Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1964, Blaðsíða 18
ÖTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANN A Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. Ihaldskratar: Æstir dýrkendur niðurrífs og verðbólguspillingar ílialdskratar eru menn, sem skipta um skoOanir, þegar fjármagnið skiptir um húsbónda, — enda er þeim kærast aS leika KainshlutverkiS í íslenzkum stjómmálum. Forystu- menn íhaldskrata liggja hundflatir fyrir öllum, sem ein- hverju geta í þá kastað, og skiptir þá engu, hversu dýrkeypt- ir þeir bitar verða þjóðinni í heild. Þeim er sama hvort bit- arair koma frá íslenzku íhaldi, bandarískum hemaOaryfir- vðldum eOa fjármálasapisteypum Efnahagsbandalags Evrópu. SjálfsgróOasjónarmiOið er ávallt fyrst í flokki íhaldskrata. Fyrlr nokkru birti bamablað íhaldskrata, Auka-Mogglnn, grein eftir furðulegt fyrirbæri, sem kall- ar sig Ililmar Jónsson. Bkki vilj- um við frýja manninum vits, en grein hans ber þó óafturkallan- lega með sér, að eitthvað hrör- iegt sé inni I heilabái hans. Enda ekki við öðra að báast, ef hann hefur alizt npp undir handarjaðri annarra eins manna og forystu- menn fhaldskrata eru í dag. Pessi „merki“ rithðfundur seg- ir, að það sé stefna fhaldskrata „að hjálpa bágstðddum og viasu- lega munu þeir heils hugar ganga tU samstarfs við Framsóknarmenn ef þeir kjósi að vinna að fram- gangi góðra mála. En menn, sem fremur vilja dvelja í ormagryfju en meðal siðaðra manna, til þeirra er englnn hægðarleikur að kasta bjarghrlng". Orð þessi era lítilfjörleg eins og orð fhalðskrata yfirleitt, en eru þó verð nánarl athngonar, eink- um vegna þess, að þan spegia þá skoðun íhaldskrata, 1. — að fjármála- og verðbólgu- braskarar íhalds og fhaldskrata séu einir íslendinga „siðaðir menn“, 2. — að Framsóknarflokkurinn, sem lagt hefur fram hvert frum varpið öðru merkara á Alþingi, en stjómarflokkarair fellt þan 511, vinni aldrei að „góðum mál- um“, sem á máli fhaldskrata virðist þýða niðurrifsmálnm, — og 3. — að Framsóknarmenn og þeir fjölmðrgu aðrir fslendlngar, sem vlnna vilja gegn verðbólgunni, sem nú er ástmey ríkisstjómar- innar, sén menn, sem „dvelja í ormagryfju“, — þ. e. a. s. menn, sem sén óalandi og óferj- andi af þeirri einu ástæðu, að þeir vilja stöðva brjálæði verð- bólgunnar, sem núverandi stjómarflokkar hafa gerzt svo á- kaflr talsmenn fyrir. Við skulum lfta dálítið nánar á þessar skoðanir fhaldskrata. Núverandi ríkisstjórn hefur far Ið með vöid um nokkurra ára skeið. Þessi ár hefur hún notað til þess að skara eld að eigin köku — þ. e. verðbólgubraskarar ríkisstjóraarinnar hafa ráðið lög- nm og lofum. Rfldsstjórrnin hefur hvað eftir annað sýnt fyrirlitn- ingu sína á launþegastéttum lands ins, svívirt þær og hlunnfarið og talið það eitt sitt æðsta takmark, að íslenzkir launþegar hafl svo léleg kjör, sem mögulegt er, og svífist ríkisstjómin einskis, þegar um er að ræða að minnka kaup- getu almennings. Þessi hildarleik ur rfldsstjórarinnar hefur eyðilagt íslenzkt efnahagslíf. Þetta viður- kenna jafnvel fhaldsmenn eins og t. d. íhaldsforkólfurinn Árnl Ketil bjaraar, sem skrifaði f Mbl. 9. apríl s. 1. eftirfarandi: — „Á ör- lagastundu, þegar heiður og sóml ættjarðarinnar kaflar, ber öllum fslendingum að standa saman sem eitt maður tll varaar heiðri ætt- jarðarinnar. . . . Víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags hafa nú verið í fnllum gangi allt síðast- liðið ár, og valdið miklum trufl- unum á öflu efnahagskerfi þjóð- arinnar. Hafa lífskjör almennings síður en svo batnað við þessa öf- þrónn í efnahagslífi okkar . . . ef haldið verður áfram á sömu braut á komandi ári, þýðir það óðaverðbólgu í landinu, gengis- Frá FUF á Akureyri Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyrl. Fremrl röð f. v. Ingólfur Sverrlsson, g|aldkeri, Slgurður Jóhannesson, formaður, Krlst- |én H. Svelnsson, rltarl. Aftarl rðð f. v.: Gunnar Berg, meSstjórnandl, Hförhir Elrfksson, spjaldskrárrltarl, Haukur Árnason, varaformaSur og Gunnar L. Hlartarson, meSstlórnandl. Á fundi Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri ný- lega var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun: „Fundur í Félagl ungra Framsékn armanna á Akureyrl, haldfnn 2. marz 1964“, leggur áherzlu á aS fram- kvaemdur verSI yflrlvstur vilil Alþlng Is, samkvæmt þingsályktun dagsettri 22. marz 1961, um að hraSa fullnaðar áaetlun um vlrkjun Jökulsár á Fjöll i 18 um, og athugun á hagnýtlngu á orku tli framleiðslu á útflutnlngsvörum, og úrræðum tll f járöflunar í þvl sam bandl. Bendlr fondurlnn elnnig á samþykkfir, sem gerðar voru á fundl fulltrúa frá Norður- og Austurlandi, haldlnn á Akureyri 8. |úlf 1962, um þessl mál. Þé vekur fundurlnn at- hygll é þvf, aS ennþá er ekkl nýttur nema Iftill hluti af vlrkjonarmögu- lelkum I Laxá I Suður-Þlngeyjar- sýslu og verðl það tektð tll athugun ar éður en fullnaðarákvörðun verð ur tekin um stérvlrkjunarfram- kvæmdlr. Tll þess að flýta fyrlr þvf að ráðfzt verðl f stórvlrkjun faíl- vatna á íslandl, svo aðstaða skapist tll framlelðslu á ódýrrl orku fyrlr landsmenn, lýsir fundurinn þeim vll|a sfnum, að sem fyrst verðl athug að um mögulelka til samnlngagerð ar um bygglngu og starfrækslu al- umiinlumverksmiðju hér á landi. Verðl I þelm samningum unnlð að þvf að verksmlðjan verðl staðsett á Norðurlandi, til þess að efla og auka fjölbreyfnl stvlnnullfslns f þelm landshluta, og skapa þannlg melra jafnvægl milli byggða lands- ins. f samtilngum um starfsrækslu verksmiðjunnar verðl f hvfvetna gætt hagsmuna fslendinga, sérstak lega hvað vtðvfkur notkun Innlends vlnnuafls, þjálfun á innlendum tæknl freðlngum vlð framlelðsluna, örygg isráðstöfunum, skattgrelðslum og kaupum á rekstrarvörum. Nauðsyn- legt er að öllum þingflokkum verðl gefið tæklfæri tll að fjalla um erlenda fjárfesflngu hér ð landt og fylgjast með þelm umræðum, sem fram fara hjá stjórnarvöldunum um þessi máL" fellingu og versnandi lífskjör ís- lendinga, sem svo leiðir til al- mennrar fátæktar, atvinnuleysis, vöruskorts og þar af leiðandi skömmtun allra nauðsynjavara ... Allir geta séð, sem augun hafa op in, að þjóðin er nú komin út í ógöngur, og kann auðsjáanlega ekki fótum sínum forráð, verður því að grípa til óvenjulegra að- gerða, enda þótt þær verði ekki vinsælar í bili . . . Ef haldið verð ur áfram á sömu braut ófarnaðar, sem við höfum nú gengið síðustu árin, sjá allir heilvita menn að íslendingar era ekki færir um að stjóma málum sínum, þjóðin er þvf sannarlega í míkilli hættu stödd um þessar mundir, og því þörf skjótra aðgerða . . . Tíma- mót eru nú fyrir dyrum í sögu lands og þjóðar og ræður ham- ingja lands vors hversu fer um þau mál, sem nú eru hæst á bangi . . Árni Ketilbjaraar virð ist því sammála Framsóknar. mönnum tun, að þeir, sem stjórn- að hafa þessu landi síðastliðin 5 ár, hafi sannarlega ekki verið að- gerðarlausir í niðurrifsstarfl sínu. En fleira hefur fylgt í kjöl- farið. Fjármálaspillingln er meiri en nokkru sinni fyrr. íhaidskratar hafa oft talið rétt að flokka fjárglæframenn eft- ir stjómmáiaflokkum, oftast í sambandi við Olíumálið svo- nefnda, en eins og allir vita, þá vora þrír fhaldsmenn og tveir Framsóknarmenn þar dæmdir, vegna þess eins, að þeir voru í stjóra fyrirtækis- ins og höfðu þannig lagalega yfirumsjón með rekstri fyrir- tækisins. Íhaldslíratar gleyma þó alltaf, að íhaldsmenn (líf- taug íhaldskrata) vora f meiri hiuta hinna dæmdu og gieyma því einnig, að það eru ýmis aðskotadýr, sem flutt hafa með sér spillingu inn f ýmis samvinnufyrirtæki, um lengri eða skemfmri tíma (shr. Olíu- Framhald á bls. 23. Framsóknarflokkurinn Aðalfundnr miðstjórnar Framsóknarflokksins var haldinn fyrir skönrmu og þar samþykkt stjórnmálaályktun, sem að mörgn leyti markar tímamót. Er þar bent á, hvað Framsóknarflokkurinn vfli láta gera á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Mun Vettvangurinn birta kafla úr þessari ályktun í komandi tölublöðum. Tveir fyrstu kaflar ályktunarinnar fjalla um efnahagsmálin. Er fyrst bent á, hvað gera skal, til þess að stuðla að hagstæðri verð- lagsþróun, en sfðan er komið inn á nanðsyn áætlanagerðar. Hafa Framsóknarmenn flntt merka tillögu um það efni á Alþingi, en stjórnarflokkarnir staðið gegn því frumvarpi, eins og öðram góðum tillögum Framsóknarmanna: ASalfundur miðsfjórnar Framsóknarflokksins haldinn í Reykjavík, 6.—8. marz, 1964, leggur áherzlu á nauðsyn þess, að ekki verðl frekarl dráttur á að tekin verði upp ný og hellhrigð stefna 1 efnahagsmálum. Kjaramálin verður að leysa I áföngum, þannig að tryggðar verði Kfvænlegar tekjur fyrir eðlilegan vinnudag. Ríklsvaldið verður að endurskoða frá rótum og skapa skllyrði fyrlr skipulegum hagvexti í stað þess sklpulagsleysis, sem nú rfkir. Bendlr fundurlnn m. a. á þessar lelðlr: 1. Rfkisvaldið má ekki skjóta sér undan áþyrgð af verðlagsþróun- Inni I landlnu, eins og núverandi rikistjórn hefur gert, heldur gera nauðsynlegar ráðstafamlr tll þess að halda dýrtlðtnni I skefj- um. Til þess að stuðla að hagstæðarl verðlagsþróun er m. a. nauð- synlegt. að draga úr þelm mlkla kostnaðl, sem orðlnn er vlð stofnun at- vinnufyrirtæk|a og heimila og vaxið hefur á undainförnum érum langt fram úr auknlngu atvinnu- og launatekna. að stllla vaxtafætl í hóf. að lækka neyzluskatta og tryggja öruggarl Innhelmtu skatta. að skapa mögulelka til að verðtryggja sparifé. að nema úr lögum bann við vfsltölutryggtngu launa. að auka verðtryggðan skyldusparnað. 2. Tekln verðl upp ný og vísfndaleg vtonubrögð vlð sklpulagnlngu efnahagsþróunarlnnar m. a. með fullkomlnnl áætlanagerð, sem rnlði að þvl að tryggja öran og sklpulegan hagvöxt. Áætlanlr skulu vera tvenns konar: Þjóðhagsáætlanir til langs tíma, sem leggl drögtn að markmlS- um og heildarstefnu. Sllkar áætlanir skal eindurskoða á flmm ára frestl. Þjóðhags- og framkvæmdaáætlanlr tll fimm ára í senn, sem staöfostar séu af Atþlngl. T f M I N N7 föstudagi-r 17. aprfl 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.