Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 5
FÁAR BÆKUR í heiminum hafa selzt eins ört og danska foókin „Spis, drik og vær slank" (Borðið og drekkið án þess að fitna), er kom út í Kaupmanna höfn í ágúst 1950. Á fáum mán- uðum varð að endurprenta faana ellefu sinnum- Þó hefur þessi bók engan nýjan boðskap að geyma um fæðu eða holdafar. Þar er að- eins dregið skýrt fram það, sem kennt er hverju barna- skólabarni, að fæðan inniheld- ur hitaeiningar (kaloríur), sem líkaminn notar til brennslu. En áherzla er lögð á þau sannindi, að fæðutegundir eru mismun- andi ríkar af hitaeiningum og að líkaminn þarf ekki nema vissan skammt af hitaeining- um sér til viðhalds. Það, sem fram yfir er, safnast á flestum fyrir sem fita. Fyrr meir þótti ístra og und- írhaka fyrirmannlegt burgeisa inerki. Það var í þann tíð, er fínir menn einir höfðu gnægð matar. Nú hefur smekkurinn foreytzt fyrir áhrif þekkingar og aukinnar líkamsræktar. Feitt fólk er meira og mínna af skræmt, og það sem verra er, það er móttækilegra fyrir sjúk- dóma og deyr fyrir aldur fram. í bókinni „Spis, drik og vær slank" er m. a. sagt frá því, að stærstu líftryggingarfélögin í Ameríku hafa gert mjög ítar- legar skýrslur um dauðsföll eftir þyngd manna. Feítt fólk er félögunum þyrnirí augum. Skýrslurnar skipta of þungu fólki í þrjá flokka: í fyrsta flokki eru þeir, sem eru 5—14% of þungir. Dauðsföll í foeim flokki eru 22% hærri en meðallag. í öðrum flokki eru þeir, sem em 15—20% of foungir. Dauðsföll í þeim flokki er 44% yfir meðallag. Og loks aukast dauðsföll hjá fólki sem er meira en 25% of þungt, upp í 74% yfir meðallag. í þessu sambandi ber að geta þess, að eðlileg líkamsþyngd er miðuð við minni þyngd í Ameríku heldur en á Norður- löndum. í Ameríku er talin eðlileg þyngd 42 ára konu, sem er 173 cm á hæð, 58,6 kg. í Danmörku má hún vera 71,1 Icg. Karlmaður, 168 cm hár, á að vera í Ameríku aðeins 55 kg, en í Danmörku 72,3 kg. Hætt er við, að margir hérna megin hafs fari því yfir Ame- ríkustrikið. Um 10% af offeitu fólki þarf læknishjálpar við vegna lé- legra efnaskipta. Full 90%. manna eru of feitir hreint og foeint af ofáti. Þeir taka til sín í fæðunni fleiri hitaeiningar en,, líkami þeirra þarfnast til við- ba'ds og uppbyggingar. Á þessu er hægt að ráða bót, ef menn kæra sig um, með skynsemi og ofurlitlu viljaþreki — og án þess að svelta sig á nokkurn faátt, aðeins meS því að forðast fæðu, sem er of rík af hitaein- ingum. Við þekkjum öll fólk, ekki hvað sízt kvenfólk, sem segir: Ég veit ekki af hverju ég fitna, eins og ég borða lítið. Þetta spik á mér er alveg óviðráðan- legt. En þetta er alveg jafn mik i.ll sannleikur eins og ef einhver Framh. á 7. síðu. Minningarorð loffur GiiSmiin Ijósmyndari. Taska úr hasti. Þe§ar leðrið er { öðru eins verði °s það er nú, er ekki lítill sparnaður í því, að flétta töskur úr basti, eins og þá, sem myndin er 'af. Danir gera nú töluvert að því; og töskurnar geta verið mjög snotrar, eins og myndin sýnir. í BELGÍU er enn stórt verk Eiginmaðurinn segir, að það svið fyrir kvenréttindakonur. Á síðast liðnu ári fór fram þar fari í taugarnar á sér, að kon an setjist að morgunyerðinum í landi almenn skoðanakönnun | í náttfötum; að hún vilji hafa á því, hvort giftar konur ættu að vinna utan heimilis. Svörin, sem bárust, vöktu furðu í sið- menntaðri löndum. 79,8% af karlmönnum í Belgíu álíta, að konan eigi alls ekki að taka þátt í atvinnulífinu — og 69,4% af á réttu að standa í öllum mál- um; að hún sé móður sinni of undirgefin; að hún jagist í börnunum; hafi matinn ekki til á réttum tíma og vilji, alltaf fá að vita, hvað hann hefur haft fyrir stafni frá morgni til konum landsins taka undir með ; kvölds. Hún taki reiðiköst og karlmönnunum. noti of mikið af andlitsfarða og beri honum það á brýn, að hann sé hættur að elska hana. „ÞETTA. ER NÚ HELD*ÉG loksins allt komið í lag, nafni, og ef við verðum heppin með veðrið, þá verðum við búin að taka myndina eftir hálfan mán uð. Lengra sumarfrí eíga leik- ararnir ekki, og ég verð að hespa þetta allt áf í sumar, ann ars lýk ég ekki viö það. Þetta /erður seinasta. kvikmyndin, sem ég tek ..." Ekki grunaði mig þá, að sú ;pá nafna míns myndi rætast á >vo skjótan og sviplegan hátt, índa þótt mér væri vel kunn- ígt, að hann hafði ekki gengið \eill til skógar að únðáhförnu'. Við sátum ínni í bifreiðinni 'ians í Austurstrætr úti var umar og sól og nafni hafði uargt að hugsa og mörgu að inna eins og endranær. Nokkr im mánuðum síðar sátum við aokkrir blaðamenn, inni í vinnu tofu hans-og horfðum á kvik- nyndina. Hanura haíði heppn \st hið djarfa áform: myndin rar fullgerð ,'og sjálfur hafði ¦>ann dvalizt erlendis um nokk- irt skeið við sámsétningu henn ar og annan tæknilegan frá- gang, sem ekki var unnt að framkvæma hér. Naini var hinn kátasti; virtist iða af fjöri og starfsþreki og ekki kenna sér nokkurs meins. En svo var það, að , hann þurfti að bregða sér með vindlinga eða eldspýtur til eins gestanna; léttur í hreyf ingum eins og endranær laut hann undir Ijósgeislann frá' sýii ingarvélinni, en rétti hægt úr sér, greip hönd undir barm og stundi. Á næstu andrá var hann jafn léttUr í spori og fasi og áður og hafði glens og gam- anyrði á vörum. Þetta litla atvik fannst mér einkennandi fyrir dtaphöfn og persónugerð nafna míns. Þeir, sem kynntust honum aðeins fyr ir dagleg viðskipti, munu ef- laust hafa álitið hann með af- brigðum léttlyndan mann, fjör mikinn, dálítið fljótfæran og lítt skyggnan á alvarleg viðhorf lífsins. En hinum, sem áttu því láni að fagna, áð bekkja hann betur, skildist fljótlega, að á Flestir karlmennirnir gáfu þær skýringar með svari sínu, að þeir vildu láta konuna vera heima til að annast um þá, en ýmsir sögðu, að konan hætti að vera eiginmanni sínum trú, ef hún ynni úti. Konurnar gáfu yfirleitt þá skýringu með svari sínu, að fjölskyldulífið færi forgörðum, ef konan sinnti ekki heimilis- störfum. Einnig fór fram skoðana- könnun á jafnrétti beggja kynja í launamálum. 77,9% af eftir börnunum og hugsi heldur konum svöruðu því til, að eðli- , ekki iim' garðinn; að hann sé legt væri, að konur, sem væru Inískur á peninga, er fjölskyld- neyddar til að vinna, nytu jafn an á hlut.að máli, en rausnar- réttis við karia í launamálum. jlegur við aðra; að hann finni 59,3% af karlmönnum voru ájávalt að, en þoli sjálfur ekki sömu skoðun. Flestir þeirra'aðfinns'ur, og að hann vi'-ji tóku samt'um leið fram, að heimsækja móður sína hvern þetta ætti einungis að gilda, er | sunnudag. Að hann slökkvi ógiftar konur ættu hlut að aldrei ljós á eftir sér; að hann máli. j grúfi sig alltaf niður í dagblað- Miklir öðlingar eru þeir, iið, og næstum skríði inn í út- Enn fremur segist hann ekki þola, að konan hengi sokkana sí'rik til þerris í baðkerinu og að hún reyki, er húri býr til mat. og svari ekki, ef hann á- varpaV hana. Konan segir, að það fari í tugarnar á sér, að maðurinn gleymi alltaf. hringnum sínum í baðherberginu; að hann þurrki sér ekki eftir baðið, en spíg- spori rennvotur um íbúðina og spori gólfin; að hann líti aMrei Loí'ur Guðmundsson. bak við gáskan og gleðina duld ist viðkvæmni og barnslegur næmleiki og ein'æg tryggð, samfara óbilandi kjarki og karl mennsku. Enda þótt hann virt- ist hverjum manni opinskár og gæti látið vaða á súðum í hversdagslegu rabbi og græsku lausu gamni við h/ern sem var, var hann maður dulur og flík- aði lítt vonbrigðum sínum, erfíð leikum eða þjáningum. Og af því má marka karlmennsku hans. að hann lét örðugleikana aldrei buga sig að dirfsku eða bjartsýni, eða brá viðmótsgleði sinni þótt móti blési. Þá gat hann lagt sig allan fram og tek ið á svo um munaði. Það sýná.i hann bezt. er hann vann að fyrrnefndri kvikmynd sinni; þeirri síðustu. er bann tók. Hahn hafði fyrstur íslendinga fengist við kvikmyndagerð hér á landi. Lengi að undanförnu hafði hann þráð að mega verða fyrstur Mendinga til að gera dramatíska kvikmynd. Fyrsta tilraun hans á því sviði tókzt vonum framar, þegar þess er gætt, að hann hafðí við enga reynslu að styð.iast og ófull' komin tæki,. Ekki var hann þó ánægður m.eð þann árangur, og hóf að undirbúa gerð ann•• arrar kv^kmyndar, viðameiri. Framhald á 7. síðu. Minnlnöarorð Be'gíumenn. Hjúskaparerjur. Enskur læknir hefur grennsl- ast eftir því meðal f jölda hjóna, hvað það er, sem gerir sambúð þeirra ófarsæla. Flest svörin voru á þessa lund: varpið, er frétt.ir koma. Að hann gefi henni sök á öllum misskilningi, vanmeti störf hennar og vilji vera einn með hugsanr sínar. Flest virðist þetta vera smá- munir; en þeir ráða víst eín- mitt stundum úrslitum. í DAG verður til moldar borinn frá fríkirkjunni í Reykjavík Einar Einarssqn verkamaður, en hann lézt að heimili sínu. Rauðarárstíg 30, 8. þ. m. 93 ára að aldri. "Svo löng.ævi geymir að sjálf sögðu langa og merka sögu, þótt ekki verði hún rakin hér til hlítar. Vissulega væri það þó lærdómsríkt fyrir þá kyn- slóð, sem nú vex úr grasi, að kynnast ævikjörum og lífsbar- áttu, sem alþýðufólk háði hér á landi upp úr miðri síðustu öld, og vissulega er það mikill fróðleikur, sem fer í gröf með svo öldnum mönnum sem Ein- ari Éinarssyni. Hins vegar er það mála sannast, að þau sköp. eru tíðast búin sögu alþýðu- mannsins, að gröfin geymi hana, þótt mérkari kunni sú' saga að vera.sögu ýmissa ann- arra, er hærra hefur verið hreykt,,í þjóðlífinu. Einar Eiharsson var fæddur — Einar Einarsson. 9. apríl 1858 að Háholti í Gnúp verjahreppi, og þar ólst hann upp hjá frændfólki sínu til fuB orðinsára. Foreldrar Einars voru Einar Þorsteinsson í Arn arholti við Reykjavík og kona Framh. á 7. síðu. ¦ AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.