Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 2
/ Stromboll Hin fræga og örlagaríka ítalska kvikmynd með Iijjerid Bergman í aðalhlutverkinu, og gerð undir stjórn Roberto Rossellini Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Moira Sliearer Robert Rounseville Robert Helpmann Þetta er ein stórkostleg- asta kvikmynd sem tekin hefur verið og markar tímamót í sögu kvikmynda iðnaðarins. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTUR- æ NÝJA BIÓ Vatnaliljan Stórfögur þýzk mynd í Kristina Söderbaúm Carl Kaddatz Norskar skýringar. Sýnd kl. 7 og 9. FLÓTTAMENNIRMR FRÁ LUDICE Taugaassandi mynd frá eyðileggingu þorpsins Ludice. Sýnd kl. 5. Bönnuð fyrir börn. Við viljum eign- ast barn Ný dönsk stórmynd, er vak ið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóstur- eiðinga, og sýnir m a. barnsfæðinguna. Leikin af úrvals dönsk- um leikurum. Myndin er stranglega bönnuð unglingum. Sýnd kl 5, 7 og 9. ÞJÓDLElKHÚSfÐ kvikmytid Ánna Christie eftir Eugen 0‘Neill. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning í kvöld. Sýning' í tilefni af 25 ára leikafmæli og fimmtugs- afmæli Vals Gíslasonar leikara. 11 Guílna híiðið Sýning miðvikudag klukkan 20.00. Aðgöngumiðasala opin frá ld. 13.15—20.00. Kaffipantanir í miðasölu. m BÆJAR Bíð æ ! Belinda Grimmileg örlög (Iviss the Blood of my Hands) Spennandi ný amerísk stór mynd, með miklum við- burðahraða. S Hrífandi ný amerísk stór- í mynd. Sagan hefur komið 't út í ísl. þýðingu Jane W.vman, | Bönnuð innan 12 ára. Aðalhlutverk: Sýnd kl. 7 og' 9, Joan Fontaine og Burt Lanchester RED RYDER er bæði hlutu verðlaun fyr Marshall of Cripple Grekk ir frábæran leik sinn í Akaflega spennandi ný myndinni. amerísk kúrekamynd um hetjuna Red Ryder, sem Bönnuð börnum yngri en allar strákar kannast við. 14 ára. Allan Lane. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉIA6 ®fREYKJAVIMR Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING Á MORGUN, MIÐVIKUDAG KLUKKAN 8. AÐGÖNGUMIÐA- S A L A kl. 4—7 í dag. S í m i 3 19 1. 93 TRIPOLIBIO 9 Ég var amerískur njésnari Afar spennandi, ný ame- rísk mynd um starf hinnar amerísku „Mata- Hari“, byggð á frásögn: hennar í tímaritinu „Readers Dig- ekt“. Claire PhillipS (sögu- hetjan) var veitt Frelsis- orðan fyrir starf sitt sam- kvæmt meðmælum frá Mc Arthur hershöfðingja. Ann Dvorak Gene Evans Richard Loo Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og 9, æ HAFNAR- W æ FJARÐARBfO £8 Annie skjétiu nú (Anna Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleik ur Irvings Berlins, kvik- myndaður í eðlilegum lit- um. Betty Hutton og snögvarinn Howard Keel Sýnd kl. 7 og 9. ■v S S s ; s s ! V S s S s s j s s s V s s V 6 og 12 wolta. Ýmsar stærðir. Jolson synguráný Framhald myndarinnar Sagan af A1 Jolson, sem hlotið heftur metaðsókn. þessi mynd er ennþá glæsi legri og meira hrífandi. Fjöldi vinsælla og þekktra laga eru sungin í myndinni m. a, Sonny Boy, sem heims frægt var á sínum tíma. Larry Parks. Barbara Hale. Sýnd kl. 9. ÓALDARFLOKKURINN , Roy Kogers. Sýnd kl. 7. Sími 9184 . TJARNARBÍÓ byrjaði um síðast liðna helgi að sýna íburðarmikla og frá tónlistar- sjónarmiði séð merkilega kvik- mynd, sem Mirhael Powell og Emeric Pressburger hafa gert eftir hinni heimskunnu óperu Jarques Offenbach, „Æfintýri Hoffmanns“. Sir Thomas Beec- ham, frægasti hljómsveitar- stjóri Breta, stjórnar konung- legu philharmonisku hljóm- sveitinni brezku, sem annast tónlistarflutninginn. Amerískur leikari, Robert Rounseville, syngur og leikur aðalhlutverkið, skáldið Hoff- mann. Annars eru flest hlut- verkin sungin af öðrum en þeim, sem leika þau, og var tónræman tekin fyrst, en síðan dansarnir og leikurinn, en sú aðferð mun sjaldgæf. Myndin er með afbrigðum íburðarmikil og skrautleg', en tónlistin og Framh. af 1. síðu. inn, má ætla, að þessi hluti hans nemi allmörgum milljón- um. Samkvæmt þessu er lítil ástæða til að verja hluta af tekjuafganginum á þennan hátt, og því er vel óhætt að hækka fjárhæðina, sem verja á til framkvæmda, úr 38 upp í 44 milljónir, til þess að hægt sé að ráðstafa til byggingar- sjóðs verkamanna meira fé. Eru þá samt eftir 5—10 millj. af tekjuafganginum. i Stefán Jóhann kvað alla kunnuga vita það vel, hve nauðsynlegt væri að gera byggingarsjóði verkamanna kleift að leggja aukið fé fram til bygginga. Og það væri hægt, ef ríkissstjórnin aðeins vildi, að veita í þessu skyni 6 milljón um króna hærri upphæð, en lagt væri til í frumvarpi henn- MARGT Á SAMA STAÐ tt LAUGAVEG !0 - SIMI 3367 s s s s s V' s s * s s s y. $ VÉLA- OG RAF- ( TÆKJAVERZLUNIN, S TRYGGVAGÖTU 23. S SÍMI 81279. $ BANKASTRÆTI 10. £ SÍMI 6456: $ S HAFNARFIRÐI r' t 1Úisala ■ ■ á alls konar prjóna- ; vörum úr ull. Verðið lægra en áður hefur ; þekkzt. ■ : Vefnaðarvöruvcrzlunin, : Týsgötu 1. ■ wira ■ ■ • ■ ■%-■■«-■ ■-■ ■■ ■'■ ■ ■ ■ ■ * j» « m m'm s ■■ ■ S j Fernisolfa C Perlulím. ( Gólfdúfeur. ( Ilurðarskár og húuar.ý S Smekklásar. V S Slippfélagið. Sími 80123. . S söngurinn eitt út af fyrir sig þess virði, að heyra hana oftar en einu sinni. Meðal söngvamia er að sjálfsögðu „Bátssöngur- inn“, sem fiestir kannast við. Þess skal getið, að sömu kvikmyndastjórar gerðu ævin- týramyndina „Rauðu skóna“9 sem sýnd var í Tjarnarbíói á sínum tíma; en fyrir þá kvik- mynd hlutu þeir heimsfrægð. » q ■ 5 ■ Kaupum og tökum jj : 3 ■ í I umboðssöiu ■ ■ : alls konar húsgögn,; ■ fatnað, sportvörur ofl. > ■ ■ ■ FORNVERZLUNIN ■ Laugav. 69. Sími 7173. \mm ■■■'•■■■«••«■■.■«■■■■■■'■.■■■•" • Borðaboiíar Maskínuboltar. V Skífur. S V V Slippfélagið, Sími 80123. S ? 1 I Cl Pajv AmnfC/iAf IVo/iw á/fíWAVS, o4áaéusn,'&oJs/nenn,-. (7. ff&LGÆSOM & ftfpfSTPD ff.T Flogið er með hinum hraðfleygu 2ja hæða „STRATO- CRUISERS“ frá Keflavíkurflugvelli. Alla fimmtudaga til Prestwick, Amsterdam og Frankfurt. Alla föstudaga til: New York. Upplýsingar Hafnarstræti 19. — Sími 80275. HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, 9. þ. m. og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Gunnþórunn Halldórsdóttir. AB2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.