Alþýðublaðið - 10.02.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLABIB
XXXIII. árgangur.
Sunnudagur 10. febrúar 1952.
33. tbl.
4 sjómannafélög hafa veiff
heimild til vinnusföðvunar
FJÖGUR SJÓMANNAFÉLÖG höfðu í gærkveldi samþykkt
me'Ö yfirgnæfandi meirihluta að veita hinni sameignlegu samn-
inganefnd i togaradeilunni umboð til að lýsa yfir verkfalli, ef
hún telur þess með þurfa til að ná viðunanlegum samningum,
Þessi-sjómannafélög eru: Sj'ó j ......
mannafélag Reykjavíkur, Sjó- ‘
’ mannafélag Hafnarfjarðar,
: Sjómannafélag ísfirðinga og
Verkalýðsfélag Patreksfjarðar.
Sjómamiafélagi ð Jötunn í
Vestmannaeyjum samþykkti að
fresta að gera verkfall.
Ekki hafa enn borizt fréttir
um úrslit í atkvæðagreiðslum
hjá öðrum sjómannafélögum.
■■»•»■■•■■*■
Siðsemin fcostaði
ráðhefrann
þingsæfið
i:
M/yrtir stríðsfangar í Kóréu.
i'yrr jólin í vetur voru leiddar iíkur að því af
•cigyaý hershi föingja, yfirmanni alls hers
sameinuðu þjóíanna í Kóreu, að kommúnistar iiefðu myrt þúsundir stríðsfanga, sem þeir
hafa tekið í Kóreustríðinu. Víst e:*, ai hvað e.úr annað Lafa hermenn sameinuðu þjóðanna
fundið myrta stríðsfanga á stöðum, sem kom núnlstar hafa orð.ö að hörfa af. Á mvndinni.
sém tekin var hjá Chonju í septemoer i950, en ekki birt iyrj- en nýlega, sést ein sönnun
þess. Skotnir fangar úr liði Suður-Kóreumanna liggja eins og hráviði á jörðinni; og kar'ai’
og konur eru að leita að ættingjum og e gmmönnum á meðal þeirra.
Egypzka sljórnin
greiðir skaðabælur
vegna óeirðanna
Þingið i Bonn hefur sambykkt að-
ild Þjóðverja að Evrónuhernum.
ÍgMMM u.l!En þó með vissuni skiiyrðum og
jers endurbyggður | gegn fiijög harðskeyttri andstöðu
: INNÁN SKAMMS mun ; i *
: íokið viff að endurbyggja: NEÐRI DEILD þiiigsins í Bonn samþykkti í gær
: kiefa Marteins Luthers íi irneð 214 atkvæðum gegn 156 aðild Þjóðveria að Ev-
• en, en kiaustur þetta varð fyr: | ropuhemum, en þo með vissum skilyrðum. Urðu harð
: ir mikium sfeemmdrim af vöid * \ ar deilpr um samþykkt þess á þinginu, og þykir senni
: mn joftarasa a stnðsarunura. \ jegt að jafnaðarmenn, sem hafa forustu í baráttunni
: ið reist að nýju og settur í[ i SeSn hðild Þjoðverja að Evropuhernum, krefjist þess,
: hana giuggi frá árinu 1350. ■ að kveðinn verði upp dómsúrskurður um samþykkt
; þessa.
Skilyrðin, sem sett eru fyrir. ákvörðun slíka sem þessa sé
: að'ild Þjóðverja að Evrópu- j ekki hægt að gera, nema
: hernum, eru mörg og margvís- ! Framh. á 7. síðu.
: VIÐ KGSNINGARNAR á
• Indlandi á dögunum bar það
: til tíðinda, að fyrrverandi inn
• anrikismálaráðherra lands-
I ins, Morarji Desai, féll í Bom
■ bay, og var jaínaðarmaður
; kosinn í hans stað.
• I»að, sem talíð rr, að orðið
; hafi Desai einkum að fóta-
: kefli, var tilskipun, sem
; hann gaf út á sinum tima og
: lagði bann við því, að leife
; arar kysstust í kvikmyndum.
: Falli þessa siðsama stjórn
• málamanns var tekið með
; miklum fögnuði af almenn
; Itlausturklefi Luthers verð-;
: ur nákvæmlega eins og hinn ■
■ fyrri, en hann hefur verið;
: byggður samkvæmt gömlum ■
; myndum og teikningum. ;
FJÁRMÁLARÁÐHERRA
EGYPTA tilkynnti í gær, að
egypzka stjórnin hefði ákveði’ð
að leggja fram 5 núlljónir.......
sterlingspunda til að grci’ða * 1 ®°m a^*
tjón af völdum óeirðanna í
Kairó á dögunum.
Fjárupphæð þessari verður
skipt ‘jafnt milli útlendinga og
innlendra manna. Ráðherrann
tók fram, að stjórnin teldi sig
ekki á neinn hátt eiga sök á
óeirðunum. þó að hún féllist á
að greiða skaðabætur þessar.
llóO keppendur frá
30 þ jóðum á velrar-
olympíuleikjunum
Ráðsfefna um iram-
tíð Kóreu eftir að
vopnahté kemst á
Hirðsorg í Bretlandi
iil 31. maí vegna
fráfelfs konungsins
ELISABET BRETADROTTN-
ING hefur fyrirskipað hirðsorg
til 31. maí í tilefni af andláti
Georgs konungs.
Lík konungs liggur enn á
líkbörum í Sandringhamhö'-l,
og halda starfsmenn hallarinn-
ar vörð um það dag og nótt.
Líkið verður flutt í West-
minster Hall á morgun, en þar
stendur það uppi í þrjá sólar-
hringa, unz útför konungs fer
fram.
leg; en meginatriði þeirra þau.
! að íbúar Saarhéraðanna skuli!
ákveða framtíðarstöðu þeirra: j
Þjóðverjum verði ekki bundn- j
ar vegna aðildarinnar neinar j
! þær byrðar, er lami f járhag I
i þeirra; þeir verði jafnréttháir i
; öðrum þátttökuríkjum; her- :
j námi Þýzka’ands verði aflétt; ;
(Þjóðverjum sé heimiluð þátt- !
i taka í varnarsamtökum lýð-
j ræðisríkjanna og að nafn- !
greindir menn, sem sitja í
fangelsi fyrir stríðsglæpi, séu !
látnir lausir.
Jafnaðarmenn undir forustu
dr. Schumachers börðust af :
oddi og egg gegn þessari sam-
þykkt Bonnþingsins í gær, og
fylgdu ýmsir smáflokkar þeim j
að málum. Þykir sennilegt, að
jafnaðarmenn kiæfjist dómsúr- i
skurðar um samþykkt þessa,
þar eð þeir halda því fram, að
VETRARÓLYMPÍ ULEIKIRN
IR voru formlega settir í Osló í ’
fyrradag, en keppendur sumra
þjóða eru þó enn ókomnir þang
að. j
Alls taka þátt í vetrarólyin'-
píuleikjunum 1160
frá 30 þjóðum.
SAMKOMULAG vai'á í Pan-
munjom um sérstaka ráðstefnu
sem ræði framtíð Kóreu og
haldin sé innan þriggja mán-
aða eftir að vopnahlé hefur
veri'ð undirritað. Kvaðst Jojr
flotaforingi, fyrijr hönd samein
uðu þjóðanna, fallast á- megin-
atriði fram komiimar tillögu
kommúnista um þetta efni og
að kommúnistastjómin i Kína
skuli eiga fulltrúa á ráðstefnu
þessari. •
Hins vegar vísaði Joy á bug
sumum aukaatriðunum í tillögu
:ær 13 snilljómr í skaðabæfur
eftir 20 ára málarekstur
keppendur kommúnista, en fulltrúar kom-
! múnista báðu um frest til að
athuga málið nánar. Næsti
fundur í Panmunjom verðui*
haldinn í dag. Bardagar eru
litlir sem engir í Kóreu, Og
virðast báðir aðilar nú vongóð-
ir um, að samkomulag náist um
vopnahlé.
ITALSKUR DÓMSTÓLL
dæmdi nýlega rússnesku rík
isstjórnina til að greiða
timburkaupmanni í Milanó
13 milljónir króna í skaða-
bætur; en málarckstur þessi
hefur staðið yfir í tuttugu
ár.
Timburkaupmaður þessi,
Adolfo Borga, gertfi árið
1930 samning við rússneska
verlunarmálaráðuneytið ura,
að það seldi honum 2000
lcstir af timbri á árL A'ð ári
liðnu var svo gerður nýr
samningur um 5000 lestir í
viðbót, en skömu síðar var
samningnum sagt upp af
hálfu Rússa.
Borga hafði byggt ný
geymslulvús undir timbritf og
lagt í mikinn kostnað vegna
þessara viðskipta. Hann
höfðaði mál á hendur rúss-
nesku ríkisstjórninni fyrir
samningsrof strax árið 1932
en nú fyrst er dómur í máli
þessu fallinn í hæstarétti
Italíu.
26 bílar í árekstri
FJÖLMARGIR bifreiðaárekstr
ar verða nú daglega, enda er ó
færðin í bænum óvenjumikil. í
fyrradag lentu 20 bilar í á-
rekstri hér í bænum og daginn
þar áður 10 eins og sagt var frá
í blaðinu í gær. Aítur á mótt
var ekki vitað í gærkvöldi live
margir bílar höfðu lent í á-
rekstri í gærdag, enda berast
rannsóknarlögreglunni sjaldan
tilkynningar um árekstranna
fyrr en daginn eftir að þeir eiga
sér stað.