Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 24
Föstudagur 1. maí 1964 108. tbl. 48. árg. HALLAR KJ-Reykjavík, 30 apríl. Á NÆSTA ári er ætlunin aít halda mikla iðnsýningu hér a landi, og verður hún í hinni miklu íþrótla- og svningarhöll sem risin er við Suðurlands- braut. Á sínum tíma voru stofnuð Sýningarsamtök atvinnuveg anna h.f. vegna byggingar þoss arar miklu hallar Aðilar að Sýningarsamtökunum eru: Fól ísl. iðnrekenda, Landssamb. iðn aðarmanna. Vinnuveitendasam band íslands, Iðnaðardeild SÍS Sláturfélag Suðurlands. Sölufé- lag garðyrkjumanna Fiskifcl íslands. Verzlunarráð íslands Iðnaðarmannafélag Reykjavik ur, Mjólkursamsalan. Búnað.n félag íslands. og GrænmetL vei-zlun landbúnaðarins. Auk þessara aðila sem að framan eru greindir eiga Reykjavíkur borg og íþróttahreyfingin landinu þátf í byggingunni. — Eignahluti Sýnir.garsamtak anna er 417o og hlutafjáreign in 2 milljónir króna Fyrstu not fþrótta og sýning arhallarinnar, verður væntau- lega mikil iðnsvning sumarið 1065 • i SÝNINGARHÖLLIN er ekki síður sérkennileg a3 innan. — MYNDIN er tekin úr sal fyrir neðan áhorfendapallana. RAÐUNEYTIÐ SAMÞYKKIR VATNSDALS- ÁRLEIGUNA KJ- Rvík, 30. apríl. f GÆR, 29. apríl gaf Al- vinnumálaráðuneytið út leyfi vegna lcigu Vatnsdals. ár til Englcndinganna John Axley Coopcr og Hazle Hurt. Eins og kvnnugt er gerði Veiðifélag Vatnsdalsár samr ing um leigu Vatnsdalsár og þveráa hennar til tíu ára, og er það stærsti samningur sem gerður hefur verið um eina laxveiðiá hér á landi til þcssa. Samkvæmt lögum >un eignarétt og afnot fasteigna, þurfti leyfi Atvinnumáia ráðuneytisins vegna leigunn ar, og með bréfi ráðuneytis- ins dags. 29. apríl segir að það hafi ekkert við það að athuga að leyfi verði veílt til leigunnar. UMFANGSMIKIL LISTAHATIÐ A 20 ARA AFMÆLI LYÐVELDISINS Fyrsta íslenzka óperan frumflutt á llstahátföinni HF-Reykjavík, 30. apríl. í JÚNÍ í sumar mun Bandalap' íslenzkra listamanna efna til uin- fangsmikillar listahálíðar. Hátíð'n mim hefjast 7. júní og Ijúka 17 júní á 20 ára afmæli iýðveidisir.s i sumar. Tvö ný íslenzk leikrit munu verða frumsýnd á hátíðinni og einnig vcrður frumflutt fyrsta íslenzka óperan eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Efnt verður til tón- leika, bókmenntakvölda, bókasýn- ingar, sýningar á byggingarlist og listdanssýningar. Hinn 7. júní verður hátíðin sett í samkwnuhúsi Háskólans. Þar mun HaUdór Kiljan Laxness flytja aðalræðuna og flutt verða tón verk eftir Jón Leifs og Pál Ísólís- son. Sama dag verður opnuð mynd listarsýning í Listasafni íslands Bókasýning mun verða í Bogasal Þjóðminjasafn.sins og sýning á byggingarlist í húsakynnum Bygg ingarþjónustunnar á Laugavegi 26. íslenzku leikritin tvö eru: — ..Brunnir kolskógar", eftir Einar Pálsson, sem Leikfélag Reykjavik- ur sýnir, og „Amelía1 eftir Odd Björnsson, sem Gríma sýnir. Þjóð- leikhúsið mun sýna leikrif'ð ,.Kröfuhafar“, eftir Strindberg, sem ekki hefur verið sýnt hér aö- ur, en einnig mun það hafa há tíðasýningu á óperettunni ..Sardas furstinnunni". Ennfremur verðu- sýnd eins konar „myndabók" úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarsson- ar, en það efni hafa Lárus Páls- Framhald a nls 23 AUKNING RÆKTUNAR 1000 HA Tvær leiðinlegar villur slæddust inn í blaðaviðtalið við Ingólf Jóns son, landbúnaðarráðherra, sem birtist í blaðinu í gær. Annars vegar var haft eftir ráðherra, að í ár mundi útflutningur landbún- aðarvara nema 130 milljónum kr. Þetta leiðréttist á þann veg, að útflutningstryggingin nemur fyrr greindri upphæð, en útflutningur landbúnaðarvara verður að sjálf sögðu miklu meiri. Þá var sagt að ráðherra teldi að ræktun ykist um 100 ha. í ár, en þar átti að standa 1000 ha. Ráðherra og lesendur eru beðnir velvirðingar á villunum VB. ANDRIBRANNILLA PÞ-Bíldudai, 30. apríl Laust eftir klukkan eitt í nótt kviknaði i vélbátnum Andra BA 100, þar sem hann lá við bryggju hér á Bíldudal. Eldurinn kom upp í stýrishúsi og magnaðist mjög fJiótt og stýrishúsið var álelda á skammri stundu. Slökkviliðinu tókst að kæfa eld inn á um það bil hálfri klukku- stund, en stýrishús bátsins er allt mjög brunnið, og kortaklefi og öll tæki í stýrishúsinu talin ónýt. Einn maðui svaf frammi í lúkar bátsins, er eldurinn kom upp, en slys urðu ekki á mönnum Andri er 70 rúmlesta eikarbátur 5 ára gamall og eign Frystihússins hér á staðnum. Báturinn hefur verið á línu og netaveiðuni í vetur. — Fyrirsjáanlegt er, að báturinn tefst frá veiðum um langan tíma. 1. MAl KAFFI Munið 1. maí-kaffi í félagshcimili Framsóknarmanna i Tjarnargötu 26. og er al þessu mikið tjón bæði fyrir eigendur bátsins og atvinnu lífið í þorninu. hitamælírTíT EYJA-B0RH0IU FB-Re.vkjavík. 30 apríl í gærkvöldi var sendur hitamæ ir til Vestmannaeyja til þess iö mæla hitann í borholunni þar, en þegar blaðið hafði samband við bormenn um hálf átta leytið kvöld var ekki búið að vinna új niðurstöðum mælingarinnar. Hins vegar hafði verið ákveðið, að ekki yrði borað meira fyrir helgi. arnir að veiða síld við Eyjar! AA-Vestmannaeyjum. 30. ap! í KVÖLD fcngu fjórir Vesf niannacyjabátar síld uni klukk.i tíma siglingu norðvestur at Vestmannaeyjuni var þetta i svipnðum slóðum os bátarni hafa verið að veið? þorskiiiv að ondanförnu, og reyndar kom einn bátanna inn með bæði horsk og síld. Bátarnir fjórir sem eru Heimaskagi. Viðey Engey og Eldey urðu varir við geysimikla síld á þessum slóðum og köst ■íðu þeir á hana Aflinn var1 misiafn. en Heimaskagi fékk bó 900 tunnur í einu kasti. sem ” ekki sem verst Viðey var? aflahæst m-P '400 tunnur þá kom Eldev með ‘100 tunnur, þriðji varð Heima skagi með 900 tunnur og Eng ey varð í t'jórða sæti með 50o tunnur af síld og 12 lest.ir af þorski. Það er haft eftii einum skip st.ióranna að síidin væri tölu vert blönduð *m samt taid;- hann. að meginhluti henna* væri hæfur til þess að fara t frvstingu Svo virðist sem þorskhrotan sé nú að verða uni garð gen? in. og hafa bátarnit ekki kom ið inn með neitt álíka mikinv afla og þeír gerðr í síðusit. viku. þegat Guðrniirdur Þó.ð arson setti heimsmet sitt o: kom með fænar 130 lesti' ;■ stórþorski Aflinr. hefur leitt verið frá 10 os upp ' ’■ lestir á bát, en þó hefur p’’ staka bátur fengið nokkri meira. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.