Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 6
// Það er og sjálf- sagt ai mennta blint fólk" „Eg er búin að vera 4 mán- uði á ferðalagi og koma í tutt- ugu þjóðlönd. Ee get ekki neit- að því, að ég er orðin dálítið þreytt, en þó man ég ekki eftir þvi nema öðru hvoru. Hitt veg- ur meira, hve örvandi það er, að finna, að aUs staðar er t'ólk vaknað til vitundar um, að það er hyggilegt og sjálfsagt að mennta blint fólk, eins og það, sem sjáandi er.“ . Ekki urðu séð nein þreytu- merki á frú Ruth Friedman þann stutta tíma, sem hún dvaldi i íslandi á heimleið til Bandaríkjanna. Blá augun skutu gneistum, hvitt hárið jók á heiðríkjuna í svipnum og brosið var hennl tíltækt Erú Friedman starfar hji einstakri og merkilegri stofnun í Winnetka í Illinois, Hadley- Windraskólanum. Það er bréfa- skóli, sem starfað hefur í fjöru tíu og fjögur ár og hefur nú um tvð þúsund nemendur af ýmsu þjóðemi. — Skólinn er starfræktur fyrir frjáls framiög frá einstaklingum og veitir alla kennslu ókeypis. .JRfldsstjómin bauð mér að fara í þessa ferð til að kynna starfsemi Skólans og aðstoða þá, sem aðstoð vilja þiggja, vaið- andi kennslu blindra," sagði frá Friedman. „Starfslið skól- ans er um 54 manns og af þeim eru margir blindir. Til dæmis starfa 10 bUndir háskólaborg- arar hjá okkur. Margir þeirra kenna llka heima og ég skal geta þess, að kennarasamtði í Bandarikjunum kusu á síðasta ári blinda konu „kennara árs- lns-“ Sú kona er gift blindutn manni og á fjögur böm, frá-, bær kennari og atorkukona." Hvaða greinar em kenndar aðallega í bréfaskólampn? „AHar venjulegar námsgrein - segir frú Ruth Friedman, sem hér dvaldi um tíma, í eft- irfarandi viðtali við Sigríði Thorlacíus. ar frá efstu bekkjum barnr- skóla og til prófs, sem veitir rétt til inngöngu í háskóla. Þetta er einkar mikils virði fyr ir nemendur, sem heima eiga fjarri almennum skólum“. Á hvaða tungumálum er kennt? ,,Ennþá kennum við aðeins öll fögin á frðnsku, spænsVu og ensku, en svo er innifalin i nátnsskránni þýzka, hebreska, latína og grísfca. Tungumála- nám er mjög áríðandi fyrfr margt blint fólk. Atvinnumðgu- lefkar stóraukast við að kunna fleiri en eitt mál. En nú emm við að undirbúa kennslu á bamaskólafögum á hebresku og grfsku og mun það koma mörg- um að gagni. Við erum einmitt nýbúin að fá táknin,sem tfl þess arar kennslu þarf, inn í blindra letrtð, þvi auðvitað em öll námsverkefnin sfcráð með því Annars leggjum við nú mesta áherzlu á það í Bandaríkjunum, að sem allra flest blind bðrn njóti kennslu í venjulegum skól um innan um sjáandi bðm og nú em 67% af bUndum bðmum í landinu I venjulegum skólum Að kenna saman blindum böm- um og sjáandi er ekki einasta blindum bðmum í hag. Það er reynsla kennaranna, sem hafa þannig blandaða bekki, að sjá- andi bðmin venjast hinum hllndu mjög fljótt og reynast þeim hjálpleg. Sambúðin hefur víða orðið til þess að skapa betri skólablæ og mðrg sjáandi bðm hafa orðið tilUtssamari og umburðarlyndari af samvistum við blindu bðmin Þau taka Fró Ruth Frledman því fljótt sem sjálfsögðum hlut, að vissa hlutí geti bUndu bðra- in ekki og ástæðulaust sé að fjargviðrast yfir því. í þessari sambúð kynnast blindu bðrnin fleiri fyrirburðum lifsins, en ef þau væm einangruð. Þau reyna að gera fleira og þaa læra líka að sætta sig við sín- ar takmarkanir. Annars er ótrú- legt hvað þau geta þjálfazt Jafnvel boltaleik geta þau hjálparlítið leikið með sjáandi bömum. Það er hverjum kennara mik ið verkefni í fyrstu að kenna svona blönduðum bekkjum, en yfirleitt láta þeir vel af því og almennt talað, þá þarf fleira áð kenna þeim sjáandi en þeim blindu í mannlegum samskipt- um. Við emm líka byrjuð moð nokkur undirbúningsnámskeið fyrir iðnnám og virðist það ætla að gefast vel. Hvaða lönd voru það, sem þér komuð tíl á þessari lðngu ferð? 'í „Fýrst fór ég til Parisar, en þar emm við að stofna úti- bú, sem annazt geti að méstu sambandið við frönskumælandi löndin. Önnur útibú, sem 7ið höfum, em i Mexico City og Bogotá í Colombía. Frá Páris fór ég til Dubhn, þá um Belgíu, Holland og Norðurlöndin. Til Júgóslavíu kom ég. Þar er mik- ið gert til að mennta blint fó’-k og áhuginn einlægur. Svo fór ég til Istambul, Beirath, Damas kus, Amman, Jerúsalem og ísr ael. í ísrael er bezt skipulag á kennslu og atvinnu fyrir blinda, sem ég hef séð. Þar er náð tíl hvers einasta bams, sem sjón- laust er. Hver einasti læknir hefur fyrirskipun um að til- kynna slfk tilfelli og tíl dæmis varð ég vitni að því, að ttl- kynnt var um tvö blind inn- flytjendabörn. Þeim var sam- stundis ráðstafað í kennslu. En ísrael fær óeðliloga mifcið af blindum innflytjendum vegna þess, að I nágrannaríkjunum er nú vitað, að engum er vísað frá vegna slíkrar fötlunar oe ekki örgrannt, að sumar fjölskyldur sendi jafnvel börn sín beinlínis þangað til að tryggja þeim menntun og atvinnu. ísraels- menn em svo áhugasamir um að kenna frá sér, áð þangað geta útlendingar komið að læra Windrakennslu og fengið kaup fyrir. Og ríkisstjómin sendir blinda menn, sem búntr era að læra starf, til vinnuveit- endá og segir: í þrjá mánuði skulum við borga þessum manr.i laun, ef þú vilt aðeins lofn honum að vinna hjá þér og ganga úr skugga um, að hann er fullgóður starfskraftur. Að þeim reynslutíma liðnum óska flestír atvinnurekendur eftir að hafa manninn áfram og margir óska jafnvel að fá fleiri blinda menn til starfa. Yfirvöldin leita sífellt eftir nýjum stðrf- um, sem hæfa blindum. Þcir annast gimsteinaslipun, leður- vinnu, vinna í plastíðnaði og við hvers konar vélar. Já, ég vwr hrifin af því, sem ég sá í fsra- el. Þaðan fór ég svo ttl Grikk- lands, kom við á Möltu og ftal- fu og að lokum til fslands. Hér mun ég, eins og annars staðar, flytja erindi og sýna kvikmynd um starfsemi Hadley-bflndra- skólans og vona ég að einhver hafi af því nokkurt gagn. — Já, það er gott að sjá, að margir gera sér nú ljóst, að engin þjóð getur lengur lif- að einangmð og að okkur ber að láta aðra njóta þess, sem við, hvert um sig, kunnum bezt að gera til að létta þeim lffið, sem hðllum fætl standa." Eg þakka frú Friedman við- talið og kómuna til fslands. Sigrfður Thorlacius. Þriðji hver vinnufær muSur er fyrir sunnun BJÖRGVIN segir Björgvin Jónsson á Skagaströnd Undanfarna mánuði hefur al- gjört atvinnuleysi ríkt á Skags- strönd og hafa íbúamir orðið að leita sér að atvinnu hér fyrir sunn an til þess að sjá fyrir fjðlskyld uim sínum. Við náðum tali af Björgvin Jónssyni á Skagaströnd og spurðum hann um málið. — Hvemig er ástandið hjá ykk ur í dag, Björgvin? — Hér er lftið að gera og hefur það verið þannig síðan i febrúar. Við höfum því orðið að leita okk ur að atvinnu fyrir sunnan, og roá segja að 3. hver vinnufær maður hér sé fyrir sunnan, m. a. fimm skipshafnir. Að vísu em tveir bát ar hér með net, en þeir veiða einungis örlítið. — Hvað gera 'þeir, sem em á Skagaströnd? — Það er ekki mildð hægt að gera hér. Einstaka sinnum er eitt- hvað að gera í frystihúsunum. Sumir starfa við byggingar í sveit unum hér í kring og ég vinn t. d á Blönduósi. Annars era margir hér á Skagaströnd við búskap jafn framt annarri vinnu, þannig að þeir geta ekki farið suður trá skepnunum, þeir hafa fengið eitt- hvað smávegis að gera t- d- við að pakka skreið. — Hvernig er útlitið fyrir at- vinnu i sumar? — Útlitið er vissulega aumt, ekki sízt ef síldin kemur ekki vest- ar en hún gerði í fyrra en þá feng um við enga sfld. Um byggingav- starfseeni er heldur ekki að ræða hér, því að byrjað var á aðeins þrem húsum í fyrra, og er mögo- legt, að eitthvað verði unnið tvö þeirra bráðlega, og verður það auðvitað jítil atvinna. — Hvað telur þú að helzt sé til úrbóta, Björgvin? — Tunnuverksmiðja myndi að vísu bæta dálítið úr, en þó ektd leysa vandann. Tel ég mjög eðli- legt, að slík verksmiðja verði reist þar sem við höfum nægilegt hús- rými á staðnum. Mjölverksmiðjurn ar hér standa algerlega tómar og gæti tunnuverksmiðjanfengiðinni þar, því að engin hætta virðist á að við fáum mjöl í framtíðinni. Við þetta myndu 30—40 manns vinna og er það stórbót. — En til þess að ráða bót á vandanum þyrftum við að fara að dæmi ýmissa á Austfjörðum. Við ættum að fá nokkra 200 tonna báta til umráða, láta þá veiða við Breiðafjörð og út af Vestfjörðum og koma síðan til Skagastrandar með aflann. Þetta myndi auðvitað skapa mikla atvinnu og væri nægi legt til þess að leysa þetta vanda- mál. — EJ. ALÞÝÐAN Framhald af 5 síðu. Samvinnubankans. Koma hans hingað var til mikilla bóta, því að nauðsynlegt var að hnekkja einokun hinna bankanna. — Hvernig lízt þér á hina fyr- irhuguðu stofnun Verkamanna- sambands íslands? — Mér lízt mjðg vel á þá hug- mynd. Ég tel, að verkalýðshreyf- Ingin sé of seinvirk í umbótum hér á landi, hún heldur of fast í það gamla. Verkamannasamband hefði átt að stofna hér fyrir lðngu síðan. Og þær skipulagsbreytíng- ar, sem koma í framtíðinni, hljóta að miklu leyti að snfðast eftir skipulaginu á hinum Norðurlðnd- unum. En enginn veit þó ennþá hvemig ASÍ tekst í þessum efn- um. — Sumir telja ennþá, að Al- þýðuflokkurinn muni hafa mann- dóm í sér til þess að rísa upp gegn þeim ósköpum sem nú hafa dunið og munu dynja yfír þjóð- ina. Hvað heldur þú um það? . — Ég hef enga trú á því, að Alþýðuflokkurinn spyrni við, jafn vel þótt hinir einstöku félags- menn hefðu manndóm í sér til þess að kollvarpa íhaldsforystu flokksins. í dag eru stjórnarflokk arnir tveir eitt sameiginlegt íhald, og ekki sízt hér í Hafnarfirði. ég hef enga trú á, að Alþýðu: flokkurinn verði til neins góðs í framtíðinni. Aftur á móti trúi ég því, að alþýðan sameinist um að velta af sér hlassinu. Það er von mín, að verkalýðurinn sameinist í baráttunni gegn þeim ósköpum, sem era að dynja yfir — segir Borgþór Sigfússon. — EJ. 6 T i M I N N, föstudagur 1. maf 1964. 'Z i i !■: ,íj :• ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.