Tíminn - 17.04.1964, Side 11

Tíminn - 17.04.1964, Side 11
Frá jyþtagi Framhald af 12. síðu. hennd. MaSurinn, sem skóp bæSi fjármagnið og tækní vorra tíma, er herra þeirra, ef hann vill og hefur manndóm til. Það er stund- um sagt, að unga fólkið hér á landi sé sinnulaust og eigingjarnt, cg auðvitað bera þeir þess merki, sem hafa vaxið upp og mótazt andlega í skugga heimsstyrjalda. En ef við hér í þessum sal, ger- um það upp við okkur, að þjóð- unni sé lífsnauðsyn að byggja landið, og tökum upp raunhæfar ráðstafanir í stað liálfviðrakukls og sýndarmennsku, tel ég, að æsk- an muni ekki láta sinn'hlut eftir TIL SðLU Luxus efri hæð í Laugarásnum, 110 ferm. ásamt.hálfri kjall- arahæð. Glæsilegt útsýni. — Arkitekt Sigvaldi Thordarson 3ja herb. nýleg jarðhæð við Álfheima. 90 ferm. Vönduð. Harðviðarinnrétting. Allt sér 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 120 ferm., í vesturborginni. Raðhús við Ásgarð (ekki bæjar hús). 128 ferm. á tveimur hæðum, auk þvottahúss o. fl. í kjallara. Næstum fullgerð. Hafnarfjörður: Steinhús við GrænuMnn, 90 ferm. 2 hæðir og kjallari, fok helt með jámi á þaki, til sölu í einu lagi eða hver íbúð sér. Tækifærisverð. 2ja herb. íbúðir við Fálkagötu Langholtsveg, Ásbraut og Blómvallagötu. 3ja herb. risíbúð í gamla bæn- um í góðu standi. Rúmir 70 ferm. Sér hitaveita. Geymsla á hæðinni. Stórt og rúmgott bað með þvottakrók. — G6ð kjðr. 3ja herb. risíbúð við Lindar- götu. 3}a herb. rishæð ca. 100 ferm. vlð Sigtún. Laus eftir sam- komulagi. 3ja herb. kjallarafbúð við Laugateig. 90 ferm. Sér inn- gangtrr. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Þverveg. Verð kr. 360 þús. Útb. kr. 120 þús. 3ja herb. fbúð við Shellveg. Verð kr. 350 þús. Útb. kr. 120 þús. Eignarlóð. Bílskúr. 4ra herb. hæð við Laugateig. Sér inng. Sér hitaveita. 5 herb. nýleg og vönduð hæð við Rauðalæk. f smÉSum í Kópavogi 6 herb. glæsilegar endaíbúðir við Ásbraut. Sér þvottahús á Íiæð. Allt sameiginlegt full- frágengið. Fokheld hæð við Áifhólsveg. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði. Fokhelt með bílskúr. Byrjunarframkvæmdir við Austurgerði og lóð við Álf- hólsveg. íbúóir óskast! Hefi kaupendur með miklar út- borganir að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í smíðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. nýleg- um íbúðum, eða í góðu standi. 2ja, 3ja og 4ra herb. ris og kjallara-íbúðum. 4ra—6 herb. hæðum, með allt sér. Einbýlishúsum'. 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, og 2ja herb. íbúð í sama húsi. mmimm FASIEI6MASALAW LIMDARGATA 9 'sÍmT21150 H3A1MTYIR PETURSSON liggja að veita þvf máli brautar- gengi. Landsbyggðin er landvörn okkar íslendinga. Það er ekki óal- gengt, að aðrar þjóðir, jafnvel þær, sem ekki eru taldar mikils- megandi, verji svo sem eins og 20% af ríkistekjum sínum til þess að vera við því búnar að verja land sitt með vopnum, ef til kæmi og sumar kostað miklu meira til en 20% af ríkistekjum sínum. Við íslendingar erum enn- þá lausir við útgjöld af því tagi, og með sérstöku tilliti til þess, ætti okkur ekki að vaxa í augum, þó að við þyrftum að verja í bili fjármunum, sem um munar, til þess að efla hina friðsamlegu landvörn, sem er engum til meins, en miðar að því að skapa verð- mæti og bæta landið og auka hina sameiginlegu eign þjóðarinnar. NÝ HÓTEL Framhald af 1. síðu. að rffa gamalt hús sem var þama á næstu lóð — við Suðurgötuna. Það fylgir fréttinni um hótelið við Tjamargötu, að eigendur þess verði þeir hinir sömu og eiga nú City hóteL íþróifir Helztu úrslit urðu: 200 m. skriðsund karla: 1. McGregor, Skotl. 2:02,3 2. Davíð Valgarðsson ÍBK. 2:09,5 3. Guðm. Gíslason, ÍR 2:12,3 200 m. bringusund kvenna: 1. Ann Baxter, Skotl. 2:53,3 2. Hrafnh. Guðm.dóttir ÍR 2:58,0 3. Matth. Guðm.dóttir Á 3:06,2 50 m. flugsund karla: 1. McGregor, Skotl. 28,3 2. Harrower, Skotl. 28,4 3. Davíð Valgarðsson ÍBK 28,4 200 m. baksund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR 2:25,1 (ísl. met). 2. Harrower, Skotl. 2:26,4 ÍSLAND VANÞRÓAÐ Framhald af 1. sí3u. fyrir þá fjáreignamenn, sém vilja ráðstafa fjármagni sínu í þeim löndum. Allt bendir til þess, að Vestur-Þjóðverjar vilji örva fjár- festingu stóreignamanna sinna hér á landi og hvetja þá með skattalækkunum. Að vísu er oft gott að vita ann- arra álit á sjálfum sér, en þó finnst t. d. Ekstrabladet, sem skrifar um þetta mál í dag, að fulllangt sé gengið, þegar Vestur-Þjóðverjar kalla okkur vanþróað land, því að meðalaldur hér á landi er t. d .jafnhár og hjá þeim sjálfum, og íslenzka þjóðfélagið líkist miklu meira þjóðum Vestur-Evrópu, hvað lífskjör snertir, en þjóðum Afríku og Suður-Ameríku. MOKAFLI Framhald af 1. síðu. er Friðrik Sigurðsson með 1040 lestir. Siðustu tvær nætur hafa milli 40—50 bát ar landað afla sínum í Þor- lákshöfn, og hefur löndun staðið yfir frá því snemma á kvöldin og til hádegis næsta dag. í nótt bárust 250—260 lestir af fiski til 'Meitilsins í Þorlákshöfn, en þar hefur verið landað á sjö- unda hundrað lestum á nóttu síð- ustu næturnar. í kvöld þegar blað ið náði tali af fréttaritaranum á staðnum voru nokkrir bátar bún- SÍMI 14970 !r að tilkynna afla, og íiöfðu yfirleitt um 16 lestir, en þetta voru aðeins netabátarnir. Nótabát arnir voru ekki búnir að tilkynna afla sinn. Á vertíðinni i vetur hafa samtais 36.200 lestir borizt á land í Vest- mannaeyjum, og það meira en nokkru sinni áður. í kvöld leit út fýrir að heldur minna myndi ber ast á land en undanfarin kvöld, en hver maður, sem tækifæri hefur, vinnur nú í fiskvinnu. Svo langt gengur þetta, að Gullfoss varð að flytja með sér verkamenn til út- sMpunar í gær og dag, eins og blaðið hefur skýrt frá áður. KRUSTJOFF Framhald af 7. síðu. ar „hreinsanir" eru úr sögunni og verða vonandi ekki teknar upp aftur. Opinberlega varð Krustjoff líka fyrstur til þess af foringjum kommúnista að snúa baM við Stalín og játa hryðju- verk hans. Vafalaust væri rangt að ’ halda því fram, að Krustjoff væri nokkuð minni kommúnisti en Stalín eða Lenin. Krustjoff hefur hins vegar opin augu fyr ir .því, að ekkert standi í stað. Honum hefur verið Ijósara.en flestum eða öllum öðrum leið togum kommúnista, að breyttir tímar krefjast breyttra vinnu- bragða. Kommúnisminn yrði eins og aðrar stefnur að semja sig að breyttum viðhorfum og nýjum kröfúm. Þess vegna hef ur hann slakað til á ýmsan hátt, en slíkt má ekM sMlja þannig, að takmarkið sé samt ekM óbreytt. Þessi aðferð Krustjoffs að semja sig og flokk sinn að nýj utn viðhorfum, hefur verið hon um auðveldari en ella vegna þess, að hann er mannlegur í eðll sínu og hefur ekM látið völdin spilla þeim eiginleikum sínum. Hann er gæddur miMUi athafnasemi, skapbráður, en þó skapléttur, hefur ánægju af að kynnast sem flestu fólki og virðist eiga gott með að blanda geði við hvem sem er. Hann virðist kunna bezt við sig á ferðalögum og í heimsóknum i vérksmiðjur og sveitaþorp. Eng inn valdamaður Rússlands fyrr og síðar hefur ferðazt eins mik ið tneðal fólksins og hann, né kynnt sér betur kjör þess og hugsunarhátt. í þesum efnum er hann eins mikil andstæða Stalíns og hugsazt getur. Hann er frægur fyrir spaugsyrði sin og hnyttin tilsvör, en þau rekja meðal annars rætur til mikilla þekkingar hans á rússneskum málsháttum og þjóðsögum. Jafnframt bera þau vitni um hraða hugsun og skarpan sMln ing. Það er talinn Krustjoff mik- ill styrkur, að kona hans hefur verið honum góður förunaut ur. Hún. er sögð ágætlega greind og taka miMnn þátt í störfum hans. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og einn son. Annar sonur þeirra féll í stríð inu. í tilefni af Sjötugsáftnæli Krustjoffs um þessar mundir verða mikil hátíðahöld í Sovét ríkjunum. í sambandi við það það almenn von manna vestan tjalds, að áfram haldist sú þró un í Sovétríkjunum, sem hef- ur hafizt í stjórnartíð hans, þM að hún glæðir von um batn- andi sambúð austurs og vest- urs og traustari frið með þjóð- um heimsins. VÍÐAVANGUR — 137 i febriiar 1964 í stað 100 í marz árið 1959. Þetta er nú ekki miki'l hækkun í saman- burði við óbeinu skattana. En lækkun er það þó hreint ekki, eins og fjármálaráðherrann og fleiri vilja vera láta. (Dagur). 7. tbl., 3. árg. flytur m. a. þessar greinar: Aluminiumverksmiðjan í Þorlákshöfn, eftir rit- stjórann, Matthías Ingibergsson,. Kjalreisendur og kolagerðarmenn, eftir Pál Lýðs- son. Þagað um mesta mál landsbyggðarinnar, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Þættirnir Heilbrigt líf, Vélar og tækni, í sveit og Við sjó, auk fjölda annarra frétta og fráságna. Áskriftar- og auglýsingasímar Þjóðólfs eru: í Reykjavík 3-60-95, á Selfossi 247. Áskriftargjald er aðeins krónur 100,— Gerizt áskrifendur. ÞJÓÐÓLFUR, Selfossi Eftirlitsmaður óskast nú þegar til að hafa umsjón með bygging- arframkvæmdum Raunvísindastofnunar Háskól- ans. Umsóknir með upplýsingum um reynslu og kaup- kröfur sendist Háskóla íslands fyrir 23. þ.m. Frekari upplýsingar veitir Skarphéðinn Jóhanns- son, arkitekt. Byggingarnefnd Raunvísindastofnunar Háskólans. BOKAMÖPPUR úr mjög vönduðu efni, og sérstaklega hentugar við geymslu á Sunnu- dagsblaði Tímans, fást á afgreiðslu Tímans á Akureyri. Hafnarstræti 95. ★ Verð kr. 80.00. Sendar gegn póstkröfu Starf sérfræðings í kvensjúkdóma- og fæðingarhjálp við Mæðradeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laust til um- sóknar. Laun samkv. samningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Vikulegur vinnutími 6 stundir. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 14. apríl 1964 Stjórn Heilsuverndarstöðvgr Reykjavíkur SUMARDVOL Óska eftir að koma 8 ára dreng til sumardvalar á góðu sveitaheimili. Upplýsingar í síma 32518. T f M í N N, föstudagur 17. april 1964. u I I I I I V. 1 ý I ■: t ’j y

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.