Tíminn - 31.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.05.1964, Blaðsíða 4
HEIMSSYNINGIN Hcíimsýningargestum og Ö5rum farþegum til Bandarikjanna, viljum viS benda ú ácetlun okkar til New York, — og þá sérstaklega hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferSir, — þar sem farseSillinn kostar aSeins kr. 8044.00, báSar leiSir. Elnn- ig viljum viS benda farþegum okkar á þaS, aS ef þeir œlla til einhverra ann- arra borga innon Bandarikjanna eSa Kanada, þá eru í glldi sérstakir samning- ar á milli Pan American og flugfélaganna, sem fljúga ó þelm leiSum, og eru því fargjöld okkar á þessum leiSum þau lœgstu sem völ er á. Pan Aoierkan er eina flugfelaglí, sem getur boSiS ySur belnar ferSir meS þotum á mllU K.flavfkur og Berlinar, meS viSkomu I Prestwlck — þessl ferS tekur ura þoS bH 4 Hma og kostor oSeins kr. 10.J44.00, báSar leiSir. Frá Berlln eru m|ög gáSsr samgöngur til oltra Helzlu borga Evrópu. Ef ferðinnl «r hoíllS 6 Olympiuleikana í Tokio, sem I dag er cnganvegin fjarstœð hug- mynd fyrir Islendlnga, mó gera ferðina aS HnatlferS, meS vlSkomu ó Heimssýnlngunnl, Olympluleikunum og ýmsum merkustu borgum helms. I sllkrí ferð getur Pan American ón efa boðið langsamlega ódýrust fargjöld og bezta þjónustu. Pantanlr á hótelherbergjum, flug á öllum flugleiöum heims og aöra fyrir- greiðslu gotum við venjulega staðfest samdœgurs. PAftf ^vivte: RíCAivr HAFNARSTRÆTI19-SÍMAR 10275-11644 ORDSENK til skipsijóra, útgerðarmanna og netaverkstæða Netagerð Jóhanns Klausen á Eskifirði hefur nú einkaumboð fyrir hið Þekkta, norska fyrirtæki CAMPBELL ANDERSEN ENKE A.S. í Bergen, sem i áratugi hefur selt til íslands margs konar veiðarfæri s. s. fiskilínur, net og nótaefni. Þeir sem reynt hafa telja gæðin fyrsta flokks og verðið hagstætt. GERUM YÐUR TILBOÐ í nótaefni, bálka og heilar nætur, hvort sem er fyrir þorsk eða síld samkvæmt teikningum yðar. Hafið sem fyrst sam- band við skrifstofurnar á Eskifirði eða í Reykjavík. ÞiS sem veiðift síld fyrir Austurlandi athugið: Að Netagerðin á Eskifirði er vel birg af hvers konar viðgerðarefni síldar- nóta og ýmsum útgerðarvörum s.s.: snurpuvír, nótahringir, blakkir, ýmiss konar, háflásar, sleppi- krókar> vírklemmur, lásar af flestum stærSum, kaðlar, manilla, sísal og terrylene, vírar á bómvindur og margt fleira. Gerum við síldarnætur á Eskifirði og Reyðarfirði. Verkstæðið á Eskifirði, Skrifstofan á Eskifirði, Skrifstofan Nökkvavogi 41 Sími 102 Sími 101 Reykjavík Sími 35822 NETAGERÐ JÖHANNS KLAUSEN, ESKIFIRÐI. m V 4 f hafa orðið á LUX ...... % w ,r” «1 $ NÝJAR aðlaðandi umbúðir $ NÝTT glæsilegt lag & NÝR heillandi ilmur Hln fagra kvikmyndadís Antonella Lualdl vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæöan V \ er sú, aö hin mjúka og milda Lux-handsápa, \ veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá m fúllkomnu snyrtingu, sem það á skilið. . '•] Lux-handsápan, sapan sém 9 af hveijum 1 1_______ J - ..raén frnpf Mlí i Mllílim \ kvikmyndastjörnum nota, fæst nu i nyjum umbú&um, með nýrri lögun og með nýjum jlm. Veljib ybur hina nýju ejtirsóttu Lux-liandsápu. í hvitum, gulum, bleikum, bláum eöa grœnum lit. Verndið yndisþokka yðar ijieð LUX-handsápu x-mntitam 4 T í M I N N, sunnudagur 31. mai 1964,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.