Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 5
Svef nbekkir með tekkgöflum áklæddir íslenzku áklæði kr. 3,256,— Póstsendum Kjarakauþ Njálsgötu 112 1 góðri ræktun, til leigu. Upplýsingar í síma 15260. Sumardvöl Duglegur 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 16786. SKIPAUTGCRÐ KIKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Kópaskers og Þórshafn ar. Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Herðubreið fer austur um land til EsM- fjarðar 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvfkur og Stöðvarfjarðar. — Ferð m.s. Herjólfs til Horna- fjarðar 22. þ.m. fellur niður. PÚSNINGAR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðureð a ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda.. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920. OPEL KADETT CAR A VAN NÝR VAGN 0G VANÐAÐUR fyrirTVQ edaFIMMeda jafnvel SJÖ Vantar yður lítirín bfl, sem pó annar allri flutníngáþðrf y5ar7 Á hann að vera „praktískur", en þó'vístlegur? Ef til vill.líka kraftmikill, en þó léttur á.fóörúm? Þurfið þér að flytja vörur eða verkfæri végna atvinnu yðar, en fjolskylduna í frístundum? Og. svo má hann ekki v.era of ip. Hefur yður verið sagt, að- þér séuð kröfuharður? Mjðg líklega, ög' það eruð þér sannar- lega; En "hafið þér þá skoðað Opel KadettCaravan? Hann er AUGLYSING UM ÁBURÐARVERÐ Heildsöluverð á eftirtöldum áburðartegundum er ákveðið þannig fyrir árið 1964: hver smálest Nitrofosfat 20% N, 20% P^Ob .... Kr. 3.120,— Þrífosfat 45% P2O5............ — 2.960,— Kalí, klórsúrt 50% KsO 3......... — 2.040.— Kalí, brennisteinssúrt 50% KaO .. — 2.720,— Blandaður garðaáburðu'r 9-14-14 .. — 3.300,— Kalkammon 26% N............ — 2.500,— Kalksaltpétur 15,5% N___'......' — 2.180,— Tröllamjöl 20,5% N ............ — 4.480,— Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, án uppskipunar- og afhendingarkostnaðar, sem bæt- ist viðofangreind verð, eins og verið hefur. Verð á Kjarnaáburð 33,5% N, hefur verið ákveð- ið kr. 3,240,— hver smálest. Að gefnu tilefni skal tekið fram að áburðarkalk verður til sölu í Gufunesi eins og á undanförnum árum. ÁhurSarsala ríkisins Áburðarverksmföjan h.f. Útboð Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við Vara- stöðina við Elliðaár. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 4000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar smábíll, en býður upp á ótrúléga mögúleika. Tekurtvo f ffam- sæti (ásamt fimmtíu rúmfetum afvörum), fimm'farþega ef aftursætið er notað — og sjö, s'é bárnasæti (fæst gegn auka- gre.iðslu) komið fyrir aftast í bílnum. Vélin er 46 hestafla,.g'ír- kassinn fjórskiptur.samhraða. Og um útlitið getið.þér sjálfir dæmt. Komið, símið eða skrifið, við veitum allar'nán'arí uþp- lýsingar. VÉ LADE I LD/ OPE L Ú M BOÐ'Í'Ð STJÓRNUNARFÉLA6 fSLANDS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi fslands laugardaginn 18. apríl kl. 14 í fundarsal Hótel Sögu. Fundarefni: Pétur Pétursson, forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins flytur erindi. Innkaupastarfsemi fyrirtækja Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti Stjórnin AFGREIÐSLUMENN Duglegir menn óskast til afgreiðslustarfa í heild- söludeild okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands Girðingarstaurar Þeir sem ætla að fá hjá okkur girðingarstaura úr strengjasteypu í sumar, eru vinsamlegast beðnir að panta þá sem fyrst. STEINSTÓLPAR H.F. Austurstræti 12 — Símar 20930 og 17848 T í M I N N, föstucbgvr 17. apríl 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.