Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUBLABIB lerðir um dæmisögur Krists! (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 15. janúar 1952. 11. tbl. r 1 ■■ ■ omannateioam hala sagl upp nui tooa SÆNSIÍ het'Æarfrú varft fyrír nokkru fvrir hví heimleið frá París, að hol lenzkir tollverðir tóku a henni ð.iásn, sem hún hafð keypt á torg'i úti I hinn frönsku höfuðborg. Hafð hún keypt það íyrir lítið fe og álitið það lít’ls virði, en hollenzku tollver'ðirnir voru á öðru máli. f»eir sögðu að þetta væri dýrmætt djásn sem Júlíana Hollahdsdrottn ing hefði tapað í París, e hún dvatdi þar í oi>inberr heimsókn, og lengi hefði' ve ið leitað að árangurslaust, ToHverðirnir gerðu djásn- ið því upptækt, en lofuði h'inni sænsku hefðarfrú, að henni skyldi síðar bættur skaðinn. Það loforð hefur og verið lialdið. Um áramctii barst henni, þá heima Stokkhólmi, ávísun upp á 20 þúsund sænskar krónur sem hún var jaínframt beð in að veita vifftöku sem fundarlaunum fyrir hiff tap- affa en nú fundna djásn Júlí önu drottningar. ÁTTA SJÓMANNAFÉLÖG hafa nú sagt upp I samningum við Félag íslenzkra botnvörpuskipaeig- j enda, og ganga núgildandi togarasamningar því úr ; gildi 15. febrúar næstkomandi. Sjómannafélögin hafa j ákveðið að kjósa sér sameiginlega samninganefnd, skipaða einum fulltrúa fyrir hvert félag svo og full- trúa fyrir Alþýðusamband íslands, og mun hún taka iil starfa 20. b. m. milli fulltrúa frá Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, Sjómannafé lagi Hafnarfjarðar, Verkalýðs- félagi Patreksfjarðar, Verka- mannaféiaginu Þrótti, Siglu- firði, Sjómannafélagi Akureyr ar og Sjómannafélaginu Jötni, Vestmannaeyjum, þar sem full trúarnir hétu því að vinna að því, hver í sínu félagi, að sam- staða verði milli félaganna í þessu efni. Alþýðu- um þetta í AMERÍSK farþegaflugvél með 36 manns innanborðs hrap aði í gær niður í fljót skammt frá Boston. Svo vel tókst til, að . öllum, bæði flugmönnum og farþeg- um, varð bjargað. I tiikynningu frá sambandi íslands gær segir: „Á s. 1. sumri fór fram at- kvæðagre’ðsla um uppsögn togarasamninganna innan f'estra þeirra sjómanna- og verkalýðsfélaga, sem samninga hafa við Félag íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda. Hjá flest- um félögunum fór atkvæða- greiðslan á þann veg, að tog- arasjómenn samþýkktu nær einróma að segja samningun- um upp; og hjá einstökum fé- lögum var ekkert atkvæði gegn því. Á sjómannaráðstefnu Alþýðu- sambands Islands var að því unnið af togarakjaranefnd ráð stefnunnar, að ná nauðsynlegu samstarfi og samstöðu félag- ana í milli um kröfur og samn ingagerð. Samkomulag náðist Bornar fram af atvinnuleysisnefnd fuiltrúáráðsins við bæjarráð. ATVINNUMÁLANEFND fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík átti viðtal við borgarstjóra og bæjarráð í gær um atvinnuástandið í bænum og bar fram kröfur verkalýðshreyf- ingarinnar til úrbóta á atvinnuleysinu. Nefndin lagði megma- herzlu á þessar fjórar höf- uðkröfur: 1) a'ð togararnir. verði Iátnir leggja upp afla til vinnslu í fiskiðjuverun- um í bænum; 2) að hafin verði vinna við heilsuvernd arstöðina, i'ðnskólann og aðr ar byggingar, sem í smíðum eru; 3) a'ð teknir vei-ði 200 verkamenn til viðbótar í bæjarvinnuna; 4) að borgar stjóri og bæjarráð beiti á- hrifum sínum vi'ð ríkis- stjói-nina til þess að horfið verði frá þcirri óheillastefnu í innflutnings- og verzlun- armáluni, sem er að leggja iðnaðinn í rústir. Borgarstjóri varð fyrir svör- um og lofaði að láta athuga þessar tillögur og svara full- trúaráðinu mjög bráðlega. Borgarstjórinn viðurkenndi, að atvinnuástandið í bænum væri mjög alvarlegt, en var hins vegar með ýmsar vífilengj ur um það, hvort bæjaryfir- völdin væru þess umkomin að framkvæma nokkuð, sém til úrbóta dygm. I samkomulaginu var ákveð ið, hvenær samningar skyldu vera úr gildi, ákveðnar helztu kröfur, sem félögin koma til me'í að gera sam- eiginlega um breytingar á samningum, ákveðið, að fé- lögin hafi sameiginlega samninganefnd, þar sem í sé einn fulltrúi frá hverju félagi, sem aðili er að sam- komulaginu, ásamt einum fulltrúa tilnefndum af mið- stjóx*n Alþýðusambands ís- lands. Þurfi til vinnustö'ðv- unar að koma, skal sama nefnd hafa stjórn deilunnar með höndum. Ekki er vitað annað en þessi sex félög, er nefnd voru, gerist aðilar að samkomulaginu, og auk þeirra eru bæði Sjómanna- félag ísfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Öll þessi átta félög hafa nú sagt upp samningum, miðað við að þeir verði úr gildi 15. febrúar n. k. og mun hin sam- eiginlega nefnd félaganna og Alþýðusambandsins taka til starfa um 20. þ. m.“ Lokaður fundur á alþingi í gær LOKAÐUR FUNDUR var haldinn í sameinuðu þingi kl. 5 síðdegis í gær, en ekkexrt er vitað um, hvað þar var tekið til umræðu. Kóreuhetjur heiðraðar í París Fimmtíu hermenn sameinuðu þjóðanna, sem barizt hafa austur í Kóreu, komu í desember til Parísar og voru heiðraðir þar á sérstökum fundi allsherjarþingsins. Voru þeir ávarpaðir af Luis Padilla Nervo, forseta þingsins, Robert Schuinan, utanríkis- málaráðherra Frakka, Selwyn Lioyd, fulltrúa Breta, og frú Eleanor Roosevelt, fulltrúa Bandaríkjamanna, og þökkuð fræki- leg barátta fyrir góðum málstað sameinuðu þjóðanna. Kóreu- hetjurnar fimmtiu sjást á myndinni báðum megin við forsæti allsherjarþingsins meðan á hinni hátíðlegu móftökuathöfn stóð. Tillaga Stefáns Jóhanns: Hækkun fjárveilingar téð verka mannabúsfaða uppí 10 miilj. -------*------ Breytingartiiíaga við stjórnarfrumvarp- ið um ráðstöfun tekjuafgangsins. STEFÁN JOH. STEFÁNSSON ber fram breytingartillögur í xxeðri dcild við frumvarp í-íkisstjórnarinxxar um ráðstöfun á íekjuafgangi ríkisins órið 1951. Fjalla tillögurnar um að hækka þá fjárhæð, sem verja á til framkvæmda, úr 38 millj. kr. upp í 44 millj., ákveða lánsfjárupphæð til byggingarsjóðs verka- manna 10 millj. kr. í stað fjögurra og lækka vexti á því láni og öðrum, sem ákveðin eru í frumvarpinu, úr 5,5% niður í 4%. Stefán Jóhann sagði, er"* 1 ~ ' hann mælti fyrir tillögum sín- um í gær, að sam'kvæmt yfir- lýsingum f jármálaráðherra væri tekjuafgangur ársins 1951 um 50 millj. kr. alls, og sú lipphæð væri öll til ráð- stöfunar. Hins vegar ætlaði rík isstjórnin að verja af tekjuaf- ganginum 12 millj. kr. til þess að greiða lausaskuldir ríkis- sjóðs við landsbankann, svo að eftir væru aðeins 38 millj. til brýnna nauðsynjamála. Um greiðslu á lausaskuldum íákissjóðs, kvaðst Stefán Jó- hann vilja taka fram tvö at- riði: Þegar hefur verið sam- þykkt að leita heimildar til að verja úr mótvirðissjóði 50 milljónum króna til greiðslu á lausaskuldum ríkisins og mikl ar líkur eru til að sú heimild fáist. Enn fremur hefur verið ákveðið, að afhenda skuli land,sbankanum þann hluta stór eignaskattsins, sem greiddur verður með skuidabréfum, og skylda bankann til að taka við þeim upp í lausaskuldir ríkis- sjóðs. En þótt litlar upplýsing- ar liggi fyrir um stóreignaskatt Framh. á 2. síðu. (hurchillræðti út- varpað frá (Htawa í gærkveldi BOÐAÐ var í gæi*, aff xit- varpaff myndi verða um allt Kanada og öll Bandaríkin ræffu, sem Churchill ætlaffi aö flytja í hófi ILxnadastjórnar fyrir liaxui og förunauta hans i Ottawa í gærkveldi. Churchill og félagar hans munu fara heim frá New York með „Qu-een Mary“ 23. janúar og koma til London þ. 28. Reglulep aiþingi íreslað tll 1. okt. t RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram frumvaip á alþingi um- samkomudag reglulegs alþing- is fyrir árið 1952, og er í því lagt til, að alþingi komi sam- an 1. október, eða sama dag og s. 1. ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.