Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 15
LAXELDISSTOÐI BORGARFIRÐI? Fiskiræktarfélag Hvítár hélt að- alfund sinn 18. apríl í Borgamesi. Samþykkti fundurinn tillögu ura að athuga möguleika á að koma upp laxeldisstöð fyrir félagssvæð- ið, sem nær yfir Hvítá og þverár hennar. Ennfremur var samþykkt, að félagið legði fram fé til auk- ins veiðieftirlits. Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, flutti erindi um fiskirækt og sýndi litskuggamyndir f stjórn fiskiræktarfélagsins eiga sæti Þórður Kristjánsson, Hreða- vatni, formaður, Jón Blöndal, Laug arholti og Ragnar Olgeirsson, Odds stöðum. Græniendingar kvarta VÍ *W»S\ívXs\vS SSSSSSSS^J^ Þessa dagana eru öll veSur válynd á sögueynni frægu, Kýpur. Grikklr og Tyrklr börðust lengl um kastalann St. Hllarlon, sem Tyrklr hafa lengl haft á valdi sínu. Myndin er af grjskum Kýpurbúum sem fylgja slösuSum félaga stnum á brott, eftlr elna orrahríðina um kastalann. Læknar vilja 10 ára áætlun um spítala Aðils-Kaupmannahöfn. 30. apríl. Formaður Grænlendingafélags- ins „Kalatdilit“ í Kaupmannahöfn, Jonathan Motzfeldt, skrifar grein nm grænlenzk stjómmál í blað fé- Hafnarfram- kvæmdir á Raufar- höfn HH-Raufarhöfn, 28. apríl. f sQdarbræðsIunni er verið að hreínsa vélamar og dytta að því, sem laga þarf fyrir sumarið. Einn löndunarkrani var alveg orðinn ónýtur, en bræðslan er nú að láta smfða nýjan krana hér á staðn- um. í vikunni var byrjað aftur á hafn arframkvæmdunum, þar setm frá var horfið í haust, en ætlunin er að lengja viðlegubryggjuna úr 40 í 80 metra- Brýn þörf er einnig á því að dýpka höfnina, en óvíst, hvort það fæst í sumar. Aðstaða er orðin óþægileg í höfninni sér- staklega eftir að nýja bryggjan kom, því við það mjókkaði renn an mikið, svo stór skip eiga erfitt með að snúa sér við. Hér hefur ekkert fiskirí verið í vetur, en grásleppuveiði er sæmi- leg hjá þeim, sem hana stunda, en það munu vera 3—4 bátar hér. f vetur hefur verið unnið stöð- ugt að byggingu skólahússins, og er þess vænzt, að það verði tekið t notkun næsta haust. Frá Stofnlánadeild Að gefnu tilefni skal tekið fram, að allar nýbyggingar í sveitum skulu gerðar eftir uppdráttum saen þykktum eða gerðum af Teikni- stofu landbúnaðarins. Þeir, sem ekki hlíta þessum regl nm, mega búast við erfiðleikum við lántökur. Stofnlánadeild landbúnaðarirs lánar ekki út á hús úr léttsteypu né hús úr torfi og grjóti. (Búnaðarbanki íslands). KV-Vopnafirði, 30. apríl. Fjórir eða fimm bátar stunda héðan hákarlaveiði og hefur sá sem bezt hefur veitt, fengið 11 eða 12 hákarla til þessa, og er það sennilega um 70 þús. kr. virði. Veið arnar hófust í marz, og sækja bát- arnir á mið norðaustur af Bjarn erey. Hafblik h. f. lætur nú breyta síldarplani sínu og byggir 100 metra langan hafnargarð og mun tylla upp bak við hann, en þessi bryggja er norðvestur af gömlu hafskipabryggjunni. Þá er verið að byggja viðbótarbryggju og upp lagsins í dag. Segir Motzfeldt þar m. a., að grænlenzkir stjórnmála- mcnn í dag hafi ekki ennþá náð að leysa sig undan álirifum ný- lendutímans, þeir hafi ennþá aOtof mikla virðingu fyrir „hinum hvíta manni." Motzfeldt skrifar einnig, að grænlenzka þjóðin hafi aldrei séð dæmi um hið sanna lýðræði. Hann ræðst gegn hinni fyrirhuguðu stofn un Grænlandsráðs og gegn „fæðing arstaðaákvæðinu", en fagnar stofn un Inuit-flokksins grænlenzka. Um Grænlandsmálaráðherrann, Mikael Gam, skrifar hann m. a., að grænlenzkur þingmaður hafi verið valinn í þessa ráðherrastöðu af því, að það hafi fallið vel inn í stjórnmálaleik Dana, en ekki vegna neins áhuga, hvað þá um- hyggju fyrir Grænlendingum. Þessi háttur verkar dálftið illa á Græn- lending — skrifar Motzfeldt, sem telur, að Grænlandsmálaráðherr- ann hafi ekki notað nægilega lyk- ilaðstöðu sína í þágu grænlenzkra hagsmuna. Lánsfjárskortur mikið vandamál Eftirfarandi tillaga var samþykkt á fjölmennum fundi í Svalbarðs- deild Kaupfélags Svalbarðseyrar: „Aðalfundur Svalharðsdeildar í Kaupfélagi Svalbarðseyrar hald- inn í samkomuhúsi Svalbar'ðs- strandarhrepps, fimmtudaginn 16. apríl 1964, telur að lánsfjárskort- ur landbúnaðarins sé orðinn svo ai varlegt vandamál, að hér sé bráðra úrbóta þörf. Augljóst er, að fjöldi bænda getur ekki leyst út áburð sinni á komandi vori að óbreyttum ástæðum og má öllum Ijóst vera hvaða afleiðingar slíkt gæti hatt fyrir landbúnaðinn, og þá um leið þjóðina alla. Beinir fundurinn þeirri áskorun til þingmanna kjör- dæmisins að þeir beiti áhrifum sínum við þing og stjórn í þá átt að úr þessucn vandamálum verði bætt og það sem allra fyrst.“ íyllingu fyrir síldarplan Auðbjarg ar h. f., en bræðurnir Sveinn og Aðalsteinn Sigurðssynir eiga plan ið, en leigja aðstöðuna Auðbjörgu h f. Byrjað er nú á framkvæmdum í sambandi við byggingu nýrrar hafskipabryggju. Var byrjað með því að ryðja veg og sjávarbakk- ann niður að væntanlegri bryggju, en síðan verður byrjað á upp- keyrslu og bryggjuhausnum, sem á að vera 28—30 metra langur. Verk þetta á að kosta 5—6 milljón- ir, samkvæmt áætlun, en þá eru eftir framkvæmdir við bryggju- Aðalfundur Læknafélags Reykja víkur var haldinn 11. marz s. 1. Fráfarandi formaður, Arinbjöm Kolbeinsson flutti skýrslu félags stjómar, m. a. um áhrif Kjara- dóms á kjör og starfsháttu sjúkra- húslækna og benti á, að allmörg atriði þar að lútandi væra enn óút- kljáð. Tvö læknafélög voru stofnuð á árinu: „Gigtsjúkdómafélag ísl. lækna“ og „Félag lækna við heil- brigðisstofnanir". Fyrra félagið vinnur eingöngu á fræðilegu sviði, en það síðara bæði að fræðilegum og félagslegum verkefnum. Skýrt var frá álitsgerð sjukra- húsmálanefndar félagsins. Kom þar greinilega fram, að mikil vöntun er á sjúkrarúmum við deildaskipt sjúkrahús, einnig skortir sjúkra- rúm fyrir geðsjúka, fávita og gam alt fólk. Á öllum sjúkrahúsunuim er meiri og minni skortur á hjúkr unarliði og hafði nefndin unnið að því að rannsaka, hve mikið væri af ónotuðum starfskröftum hjúkrun- Afli Hafnarfjarðarbáta frá ára- mótum til 24. apríl er þessi: gerðina, sem nema 6—8 milljónum króna, svo hægt verði að Ijúka henni. Bryggjan verður gerð úr kerum að hluta, og að hluta úr strengjasteypu og sér Vitamáía- skrifstofan um fracnkvæmdirnar. Þá hefur verið unnið að bygg- ingu barna- og unglingaskóla hér í vetur, og verður því verki hald- ið áfram í sumar, en skólinn á að verða fullgerður á 4 árum. Mikill skortur er hér á verkafólki, og mun vart rætast úr honum, þegar síldarvinnan bætist ofan á aðrar iramkvæmdir, sem hér er unnið að. arkvenna. Komst hún að þeirri nið urstöðu, að nokkuð mætti bæta úr hjúkrunarskortinum með því a'ð hagnýta vinnuafl giftra hjúkrunar kvenna, með meira samstarfi milli hjúkrunarkvenna og sjúkrahúsa, a- samt breyttri vinnutilhögun á sjúkrahúsucn. Eftirfarandi tillaga kom fram á fundinum: „Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur, haldinn 1-. marz 1964 í fyrstu kennslustofu Háskóla ís- lands, leggur til við ríkisstjórn landsins að hún í samráði viðlækna samtökin setji á stofn nefnd, er geri áætlanir um spítalabyggingar. Nefndin skal gera áætlun 10 ár fram í tímann. Áætlunin er árlega færð fram um eitt ár og endur- skoðuð í heild í ljósi nýrrar þekk ingar.“ Tillaga þessi var samþykkt sam hljóða- Nokkrar umræður urðu um Dom us Medica, læknahús, en bygging þess var hafin 15. júní s. 1. Stjóm félagsins skipa: Gunnlaug Reykjanes frá 12. jan. 856,0 tn- BUðfari frá 4. jan. 840,0 tonn. Fák- ur frá 17. febr. 809.0 tonn. Héðiim trá 12. jan. 771.0 tonn. Arnarnes frá 17. jan. 728.0 tonn. Faxi fró 2. marz 707.0 tonn. Eldborg frá 22. marz 682.0 tonn. Sigurjón Arnlaugs son frá 13. jan. 593.0 tonn. Hafn- firðingur frá 13. jan. 573.0 tonn.- Auðun frá 23- febr. 572.0 tonn. Stefnir frá 21. febr. 548.0 tonn. Hafbjörg frá 3. jan. 545,0 tonri. Sæljón frá 21. febr. 460.0 tonn. Álftanes frá 18. jan. 419.0 tonn Guðrún frá 10. marz 411-0 tonn. Hafrún frá 13. ian. 411.0 tonn. Örn Arnarson frá 24. febr. 408.0 tonn. Æskan frá 21. febr. 368.0 tonn. Guðbjörg frá 18. jan. 344.0 tonn. Hugrún frá 21. febrúar 313.0 tonn, Dröfn frá 25. jan 277.0 tonn. J6- hannes Einarsson frá 2 marz 248.0 tonn. Særún frá 11. marz 147-0 tonn. Alls á 23 báta 12030.0 tonn. AUa vertíðina 1963 aflaðist á 21 bát 11086.0 tonn. ur Snædal, formaður, Jón Þor- steinsson, ritari og Tómas Ámi Jónasson, gjaldkeri. Tala félagsmanna er 277, ná- lega 100 þeirra era nú starfandi erlendis. Bræðslan á Reyð- arfírði stækkuð MS-Reyðarfirði, 28. apríl. Veiðin er heldur farin að glæð- ast hér, t. d- komu Snæfugl og Gunnar inn mcð um hundrað lest- ir hvor úr síðustu veiðferðinni nm helgina. Snæfugl kom með 99 lest- ir og Gunnar með 102 af slægðuw fiski eftir 6 daga útivist Síldarbræðslan hefur látið bæta við annarri sacnstæðu í bræðsluhús ið, og á verksmiðjan nú að geta annað 2500 málum á sólarhring í stað 1250 mála síðasta sumar. Þá er verið að steypa grann undir nýtt fiskverkunarhús, sem á að verða tilbúið í sumar, og er það í eigu Gísla Þórólfssonar. Verið er að endurbæta þau þrjú síldarplön sem hér eru og búið er að sækja um lóðir fyrir tvö ný, sem taka eiga til starfa í sumar. í sumar verða að minnsta kosti 10 íbúðarhús í byggingu hérna, og er verið að byrja á sumum þeirra. Þá er nýlokið við að standsetja kirkjuna. Settir voru í hana nýir gluggar og hurðir, og hún einangr- uð, dúklögð og cnáluð hátt og lágt. Sóknarprestur er séra Jón Hnefill Aðalsteinsson, en kirkjan var byggð, þegar Hólmakirkja lagðist niður. AUKIN FRAMLÖG í RARNAHFIMILI Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs kaupstaðar 17. apríl sl. var ein- rórna samþykkt eftirfarandi tillaga frá frú Svandísi Skúladóttur: „Bæjarstjórn Kópavogskaupstað ar beinir þeirri áskorun til hæsl- virtrar ríkisstjórnar og Alþingis, að fjárframlög til bygginga og reksturs almennra barnaheimila verði aukin svo um muni. Telur bæjarstjórnin nauðsyn- iegt, að fjárframlög til baraaheim- ila séu þau sömu og til barnaskóla Hákarlaveiðar frá Vopnafirði Hafnarfjarðarbátarnir komnir yfir 12 þús. tn. T f M I N N, föstudagur 1. maí 1964. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.