Tíminn - 17.04.1964, Qupperneq 5

Tíminn - 17.04.1964, Qupperneq 5
 Svefnbekkir með tekkgöflum áklæddir íslenzku áklæði kr. 3,256,— Póstsendum Kjárakaup Njálsgötu 112 TI) N 'í góðri ræktun, til leigu. Upplýsingar í síma 15260. Sumardvöi Duglegur 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 16786. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumótta'ka í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Kópaskers og Þórshafn ar. Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Herðubreið fer austur um land til Eski- fjarðar 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur og Stöðvarfjarðar. — Ferð m.s. Herjólfs til Horna- fjarðar 22. þ.m. fellur niður. PiJSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaðureð a ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920. NÝR VAGN 0G VANDAOUR fyrirTVO eðaFIMMeda jafnvei SJÖ Vantar ySur lítirin bfl, sem þö annar allri flutmngaþorf y0ar? Á hann aS vera „praktískur", en þó vistlegur? Ef til vill.Iíka kraftmikill, en þó léttur á.fóóriim? Þurfið þér að flytja vörur eða verkfæri végna atvinnu yðar, en fjölskylduna f frístundum? Og svo má hann ekki v.era of <jýr? Hefur yður verið sagt, að- þér séuð kröfuharður? .Mjög líklega, ög' það eruð þér sannar- lega: En Tiafið-þér þá skoðað Opel Kadett Caravan? Hann er snjábíll, en býður upp á ótrúléga mögiileika. Tekur tvo í fram- sseti (ásamt fimmtíú rúmfetum af vörum), fimm farþega ef afturssetið er notað — og sjö, s'é bárhasæti (fæst gegn auka^ greiðslu) komið fyrir aftast í bílnum. Vélin er 46 hestafla,.g'ír- kassinn fjórskiptur, samhraöa. Og um útlitið getið þér sjálfir dæmt. Komið, símið eða skrifið, við veitum allar' nán'ari uþp- lýsingar. OPEL KADETT CAR A AUCL ÝSING UM ÁBURÐARVERÐ HeildsöluverS á eftirtöldum áburðartegundum er ákveðið þannig fyrir árið 1964: hver smálest Nitrofosfat 20% N, 20% P2O5 .... Kr. 3.120,— Þrífosfat 45% P2O5 ........ — 2.960,— Kalí, klórsúrt 50% K2O .... — 2.040.— Kalí, brennisteinssúrt 50% K2O .. — 2.720,— Blandaður garðaáburður 9-14-14 .. — 3.300,— Kalkammon 26% N ........... — 2.500,— Kalksaltpétur 15,5% N ........... — 2.180,— Tröllamjöl 20,5% N ........ — 4.480,— Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, án uppskipunar- og afhendingarkostnaðar, sem bæt- ist við ofangreind verð, eins og verið hefur. Verð á Kjarnaáburð 33,5% N, hefur verið ákveð- ið kr. 3,240,— hver smálest. Að gefnu tilefni skal tekið fram að áburðarkalk verður til sölu í Gufunesi eins og á undanförnum árum. Aburðarsala ríkisins Áburðarverksmiðjan h.f. Ötboð Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við Vara- stöðina við Elliðaár. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 4000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi íslands laugardaginn 18. apríl kl. 14 í fundarsal Hótel Sögu. Fundarefni: Pétur Pétursson, forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins flytur erindi. Innkaupasfarfsemi fyrirtækja Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti Stjórnin AFGREIÐSLUMENN Duglegir menn óskast til afgreiðslustarfa í heild- söludeild okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag Suðurlands Girðingarstaurar Þeir sem ætla að fá hjá okkur girðingarstaura úr strengjasteypu í sumar, eru vinsamlegast beðnir að panta þá sem fyrst. STEINSTÓLPAR H.F. Austurstræti 12 — Símar 20930 og 17848 T í M I N N, föstudsgur 17. aprfl 1964. 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.