Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.01.1952, Blaðsíða 8
írá bryggju og' ALÞY9UBLA8IB Margir bátar íosnuðu frá bryggju og tvo rak út að hafnarmynni, en var náð þar. --------------------------------- í FÁRVIÐRINU á sunnudaginn urðu ýmsar skemmdir í Reykjavíkurhöfn. Verksmiðjuskipið Hæringur slitnaði upp. og margir smærri bátar Iosnuðu frá, m. a. rak tvo út á höfn og i náðust þcir rétt áður en þeir fóru út úr hafnarmynninu. Þá faskaðist ein byggja nokkuð. Samkvæmt upp'ýsingum, er* AB hefur fengið hjá hafnsögu ' mönnum slitnuðu festarnar í Hæi’ing, sem héldu honum að aftanverðu, en fremri festing- arnar héldu, og stóð skipið beint út í höfnina með stafn- i.nn að bryggjunni. Þegar hann rak frá urðu vélbáturinn „Sig- rún“ og björgunarskipið „Sæ- björg“ fyrir festum skipsins og Marshallaðstoð Happdrætti ál- þýðuflokksins alla umboðsmenn að senda skilagrein svo fljótt sem nokk- ur tok eru á. VEGNA tíðra: íyrirspurna ' um úrslit í happdrætti Alþýðu- | flokksins, skal tekið fram, að ekki hafa énn borizc skilagrein , , _ TT _ , ar frá öllum umboðsmönnum a'Remmdust nokkuð., Varð að ; h.appdrættisins úti á landi sök- flytja þessi skip til í höfninni. i um samgönguerfiðleika og með svo að þau yrðu ekki fyrir ■ an f.ull skil haía ekki verið írekari skemmdum. -j gerð, er ekki hægt að birta Við Ægisgarð losnuðu marg j vinninganúmer. Skilagreinar ir bátar. en hægt var þó að. berast- nú daglega, eri skorað er Iiindrá, að þá ræki frá. Þó. a • slítnúðú vélbátarnir „Hvítá“ og" „Hermóður" aiveg fi'á, en þeir lágu vestan megin við Ægisgarð. Eak. þá norður yfir höfnina' en varð náð rétt áður en þeir komust út í hafnar- mynnið. Einhverjar skemmdir munu hafa orðið á bátunum, sérstakiega ,,Hermóðt“. Björnsbryggja, sem er göm- uí trébryggja, laskaðist nokk- u.ð í óveðrinu. í gærdag var unnið að því að draga Hæring að hafnar- garðinum og koma fyrir örugg um festingum í skipið. Mest mun veðurhæðin í Eeykjavík hafa orðið 13—14 vindstig á sunnudaginn, og mátti svo heita, að ekki væri stætt í mestu byljunum. Mikil línuslit urðu víða í bænum, og varð rafmagnsveitan að senda út viðgerðarflokka. Þá fuku járnplötur af nokkrum húsum, en sumstaðar var komið í veg fyrir það, með því að hjálpai'- sveitir voru á varðbergi til þess að hindra tjón af völdum oveðursins. Um kvöldið var svo mikill sjógangur og ágiöf á Skúla- götuna, að bílar urðu að hætta s,ð aka þá leið, enda bar sjór- inn grjót upp á götuna, og var unnið að því í gærmoi'gun að hreinsa það burtu. ejgnagjöídum? Stjórnarfrumyarp á alþingi. RÍKISSTJÓRNIN ber frarn frumvarp á alþingi um það, að Iieimila sveitarstjórnum að innheimta með allt að 400% álagi alla skatta, sem miðaðir eru við fasteignamat og renna eiga í sveitarsjóð, að vatns- skattinum undanskildum. Hækkun þessi má koma til fi'amkvæmda á þessu ári. Gylfi Þ. Gíslason kvaddi sér Ixljóðs um þetta mál og sagðist vera samþykkur því, að mat -fasteigna til eignaframtals væri hækkað, en hann væri á móti hækkun á öðrum opinberum gjöldum, sem af þessu kynni aö leiða. Hins vegar væri ekki annað sýnna, en ríkisstjórnin ætlað að fara alveg öfuga leið: leyfa fimmföldun á gjöldunum, en láta fasteignamatið sjálft vera- _ . Spila- og skemmti kvöld 11. hverfis- ins á fimmtudag ELHEFTA HVERFI Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur held- úr spila- og skemmtifund næst komandi fimmtudagskvöld kl. 8 í Þórscafé. Skemmtiatriði: Félagsvist, kaffidrykkja, stutt ávarp, Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, upplest- ur: Loftur Guðmundsson rithöf undur. Alþýðuflokksfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega og hafið með ykk- ur spil. Erindi Sigurðar Nor- dais um fornritin íslenzku frá nýj- um sjónarhóli SENDIIIERRA ÍSLANDS í Kaupmannahöfn, dr. Sigurður Nordal, flutti 3. janúar erindi í Modern Humanities Rese- arch Association, en hann er forseti þessa félags, og bar hon um, svo sem venja er til, að flytja forseta-ávarp á ársfundi félagsins, sem haldinn var í University College í London. Félagsskapur þessi er allfjöl mennur, og eru meðlimir hans ^ búsettir um allan heim, en flestir þó á Bretlandseyjum og í Bandaríkjum Ameríku. Höf- uðíilgangur félagsskaparins er sá, að kynna meðlimum mál- , vísindi og bókmenntir. t Erindi það, sem dr. Sigurður Nordal flutti, hét „Time and , Vellum“ (tími og bókfell) og var aðalefni þess um fornritin | íslenzku frá nýjum sjónarhóli, þ. e. hversu íslendingar hefðu í rauninni skrifað mikið bæði frumsamið og afritað og kom í ljós, að það er töluvert meira heldur en almennt mun hafa verið álitið, ekki sízt þegar allar aðstæður eru athugaðar, svo sém erfiðleikar með útveg un skinna, þar sem um pappír var ekki að ræða. Var fyrir- lesturinn stórfróðlegur og vel fluttur, enda gerðu áheyrend- ur mjög góðan róm að honum. MARSHALLAÐSTOÐIN er nú sem kunnugt er hætt í því formi, sem hún hefur verið í I fjögur ár. ECA, þ. e. efna- hagssamvinnustofnunin í Was hington, sem úthlutaði henni, var lögð niður um. áramótin: en í staðinn var stofnuð ný ski'ifstofa, sem á að úthluta Marshalllöndunum framha'.ds aðs'tcð, aðal'ega til að efa landvarnir þeirra, og hefur hún 7300 milljónír dollara til úthlutunar í því skvni fyrir 30. júní 1952. Averell Harri- man, hinn þekkti vinur og ráðunautur Trumans, hefur yerið skipaður til þess að veita þessari nýju úthlutun- arskrifstofu í Washington for stöðu. ÞEGAR ECA var lögð niðui'. var birt skýrsla um heildar- upphæð Marshallaðstoðarinn- ar þau fjögur ár, sem hún var veitt, og jafnframt frá því skýrt, hvað hvert land hefði fengið. Heildarupphæð- in hefur numið urn 11700 milljónum do’lara; en þar af hefur hvert' land fengið sem hér segir: Bretland 2825 milljónir dollara, Frakkland 2455 milljónir, Vestur-Þýzka land 1317 milljónir, Ítalía 1314 milljónir, Holland 1000 milljónir, Austurríki 586 milljónii', Grikkland 569 milljónir, Belgía og Luxem- burg 566 milljónir, Danmörk 266 milljónir, Noregur 241 milljón, Tyrkland 167 milljón ir, írland 146 milljónir, Sví- þjóð 118,5 milljónir, Portú- gal 50,5 milljónir, Triest 33 milljónir og ísland 26,5 millj- ónir. ÞETTA ERU, sem sagt, samtals II 700 milljónir dollara, En þar að auki fékk Júgóslavía í fyrra 59 milljónir til þess að afstýra hungursneyð af völd- um þurrka þar í hittiðfyrra, og 350 milljónir hafa verið veittar greiðslubandalagi Ev- rópu. í raun og veru hefur öll Mai'shallaðstoðin við Ev- rópu því numið rúmum 12 000 milljónum dollara. Til samanbui'ðar skal þess að end ingu aðeins getið, að á stríðs- árunum fékk Rússland eitt lítlu minni upphæð í láns- og leiguhjálp frá Bandaríkj- unum, eða um 11 000 milljón ir dollara, sem það er ekkert farið að greiða af enn í dag. TrúnaSarmanna i FUNDUR me'ð trúnaðar- mönnum (hverfisstjórum) flokksfélagsins verður hald inn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Fundarefni: Félagsmál, Magnús Ástmarsson segir fréttir frá Brertlaiidi (stutt erindi); leitað tillagna með- al trúnaðarmanna um skip- un stjórnar fyrir næsta starfsár; fyrirspurnir og rabb um dægurmál. Hverf- isstjórar alvarlega áminntir um að mæta. Rafmagnstruflanirnar á sunnudag síöfuðu af seltu á Sogslínunni --------------—♦------ Línan eins og eídhaf vegna útleiðslu ineð einangrurunusn. í ÓVEÐRINU á sunnudaginn var straumurinn rofinn frát Sogsvirkjuninni vegna truflana á línunni, og var því skammtaö rafmagn allan daginn fram á kvöld, en í gærmorgun var straumnum hleypt á að nýju. Ekki var um neitt slit á línunní að ræða, heldur einuugis truflanir, sem orsökuðust vegna seltu, sem setzt hefur á flesta eða alla einangrarar á línunni, svo aö þeir leiða út. Samkvæmt upplýsingum, sem AB hefur fengið hjá rafmagns- veitunni, hefur aldrei setzt jafn mikil selta á línuna cg í vetur, en selta þessi orsakar útleiðslu um eínangrarana, svo að línan- verður ei.ns og eitt eldhaf. Má búast við slíkum rafmagns- truflunum framvegis í hvert sinn sem krapaél eru, og' verð- ur ekki ráðin bót á þessu með öðru móti en því, að þvo selt- una af öllum einangrurunum, eða ef kemur rigning svo að seltan renni af. f þarrviðri trufl ar þetta ekki, og þvi voru engar rafmagnstruflanir í gær. Hætta er á því, þegar raf- magnið leiði út um einangrar- ana, að þeir springi aí hitanum, og þvi var straumurinn tekinn af á sunnudaginn, þegar raf- magnstruflanirnar byrjuðu. T. d. voru aðalbilanirnar á Hafn- arfjarðarlínunni um daginn þess eðlis, að einangrarar höfðu spungið, en þegar rafstraum- inn leiðir snögglega út um þá, | splundrast kúlurnar eins og | sprengjubrot. Ranghermi af iundi í menntaskólanum ÞAÐ VAR RANGHERMI, sem AB flutti af fundi , i menntaskólanum síðast liðinis sunnudag. Tillaga sú, sem þar var getið, var ekki samþykkt, eins og fréttin hermdi, heldur felld, að vísu raeð litlum at- kvæðamun, 72 atkvæðum gegn 64. Hér skal ekki út í það fariS að svo stöddu, hveraig á þessu ranghermi hafi staðið. Bíaðið birti það í góðri trú, en telur þó eftir atvikum sæmilegast fyrir aðra hlutaðeigendur, að ekki sé frekar um það rætt, nema frekari' tilefni gefist til. Vesturvefdin vilja vísa fíeiiri til af- vopnunarnefndar Ritgerðasamkeppiii um dæmi sögur Krists í guðspjöltunum ---------♦-------- BISKUPINN skýrði fréttamönnum frá því í gær, að á- kveðið væri að gefa æskufólki í skólum landsins kost á því að taka þátt í ritgerðasamkeppni, er efnt verður til í vetur. Rit- gerðin á að fjalla um dæmisögur Krists í guðspjöllunum. Þrenw verðlaun verða veitt fyrir beztu ritgerðirnar og eru þau ferð með Eimskipafélagsskipi til Norðursjávarhafna, ferð með Heklis til Glasgow og ferð með skipi S.Í.S. til Miðjarðarhafsins. i • Ritgerðin má ekki vera yfip ■ ■ i ■ 1200 orð og a að senda hana tili I llÖfllir VlfhÍfltkK biskupsskrifstofunriar fyrir lok: lllivyus W IJiaDBIJ maímánaðar næstkomandi. Rit- gérðin skal merkt með bókstafl eða dulnefni, en nafn höfundar, fylgja í lokuðu uinslagi. Mun þá biskup hafa skipað þriggj^ manna nefnd til að dæma uirsj ritgerðirnar. Nemendur í eftirtóldum skól um geta tekið þátt í samkeppn-i inni: gagnfræðaskólum, héraðs-; skólum, kverrna- og húsmæðrsj skólum, sjómannaskólanum, iðm skólanum, verzlunarskólanum9 samvinnuskólanum, kennara- skólanum og menntaskólum. Dómnefndin verður látirn draga um hverja af hinuru þremur - ferðum hver hinna þriggja sigurvegara um sig hreppir. Biskupinn lét í ljós þakklætí við forstöðumenn skipafélag- anna fyrir að hafa veitt þessui máli svo ríflegan stuðning. Erlendis er það mjög algengt að efnt er til ritgerðasamkeppni milli skólanemenda um hin ó- líkustu efni. Tilgangur með slíkri keppni er að glæða áhuga unga fólksins fyrir ein- hverju ákveðnu málefni og fá það til að kynna sér það ræki- lega og brjóta það til mergjar, því það er frumskilyrði til þess; að skrifa góða ritgerð, að efnið sé keppendum kunnugt. Veöurútlitið í dag LEIKFLOKKUR FUJ hef ur æfingu í kvöld kl. 8.30 í . skrifstofu félagsins í Alþýffu Norðan stmmngskaldi, snjo- húsinu. Áríffandi er að allir mngga meff köflum, en bjart þátttakendur mæíi. á milli. j FULLTRÚAR Vesturveld- anna í stjómmálanefnd alls- herjarþings sameinuðu þjóff- anna í París, báru í gær fram tillögu á fundi nefndarinnar um að tillögum Vishinskis varff andi afvopnunarmálin yrffi vís- aff til hinnar nýju afvopnunar- nefndar. Fulltrúi Frakka, sem hafði orð fyrir fulltrúum Vesturveld ana, kvað það fagnaðarefni, ef Vishinski hefði nú séð sig um hönd og tillögur hans þýddu spor í samkomulagsátt. En eftir væri að sannprófa það og sitt væri hvað að bjóða samkomu- lag í orði og ganga til sam- komulags í v-erki. Leifcflokkur FUJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.