Tíminn - 20.05.1964, Page 6

Tíminn - 20.05.1964, Page 6
Samband ungra Framsöknarmanna NORÐURLANDA OG ÞÝZKALANDSFERDIR1964 Svo sem verið hefir tvö s.l. sumur mun Samband imgra Framsóknarmanna efna til tveggja utanlandsferða á sumri komanda. Fyrri ferðin hefst 26. júní tckur 22 daga. Flogið verður til Óslóar og haldið u k þaðan í bifreið um fegurstu héruð Noregs. Víða verður farið yfir firði, á fer|- ,,, um. Á 11. degi verður siglt til Kaupmannahafnar og verið þar í nokkra daga. Gefst þá tækifæri til þess að skoða borgina og fara í stuttar ferðir um Sjáland. Síðustu dagana verður dvalið í Gautaborg og þaðan flogið heim. Verð kr. 14.450,—. Allt innifalið. Nokkur sæti laus. Þeir, sem þess óska, geta flogið heim til íslands á 11. degi, þegar hinir halda til Kaupmannahafnar. Þá kostar ferðin kr. 9.760,00. Seinni ferðin hefst 6. ágúst og tekur einnig 22 daga. Þá verður farið um Nor- eg, Þýzkaiand, Danmörku og Svíþjóð. Sama verð. — Allt uppselt. Fararstjóri verður örlygur Hálfdanarson, formaður S.U.F. Vinsamlegast snúið yður til Ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðir með farmiða- pantanir eða óskir um nánari upplýsingar. HOME OFFICE, (Nationality Division), Prlncetan House, 271, High Holborn, London, W. C. 1. Your ref. 19933. London, April 28th, 1964. About 1 p.m. yesterday I was addressed by name outside Som- erset House by a man who asked if I had reccelved a letter from the Home Offlce dated April 9th. I acknowledged the receipt of the letter. The man showed me his badge according to whieh his name was Harris and he had ointered the service in 1951. In the ensuing conversation he sald that he was authorized by the 'Home Office to make these two statements: I. that Anne Gillian Deans, the adopted daughter of P. S. Deans, was not Elizabeth Julia Sigurdardotter, born Oetober 6th, 1949. II. that if I did not coase making enquiries about my daughter, Elizabeth Julia# I should expect to expelled from thls country. I hereby ask you to confirm the statements made by detectlve sergant Harris. Respectfuliy yours, Haraldur Johannsson, 22, Gordon Place, London, W. 8. Nr. 30/1964 Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 g ..... Kr. 7,45 Heilhveitibrauð, 500 gr...— 7,45 Vínarbrauð, pr. stk.......— 1.95 Kringlur, pr. kg..........— 21,50 Tvíbökur, pr. kg..........— 33,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir skulu þau verð- 1;, (n lögð 1 hlutfalli við ofangreint verð. (, Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk- brauð á kr. 3,80, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. \ Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 15. maí 1964 Verðlagsstjórinn K.S.Í. 1. deild K.R.R. ÍSLANDSMÓTIÐ Á Laugardalsvelii í dag (ntrðviku- dag) kl 20,30. Valur — KR Dómari: Haukur óskarsson. Línuv.: Einar Hjartarson, Grétar Norðfjörð. Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstu- daginn 19. júní 1964 kl. 2 e.h. 1 Tjarnarkaffi uppi. D a g s k r á : O Venjuleg aðalfundarstörf Q Lagabreytingar Q önnur mál Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í aðalskrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli fimmtudaginn 18. júní. Eigendum handhafabréfa ber að láta skrá þau á nafn fyrir fundinn. Stjórn Loftleiða h.f. í sveit í s*umar, er vanur. Upplýsingar í síma 18381 eða 24753. SVEIT ‘ ■. , / Oska éftir að koma 11 ára dreng í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 10165 ★ Á Akranesi kl. 20,30 Í.A. — Þróttur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson Línuv.: Carl Bergmann, Jörundur Þorsteinsson. ★ Kefiavik kl. 20,30 á NjarSvíkurvelli Í.B.K. — Fram Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuv.: Baldur Þórðarson, Daníel Benjamínsson. * Mótanefnd 6 TÍMINN, miðvikudaginn 20. maí 1964 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.