Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 4
4 JtLÞÝÐUBiSAÐIÐ ,Favourite‘ pvoítasápan er búin íii úr beziu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnve! fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundi. Kafbátur ferst. Firá Was'hington er símað: Sak.nað er kafbáts úr flota Banda- rikjanna. Kafbáturinn \-ar á leið- inni frá Virginía til Cuba, og er talið sennilegt að hann hafi sokk- ið. Skipverjax vom fjörutiu og eimn talsins. (Reynist fregn pessj rétt, er eigi ólíldegt, að hún dragi. dilk á eft- ir sér f>ar vestra. Eins og kunn- aigt er, fórst nýlega kafbáburinn S-4 við strendux Bandaríkjanna. Varð fiotamálastjórnin þá fyrir afarhörðum árásum í dagblööum Bandaríkjanna og henni borin á brýn margs konar vanræksla og óforsjálnii í starfi sínu. Heimtuðu sum blöðin, áð flotamálaráðherr- ann segði af sér. Að tillögu for- ■seta Baindaríkjianna, Coolidges, var skipuð sérstök nefnd af þjóð- þinginu- til að rannsaka orsakir ‘slyss þessa. Enn frenxur átti sa'ma nefnd að athuga öryggistæki þau í kafbátum, sem notuð eru, þegar slík slys bera að, og koma •fram með tillögur til endurbóta á þeiir. o. s. frv. Munu sérfræð- ingar hafa átt að taka þátt í nannsóknarstörf un um með nefnd- ■inni.) Skemtun iFélags ungra jafnaðarmanna. )var vei sótt. Sótti hana því nær eingöngu ungt fólk. Á skemti- skránni varð töluverð breyting, sem stafaði af jr\i, að formaður félagsins, Óskar Guðna- son, sem átt hafði að skemta með þremur atriðuin, veiktist mjög skyndilega og gat því ekki kotn- Að, Hafðí skemtinefnd félagsins fengið ný atriði inn á skemti- skrána í stað hinna. Upplestur þeirra Hallgríms, Helga og Guð- brands vax bráðskemtilegur. Draugakveðskapurinn í myrkrinu var.góður. Einsöng Erldngs ólafs- sonar gazt fólki vel að, og var Eriingur kallaöur fram hvað eftir annað. Er söngvaxinn að eins 17 ára og hcfir mjúka og hreimfagra baryton-rödd. heikurinn, sem sýndur var, vakti mikinn hlátur meðai áhorfenda. Danz var stig- inn til kl. 31/2. Unga fólkið skemti sér prýðilega. Var gaman að sjá það ganga.f fylkingu eftir tönum Alþjóbasöngsins, og er fullvíst, aö Félag ungra jafnaðarmanna hefir umnið hylli margra, er áður voru ókumnir þvi, og verður ekki langt að bíða þess, að F. U. J. verði stærsta æskulýosfélag þessa bæj- ar, j>ar sefn æskulýðurinn starf- ar í þágu heilbrigðra hugsjóna og skemtir sér á hollan hátt. Ungw jafnaöcn-maSw. Hb ©u wsgfesa. Wæíuriæknir er í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sinvi 1900. Leiörétiing. Hér i blaðinu í gær stóð, að Þo.rsteinin Þorsteinsson hagstofu- stjöri væri i stjórn Slysavarna- féíags íslanid's, en átti að vera Þo.rsteinn Þorsteinsson skipstjóri. F ermingar börn Árna Sigurðssonar fríkirkju- prests eru beðin að koma ti! við- tals í fríkirkjuna á ntorgun (fimtudag) kl. 5. Útvarpið i dag: Kl. 7,30 iveðurskeyti, kl. 7,40 bamasögur, k.l. 8 útvarpstrióið, kl. 8,45 inngangsraíða að Ármanns- glímunni, kl. 9 Ármaníisgliman. Fiskbúð bafa opnað á Njálsgötxi 23 (hús Elíasar Lyngdals) Hjalti Einars- son og Edward Frederiksen. Eru þiar margs konar fiiskréttir á boð- stólurn. Áttræður |er í tíag Valdiomr Brdem vigslu- báskup. V. K. F. „Framsókn". Aóíilfuiwlux félagsins verður annað kvöld kl. 81/2. í Bárunni uppi. Nauðsynlegt er, að sem flestar féiag.skonur sæki fundinn. Allar haia þœr sarna rétt til að taka [)átt í starfsemi félagsins, en réttinum fylgir skylda til að kynrfa sér sem bezt hlutvrerk [>ess. Togararnir. „Njörður" fór á saltfiskveiðar i nótt. „Þórólfur" kom í nótt af veiðum með 140 tunnur lifrar. er foezt- Sokkar—Sokkar- Sokkar frá prjónastofuuní MaJin eru is> lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrrati 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og all* smÁprentun, simi 2170. „Brúarfoss“ kom frá Stykkishólmji í morgun. „Morgunblaðið“ ihetdur, að þegar sagt sé, að í- halldið sé í mirinihIuta, þá sé það sama og að segja, að jafnaðar- rneim séu í meirihluta. Það er ekkert merkilegt, þó ,,Mgbl.“-rít- stjórarnir skilji þetta ekki; skarp- skygni hefir aldrei veriö þeirra höfuödygb. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýöuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. 8. kapítnli. í Rómaborg. Það var komið frani yfir miðnælti í horg- inni eilífu. Ég var búinn að vera yfir fimmtíu klukku- tíma á leiðinni frá Calais til Rómaiborgar í rykugum járnbrautarvagni og alls' ekjri bú- inn ýmsum þeim þægindum, er ákjósanleg eru fyrir svo langa ferð. En hin langa og stranga leið var nú loks á .enda. fig var þreyttur. fig skundaði undir eins til Hotel de Ru/ssie. Ég fékk mér bað og þvoöi af mér rykið, og þegar ég var svo þar á eftir búinn að fá mér dálitla hressingu, hraðaði ég mér tii bústaðar brezka sendiherrans. Ég lét aka mér þangað á léttivagni. Ef þér, lesari góður! hafið heimsótt höfuð- iborg Italiu og þekkið haim vel, þá getur ekki hjrá því furið, að þér hafið yeitt eftir- tekt stóiru, hvitu höllinni rétt hjá Porta Pia. Sjiálfsagt hefir ökumaður yöar bent yður á hana, er [>ér hafið ekiö upp hinn breiða Via Verdi Settembra akveg, hið afar-fjiöl- farna meginstræti. Ekki sízt, ef þér kynnuð að vera Englendingu'r, þá er svo sem auð- vitað, að hann myndi álíta, að þér skoðuði- uð þetta stórhýsi eitt af því merkilegasta í allri Rómaborg, og svo, ef þetta bæri Upp á einhvern merkisdag eða hátíðisdag, pá myndii brezki fáninn blakta við hún, og siíkt fyliir hvern Englending stolti vegna [)]ióðar sinnar, voldugustu þjóðar vera'ld- arinnar. Klukkan 'hlýtur að hafa verið orðin eitt um nóttina, er ég kom til bústaðar senidÞ herrans. Dawson. þjótinmn hans, sem þekti mdg vel, tjáði mér, að hans hágöígi væri ekkii heimá, en að lady Claucare væri heima og nryndi fúslega veita inér viðtöku. Mér var veJ kunnugt um, hverju sendi- h(u’.rann og kona hans ;voru vön. Þegair1 hann var ekki heima vegna þátttöku hans í milLiríkjastörfum, eða þegar hann varð vegna tignar sinnar að koma fram á sjónar- sviðiö sem fulltrúi Englands, eða ])egar hann sat stórveizlur, sem vöruðu frain á nótt, þá för hún ekki af fötum, unz hann köm heirn; ég scndi því þjóninn með nafnspjald mitt og bað hann að skýra henni frá því, aö ég væri íilveg nýkomíinin frá Lun/dúnum og lnngaði til að tala við hans hágöfgi, og að erindi 'mitt væri mjög áríðandi. Án frekari umsvífa var mér þegar vísað inn í ljómandi fagra og smekklega setstoÍH. Þar sat lady Claucare í hægiindastóli. Hún ■var mjög skemtileg og aðlaðaaidi kona um hálf-sextugt. Aiiðséð var, að hún hafði verið óvenjiuiega fögur kona. Hún var \sérlega kurteis, og öll framkoma hennar bar þess glöggan vott, að hún hafði umigengist hærri stétta fólk í ýmsum lönd'um Norðurálfunn- a.r. Hún var hyggin og slægvitur með af- brigðum. Hún var au falt, þ. e. í raun og veru þrautæfð í öilum kró'kum, flækjum og vélum pólítískrar mil 1 i þjóða-starfsemi. Hún var manni sín.u'm frentri um stjiórn- kænsku að þeiirra dómi, er til þektu. Álit hans í Róinaborg var ráðkænsku hennar nð þakka, enda voru þau sem einn maður. Hún sökti sér niður í pólitískar deilur 0g skollaleikii með mauni sínum, og henni var jafnt kunnugt sem honurn um alt, sem fraro fór á sviði stjórnmálanna á Italíu dag frá degi og viku eftir viku. Milliiandapóli'tjk er sem skákborð, Jiar sem Ciaucare iék fram peðum sinum oftast eftir fyrirmælum hennar. Hann trúði henni eðlilega fyrir öll- um pólitískum leyndarmálum. í mínu eigi* nvikilvæga og vandasama starfi átti ég henni ýmislegt að þakka; Ráð Claucares lávarðar, sem næstuím því ávalt voru jafnfranrt ráð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.