Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 3
Bretar virðast þjást mikiS af vandlætingarkennd, einum í sambandi vi8 fáklæddar stúlk- ur, og nú hafa tvær fyrirsæt- ur sett allt á annan endann í borginnl St- Helens í Lancast er. Ljósmyndafyrirtæki eitt hef ur komið með nýja gerð mynda véla á markaðinn og auglýsti, að væntanlegir kaupendur gætu fengið að reyna mynda- vélarnar á mjög fögrum fyrir sætum. Leigði fyrirtækið svið ið í Ráðhúsinu í St. Helens og réði tvær fyrirsætur til þess að sitja þar fyrir íklæddar bað- fötnim. Fengu væntanlegir kaup endur síðan að taka myndir af þeim, og sem vænta mátti fyllt ist húsið brátt af „væntanleg- um kaupendum". En hinu fína fólki bæjarins fannst þetta eitt ægilegt hneyksli og a. m. k. tvær konur sem sátu í borgarstjóminni, lögðu málið strax fyrir borgar stjómina, sem ennþá hefur ckki ákveðið, hvort gera skuli eitthvað í málinu. En fyrirsætan á myndinni, Georgina Sowter, skildi ekki hvers vegna í ósköpunum fólk væri að gera slíkt veður út af þessu, þar sem þær hafi vsr ið siösamlega klæddar á vel upplýstu sviði. ★ Hinum fræga „bláa demant“, sem er metinn á tæpar 30 millj ónir jsl. króna, er nú stillt út í skartgripaverzlun í Geneve í Sviss og er strangur vörður haldinn um hann dag og nótt. Saga bláa demantsins hófst 1664. Þá gaf Filipp IV. Spánar konungur, dóttur sinni steininn í brúðargjöf. Var steinninn síð an í eigu Wittelbasch-fjölskyid unnar í Bayern fram til ársins 1931, þegar hann var boðinn til sölu í London vegna fjár- hagsörðugleika fjölskyldunnar Ekkert varð þó úr sölunni, þar sem enginn bauð nægilega hátt verð. Næstu þrjátíu árin hvarf blái demanturinn algjörlega, og það var fyrst árið 1961 að hann komst í hendur demantsslípara í Antwerpen, sem beðinn var um að skera hann í sundur. En slíparanum fannst það ganga guðlasti næst að skemma svo stóran og merkan stein og varð það því úr, að hann, og fimm aðrir slíparar, keyptu steininn í sameiningu, og eiga þeir hann enn. Svíar hafa nú eignazt nýjan söngflokk og hann all óvenju- legan- Er hér um að ræða þrjár ungar stúlkur, sem klæðzt hafa háum leðurstígvélum og þröng um buxum, náð sér í rafmagns gítara og syngja síðan sálma í „beatles-stíl“! Systurnar á MYNDINNI heita frá v. Marie, Linda <!g Ann og eru 17, 16 og 15 ára gamlar. Þeim hefur veriö tek ið mjög vel af æðstu mönnum í sæuska dægurlagaheiminum, sem telja þær beint af himni sendar. Þeir hafa þegar sett af stað auglýsingarherferð, ng er þá ekki hætta á öðru, en að sálmalagasöngvararnir kom- ist á toppinn. Kvikmyndir, sem gerðar eru eftir sögum Ian Flemmings um Janes Bond, njósnara nr. 007 í brezku leyniþjónustunni, eru mjög vinsælar um þessar mund ir. Mjög bráðléga hefst taka á nýrri James Bond-mynd, sem nefnist „Gullfingurinn“. Stúlk an á MYNDINNI, Honor Black man leikur aðalkvenhlutverkið í þeirri mynd og kallast þar Fussy Galore- Honor hæfir vel í þetta hlutverk, því að auk þess að vera fögur útlits, þá er húp mjög fær í júdó. Get- ur það komið að góðu gagni, ef Bond færi að rata í einhverjar ogongur. Honor dvelur nú á eyjunni Comino, rétt hjá Möltu, og Iivflist. Það er öruggara fyrir þá, sem fara til Washington, að gefa þjónunum þar sæmilegt þjór- fé. Annars getur farið fyrir þeiim eins og frú Simone Morg- an, spm skyndilega lézt úr eitr un fýrir fáum dögum. Lögregl an rannsakaði málið og komst að raun um, að morðinginn var þjónn á Occidcntal Restaurant í Washington. Lögreglan hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að þjónninn, sem heitir Herbert Talmud og er 23 ára, hafi gefið frúnni eitur í matinn vegna þess, að hún borðaði alltaf á veitinga- húsinu, en gaf honum aldrei þjprfé. Við eftirgrennslan koin í ljós, að fleiri viðskiptavinir höfðu fengið matareitrun eft- ir að hafa borðað á Occidentaþ, og þeir áttu eitt sameiginlegt þeir gáfu Talmud aldrei þjór- fé! Bandaríski sjónvarpsmyndi framleiðandinn Vic Berg tel- ur það mjög snjalla hugmynd hjá sér, að fá Cassius Clay, heimsmeistara í þungavigt, til þess að leika málleysingja í leikriti, sem hann ætlar að láta mynda bráðlega. — AUir — segir hann — vilja sá þessa sendingu ag verða vitni að kraftaverkinu: — Cassius Clay — þegjandi! Allt fór á annan endann á póststofu einni í Bosfon ný- lega, og var sprengjusérfræðing ur kallaður á vettvang, végna þess, að reglubundið suð heyrð ist í einum pakkanna. Við nánari rannsókn kom þó í ljós, að hér var um að ræða tannbursta, sem gekk fyvir raf 4jlöðu! Eitt af slúðurblöðunum i París fullyrti fyrir nokkru, að franska skáldkonan Francoise Sagan hafi ekki skrifað skáld- sqgur sínar á eigin spýtur, held ur hafi hún fengið hjálp Anna belju, konu máJarans Bernard Bpffet. Þegar vinir hennar spurðu hana, hvort hún myndi ekki bera þetta til baka, eða höfða mál á hendiir blaðinu, svaraði hún: — Npi, það dettur mér ekki í þug, því að þetta skiptir ekkj svo miklu máli. Þqð væri ann að mál, ef blaðið hefði skrifað, að ég hafi hjálpqð Annabellu mpð HENNAR skáldsögur. Þá hefði ég samstundis höfðað máþ Annabella Buffet hefur nefnilega fengið verðlaun stúd enfapna í París fynr „verstu skáldsögu ársins“! | 1500 íbúðir á 900 milljónir Ilanncs Pálsson fulltrúi Framsóknarflokksins í hús- næðismálastjórn segir, að hér á lápdi þurfti að byggja a.m.k. 1500 íbúðir á ári fyirst um sinn- Hann áællar, að þessar 1500 íbúðir kosti ekki undir 900 millj. kr. og miðar þá sjájfsagt við núverandi verðlag, sem raunair fer mjög ört hækkandi, svo að segja með hverjum mán- uði sem líður. Meðalverð íbúð- ar pr þá «m 600 þús. kr. Hanu- es telur, að ef vel væri, þyrftu þeir, sem koma sér upp íbiíð, að ejga kost á „löngu Iápi nieð viðráðaplegum vöxtum“ fyirir ca. tveiin þriðju hjutum kostn- ajðqr. Slík Ján næmu þá um 600 rnillj. kr. á ari, Hannes telur, að þau íbúðalán, sem kalia megi fastejgnalán, nemi nú uin 250 ípillj. kr. á ári, þar af um 100 millj- kr. frá húsnæðis- málastofnun r’íkisins, Niöurstaða lians er, að ríkis- va'tdið ætti að sjá húsnæðis- málastofnuninni fyrir 300 millj- kr. tekjum á ári fyrst um sinn en tryggja auk þess „sölu á sknldabréfum Byggingar- sjóðs fyirir allhárri upphæð,“ Hanp bendir á, að þessar 300 millj, kr. svari tij ca. 10% af þeiro tekjuro, sero áætlað er að ríkið hafi á þessu ári af álpg- uro á þjóðina. Ný íbúðarlánalöggjöf í þessu sambandi er rétt að geta þess, að þingroenn Fraro- sóknarflokksins leggja til á þingi því, er nú situr, að haf- inn sé undirþúningur nýrrar íbúðarlánalöggjafar, þar sem gert sé ráð fyrir, að íbúðalán verði tveir þriðju byggingar- kostnaðar. Sú tiUaga hefur enn enga afgreiðslu fengið. Meira vandræðaskáld Gunnar Thoroddsen er meira vandræðaskáld en Hallfreður. Hann segir í Vísi nýlega: „Nú- verandi ríkisstjórn er eina rík- isstjóirnin, sem lækkað hefur tolla .... þessi róttæka stefnu- breyting sýnir, að ríkisstjómin vill gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að bæta kjör almennings og draga úr verðbólgunni.“ Stabreyndiniar eru hins veg- ar þessar: Ríkisálögurnar hafa hækkað úr 800 roillj- kr. upp í rúml. 3000 millj. kr. síðan 1958. Vísitala neyzluvara og þjónustu var 174 stig í febrúar 1964, miðað við 100 í mairz árið 1959. Hvsr er húsnæðis- yísifalan? Framfærsluvísitalan í heild var talin í febrúar 153. Það byggisj m a. á því, að þar er talið. að húsnæðiskostnaður hafi ekki hækkað nema um 9%. Sú útkoma byggist á úr- eltri aðferð og er ekki tekin alvarlega af neinum. Hins veg- air er mjög erfitt að finna hús- næðiskostnaðarvísitölu, sem , mark sé á takandi. Og verður hagfræðipgum þeim, sem að VÍsitöUiútreikningi standa, paumast gefin sök á þvf. Vísífale beinne skatta Vandræðaskáldiim til glöggfz- unar í umræðum um iækkun i beinna skatta skal á þaö beni að visitala beinna skatta var f'ramhald á 11. síðu BBStV T í M I N N,' föstudagur 17. apríl 1964. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.