Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 1
i • l 24 SIÐUR tVORUR 97. tfai. — Föstudagur 17. *p*fl 1964 — 48. árg. 'AST Rísa senn tvö ný hótel í Reykjavík? KJ-Reykjavík, 16. aprfl. Allar líkor benda nú til þess að tvö ný hótel bætist vitl hótelkost Reykjavíknr á næstnnni. Er hér nm a/3 ræða hótel í húsi, sem er í byggingu vfö Bergstaða- stræti, og er í eigu Þor- valds Guðmundssonar veit- ingamanns. Hús þetta hefur verið í byggingu í vetur, og gerð þess hagað með tilllti tfl hótelreksturs. Hltt hótel- ið á að rísa í Tjarnargötu við hlið Steindórsprents. — Hornlóðln þar hefur lengi staðið auð, og nú er nýbúlð Framhald á bls. 11 A myndtnn! hér að neðan sést lóSin vlS SuSurgStuna og tll hægrl sést byggingln vlS BergstaBastraetl. (Ljósm. Timlnn-KJ). r- vv-,, ISLAND TALIÐ I VANÞRÓADRA RÍKJA! EJ-Reykjavík, 16. apríl. Vestur-Þýzkalands hefur opinber- Nokknr Norðurlandablöð vöktu lega sett ísland í hóp vanþróaðra í dag athygli á, að ríkisstjórn landa. Hafa Vestur-Þjóðverjar gert Viðhöfn og vetrarskrúði í gærmorgun fóru HSsmenn af franska flugvélasklplinu La Re- solué meS blómsvelg út I gamla kirkjugarSinn vlS SuSurgötu ng lögSu hann á lelSI Frakkanna, er drukknuSu, þegar Pourqui Pas fórst hér vlS land. Ljósmyndari blaSslns GE var viSstaddur þessa hátíSlegu athöfn, en þarna voru samankomnir nokkrlr yfirmenn af La Resolué auk nokkurra ó- breyttra sjóliSa. LúSur var þeytt ur og sveigurlnn lagSur aS leg- steininum, en á meSan heilsuSu liSsmennirnir aS hermannasiS. Hvltur snjórlnn lá yfir klrkjugarð Inum, og setti enn hátíSlegrl blæ á athöfnina, en þegar líSa tók á daginn hvarf aniórinn. La Re- solué hefur verið hér í höfninnl frá því í fyrrdag og fer héðan á morgun áleiSis til Frakklands, en sklpið er 1 jómfrúrför slnni. Héðan kom skipið frá Bandarikj unum. Þeaar skipið tekur nú vlð sem æfingasklp sjóhersins breyt- Ist nafln þess í Jean d'Arc. þetta í sambandi við ný lög um skattalækkanir fyrir þá, sem ráð- stafa einkafjármagni í vanþróuð- um löndum. í sambandi viö þessi lög hefur vestur-þýzka stjórnin gefið út lista yfir þau lönd, sem að hennar áliti eru vanþróuð, og er ísland þar á listanum ásamt fjölda nýrra landa í Afríku, Afganistan, Indónesíu og löndum Suður-Ameríku. Vestur-Þjóðverjar hafa síðustu árin lagt nokkuð mikið fjármagn í ýmsar framkvæmdir í vanþróuð- um löndum, og til þess að örva slíkt, þá hefur vestur-þýzka ríkis- stjórnin sett lög um skattalækkun Framhald á bls. 11 FB-Reykjavíkí 16- apríl. Geysilegur afli hefur þor- izt á land bæði í Þorláks- höfn og í Vestmannaeyjum síðustu vikurnar og heldur stöðugt áfram að berast. f Þorláksfiöfn er aflinn orð- inn jafnmikill og alla ver- tíðina í fyrra og i Vest- mannaeyjum hafa borizt á land 36 þús. lestir á þessari vertíð. í dag var komið á land til vinnslu i Þorlákshöfn sama magn og barst á land alla verlíðina í fyrra, eða 6500 lestir. Hæsti báturinn þar Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.