Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 14
Prentnemar í heimsókn KJ-Reykjavík,15. apríl Prentnemar við Iðnskólann í Reykjavík komu í heim«ókn í prentsmiðju blaðsins á þriðju daginn ásamt kennurum sínum. Skoðuðu þeir alla starfsemi prentsmiðjunnar, og kynntu sér hvernig dagblað verður til frá því það kemur til setjaranna og þar til það spýtist út úr hrað pressunni. Sérstaklega skoðuðu þeir hina nýju setjaravél, sem er sú eina sinnar tegundar hér á landi og mjög hraðvirk. — Myndin hér að ofan er af prent nemunum við nýju setjaravél- ína. 15 tæknif ræöing- artil Iandsins1963 Aðalfundur Tæknifræðingafé- lags íslands var nýlega haldinn í Klúbbnum við Lækjarteig. Fund- arstjóri var kjörinn Jón Sveinsson véltæknifræðingur. Formaður fé- lagsins, Axel Kristjánsson, for- stjóri flutti skýrslu um starfsemi félagsins á s.l. starfsári. í skýrslu fcrmanns kom m. a. fram, að 15 nýútskrifaðir tæknifræðingar hafa Iðnskóla Akraness snm GB-Akranesi, 15. apríl rðnskólanum á Akranesi var sagt upp 11. apríl. í vetur stund- uðu nám við skólann 78 nemend- ur í fjórum bekkjardeildum. 1. og 2. bekkur var fram að hátíðum og 3. og 4. bekkur eftir áramót- in. Við skólann störfuðu 2 fastir kennarar í vetur og 13 stunda- kennarar. Núna brautskráðust frá skólan- um 15 nemendur og hlaut Aðal- steinn Aðalsteinsson málaranemi hæsta einkunn brautskráðra 8,93. Aðalsteinn hlaut bókaverðlaun frá Iðnaðarmannafélagi Akraness fyr- ir góða frammistöðu. Hæsta eink- unn yfir skólann, hlaut í vetur Guðmundur Samúelsson húsasmíða nemi 9,37. Flestir voru í vélvirkjun og húsa smíði í vetur, en kennsla í skól- anum er bæði verkleg og bókleg, og koma nemendur víðs vegar að af landinu til að stunda nám við skól ann, Skólastjóri er Sverrir Sverr- isson. komið til landsins á s.l. ári. Með limafjöldi félagsins er nú á annað hundrað. Tæknifræðingar fagna því, að síðasta Alþingi setti lög um vernd un menntunarheitisins tæknifræð- ingur á sama hátt og áður hafði verið gert um verndun menntunar- heitanna verkfræðingur og húsa- meistari (arkitekt). MENNINGAR- OG FRIÐARSAM- TÖK KVENNA Menningar og friðarsamtök kvenna héldu nýlega aðalfund sinn. Stjóm samtakanna var endurkjörin, en hana skipa: Ása Ottesen formaður, Kristín Jónasdóttir varaformaður, Sólveig Einarsdóttir, Sigríður Jó- hannesdóttir, María Þorsteinsdótt- ir, Þóra Vigfúsdóttir og Sigríður Einarsdóttir meðstjórnendur. FASTAR REGLUR \M ÚTBOÐ OG TILBOÐ Aðalfundur Meistarasambands byggingamanna í Reykjavík var haldinn hinn 21. marz s.l. Formaður sambandsins, Grímur Bjarnason, pípulagningameistari, setti fundinn. Ræddi formaður m. a. um nauðsyn þess, að settar væru fastar reglur um útboð og tilboð, þar sem ríki og bæjarfélög byðu nú út verk í vaxandi mæli. Gat hann þess, að fyrir nokkrum árum hefði viðskíptamálaráðherra skip- að nefnd til að semja slíkar regl- ur og væri afar nauðsynlegt, að nefndin hraðaði störfum eftir föng um. Formaður var endurkjörinn Grímur Bjarnason. Aðrir í stjóm em: Ingólfur Finnbogason, húsa- smíðam., varaformaður; Ólafur Guðmundsson, veggf.m., gjaldkeri; Halldór Magnússon, málaram., rit ari, Finnur B. Kristjánsson, rafv. meistari og Hörður Þorgilsson, múrarameistari. Aðilar að Meistarasambandi byggingamanna em: Félag pípu- lagningameistara í Reykjavík, Fé- lag löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavik, Félag veggfóðrara meistara í Reykjavík, Málarameist- arafélag Reykjavíkur, Meistarafé- lag húsasmiða í Reykjavík og Múr- arameistarafélag Reykjavíkur. Dagana 29. og 30. janúar s.l. efndi Evrópuráðið til fundar til að fjalla um „skipti milli þjóða á háskóla- kandidötum, er leggja stund á framihaldsnámi og rannsóknarstörf' og sat Bjarni Vilhjálmsson, skjala- vörður og framkvæmdastjóri hug- vísindadeildar Vísindasjóðs fund þennan af hálfu menntamálaráðu- neytisins. Mjög oft væri óhjákvæmilegt, að menn leituðu út fyrir heima- land sitt eða það land, þar sem þeir hefðu lokið venjulegu há- skólanámi, til fyllri sérmenntun- ar og vísindalegrar þjálfunar, enda færu sístækkandi þeir hópar frá aðildarríkjum Evrópuráðsins, er dveldust um lengri eða skemmri tíma í öðru Evrópuráðslandi í þessu skyni. Á ráðstefnunni kom fram, að nauðsynlegt væri að sem ræki- legastar upplýsingar fylgdu þeim kandidötum, er fara til framhalds- náms við háskóla, eða rannsókn- arstarfa við stofnanir í öðrum lönd um. Var talið nauðsynlegt, að Evrópuráðið hefði jafnan á reiðum höndum sem rækilegastar hand- bækur um allt það, er þessi mál- efni varðar, og einkur. háskóla, rannsóknarstofnanir og styrkja- mál. Jafnframt þyrfti að reka upp lýsingastarfsemi um þessi mál í miðað við þarfir hverrar þjóðar öllum aðildarríkjum Evrópuráðs, um sig. Góður hagur iðnaðarbankans Aðalfundur Iðnaðarbankans var haldinn s.l. laugardag I Sigtúni. Sveinn B. Valfells, formaður bankaráðs, setti fundinn, en síðan var Kristjón Jóh. Kristjánsson kos inn fundarstjóri og Otto Schopka fundarritari. í skýrslu formanns bankaráðs kom fram, að vöxtur bankans var meiri á s.l. ári en nokkru sinni fyrr frá því, að hann var stofnað- ur. Rekstursafkoma bankans á ár- inu var allgóð þrátt fyrir mikla hækkun reksturskostnaðar. Rekstr arafgangur á árinu 1963 nam tæpt 1,7 millj. kr. og voru 1,2 millj. kr. færðar í varasjóð, en aðalfundur- inn samþykkti að verja afgangi rekstrarhagnaðarins til að greiða hluthöfunum 7% arð af hlutafé, þó ekki af 'nýju hlutafé. Þá kom fram í skýrslu formanns ins, að í undirbúningi er opnun úti bús í Hafnarfirði, en auk þess hefur bankaráðið haft til athugun ar opnun útibús á Akureyri. Formaður bankaráðs skýrði einn ig frá starfsemi Iðnlánasjóðs, sem spurn eftir hlutabréfum bankans enn ekki fullnægt. Bankaráðsmenn voru endurkjörn ir. Bankastjórar Iðnaðarbankans eru þeir Guðmundur Ólafs, Bragi Hannesson og Pétur Sæmundsson. Aðalfundur Félags ísl. stór- kaupmanna var haldinn laugar- daginn 21. marz í fundarsal Hótel Sögu. Formaður félagsins Hilmar Fenger, setti fundinn . . og minntist látins félaga, Jó- er sjálfstæð stofnun, en Iðnaðar hanns Ólafssonar, stórkaup- bankinn annast daglegan rekst- ur skv. sérstökum samningi. Að lokinni skýrslu formanns las Guðmundur Ólafs, bankastjóri, reikninga bankans og skýrði þá. Aðalfundurinn samþykkti að heimila bankaráði að auka hluta- fé bankans um 1 millj. kr., en á síðasta aðalfundi var samþykkt að auka hlutaféð um 4 millj. kr. og er það allt innborgað og er eftir- SÖLUUMBOÐ FLUGF. ÍSLANDS í því augnamiði að auka þjón- ustu við landsmenn og veita vænt- anlegum viðskiptamönnum betri fyrirgreiðslu, hefir Flugfélag ís- lands gert söluumboðssamninga við aðila á nokkrum stöðum sem félagið hefir ekki starfsemi. Sölu- son, verzlunarstjóri Bókaverzlunar umboðin annast sölu farseðla á I Andrésar Níelssonar h.f. og verður flugleiðum félagsins innanlands og farmiðasala og upplýsingaþjónusta á milli landa og enn fremur fram í bókabúðinni, sem er í hjarta söluumboðsmenn félagsins allarog síma söluumboðið. Farmiðasala upplýsingar varðandi flugferðir með flugvélum félagsins. Söluumboð Flugfélags íslands á Akranesi annast Ólafur B. Ólafs- haldsfarseðla með öðrum flugfé- lögum, sem Flugfélag íslands hef- ir umboð fyrir. Enn fremur veita bæjarins, að Skólabraut 2. í Bolungarvík annast Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri pósts og upplýsingaþjónusta í Bolungar vík verður á pósthúsinu. Á Selfossi er söluxunboð Flug- félagsins hjá Kaupfélagi Ámes- inga, Selfossi. Farmiðasala og upp lýsingaþjónusta verður á Ferða- skrifstofu Kaupfélags Ámesinga, Selfossi. Frá fleiri söluumboðssamning- um fyrir aðra staði á landinu mun verða gengið innan skamms. manns, sem látizt hafði á s.L starfsári. í skýrslu formanns og fram kvæmdastjóra félagsins yfir starfsemi þess á hinu liðna starfsári var skýrt frá hinum fjölmörgu verkefnum, sem stjóm félagsins og skrifstofa hafa haft með að gera á s.l. starfsári. Stjórn félagsins skipa nú eft irtaldir menn: Hilmar Fenger, formaður, en meðstjómendur em Hannes Þorsteinsson, Gunn ar Ingimarsson, Einar Farest- veit, Ólafur Guðnason, Vil- hjálmur H, Vilhjálmsson og Þórhallur Þorláksson. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: 1. Verzlunarbanki íslands h.f. Aðalfundur FÍS 1961 ítrekar fymi áskoranir til stjómar Seðlabankans og ríkisstjórnar- innar um að þessir aðilar hlut- ist tll um, að Verzlunarbanka íslands h.f. verði veitt réttindi til að verzla með erlendan gjald eyri hið allra fyrsta. 2. Verðlagsmál Aðalfundur FÍS 1964 vill minna á þá staðreynd, að nú- verandi ríkisstjórn lýsti því yfir Framhald á bls. 23. T f M I N N, föstudagur 17. apríl 1964. — 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.