Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 1
24 SIÐUR t jr JiORUR 97. tbl. — Föstmiagur 17. apríl 1964 — 48. árg. *ST Rísa senn tvö ný hótel í Reykjavík? I í byggingu vfð Bergstaða- stræti, og er í elgu Þor- valds Guðmundssonar vcit- ingamanns. Hús þetta hefur verið í byggingu f vetnr, og gerð þess hagað með tilliti Á myndlnnl hér «8 neSarn sóst lóBln vlS SuSurgStuna og til hægrl sést KJ-Reykiavík, 1«. apríl. Allar líkiir benda nú til þess að tvö ný hótel bætisf við hótelkost Reykjavíknr á næstnnni. Er hér nm a0 ræða hótel í húsi, sem er til hótelreksturs. Hltt hótel- io á aS rísa f Tjarnargöfu viS hliS Steindórsprents. — HornlóSin þar hefur lengi staðið auð, og ná er nýbúið Framhald á bls. 11 bygglngln vlS BcrgstaSastraeti. (Ljósm. Timlnn-KJ). ís&^siSi^^íííiSsP ISLAND TALIÐ I HOPI VANÞRÓAÐRA RÍKJA! jj ...* 7; :<"j:l SgS &***** JX*Kk£l*m» EJ-Reykjavík, 16. apríl. Vestur-Þýzkalands hefur oplnber- Nokkur Norðurlandablöð vöktu lega sett ísland í hóp vanþroaðra i dag athygli á, að rfkisstjórn landa. Hafa Vestur-ÞjóSverjar gert Viðhöfn og vetrarskrúði f gaormorgun fóro llSsmenn af franska flugvélasklplmu La Re- solué meS blómsvelg út í gamla klrkjugarSlnn vlS SuSurgötu og logSu hann i lelol Frakkanna, er drukknuSu, þegar Pourqui Pas fórst hér vlS land. Ljósmyndari blaSslns GE var vlSstaddur þessa hátfSlegu athöfn, en þarna voru samankomnir nokkrir yfirmenn af La Resolué auk nokkurra ó- breyttra sióllSa. LúSur var þeytt ur og svelgurlnn lagSur að leg- steininum, en á meSan hellsuSu liSsmennirinir aS hermannasiS. Hvftur snjórlnn lá yfir klrkjugarS Inum, og setti enn hátiSlegrt blae á athöfnina, en þegar líSa tók á daginn hvarf snjórinn. La Re- solué hefur veriS hér i höfnlnnl frá því í fyrrdag og fer héSan á morgun áleiSis til Frakklands, en skiplS er í jómfrúrför sinni. HéSan kom skipið frá Bandaríkj unum. Þenar skipiS tekur nú við sem æfingasklp sjóherslns breyt- ist na*n þess í Jean d'Arc. þetta í sambandi við ný lög um skattalækkanir fyrir þá, sem ráð- stafa einkafjármagni í vahþróuð- um löndum. f sambandi við þessi lög hefur vestur-þýzka stjórnin gefið út llsta yfir þau lönd, sem að hennar áliti eru vanþrouð, og er fsland þar á listanum ásamt fjölda nýrra landa i Afriku, Afganistan, Indónesiu og löndum Suður-Ameríku. Vestur-Þjóðverjar hafa síðustu árin lagt nokkuð mikið fjármagn í ýmsar framkvæmdir í vanþróuð- um löndum, og til þess að örva slíkt, þá hefur vestur-þýzka ríkis- stjórnin sett lög um skattalækkun Framhald á bls. 11 MOKAFLI FB-Reykjavíkí 16. apríl. Geysilegur afli hefur bor- izt á land bæði í Þorláks- höfn og ¦ í Vestmannaeyjum síðustu vikurnar og heldur stöðugt áfram að berast. f Þorláksnöfn er aflinn orð- inn jafnmikill og alla ver- tíðina í fyrra og í Vest- mannaeyjum hafa borizt á l.'ind 36 þús. lestir á þessari vertíð. f dag var komið á land til vinnslu i Þorlákshöfn sama magn og barst á land alla vertíðina í fyrra, eða 6500 lestir. Hæsti báturinn þar Framhald á bls. 11 mm ^h .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.