Tíminn - 17.04.1964, Síða 2

Tíminn - 17.04.1964, Síða 2
V Charles de Gaulle í ræðu í gær: USA BJARGAR OKKUR EKKI! FIMMTUDAGUR, 16. aprfl. ) NTB-Brössel. — Læknamir í Belgíu tflkynntu í dag, að ef verkfalllnu ljúki ekki bráðlega sé hætta á, að sjúklingar látist vegna skorts á læknishjáip. N TB-S íokkh ól íni. — Stig Wennerström játaði í dag, að hann hefði njósnað fyrir Sovét riki meðan hann dvaldist í Svfþjóð á ármram 1957—61. NTB-Oslo. — Rfldsstjórn Nor- egs lét kjaradeUuna milli norska Alþýðusambandsins og vinnuveitenda ganga til Kjara dóms. Formenn allra stjóm málafl. lýstu sig samþykka því. NTB-Taipei. — Dean Rusk, ut anríkisráðherra USA, sagði í dag, að ósamkomulagið innan SEATO myndi ekki leiða til neins klofnings. NTB-Aylesbury. — Dómur féll í dag í póstránsmálinu mikla í Bretlandi. Sjö hinna ákærðu vora dæmdir í 30 ára fang- elsi. Einungis einn fimmti af þýfinu hefur fundizt. NTB-Diisseldorf. — Tveir ung- ir menn flýðu í nótt í lítilli flug vél frá Halle í Austur-Þýzka- landi. NTB-Sailsbury. — Þjóðernis- sinnaforinginn Joshua Nkomo í Suður-Rhodesíu hefur, ásamt 4 öðrum flokksmönnum sínum, verið dæmdur í eins árs fang- elsi. NTB-Kaupmannahöfn. — Brúð kaup Önnu-Maríu, Danaprins- essu, og Konstantíns Grikkja- konungs fer fram í Aþenu föstudaginn 18. september. NTB-Moskvu. — Vestur-þýzka fréttastofan DPA, sem birti „fréttina" um lát Krústjoffs, hefur fengið skipun um að leggja niður skrifstofu sína í Moskvu og kalla fréttaritara sinn þar heim samstundis. NTB-Stokkhólmi. — 310 sænsk ir læknar sögðu í dag upp stöð um sínum við sex sjúkrahús í Svíþjóð. Eru úppsagnimar í sambandi við kjaradeilu lækna, sem vinna á fylkissjúkrahúsun- um. NTB-Alsír. — Ahmed Ben Bella, forstjóri Alsír, sagði í dag, að útrýma þyrfti síðustu leifum auðvaldsþjóðfélagsins í Alsír. NTB-Berlín. — Austur-þýzku landamæraverðirnir í Berlín kröfðust þess í dag, að minnis merki um ungan A.-Þjóðverja, sem skot\nn var við múrinn verði fjarlægt. ætla þeir að byggja nýjan múr þar, sem merkið stendur. NTB-Moskvu. — Sovézkar og bandarískar konur hófu í dag fimm daga ráðstefnu í Moskvu um afvopnun og samvinnu stór veldanna tveggja. AKUREY til Færeyja KJ-Reykjavík, 16. apríl. Togarinn Akurey, sem seldur hefur verið til Færeyja, lagði af stað áleiðis þangað í kvöld undir stjórn hinna nýju eigenda. Það c-ru Sigurd Simonsen í Fuglafirði og tveir synir hans, sem keyptu skipið af Bæjarsjóði Akraness, og verður Sigurd skipstjóri á skip- inu, sem gert verður út á salt- fiskveiðar. STYKKISHÓLMUR Framsóknarfélag Stykkishólms lieldur skemmtun laugardaginn 18. aprfl í samkomuhúsinu og hefst hún kl. 20. — Ræður flytja Helgi Bergs og Ásgeir Bjarna- son. Spiluð verður Framsóknar- vist og Jón Gunnlaugsson skemmt- ir. Á eftir verður dansað. HF-Reykjavík, 16. apríl. f gær voru undinritaðir samn- ingar um byggingu Raunvísinda- stofnunar háskólans. Það era Verklegar framkvæmdir h.f., sem taka að sér verkið, og hefur girunn urinn þegar verið grafinn við hlið Iláskólabíós. Hús það; sem byrjað verður að smíða, verður 540 fermetrar að stærð, tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæðinni verða rannsóknar- stofur fyrir eðlis- og efnafræði, en á efri hæðinni herbergi fyrir störf, sem ekki krefjast rannsóknar- tækja. Einnig verður í þessari byggingu bókasafn og skrifstofa stofnunarinnar. Er þetta fyrsti áfanginn, sem byggður verður í sambyggðu húsi, og ætlunin er, að honum verði fulllokið síðari hiuta árs árið 1965. Á 50 ára afmæli Háskólans, Kristján Jónsson á Fremstafelli látinn Kristján Jónsson, bóndi í Fremstafelli í Ljósavatnshreppi, lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík í fyrrinótt 83 ára að aldri eftir all- langa legu. Hans verður nánar getið síðar hér í blaðinu. NTB-París, 16. apríl Charles de Gaulle, forseti Frakk lands, sagði í kvöld, að Frakkland mætti ekki vera háð Bandaríkjun- um að neinu leyti í sambandi við vamir og öryggi. Kvað hann Frökk um nauðsynlegt að koma upp eig- in kjarnorkuher, og að veita hjálp til vanþróaðra landa, svo að þau yrðu ekki of bundin stórveldun- um tveim. De Gaulle, sem hélt 17 mínútna útvarps- og sjónvarpsræðu í kvöld kvaðst efins um, að USA gæti bjargað Frökkum frá eyðingu, ef Sovétríkin gerðu árás á landið. Kvað hann Frakka verða að byggja upp eigin kjarnorkuher, því að veikar varnir væru hættulegar, baustið 1961, afhenti Bandaríkja- stjórn honum fimm milljónir króna að gjöf, og var þá hafizt handa um undirbúning að bygg- ingu Raunvísindastofnunar. Skip- aði háskólarektor, Ármann Snæv- arr, sex manna byggingarnefnd, og gerir hún í tillögum sínum ráð fyrir 60—70 manna rannsóknar- stofnun, sem væri 2500 fermetrar að stærð. Þeir, sem teiknað hafa hygginguna, eru arkitektamir Sig- valdi Thordarson og Skarphéðinn Jóhannesson. auk þess, sem þær gerðu Frakk- land að erlendu vamarsvæði. Um innanríkismálin sagði de Gaulle, að þjóðartekjur Frakk- lands hafi aukizt um 30% þau 5 ár, sem hann hafi verið við völd. Hefði þetta haft góð áhrif á lífs- kjörin, sem hafi batnað um 4% á ári að meðaltali. Um vandamál bændanna sagði hann, að tekjur þeirra hafi auk- izt um 5% árlega, og að þeir hafi nú fengið aðgang að frjálsum mörkuðum EBE, sem gefi mögu- leika á meiri tekjuaukningu. Taldi de Gaulle, að þróunin síðustu 5 árin væri einstök í landinu, og að hún yrði að halda áfram, en lagði þó áherzlu á, að þjóðin mætti ekki lifa um efni fram. KJ-Reykjavík, 16. apríl. f dag spókuðu sig á Surtsey í fimm tíma, fjórir jarðfræðingar og Ósvaldur Knudsen kvikmynda- tökumaðuir. Veður var ágætt þar í dag, og aðstæður allar til rann- sókna hinar ágætustu. Blaðið hafði í kvöld samband við Sigurð Þórarinsson, og voru þeir félagar þá nýkomnir úr leið- angrinum úr eynni. — Við fórum með Gullfossi til Eyja og síðan með varðskipi það- an og út í Surtsey. Vorum komnir á land um ellefu, en auk mín voru i leiðangrinum ja^ðfræðinganrir Guðmundur Kjartansson, Þor- leifur Einarsson og bandarískur jarðfræðingur frá Kalifomíuhá- skóla, Doell að nafni. Ósvaldur Knudsen kvikmyndatökumaður, Fyrsta íceriS ut KJ-Reykjavík 16. apríl. Svo sem sagt var frá hér f blaðlnu í dag var fyrsta ker- inu sem sfeypt hefur verlS vegna hafnarframkvæmdanna í Þorlákshöfn, „hleypt af stokkunum" seinnl part dags í gaer. Var bví síöan meS aðstoð mótorbátanna Bjargar og Páls Jónssonar komlS aS endanum á hafnargarSinum, þar sem nú er unntS vlð að festa það vlð garðlnn. Kerlð verður sfðan fyllt upp og steypt yflr það. Átta ker þíða þess að þeim verðl hleypt af stokkunum, og fer það eftlr flóðl og veðri hvenær það verður gert. Með hverlu kerl sem sett er f sjóinn skapast meira skjól í höfninnl, en fyrrl hluta hafnarframkvæmdanna á að vera lokið um áramótin næstu, verði ekkl nelnar óeífli legar tafir á verklnu. (Ljósm. Tfmlnn-KJ). var einnig með í ferðinni, eins og mörgum öðrum, sem ég hef farið til Surtseyjar, og náði hann nú góðum kafla í heildarkvikmynd, sem hann er með í smíðum um Surtsey. Starf Ósvalds við kvik- myndun eyjarinnar er mjög mikil- vægt, því með kvikmynd hans er bægt að fylgjast með þróun og framvindu eyjar og goss, stig af stigi. Við gengum um alla eyna, komumst nálægt hraunrennslinu, en gígbarmurinn var of heitur til þess að við gætum farið upp á hann. — Farið er að reka á eyna, og mátti sjá lóðabelgi og sitthvað fleira í fjöruborðinu. Skógar- þrestir á leið til landsins höfðu tyllt á hana' fæti, eftir langt flug yfir hafið. og var honum bjargað út úr eldinum, en hann lézt daginn eftlr af brunasárum. Myndin er frá Grundargötu 4 eftir brunann. (Ljósm.: Timlnn-fj). ÞRESTIR SIINGU A SURTl SAMIÐ UM BYGGINGU RAUNVÍSINDASTOFN. / 2 T í M I N N, föstudagur 17. aprfl 1964.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.