Alþýðublaðið - 03.01.1952, Side 3
í DAG er fimmfuöagurhm 3.
janúar. Ljósatími blfreiffa o g
annarra ökutækja frá kl. 3,20
síffd. til kl. 9,50 árrt.
Næturlæknir: Læknavarðstójp
an, sími 5030.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Lögregluvarðstofan: Sími
19.11.
Lö^regluvarðstoían: Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Sfcppafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Vestmanna
eyjum í dad 31/12. til Austfjarða
og Grímsby. Dettifoss korn til
New York 29/12. frá Reykja-
vík. Goðafoss er í Hamborg.
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í morg'un 21/12. frá
Reykjavík. Lagarfoss kom til
London 31/12., fer þaðan til
Rotterdam og Ant\yerpen.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur
27/12. frá Osló. Selfoss kom til
Reykjavíkur 29/12. frá ilull.
Tröllafoss er á Akureyri, fer
þaðan til Hjalteyrar, Siglufiarð
ar og Reykjavíkur. Vatnajökull
fer væntanlega fra New Yovk
2/1. til R.eykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla var á Akureyri í gær
á austurleið. Esja er í Álaborg.
Herðubreið er á Austíiörðum á
norðurleið. Skjaldbreið var á
Akureyri í gær. Þyrill var á
Hólmavík síðdegis í gær.
.. _. -.ixi-iör::
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
dvalarheimilis aldraðra
sjómanna fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Sjómannadags-
ráðs Grófin 7 (gengið inn
frá Tryggvágötu) sími
80788, skrifstofu Sjómanna
félags Reykjavíkur, Hverf-
isgötu 8—10, verzluninn:
Laugarteigur, Laugateig
24, bókaverzluninni Fróði
' Leif sgötu 4, tóbaksverzlun
inni Boston Laugaveg 8 og
Nesbúðinni, Nesveg 39. ~
í Hafnarfirði hjá V. Long
Ódýrast og bezt. Vmsam
legast paníið með fyrir-
v&ra.
.MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
Fljót og góð afgreiðsla
GUÐL. GfSLASON,
Laugavegi 63,
eími 81218.
tieifur vesziumafyr.
'Síld & Fiskur•
Eimskipafélag Re y •<javíkur:
Katla fór 31. des. frá Guba á
leiðis til New -Orleans.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafeli er í Helsingfors.
Arnarfell er á leiðinni til Aabo
í Finnlandi, frá Gavdaborg.
Jökulfell fer væ?itanlega frá
Reykjavíkur í kvoid, til Pat
reksfjarðar.
Hiéna'ef.íii
Á aðíangadag opinberuðu 'trú
lofun sína Esther Guðmunds
dóttir Hverfisgötu 13, Hafnar
firði og Símon Sigurjónssoa, yf
irþjónn á m.s. Gullfoss.
Úr öfiuin áttum
Húsmæffrafélag Rcykjavíkur
byrjar aftur 1 mmaðar kvöld
matarnámskeið, fimmtud. 10.
jan. Ungar konur og stúlkur er
taka ætla þátt í þessu námskeiði,
gefi sig fram strax í síma 523,>.
Dráttur í happclrætti Starfs-
mannafélags Reykjavíkurbæjar
fór fram hjá fulltrúa borgar-
fógeta 23. des.: s. 1. Þessi númer
hlutu vinning: 7528 (þvotta-
vé.1), 12830 (ísskápur), 20793
(ryksuga), 10906 (hrærivél),
11239 (strauvél) og 11446 (bón :
vél). Vinninganna ber að vitja !
til Magnúsar Þorsteinsson.ar í
bæjarskrifstoíunni' í Hafnar-
stræti 20.
20.20 Íslenzkí ;mál (Björn Sig-
fússon háskölabókavörður).
20 35 Jólatónleikar: Árni Krist
jánsson leikur pianósónötu í
c-moll op. 111 eftír ’Beéthov-
en.
21:00 Nýórshugleiðingar eftir
Stefán Hannseso.i kennara í
Litla-TIvammi (Andrés
Björnsson).
21.20 Útvarpskórinn syngur;
Röbert» Abraham Ottósson
stjórnar .(xalötur).
21.35 Vettvangnur kvenna. —
Minningar um Selmu Lager-
löf (frú Þórunn Elfa Magn-
úsdóttir rithöfundur).
22.09 Fréttur og veðurfrégnir.
22.10 Symfónískir tónleikar
plötur)..
23.00 Dagskrárlok.
ÁB'krossgáta nr. 33
11 & b k 11aa ■ ■Ba
rf nraui
; Tll í búðirmi allan daginn :
: Komiö og veljiö eð® símið ■
" O r
ur\
Slysavarnafélags íslands :
kaupa flestir. Fást hja ;
slysavarnadeildum um *
land allt. í Rvík í hann- :
yrðaverzluninni, Banka -;
stræti 6, Verzl. Gunnþór- ;
unnar Halldórsd. og skrif- :
stofu félagsins, Grófin 3. \
Afgreidd í síma 4897. — «
Heitið á slysavaniafélagið. :
Það bregst ekki. *
Láffrétt: Vistir, 3 gengi, 5
fangamark leikhússmanns, 6
dýramál, 7 biblíunafn, 8 fornsfn,
10 tck ófrjálsri hendi, 12 af
leiðsluending', 15 sár, 15 kven
kynsgreinir, 16 frumefnistákn,
17 fag, 18 öfugur tvíhljóði.
•Lóffréít: 1 skýjaf.ir, 2 sælgæti,
3 tötiuðu, 4 borga, 6 kví, 9 ut
án, 11 kvenmannsafn, 13 on.
Lausn á kossgáíu nr. 32
Láffrétt: 1 ger, 3 mök, 5 af,
6 la, 7 bor, 8 bæ, 10 skeð, 12
rit, 14 inu, 15 al, 16 dr., 17 rok,
18 aa.
Lóffrétt: 1 gambr&r, 2 ef, 3
rnarki, 4 klúður, 6 ios, 9 æi, 11
enda, 13 tak.
Framh. af 1. síðu.
ingar nýrra -flugvalla og viff-
gerffar á öðrum gömíum.
Fulltrúar sameinuðu þjóör
anna lögðu hins végar fram
nýjar tíllögur í Pannnmjom um
fangaskipti, og vilja þeir saru-
kvænit þeim láta sameiginleg i
eftirlitsnefnd kanna það, hvaða
fangar kjósi að fara heim, eí
vopnahlé verði samið. Telja
þeir, að engum fanga. sigi að
þröngva til að fara heim í fang i
Skiptum.
JS
vestur um land til Húsavíkur
hinn 9. þ. m.
rr
mrn
austur um land til Baltkafjarð-
ar hinn 9. þ. m. Tekið á móti
flutningi í ofangreind skip á
morgun og iaugardag. Farseðl-
er seldir á þriðjudag.
Hannés á horninu
V
Vettvangur da^sins l
Ummæli yfirlögregluþjónsins. — Meiri festa —
síerkari íök. — Þegar menn sle-ppa beislitiu
fram af sér.
EF Tlg VILL er þaff rétt hjá
Erlingi Pálssyni yfirlögreglu-
þjóni, að nokkur breyting sé far
in aff gera vart við sig á hátíffa
höldum Reýkvíkiiiga, aff „Klonrt
ykbragurinn“ sé aff minnka og
nokknff meiri fesía a® íærasl yf
ir fólkiff oj> heimilin. Ólætin og
hrekkirnir, sem stundum hafa
reynst nokkuff gráir, hafa veriff
vottur þess áff fólk i.'éfur ekki
kunnaff aff eiga heiiita í marg-
menni, enrta er það varla von,
því aff meirihluti borgarbúa er
afffluttur frá ýmsum og hinum
óski-Idustu stöffum.
KETTA ER I>Ó EKKÍ sagt
vegna þess, að aðfl iit fólk sé að
nokkru leyti verra :’ólk en heima
'fólk, en náttúran ; •: nnir sínu
barni, og þegar það slitnar -úr
þeim jarðvegi, s-ern það hefur
alíst upp í, kemst rót á hug
þess og sálarlíf og ]?að líður
nokkur tími þar til það fær aft
ur sína fyrri kyrrð cg fer að una
í hinu nýja umhveríi.
YFIRLÖGREGLUÞ.TÓNN-
INN hefur nú í nokkúr ár, um
hver áramót, látið liafa það eftir
sér, áð „þetta sé rólegasta -gaml
árskvöld, sem hana hafi haft
síðan hann fór að ttarfa í lög-
reglunni". Þetta er vottur þess
að sífellt séu óeirðirnar , að
minnka og eru það sannarlega
gleðitígindi. Og. ég verð að s-egja
jnað, að þ"ð kom rriér á óvar.t,
að ekki skildu fleiri en veniu
leg't er á laugardagskvöldum
þurfa að gista myrkvastofu lög
refiunnar.
ENN ER ÞÓ L.VJGT FRÁ
ÞVÍ, að ailt sé með fe’du á gaml
árskvöld. Allt ,af virðist heppni
ein ráða því, hvort ekki hljót
ast stórslys af íramfefði ung-
linga. Spreiigju var kostað að
vegfaranda og ýfirhöfn hans eyði
lagðist. Sprengju var varpað að
lögreglúþjóni-svo aö hann meidd
ist á fæti og var fluttur i sjúkra
hús. Unglingur var tekinn með
sórhættulega. lie.matilbúna
sprengju.
ÞAÐ ER EKKÍ HÆGT að
sleppa ungíingum, s-am þanníg
haga sér. Ekki til þess beihlínis
að hegna þeim, þvi að ég býst
við að ótti þeirra og hugarkvöl,
eftir ao þeim er orðio Ijóst hvað
þeir hafa gert, sé.alveg nóg hegn
ing, en það verður að festast í
meðyjíund annarra unglinga að
leikur þeirra sé hættuleegur og
refsiverður.
ÖLL SAMKÓMEHÚS voru
troðfull af fólk.i á gamlárskvöid
og nokkuð um drykkjuskap, er,
ekki hef ég heyrt að 'kumið hafi
til alvarlegra tíðinda í þeim.
Við þuffum að skana meiri festu.
í allt okkar skemmtunalíf, ekjíi
aðeins á stórtéhíðum heldur og
alltaf. Skemmtanalífið er speg-
ill fólksins sjálfs. Þegar það
skemmtir sér viil það sleppa af
sér beislinu. og þá kemur í Ijós
hvernig það -er innvortis. Þetta
skulum við muna við öll tæki-
færi og ekk-i sízt á stórtátiðum.
Hanncs á horriinu.
-----------♦---------;--
Mifdi alséfen al
„GuSina Miðinú"
SVO mikilla vinsælda nýtur
sú ráffstöfun þjóffleikhússins, að
efna' tll sýninga á „Gnllna hlið
inu“ um jólin, aff uppselt er á
hverja sýningu.
Tjöld og annar leiksviðsbún-
aður vekur mikla atliygli lei.k-
hússgesta og ber ölium saman
um það, að sjónle.ikurinn sé
með afbrigðum hugþakkur og
hrifandi í sínu nýja umhverfi.
Er því mjög líklégt. að „Guilna
hliðið“ verði ffamvegis fastur
þáttur 'í' sýhingastarfi þjóðleik-
hússins, en erlendis iiðkast það
víða, þegar hlut eiga að móti
þjóðlegir sjónleikir, sem njóta
mikilla vlnsælda leikhússgesta.
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar fra 23. sept-
ember 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif-
ingu og afhendingu vara hefur verið ákveðið að úthluta
skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. janúar
1952. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL
1952“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og rauð-
um lit Gildir hann samkvæmt því sem hér segir:
Reitirnir: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir
þessir gilda til og með 31. marz 1952.
Reitirnir: SKAMMTUR 1, 1952 og SKAMMTUR 2, 1952
gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri.
Skammtareitir þessir gilda til og’ með 31. marz
1952.
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1952“ afhendist
aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skil-
I að stofni af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI 1951“,
með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi
og ári, eins og form hans segir til um.
Ákveðið hefur verið að SKAMMTUR 11, 1951 og
SKAMMTUR 12, 1951, af „ÞRIÐJA SKÖMMTUNAR-
SEÐLI 1951“ skuli báðir- halda gildi sínu til loka jan-
úarmánaðar 1952, og fást á því tímabili 500 g. af smjöri
út á hvorn slíkan SKAMMTÁ-reit.
Geymið vandlega SKAMMTA 3 og 4 af þessum
FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1952, ef til þess kæmi,
að þeim yrði gefið gildi síðar.
Reykjavík, 31. desember 1951.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs.
AB 3