Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 11
KJARABÆTUR Framhald af 4. síðu. um við að halda baráttunni á- fram. — Þið hafið ekki sett fram neinar kröfur um vissa prósent- hækkun á kaupi? — Nei, en við viljum fá óhjá- kvæm'ilegar launahækkanir frá 15. maí og síðar í áföngum, ef um langan samningstíma getur orðið að ræða og kaupmátt þessara launa verður að tryggja, þannig að grunnkaupið verði verðtryggt. Auk þess viljum við fá ýmsar aðr- ar kjarabætur, svo sem styttingu vinnutímans, aukin orlofsréttindi, ýmsar umbætur á sjúkrasjóði og á lánum til húsnæðisbygginga og aukna vinnuvernd barna og ungl- inga. Auk þess verða svo óhjá- kvæmilegar leiðréttingar á töxt- um og kjaraatriðum hinna ein- stöku félaga á sambandssvæðun- um. Einnig geta einhverjar bein- ar kauphækkanir komið til greina. — Þið ætlið að reyna að ná samningum í einu lagi fyrir Norð- ur- og Austurland? — Já, það er meiningin. f fyrra náðum við sameiginlegum TIL SÖLU SJa herb. íbúð við Langholts- veg. 1. veðréttur laus. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Ásbraut. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Sér inngangur. Sér hitaveita. 3ja herb. rishæð í austurborg- inni með sér hitaveitu geymslu á hæðinni, þvotta- krók og baði. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi við Bragagötu. Góð kjör. 1. veðréttur laus. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Shellveg. Eignarlóð. Bílskúr. Útborgun kr. 120 þús. 2Ja herb. risíbúð við Lindar- götu. 3ja herb. rishæð við Sigtún 3ja herb. nýstandsett kjallara- fbúð við Þverveg. Allt sér. 3ja herb. vönduð íbúð við Suð urlandsbraut. Steyptur bíl- skúr. Útborgun. kr. 150 þús. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð í austurborginni, næstum fullgerð. Möguleikar á hag- kvæmu láni. 5 herb. nýleg jarðhæð í Kópa- vogi. 2 eldhús. Allt sér. Út- borgun kr. 350, þús. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Bauðalæk. 5 herb. hæð í nýju timburhúsi múrhúðað innan með vönd- uðum innréttingum. 5 herb. nýleg íbúð við Hlíðar- veg. Sér hiti, þvottahús á hæðinni. Bflskúr. Húseignir í Kópavogi Luxus hæð, 4—5 herb. ásamt stóru vinnuplássi í kjallara, sem má breyta í 2ja—3ja herb. íbúð. Selst með hæð- inni, eða sér. Steinhús við Langholtsveg, 4 herb. íbúð í risi. 3 herb. á hæðinni. 800 ferm. ræktuð og girt lóð. 1. veðréttur laus í báðum íbúðunum, sem selj ast saman eða sín í hvoru lagi. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði í Kópavogi. Fokhelt með bílskúr. 6 herb. endaíbúðir, 130 ferm. í smíðum í Eópavogi. Sér þvottahús á hæðinni. Sam- eign utanhúss og innan full frágengin. Hitalögn með sér hita. Tvennar svalir. AIMENNA FASTEIGNflSflt AH I.INDARGATA 9 SÍMI 7i1Kti H3AIMTYR ppuassffl samningum fyrir sjómenn á Aust urlandi, og nú ætlum við að koma á fót sameiginlegri samninga- nefnd fyrir Norður- og Austur- land. Fá öll félög á þessu svæði leyfi til þess að eiga fulltrúa í þessari nefnd, og þar sem samn- ingarnir renna út 15. maí, má bú- ast við að samningaviðræður hefj ist þegar næstu daga — segir Guðmundur. — EJ. DÝRTÍÐIN HEFUR . . . Framhald af 4. síðu — Eins og ástandið er í dag með sívaxandi dýrtíð og óðaverð- bólgu, þá er verðtrygging kaupsins okkur mikið áhugamál. Fram- sóknarmenn hafa nýlega borið fram á þingi frumvarp um að falla skuli úr gildi ákvæðið um bann við vísitölutryggingu launa, og tel ég það eitt af hinum þýð- ingarmestu málum, ekkert síður fyrir okkur verzlunarmenn en aðr ar launþegastéttir. Það liggur í augum uppi, að nauðsyn ber til að tryggja kaupmátt launanna, en ekki láta launahækkanirnar hverfa í sívaxandi dýrtíð — segir Sig- urður að lokum. — EJ. Á VÍÐAVANGI jafnvel Moggi Iíka, nema ein- feldningar eins og Vísir, að dýirtíðin hefur hækkað meira en kaupið, og þar með er um leið sannað, að launastcttirnar hafa ekki fengið rétta hlutdeild í vexti þjóðartekna. Þetta eru nú „kjarabæturn- ar“, sem íhaldið leggur á borí- ið eftir fimm ára stjórn og hampar framan í launastéttirn- ar á hátíðisdegi þeirra. SÍMI 14970' bifreiða EINACtÐIN FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU T4 Tjarnargötu 14 auglýsir í dag eftirtaldar ÍBÚÐIR: 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Njáls götu. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut. 3ja herb. ibúð á hæð við Holts götu. 3ja herb. íbúð á hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á hæð við Löngu hlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver veg. 3ja herb. íbúð í risi við Sörla- skjól 3ja herb, mjög góð íbúð á 2. hæð við Mávahlíð. Teppi fylgja. s 4ira herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Kársnesbraut. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Bugðulæk Sér hiti. Teppi fylgir 4ra herb. íbúð nær tilbúin, á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóra- gerði. 4ra herb. íbúð á hæð við Vall- argerði. 4ra herb. íbúð í risi við Drápu- hlíð. 4ra herb. íbúð á hæð við Njörvasund. 5 herb. ibúö á hæð við Klepps veg. 5 herb. íbúð á hæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúð á hæð við Guð- rúnargötu. 5 herb. íbúð á hæð við Grænu hlíð. 5 herb. íbúð á rishæð við Tóm- asarhaga. Lítið hús utan við bæinn — Hentugt fyrir sumarbústað. íbúðir í smíðum við Fells- múla, Þinghólsbraut, og víðar. Einbýlishús og tvíbýlishús í Reykjavík og Kópavogi. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20625 og 23987 Gerlzt áskritendur aö Tímanum — Hringíð i síma 12323 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraul 6. Askriftarsfmi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík RAM MAGERDI N IGRETTISGÖTU 54 IS í M I - f 9 1 0 8 Málverk Vatnslitamyndir Ljósmyndir lifaSar, af flestum kaupstöðum landsins Biblíumyndir Hinar vinsælu, löngu gangamyndir Rammar — kúpt gler flestar stærðir. ATHUGIÐ! IYfír 3S JrQsunS uianns Itsa Tfmann daglep. Auglýsingar I Tlmanum koma kaujh endum samdægurs I sanAand vld seijand» ann. Pétur Friðrik að hengja upp í Bogasamum, og myndir lians frá Grinda- vík, Stykkíshólmi og Þingvöilum. (Ljósm.: TÍMINN). Málar milli fjalls og fjöru GB-Reykjavík, 30. apríl. PÉTUR FRIÐRIK listmálari Sig urðsson opnar sýningu á nýjum verkum í Bogasalnuen á laugardag og verður hún opin daglega kl. 2—10 síðdegis tfl 11. maí. Sérsýningu hélt Pétur Friðrik síðast 1960, en tekið hefur hann þátt í samsýningum á þeim tíma. Hann á tvær myndir á vorsýningu Myndlistarfélagsins, sem er að hefjast um þessar sömu mundir. Og á samsýningu hafnfirzkra mái- ara, s-em haldin var þar í Iðnskól anum á dögunutn, var Pétur Frið- rik með, því að hann hefur ura mörg ár verið búsettur í Firðinum, þar sem fleiri málarar hafa freíst- azt tfl að setjast að, því að staður- inn er „maleriskur“ í bezta lagi. Á sýningunni í Bogasalnum cru 26 olíu- og vatnslitamyndir, flestar landslagsmyndir víða af landinu, því að Pétur notar hverja tóm- stund frá atvinnu sinni á Teikm- stofu landbúnaðarins til að mála undir berum himni milli fjafls og fjöru, og það er heldur ekkert smáræði, sem hann kemur í ver(f Atvinnurekendur ] ATHUGIÐ I ■ Ungur maður með fjölskyldu, sem stundar tækni- fræðinám í Danmörku, og á eftir V/z ár, óskar \ eftir að komast í samband við fyrirtæki, sem vildi • lána mér peninga til að ljúka námi, með þeim j skilyrðum að vinna við fyrirtækið að námi Ioknu. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendið vinsamlegast tilboð til blaðsins merkt: „Nám—1964“. Alúðar þakkir fyrlr sýnda samúS í veiklndum og viS andlát föSur okkar, J Valdimars Stefánssonar BakkakoH. Sérstakar þakkir færum viS læknum og hjúkrunarliSi HéraSshælls- j ins, Blönduósi. Einnlg Karlakórnum Vökumenn. Börn hlns látna og aSrir vandamenn. Þökkum Innilega auSsýnda samúS og vlnáttu vIS andlát og jarSar- för mannsins míns, föSur okkar, tengdaföSur, afa og langafa, Björns Þ. Finnbogasonar Kirkjulandl, Vestmannaeyjum. Lára GuSjónsdótHr, . ;da Björnsdóttlr, Jóhannes Brynjólfsson, Birna Björnsdóttir, VernharSur Bjarnason, Ólafur Bjðrnsson, Eygló Stefánsdóttir, Kristján Bjömsson, Petrónella Ársælsdóttlr, Stelngrímur Björnsson, — Barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum af heilum hug öllum nær og fjær fyrir auSsýnda samúS vlS andlát og útför systur okkar, Guðfinnu Ólafsdóttur eSa heiSruSu mlnningu hennar á etnn eSa annan hátt. GuSrún Ólafsdóttlr, Arnlaugur Ólafsson. T í M I N N, föstudagur 1. mai 1964. u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.