Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 3
í DAG er þriðjudagurinn 15. janúar. Ljósatími bifreiða og aiuiarra ökutækja er frá kl. 3, 45 til kl. 9 árdegis. Kvöldvörður í læknavarðstof unni er Ólafur Tryggvason, næt urvörður er Guðmundur Biörns son. Sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Lögregluvarðstofan: Sími 1100. Siökkvistöðin: Sími 1100. Fiugferðir Loftleiðir. \ í dag verður flogið til Akur- i eyrar og Vestmannaeyja. Á! morgun er ráðgert. að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestman raeyja. Skipafréttir Ríkisskip: Brúarfoss kom til London 31. 1.. fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá New York 15. 1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík ki. 2000 í kvöld 14.1. til Kópaskers, Akur eyrar, Siglufjarðar og Húsavík- ur. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn kl. 1200 á hádegi á morg- un 15.1. til Leith og Reykjavík ur. Lagarfoss kom tii Hull 12.1. fer þaðan væntanlega í kvöld 14.1. til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 27.12 fr Oslo. Selfoss fer írá Reykja- vík kl. 1500 í dag It.1. til Vest mannaeyja og Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 10.1. til New York. Vatnajökull fór frá New York 2.1., væntan Xegur til Reykjavíkur í kvöld 14.1. eða nótt. Ríkisskip: Hekla er á leið til Reykjavík ur frá Austfjörðum. Esja er í Alaborg. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavik. Skipadeild SÍS: ■ Hvassafell fór fra Stettin 11. þ. m. áleiðis til ísafjarðar með viðkomu í Kaupmannahöfn. Arnarfell er í Oskarshamn. Jök urfell lestar fraðfisk fyrir Norð urlandi. Biöð og tímarit Heimilisritið. Janúarheftið er ko'mið út. Með forsiðumynd af Gerði H. Hjörleifsdóttur leik konu og viðtali við hana. Af öðru efni má nsfna: Sláttumað urinn, þýdd smásaga. Vegna barnanna, þýdd smásaga, j.Viltu vita svarið? Hvað dreymdi þig í nótt? Forstjórinn kemur til kvöldverðar, þýdd smá saga, Eræg ástarbréf, Úr einu í anna, Danslagatextar, Dægra- ingar og svör Evru Adams, fram hajdssagan, Hús Ijeyndardóm anna, Danslagataxtar, Dægra dvöl, verðlaunakrossgáta og fl. Fyndir Prentarakonur! Fundur í kveníélaginu Eddu í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12 uppi. Fund arefni: Framhaldssaga og upp- lestur. Slysavai’nardeildiln Hraunprýði Aðrajfundur Sitysavar.dleildar innar Hraunprýði, Htfnarfirði í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishús inu. Afmælí 60 ára er í dag ekkjan Rann- veig Jónsdóttir, Búðarstíg, Eýr- arbakka. Söfrx og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið sunnu daga kl. 1-—4 e. h. og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1—3 e. h. Listasafn ríkisins: Opið sunnu daga kl. 1—4 e. h. og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1—3 e. h. Or öllum áttum Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Helgi Hjörvar rithöfund- ur les upp, Pétur Urbancic stud. mag. leikur á celio, eftirherm- ur: Karl Guðmundsson leikari, gátur: Einar Magnússon mennta skólakennari. Prófessor Sigurbjöni Einarsson hefur Biblíulestur fyrir al- menning í kvöld kl. 8,30 í sam komusal kristniboðsfélaganna Laufásvegi 13. Fermingarbörn: Börn, sem eiga að fermast í dómkirkjunni 1952 (vor eða haust) komi til viðlals við prest ana í dómkirkjuna sem hér segir: Til séra Óskars J. Þor- lákssonar í dag, þriðjudaginn 15. janúar kl. 6 e. h. Til séra Jóns Auðuns á morgun, mið- vikudaginn 16. janúar kl. 6 e. h. Fermingarbörn fríkirkjusafnaðarins í Reykja vik, sem fermast eiga í vor og haustið 1952, eru bsðin að koma til viðtals í kirkjuna, fimmtu- daginn 17. janúar kl. 6,30 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Feriningarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju fim-mtudag inn næstkomandi kl. 5 e. h. -— Sóknar.prestur. Fermingarbörn í Nesprestakalli Börn, sem fermast eiga á þessu ári, bæði í vor og að hausti, mæti í Melaskólanum fimmtudaginn 17. janúar kl. 4,30 síðd. Séra Jón Thoraren- sen. Fermingarbörn séra Emils Björnssonar eru beðin að koma til viðtals að Laugavegi 3, bakbúsnu, á fimnítudaginn kl. 8,S0 síðd. mm REYKJAVIK 1.9.25 Þingfréttir. — Tpnleikar. 20.30 Erindi: Utanríkisy.erzlun íslendinga á þjóðveldisöld inni; H. (Jón Jóhannesson prófessor). ; 21.00 Tónleíkar (nlötur): Sin fónísk svíta eftir Richard Hau ber (hljómsveit undir stjórn höfundar, leikur). I 21.25 Þýtt og endursagt: Frá Persíu (frú Margrél Jónsdótt ir). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.10 Kammertónleikar (plötur). AB-krossgátöTir. 43 Lárétt: 1 landslag, 3 persónu fornafn. 5 Verkfræði, 6 tónn, 7 hljóð, 8 bókstafur, 10 geð, 12 gælunafn, 14 hcimskunnur stjórnmálamaður, 15 ull, 16 beygingarending, 17 prettir, 18 veizla. Lóðrétt; 1 allslaust, 2 á fæti, 3 ílát, 4 villtur, 6 óþokki, 9 hryðja, 11 húsdýr, 13 vond. Lausn á krossgátu nr 42 Lárétt; 1 gæf, 3 get, 5 et, 6 óa, 7 orð, 8 st., 10 ógát. 12 pár. 14 ála. 15 æf, 16 úr, 17 kok, 18 at. Lóðrétt; 1 geðspök, 2 æt, 3 goðgá, 4 tottar, 6 cró. 9 tá. 11 álút. 13 ræk. • « i Annast atlar tegundir I ■ ■ i raflsgna. ! GuSffliffidur ]|j Benjamínsssni! i klæðskerameistari Snorrabraut 42. ENSK FATAEFNI nýkomin. I, tlokks vinna. Sanngjarnt verð. N ý k o m í ð Yiðhald raflagna. ’• Viðgerðir á holmilis- ; tækjxmm og öðrum * rafvélum. ■ m m ■ Raftækjavinnustofa : Siguroddur Magnusson: Urðarstíg 10. * Sími 80729. : Rifflað flauel, breidd 125 cm. Fiðurhelt léreft, breidd 140 cm. Barnanáttföt (samfestingar). Barnakot, 3 stærðir. Ungbafnatreyjur. Barnasokkar og leistar. \ Nýtt úrval af blúndumi, og leggingum. S S DÍSAFOSS | Grettisg. 44. Sími 7698. ■ nntngarspjoi : Barnaspítalasjóðs Hringsins: ■ * • eru ftfgreidd í Hannyrða- ■ ; verzh Refill, Aðalstrætl 12.; : áður verzl. Aug. Svendsen): > •> : ig i Bókabúð Austurbæj&r.: Nýja hefur afgreiðslu á arbílastöSinni i iitræti 16. — Sími •S s s s s s s Bæj-' Aöat- 1395 s Hannes á horninu Vettvangur dagsins $ s, % s V c Allt í hönk. — Ofurseld duttlungum höfuðskepn- anna. — Hitaveitan og Sogsrafmagnið. — Aug- lýst eftir skýringum frá forstióra bitaveitunnar. Nokkur orð um útvarpið að gefnu tilefni. STRAX OG ÓVFBUR skell- ur á, kemst alít á ringulreið. Það er dálítið ti.l í því, sem Filippus gamli Bessason sagði hérna fyrir helgina, ,að það yrði fjári lítið úr öllmn framförun um okkar þeagr tíð versnaði. Um leið og rafmagnið bilar hleypur ailt úr skorðum, myrk ur á heiniilunum, eldað við olíu á gamaldags maskínu, rýnt við kertaljós ,ekkert útvarp og Iculdi í húsunum. VXJ) ÞESSU • er vitanlega ekki neitt að segja. Höfuðskepn urnar ráða yfir örlógum okkar, netna ef við getum ó einn eða annan veg skotið beim ref fyrir rass. Hitaveituforstiórinn ætlaði að gera það; en það virðist að- eins hafa v.erið ráðagerð, því að enn er hitavsitan háð Sogsraf- magninu, ef það stoppar. þá er stopp hjá dælustöðinni á Reykj- um og um leið fer kuldinn að seitla inn í húsin í staðinn fyr- ir hitann. HVERNIG ER ÞETTA annars með Desielrafstöðina að Reykj um. Árið 1948, fyrir fimm ár- um var auglýst eftir tilboðum í slíka rafstöð ’svo að hitaveitan yrði ekki 1 einu og öilu háð Sogs rafmagninu. Hitaveituforstjór- inn ræddi við kaupsýslumenn og þeir gerðu tilboð, en engu þeirra var telcif). Hins vegar var manni nokkrurn falið að út vega rafstöðina. Svo virðist sag an ekki hafa orðið lengri, því að enn stendur við hið sama. ÞAÐ ER NAUÐSYNLEGT, að forstj.óri hitaveitunnar geri grein fyrir þessu máli á opinber um vettvangi. Ef til vill getur hann skýrt þetta þaimig að al- menningur uni við, en hitaveit- an hefur áhrií á líf og starf meg inþorra Reykvíkinga, svo að það er engin furða, þó að þeir geti elcki unað við það, að fá ekki skýringu á þeim ólestri, sem virðist eiga sér stað í atjórn hennar og rekstri. ÞORSTEINN JÓNSSON rit- höfundur skrifar eftirfarandi að gefnu tilefni: ,,í dag flytur þú ummæli einhvers ,,mennta- manns“ um útvarpið. Um 1-aið óskar þú eftir áliti manna um þetta mál. Ég vil strax verða við ósk þinni. Það er fljótsagt, að ég er á allt óðru máli en ,,menntamaðurinn“ um fyrir- lestur Árna Eylands. Eins og að venju talaði Ámi vel og skynsamlega um það mál, er hann tók fyrir, sem v.ar fræðsia bænda og tilrauuastarfsemi í þarfir landbúnaðarins. HANN KOM ÞAR MES> ákveðnar tillögur og virtust þær ó sterkum rökum byggðar. Ef til vill eiga þær ekki vel vi3 hugarfar rannsóknastofubúfræð inga hér í Reykjavík, en ég hygg að landbúnaðarrannsóknir ættu frekar heima í búnaðar- skólunum en í háskóla íslanös eða deildum hans hér í Reykjs- vík. MÉR LÍKAR ALLTAF VEL við einarðlegan málflutning Árna Eylands, hann þorir aS segja meiningu sína. Það vai* hann, sem um árið sagði okkur frá því, að fornrit okkar eru illa geymd hjá Döiium í Árna- safni, mikið verr en við myncí- um geyma þau eí þeim yrði skilað aftur. Fræðnnenn vorir höfðu þagað yfir þessu. Það eru sterk rök til þess að fá þess um illa fengnu dýrgripum skil- að aftur, að þeir sem eru illa að þeim komnir, geyma þau illa og ótryggilega. Arni fræddi okkur um þetta. UM . ÞÁTT G.ísla Kristjáns- sonar og bóndans aff austan er það, að segja, að þetta var stutt ur og meinlaus gamanþáttur, eins og slíkir viðtalsþættir eru oftast. Ég skil ekki að slíkt geti skemmt „mennta“- mannahlust- ir til skaða. Um frettir er það að segja, að þeim má með engu móti sleppa, fremur auka við þær, því þær -eru það, sem fólk hlustar lángmest á. YFIR HÖFUÐ er ég á allt öðru máli en þessi „mennta- maður“, hver sem hann er. Mér finnst útvarpið hér furðugott, að jazzinum fráteknum, því hann er óþolandi. En maður bara skrúfar f-yrir.“ F é I a g s I í f ^ AÐALFUNDUR Knattspyrnudeildar K.R. verður haldinn mánudaginn 21. jan. 1952 kl. 8.30 í félags- heimilinu. — Venjuleg aða)- fundarstörf. Stjórnin. ÁTTA NÍTJÁN NÍU EINN. Beint samband við bílasíma, Austurbær við Blönduhlíð 2. 6727 er fluttur af Laugarnesvegi 62 á Amtmannsstíg 1. Sníðanámskeið hefst 18, þ. m. Tekið á móti umsóknum í síma 80730. BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR. AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.