Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 14
FURÐUHORN LAGFÆRT Eltt meS hættulegr! hornum borgarlnnar liefur nú verlð lagfært og var það ekkl selnna vænna. Horn þetta er þar sem Málningarverksmiðjan Harpa h. f. skagar út í Skúlatorg, og til skamms tíma var þetta bllnt horn. Nú er sem betur fer búið að lagfæra torglð nolckuð, en þó skagar Harpa enn út í götuna eins og sést á myndlnnl hér að ofa>n. (Tlmamynd-K.J.) í vetur voru sjúkraskýlinu að Egilsstöðum færð lækningatæki að gjöf til minningar um Björgvin Vigfússon frá Ketilsstöðum í Jökiilsárhlíð. Gefendur voru ekkja Björgvins frú Stefanía Stefáns- dóttir, börn hennar og fósturson- ur. Gjöfina, sem er sogdæla og tæki til gerviöndunar til hjálpar við Sigríði frá Mun- aðarnesi boðið til Svíþjóðar Um mörg undarfarin ár hafa samvinnufélögin sænsku boðið ís- lenzkum rithöfundi árlega til þriggja vikna dvalar að „Váar Gárd“ í Saltsjöbaden, og hafa rit- höfundafélögin tvö hér á landi skipzt á um að þiggja boðin. Nú í ár féll í hlut Rithöfunda- félags íslands að senda fulltrúa sinn þangað, og varð fyrir valinu skáldkonan Sigríður Einars frá Munaðarnesi, sem farin er utan nú fyrir skömmu. Menntamálaráð veitti kr. 10 þús í utanfararstyrk af þessu tilefni. Aðalf. rafvirkja Aðalfundur Félags íslenzkra raf virkja var haldinn 10. apríl 1964 í Félagsheimilinu að Freyjugötu 27. Formaður félagsins, Óskar Hall grímsson, flutti skýrslu stjórnar- innar og greindi frá þeim marg- víslegu verkefnum, er félagið hef- ur unnið að á Úðnu starfsári. Félagsmenn eru nú 452 talsins, þar af í Reykjavík og nágrenni 338, en utan þess svæðis 114. Félagssvæðið er allt landið. — Við nám í rafvirkjun og rafvéla- virkjun voru um sl. áramót 195 nemendur á öllu landinu, á móti 169 á sama tíma í fyrra. Aðalfundur Mjólkursamsölunnar var haldinn föstudaginn 17. f. nt. Sátu hann fulltrúar mjólkurfram- /eiðenda af öllu Suð-vesturlanri frá og með Vestur-Skaftafellssýslu til Snæfellssness. lífgun úr dauðadái, efhentu þær systur Elsa og Guðný Björgvins- dætur. Læknarnir. Þorsteinn Sigurðs- son og Haukur Magnússon þökk- uðu gjöfina fyrir hönd læknis- néraða sinna og sjúkraskýlisins og lýstu því, hvað þessi tæki væru nauðsynleg og mikið öryggi að eiga þau, og þar sem þau væru hand- knúin værj hægt að fara með þau hvert sem væri og nota þar sem þeirra væri þörf. Stefán Pétursson þakkaði gjöf- ina fyrh' hönd sjúkraskýlisnefnd- ar. Kvað hann gjöf þessa lýsa einstakri velvild í garð sjúkraskýl- isins, og Björgvinar Vigfússonar minnzt með þessu á tákrænan hátt þar sem hann hefði verið manna greiðviknastur og hjálp- fúsastur og meðal annars marg- sinnis fylgt mönnum yfir torsótt- ar heiðar og vatnsföll og með því ot lagt líf sitt í hættu annarra vegna. Bað Stefán þær systur Elsu og Guðnýu að færa móður sinni og systkinum kærar þakkir fyrir gjöfina og þá hugulsemi sem henni fylgdi. AÐALFUNDUR Félags ísl. bif- reiðaeigenda var haldinn 18. marz s. 1. Formaður flutti skýrslu félags stjórnarinnar. Eitt aðalverkefni fé iagsins var vegaþjónustan, sem jókst verulega á árinu, ok nutu hennar rúmlega 1000 bifreiðaeig- endur, margir þeirra utanfélags- menn, sem gerðust félagar síðar á árinu. Ráðinn var framkvæmdastj til starfa á skrifstofu félagsins. en hún var flutt í nýtt húsnæði í Bolholti 4, og veitti mörgum fé- lagsmönnum tæknilegar leiðbein- ingar og lögfræðilegar upplýsingar í sambandi við bifreiðatryggingar, kaup, sölu og viðgerðii1 á bifreið- Formaðurinn, Sveinbjörn Högna- son minntist í upphafi fundarins Dags Brynjólfssonar, eins af for- ystumönnum mjólkursölumálanna, ir lézt s. 1. ár, en fundarmenn risu úr sætum. Flutti formaður síðan skýrslu um störf og fram- kvæmdir stjórnarinnar en forstjór inn, Stefán Björnsson, lagði fram ársreikninga Mjólkursamsölunnar, skýrði þá og flutti yfirbt yfir rekst ur og framkvæmdir á árinu. Innvegið mjólkurmagn til mjólk urbúanna, er að Mjólkursamsöl- unni standa, var 53 677.913 kg. Heildaraukning frá fyrra ári narn 1.717.627 kg. eða 3.3%. Mest aukn ing varð hjá Mjólkursamlaginu í Borgarnesi 12.2%, en lækkaði um 3,5% hjá Mjólkurstöðinni í Reykja- vík. Helztu framleiðsluvörur þessara mjólkurbúa voru: 31-636 þús lítrar neyzlumjólk. 756 þús. lítrar neyzlu rjómi. 1.127 þús. lítrar undanrenna, 1.236 þús. kg. skyr. 363 þús. kg. smjör. 424 þús. kg. mjólkurostur. 334 þús. kg. undanrennumjöl, 225 þús. kg. nýmjólkurmjöl.. Auk þessa niðursoðin mjólk, kas ein, mysuostur, kryddaður ostur o. fl. Sala mjólkurbúanna á sölusvæð inu á nýmjólk nam 60,67% af heildarinnvigtun mjólkur og hafði aukizt um 2,53% miðað við árið áður. Reksturskostnaður Mjólkursarn- sölunnar og mjólkurbúanna fór vaxandi allt árið vegna hækkandi launa og verðlags. Verðlag mjólk- urafurða fór einnig vaxandi, en þó ekki eins mikið og fylgdi ekln strax á eftir. Starfsmannafjölgun hjá Mjólkursamsölunni varð á ár- inu 11 manns og var við árslok 429. um o. fl. Tímarit félagsins, Ökuþór kom út að vanda á árinu oe er næsta hefti þess væntanlegt bráðlega. ^ Skýrt var frá athugasemdum FÍB við hin nýju vegalög, sem teljast má merkt framfaraspor í þróun sam- göngumála hér á landi. Hins vegar þótti fyrirsjáanlegt að þau myndu ekki leysa hinn mikla vanda um- ferðarmálanna, sökum þnógrar aukningar á fjárframlagi til vega- gerðar og rannsóknarstarfsemi i þeirri grein. \ Félagið mælti með þingsályktun artillögu um að hefja undirbúning að hægri handar akstri hér á landi, Mjólkursölustöðum fjölgaði um tvo og voru 115 við árslok. Þar af rak Mjólkursamsalan 59 en aðrir 56. Helztu framkvæmdir á árinu voru við endurbætur á mjólkurstöð inni í Reykjavík og bygging nýrra mjólkursamlaga ■ í Búðardal og Grundarfirði. Bygging þeirra hófst árið 1962 og var langt komið um síðustu áratnót. Tók annað til starfa í febrúar en hitt í marz s 1. Úr stjórn Mjólkursamsölunnar átti Sverrir Gíslason, Hvammi, að ganga en var endurkjörinn og einn ig varamaður hans Sigurður Snorra son, Gilsbakka. Aðrir í stjórn eru: Sveinbjörn Högnason, Staðarbakka Sigurgrímur Jónsson, Holti, Ólaf- ur Bjarnason, Brautarholti og Ein- ar Ólafsson, Lækjarhvammi. Iðnskóla ísafjarðar var sagt upp þriðjudaginn 21. f.m. í gagnfræða- skólanum, en þar er iðnskólinn til húsa. Skólastjórinn, Björgvin Sighvatsson gerði grein fyrir skóla starfinu. Skólinn var settur 6. janúar s.l. og hófst kennsla samkv. stunda- skrá næsta dag. í skólanum voru alls 28 nemendur, og skiptust þeir enda hefur það verið baráttumál félagsins um árabil. Efnt var til kvikmyndasýninga um umf.mál og öryggismál i Reykjavík og við- ar. Félagið tilnefndi fubtrúa í nefnd, sem starfar á vegum dóros- málaráðuneytisins, til þess að fjalla um orsakir umferðarslysa og gera tillögur til úrbóta. Félags- stjórnin ræddi við forráðamenn bifreiðatryggingafélaganna um breytingar á fyrirkomulagi bifreiða trygginga, og eru þau mál í athug- un. Vegna vaxandi starfsemi þótt fyrirsjáanleg nauðsyn að fá til um ráða sérstakt athafnasvæði og hef Framhald á bls. 23. Aðalfundur HlP Aðalfundur Hins íslenzka prent arafélags var haldinn 19. aprfl. Stjórnarkjör hafði nýlega farið fram og fóru stjórnarskipti fram á fundinum. Stjórnina skipa nú: Pétur. Stef ánsson, formaður. Sveinn Hálfdánarson, varaformað- ur, Ingimundur B. Jónsson, ritari. Jón Már Þorvaldsson, gjaldgeri. Pálmi Arason og Ingólfur Ólafs- son, meðstjórnendur. Formaður Kvennadeildarinnar er Guðrún Þórðardóttir. Gjaldkeri gerði grein fyrir fjár hag félagsins. Tekjur námu sam- tals kr. 562.317,66 og útgjöld kr. 762.104,43. Skuldlaus eign félags- ins nam um áramót nær þrem milljónum króna. Félagið rekur orlofsheimili á oignarjörð sinni í Miðdal í Laugar- dal. Þar dvöldu 34 fjölskyldur á tímabilinu frá 1. júní til 6. sept- ember. Samþykkt var á fundinum að hækka félagsgjöld úr kr. 33.00 í kr. 50,00 á viku. Á fundinum var Guðbjörn Guð- mundsson kjörinn heiðursfélagi, fyrir heilladrjúgt starf í þágu félagsins og prentarastéttarinnar. BÖNAÐARBANKA- ÚTIBÚ ST0FNAÐ í STYKKISHÓLMI Að undanförnu hafa staðið yfir samningai milli Búnaðarbanka ís- lands og Sparisjóðs Stykkishólms um að bankinn setti upp útibú i Stykkishólmi og yfirtæki jafn- íramt viðskipti sparisjóðsins. Hafa nú samningar um þetta efni verið staðfestir af báðum að- ilum. Má gera ráð fyrir að útibúið taki til starfa um mánaðarmótin júní — júlí. Er þetta fyrsta bankaútibúið á Vesturlandi. Búnaðarbanki íslands. á milli 10 iðngreina. Fjórir nem. voru ekki á námssamningi. f 1. bekk voru 12 nemendur, þar af 5 gagnfræðingar, en þeir þurftu ekki að taka þátt í bóklegri kennslu 1. bekkjar. Varðandi bóklega kennsluna hef- ir það fyrirkomulag verið upp tek- ið að henni er skipt í 2 áfanga.þ.e. annan veturinn er í bóklegum greinum íarið yfir námsefni sam- svarandi 1. og 2. bekk, hinn vet- urinn er farið yfir námsefni 3. og 4. bekkjar, og allir þeir nemend- ur sem lokið hafa fyrri áfanganum svo og þeir, sem lokið hafa gagn- fræðaprófi eða hliðstæðu námi, taka þátt í því námi. Ávinning- urinn við þetta fyrirkomulag er sá, að námið verður samfelldara, auk þess, sem það gerði fært að auka til muna vikulegan kennslustunda fjölda í hverri námsgrein. f byrjun aprílmánaðar gekkst Iðnskóli ísafjarðar fyrir nám- skeiði í meðferð reiknistokks, og var iðnnemum og iðnaðannönnum gefinn kostur á að sækja námskeið ið Kennari á námskeiðinu var einn af kennurum skólans, Anton Bjömsson. rafveitustjóri. Cjöf til sjúkraskýl- isins á Egiisstöðum Blómleg starfsemi F.I.B. Tveggja áfanga kerfi í Iðnskóla ísafjarðar 14 T f M I N N, fösfudagur 1. maf 1964. — \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.