Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 3
(SPEGLITIMANS Bretar virðast þjást mikið af vandlætingarkennd, cinum ¦ sambandi við fáklæddar stúik- ur, og nú hafa tvær fyrirsæt- ur sett allt á annan endann I borginni Sfc Helens í Lancast er. Ljósmyndafyrirtæki eitt hef ur komið með nýja gerð mynda véla á markaðinn og auglýsti, að væntanlegir kaupendur gætu fengið að reyna niynda- vélarnar á mjög fögrum fyrir sætnm. Leigði fyrirtækið svið ið í Ráðhúsinu í St. Helens og réði tvær fyrirsætur til þess að sitja þar fyrir fklæddar bað- fötum. Fengu væntanlegir kaup endur síðan að taka myndir af þeim, og sem vænta mátti fyllt ist húsið brátt af „væntanleg- um kaupendum". En hinu fína fólki bæjarins fannst þetta eitt ægilegt hneyksli og a. m. k. tvær konur sem sátu í borgarstjórninni, lögðu málið strax fyrir borgar stjórnina, sem ennþá hefur ekki ákveðiðj hvort gera skuli eitthvað í málinu- En fyrirsætan á myndinni, Georgina Sowter, skildj ekki hvers vegna í ósköpun'um fólk væri að gera slíkt veður út af þessu, þar sem þær hafi vsr ið siðsamlega klæddar á vel upplýstu sviði. Hinum fræga „þláa demant", sem er metinn á tæpar 30 millj ónir ísl. króna, er nú stillt út í skartgripaverzlun í Geneve í Sviss og er strangur vörður haldinn um hann dag og nótt. Saga bláa demantsins hófst 1664. Þá gaf Filipp rV. Spánar konungur, dóttur sinni steininn í brúðargjöf. Var steinninn síð an í eigu Wittelbasch-f jölskyld unnar í Bayern fram til ársins 1931, þegar hðnn var þoðinn til sölu í London vegna fjár- hagsörðuglejka fjölskyldunnar Ekkert varð þó úr sölunni, þar sem enginn bauð nægilega hátt verð. Næstu þrjátíu árin hvarf blái demanturinn algjörlega, og það var fyrst árið 1961 að hann komst í hendur dejnantsslípara í Antwerpen, sem beðinn var um að skera hann í sundur. En slíparanum fannst það ganga guðlasti næst að skemma svo stóran og imerkan stein og varð það því úr, að hann, og fimm aðrir slíparar, keyptu steininn í sameiningu, og eiga þeir hann enn. Svíar hafa nú eignazt nýjan söngflokk og hann all óvenju- legan- Er hér um að ræða þrjáv ungar stúlkur, sem klæðzt hafa háum leðurstígvélum og þrijng um buxum, náð sér í rafmagns gítara og syngja síðan sálma í „beatles-stíl"! Systurnar á MYNÐINNI heita frá v. Marie, Linda og Ann og eru 17, 16 og 15 ára gamlar. Þeim hefur verið tek ið mjög vel af æðstu mönnuro í sænska dægurlagaheiminum, sem telja þær beint af himni sendar. Þeir hafa þegar sett af stað auglýsingarherferð, ->g er þá ekki hætta á öðru, en að sálmalagasöngvararnir kom- ist á toppinn. Kvikmyndir, sem gerðar eru eftir sögum Ian Flemmings um Janes Bond, njósnara nr. 007 í brezku leyniþjónustunni, eru mjög vinsælar um þessar mund ir. Mjög bráðléga hefst taka á nýrri James Bond-mynd, sem nefnist „Gullfingurinn". Stúlk an á MYNDINNI, Honor Black man leikur aðalkvenhlutvcrkið í þeirri mynd og kailast þar Fussy Galore- Honor hæfir vel í þetta hlutverk, því að auk þess að vera fögur útlits, þá er hún mjög fær í júdó. Get- ur það komið að góðu gagni, ef Bond færi að rata í einhverjar ógöngur. Honor dvelur nú á eyjunni Comino, rétt hjá Möltu, og hvflist. Það er öryggara fyrir þá, sem fara til Washington, að gefa þjónunum þar sæmilegt þjór- fé. Annars getur farið fyrir þgiim eins og frú Simone Morg- an, sem skyndilega lézt úr eif.r un fyrir fáum dögum. Lögregl an rannsakaði málið og komst að raun um, að morðinginn var þjónn á Occidental Restaurant í Washington. LögregJan hefur koniizt að þeirri niðurstöðu, að þjónninn, sem heitir Herbert Talmud og er 23 ára, hafi gefið frúnni eitur í jnatinn vegna þess, að hún borðaði alltaf á yeitinga- húsinu, en Raf honum aldr?i þjprfé. Við eftirgrejinslan kom í ljós, að fleiri viðskiptavinir höfðu fengið matareitrun eft- ir að hafa borðað ,á Oqcidenta}, og þeir áttu eitt sameiginlegt ¦ þeir gáfu Talraud aldrei þjór- fé! Bandaríski sjónvarpsniyiid ^ framleiðandinn Vic Berg tel- ur það mjög snjalla hugmynd hjá sér, að fá Cassius Clay, heimsmeistara í þungavigt, til þess að leika málleysingja í leikriti, sem hann ætlar að láta mynda bráðlega- — Allir — segir hann — vilja sá þessa sendingu ag verða vitni að kraftaverkinu: — Cassius Clay — þegjandi! Allt fór á annan endann á póststofu einni í Bos|pn ný- lega, og var sprengjusérfræðing ur kallaður á vettvang, végna þess, að reglubundið suð heyrð ist í einum pakkanna. Við nánari rapnsókn kom þó í ljós, að hér var xjm að ræða tannbursta, sem gekk fyrir raf •hlöðu! Eitt af slúðurblöðiinum > París fullyrti fyrir nokkru, að franska skáldkonan Francoise Sagan þafj ekki skrifað skáld- sögur sínar á eigin spýtur, held ur hafi hún fengið hjálp Anna bejju, konu málarans Bernard Buffet. Þegar vinir hennar spurðu ha.pa, hvort hún myndi ekki bera þetta'til baka, eða höfða mái á hendi^r blaðinu. svaraði hún: jgr Nei, það dettur mér ekki í þiig, því að þetta skiptir ekkj svo miklu máli. Þgð væri ann að mál, ef blaðið hefði skrifað, að ég hafi hjálpað Annabelln me? HENNAR skáldsögur. Þn hefði ég samstundjs hiifðað m ál. Annabella Buffet hefur nefnilega fengið verðlaun stúd entanna í París fyrir ,.verstn skáldsögu ársins"! 1500 íbúðir á 900 milijjónir Hannes Pálsson fuiltrúi Framsóknarflokksins í hús- næðismálastjórn segir, að hér á Jápdi þurfti að byggja a.m.k. 1500 íbúðir á ári fyirst um sinn. Hann áættar, að þessar 1500 íbúðir kosti ekki updir 900 millj. kr- og miðar þá sjájfsagt vjð núverandi verðlag, sem rannar fer mjbg ört þækkandi, svo að segja með hverjum mán- uði sem líður. Meðajverð íbúð- ar er þá um 600 þús. kr. Hsnn- es tejur, að ef veJ væri, jjyrftu þeir, sem koma sér upp íbtið, að ejga kost á „löngu Jáni með viðráðanjegum vöxtum" fyirir ca. tveim þriðjw hlutmn kostn- ajðar. SJík íáií næmu þá um 600 millj. kr. á ari. Hannes telur, að þau íbúðalán, sem kalia megi fastejgpalán, jiemi njí uro 250 ípillj. kr. á ári, þar af uro 100 roillá- kr. frá husnæðis- niáhislofinin ríkisins. Niðurstaða hans er, að ríkis- va'ídið ætti að sjá húsnæðis- inálastofnuninni fyrir 300 roillj, kr. tekjuro á ári fyrst uro sipp en tryggja auk þess „söiu á skuldabréfum Byggingar- sjóðs fyirir aijhárri upphæð." Hann bendir á, að þessar 300 millj, kr. svarj tiJ ca. 10% af þeiro tekjuro, sem áætlað er að ríkið hafi á þessu ári af áliig- uro á þjóðina. Ný íbúðarlánalöggjöf í þessu sarobandi er rétt a» geta þess, sð þíngroenn Fraro- sóknarflokksins leggja tjl á þingj því, er nw situr, að h»f- Ípn sé undirbúningur nýrrar íþúðarlánalöggjafar, þar sero gert sé ráð fyrir, að íbúðalán verði tveir þriðju byggingar- kostnaðar. sp tuiaga hefur enn enga afj?reiðslu fengið. Meira vandræðaskáld Gunnar Thoroddsen er roeira vandræðasjiáld en Hallfrcður. Hann segir í Vísi nýlega: „Nú- verand} ríkisstjórn er eina rík- isstjárnjn, sciii lækkað hefnr tojla .... þcssi róttæka stefnu- breyting sýnir, að ríkisstjórnin vil'l gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að bæta kjör almennings og draga úr verðbólgimni." Staareyn4jrnar eru hins veg- ar þessar: Uíkisálögurnar hí»fa hækkað úr 800 roJHJ. kr. upp í rúnil. 3000 millj. kr. síðan 1958. VísitaJa neyzluvara pg þjónustu var 174 stig í febrúar 1964, miðað við 100 í mairz árið 1959, Hver er húsnæðis- yísifalan? Framfsersluvísitalan i heild ' var talin í febrúar 153. Það byggisj m a. á því, að þar er > talið. að húsnæðiskpstnaðpr hafi ekki hækkað nema um 9%. Sú útkorpa byggist á ur- eltri aðferð og er ekki tekin alvar|ega af neinuro. Hins vpg- ar er rojög erfitt að finn? hjís- næðisKostnaffarvísitölu; sem , mark §é á takandi. Og verður hagfræðingujn þeim, sem að vísitötuútreikningi standa, naumast gcfin sök á því. Vísítala beinni skatta Vandræðaskáldum til glöggf-- unar í umræðum um lækkun | beinna skatta skal á það bcnf að vísitala beinna skatta var Framhald á 11. síðu B2& T í M I N N, föstudagur 17. apríl 1964. — \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.