Tíminn - 29.05.1964, Side 13

Tíminn - 29.05.1964, Side 13
Bjðrn Benediktsson frá Torfustöðum Það finnst mðrgum þungt að bíða þrautir lífsins við að stríða, en sem hetja ætíð varstu áílt ineð ró og stilling barstu. Er þú heilsu áttir góða öðrum hjálp þú gjðrðir bjóða, veitta bæði mér og mínum man ég hjálp frá kærleik þínum. Fánýt þökk í fáum línum fylgir þér að legstað þínum, en hann sem starfa manna metur man, og veit, og launað getur. Kveðja vinir, kvölds á stundu, kona og bðm með dapra lundu, geymist þökk í hugum hlýjum. Heilsast mun á degi nýjum. Með geislum vorsins glöðum hlýjum, gakik þú móti degi nýjum. Hetm í sælu á lífsins landi leiði þig Guðs helgur andi. Friður Guðs umvefji sál þína. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. KÁUPFELAG EYFIRÐINGA YIRKJAMEISTARAR gegn pósfkröfu og aðrir raflagnamenn. Þér ættuð kynna yður verð og sölukjör hjá oss áður en þér ákveðið hvar kaupa skal. Leitið upplýsinga hjá deildarstjóranum. Raflagnadeild KEA Sími 1700 — Akureyri. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaliali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. STOFA eldhús, geymsla, sturtubað, og lítið herbergi. Útborgun 130—150 þús. kr. Málflutnlngsskrlfstofa; ' :• Þorvarður K. Þorsfairisson' Mlklubrsuf 74, • Fastelgnsvlísklptli GuSmundur Tryggvasón $lml 22790. SVEIT óska eftir plássi í sveit fyr- ir 9 ára gamlan duglegan dreng. Upplýsingar í síma 41437. Spónlagning Spónlagning og veggklæðning Húsgögn og innréttingar Ármúla 20 Sími 32400 ÍSLANDSMOTIÐ Melavöllur 1 kvöld föstud, 29. maí kl. 20.30. Breiðablik — Í.B.V. Dómari: Daníel Benjamínsson. Hafnarfjörður í kvöld föstudaginn 29. maí kl 20 30 F.H. — Víkingur Dómari: Róbert Jónsson. Mótanefnd. Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 19. júní, 1964 kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Formaður stjórnar setur fundinn 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1963. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1963. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endursltoðenda. Sigurjón Bjornsson: LEIÐIN TIL SKÁLDSKAPAR Hngleiðingar um upptðk og þrónn skáldhneigðar Gunnars Gnnnarssonar. Höfundur segir í formála: „Enda þótt Uggi segði mér ævisögu sína, og það mjög rækilega, var hann og er mér reyndar enn mikil ráðgáta, því að svo er háttað um þann ágæta pilt, að þrátt fyrir allt er hann mjög dulur . . . og skemmst frá að segja, að það varð mér smám saman árátta að reyna að skilja Ugga. Ég las allt, sem hann hafði skrifað, og gerði mér far um að setja það í samband við ævisögu hans, eins og hann sagði mér hana. — Hér er svo árangur þeirrar viðleitni." Leiðin tll skáldskapar er at- hyglisverð kðnnun á nokkrum djúpstæðum efnisþáttnm f FjallMrkjunni og flestum skáld verkum Gunnars Gunnarssonar, sem eldri eru en hún. Gunnar Gunnarsson, 1916. Bókaúigáfa MenningarsjóBs íþrótfir að af nokkrum knattspymumönn- um, sem höfðu að staðaldri ferð- azt um meginlandið með Rich- moimd Old Boys F. C. og Ric- hmound Association F.C. á árun- um 1899—1904. Fyrsta knattspymuferðin var síðan farin á páskum 1906 til Frakklands og leikið í Calais, Ami cus og Paris. Félagið hélt aftur til Frakklands í desember 1906 til að leika við Racing Clug de France. Ferðastarfisemi félagsins var haldið áfram 1907 með ferð til Frakklands, 1908 til Belgíu, 1909 til Hollands og á páskum 1910 til Belgíu. Hefur Middlesex Wand- erers með ferðalögum sínum átt mikinn þátt í því að gera þjóðar- íþrótt Breta, knattspyrnuna, að al Sumarbústaður Óska eftir að fá leigðan sumarbústað. Upplýsingar í síma 20393. menningseign í fjölda landa, og jafnframt skapað anda vináttu og góðs félagsskapar með íþrótta- starfsemi sinni. Félagið hélt áfram ferðum sín- um til meginlandsins að minnsta kosti einu sinni á ári allt til upp- hafs fyrri heimsstyrjaldarinnar. Síðan varð hlé til 1921, en þá er keppt í Frakklandi og á Spáni. Á ámnum milli heimsstyrjaldanna var farið í fjölmargar keppnisferð ir, þar sem keppt var annaðhvort í knattspyrnu eða. kricket. Fyrsta knattspyrnukappleik sinn í Eng- landi léku Wanderers 1923 gegn AFC Ajax frá Amsterdam. Á árunum 1929 til 1949 liggja keppnisferðir niðri, en 1949 er fyrsta ferðin eftir heimsstyrjöld- ina farin til Hollands og enn eru þeir frumkvöðlar 1959, er þeir verða fyrstir brezkra iiða til að heimsækja Austur-Aifríku. Þessi ferð varð enn til að auka svið þeirra og 1960 fara þeir í keppn- isferð til Trinidad, Martinique, Jamaica og Bermuda. Vom þá í liðinu fjölmargir líklegir leikmenn í brezka Olympíuliðið og ferðaðist brezki Olympíuþjálfarinn með þeim en þá vom Ólympíuleikarnir í Róm í undirbúningi. í október 1960 var Middlesex Wanderers boðið að taka þátt í hátíðahöldum vegna sjálfstæðis Nigeriu með því að leika þar þrjá leiki. — Fram til þessa dags hafa Middlesex Wanderers farið 67 ferðir. KVENNASKÓLI Framhald af 7. siðu. hlutað í lok skólaársins til efna- lítilla námsmeyja, úr Systrasjóði 20.500, - kr. og úr Styrktarsjóði hjónanna Páls og Thoru Melsted 2.500, - kr., alls 23.000,- kr Ajj lokum þakkaði forstöðukona skólanefnd og kennumm ágætt samstarf á liðnum vetri og á- varpaði stúlkurnar, sem braut- skráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. Vettvangurmn skyldugir til þess að vera í A.T.P. en þeir, sem starfa hjá sjálfum sér, geta fengið að vera utan kerf isins, og hafa um 60.000 einstakl- ingar valið þann kostinn þar í landi. Atvinnurekendur borga allt tryggingaiðgjaldið í A. T. P. Er það visst mörg prósent af þelm tekjum starfsmanna, seni geía tryggingastig. Árið 1960 var gjald ið 3%, en prósenttalan hækkaði smám saman, þannig að árið 1963 verður iðgjaldið 9.5%. Hámarks- prósentan hefur verið ákveðiu 12%. A.T.P.-tryggingarnar eru ekkl borgaðar út fyrr en tveim árum eftir iðgjaldsborgunina og fyrstu útborganirnar eru mjög litlar. Það hafa því fljótlega safnazt saman stórir sjóðir, sem stækka mjög með hverju ári. Eru fastar reglur um notkun þessara sjóða. T í M I N N, föstudagur, 29. mai 1964. — 13 i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.