Alþýðublaðið - 10.02.1952, Side 2
Fær í fleslan s]é
(FANCY PANTS)
Bráðskemmtileg ný amer-
ísk gamanmynd í eðlileg-
um litum. Aðalhlutverk:
Lucille Ball
og hinn óviðjafnanlegi
Bob Hope.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
HaðurfráCðioradð
Stórbrotin amerísk mynd i
eðlilegum litum, er mun
halda hug yðar föstum með
hinni örlagáþrungnu at_
burðarás. Mynd þessi hef-
ur yerið borin saman við
hina frægu mynd „Gone
with the Wind'-
Glenn Ford
Ellen Drew
William Holden.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 3.
mL
Ósýnllega kanínan
(Harvey)
Afar sérkennileg og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd byggð á sam
nefndu verðlaunaleikriti
eftir Mary Chase.
James Stcwart
Josephine Hull
Peggy Dow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LÍTILL STROKUMAÐUR
Hin vinsæla og skemmti-
lega ameríska barnamynd.
Sýnd Id. 3. '
(Animal Crackers)
Sprenghlægileg amerísk
gaman mynd með hinum ó-
viðjafnanlegu
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNAR- ffi
FJARÐARBIÚ ffi
Elsku Maja
Bráðskemmtileg ný amc-
rísk músik og gamanmynd.
Aðalhlutverk
Don Taylor,
Deanna Durbin
Edmond 0,Brian
Sýnd kl. 7 og 9.
ARIZONA-KAPPAR
Spennandi ný cowboy
mynd með
Tim Holt og Jack Holt.
Sýnd kl. 3, og 5. Sími 9249.
Trompeflelkarbm
Fjörug ný amerísk músik
og söngvamynd.
Kirk Douglas
Lauren Bacall
og vinsælstasta söngstjarn-
an, sem nú er uppi:
Ðoris Day.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
GÖG og GOKKE ífangelsi
sýnd kl. 3.
Sími 9184.
1 K.
og nýju
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan
Aðgöngumiðar seldir frá kl. -8.
Sími 2826.
DAHSARNIR
að Röðli í kvöld klukkan 9.
Þar er líf og fjör.
JÓSEP HELGASON STJÓRNAR.
Aðgöngumiðasala frá kl.6. — Sími 5327
w3
Sölumaður deyr -
Borgarlyklarnír
(Key to the City)
Ný amerísk kvikmynd með
Clark Gable
Laretta Young
aukamyrid:
Endalok „Flying Enter-
prise“ og Carlsen skipstjóri
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Mjallhvjt og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Söngskemmtun kl. 7.15
æ AUSTUR- 88 ® NÝJA 6,6 æ
88 BÆJAR Blð ffi r
Huldu hðfði Astir og I járglæfrar (,,Larceny“)
(Dark Passage)
Ákaflega spennandi og við Mjög spennandi ný ame- rísk mynd.
burðarík, ný, amerísk kvik
| mynd. Aðalhlutverk:
Humphrev Bogart. John Payne.
Laui'en Bacall. Joan Caulfield.
Bönnuð innan 14 ára. Dan Duryea
Sýnd kl. 7 og 9. Shelley Winters.
LÍSA í UNDKALANDI Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Alice in Wonderland) | Bráðskemmtileg og spenn AUÐUGI KÚREKINN
J andi, ný kvikmynd tekin í \ mjög' fallegum litum, Hin skemmtilega kúreka
byggð á hinni þekktu mynd með kappanum
barnasögu. George O'JBrian.
Sýnd ld. 3 og 5. | Sala hefst kl. 11 f. h Sýnd kl. 3.
* SÝNING
í
KVÖLD
(sunnudag)
KLUKKAN 8
Sjónleikurinn „Sölumaður deyr“, verður sýndur í Þjóðleikhús
inu í kvöld. Á myndinni sjást Regína Þórðardóttir og Indriðí
Waage í aðalhlutverkum.
Söiomaður deyr.
Sýning í kvöld kl. 20.
Sem yður þóknast
eftir W. Shakespeare
þýðandi Helgi Hálfdánarson
leilcstjóri Lárus Pálsson
hljómsveitarstjóri Róbert
A. Ottosson.
frumsýnd þriðjud. kl, 20.
Pantaðír aðgöngumiðar sæk
ist fyrir kl. 14 mánudag',
ahnars seldir öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin
daglega frá ld. 13.15 til 20
nema á sunnudag 11—20.
Sími 80Ö00.
Pi-Pa-KI
(Söngur lútunnar.)
igiklær
(Stungur)
Snúrurofar
Tengifatuingar
Vcla- og raftækjaverzlunin^
10. Sími 6456.5
81279.J
Námskeið og æfingar standa söðngt yfir
FLUGB.TÖRGUNUARSVEITIN, sem stofnuð var í nóv-
ember 1950, telur nú um 70 me'ðlimi; en stöfnendur sveitar-
innar voru 28. Fvrsta starfsári sveitarinnar er nú lokið. Hún
var þrisvar sinnum kvödd ti’ að lcita að flugvélum, og ena
fremur hefur lögreglan í Reykjavík þrisvar beðið sveitina áð-
stoðar í aftakaveðrum og loks slysavarnafélagið — nú sðíast, er
Laxfoss strandaði.
Flugbjörgunarsveitinni er
skipt niður 4 þrjár aðaldeildir;
flug-, göngu- og skíðasveit
og hjálparsveit. Sveitin nefur nú
ráð á 10 sterkum bílum með
drifi á öllum hjólum og nokkr
um jeppum. Stjórnendur bílanna
eru ualvanir öræfjferðum og' í
skíða- og göngusveitinni eru
þaulvanir fjallamenn. í hjálp-
arsveítinni eru lækmr, fallhlífar
maður, vélvirkjar, úivarpsvirkj
ar og íleiri, og io.cs eru í flug
sveitinni starfandi atvinnuílug-
menn og einkaflugmenn og svif
flugmenn. Allir þessir menn
starfa sem sjálfboðaliðar.
í vetur hefur flugbjörgunar-
sveitin verið þjálfuö í að geta
veitt fyrstu hjálp á slysstað, ef
slys ber að böndum. Hefur það
starf verið tvíþætt: Úlfar Þói'ð
arson, sem er lækni.r .sveitarinn
ar, semur þjálfað 12 manna hóp
í blóðplasmagjöf í æðar, og Hauk
ur Kristjánsson læknir hefur
haldið námskeið fynr deildina
í hjálp í viðlögum. Ýms önnur
námskeið verða og haldin á vég
um sVéitarinnar, svo sem í fjar
skiptum, hvérnig brjótast skal
inn í fiugvélar, er farist hafa og
eldvarnir í því ‘s.-unbandi og
loks æfingar í göngu eftir átta
vita. Ifxgar n;;mskeiðum þessum
lýkur er í ráði að halda alls
her.iaræfingu og sannprófa fjar
skipti milli leitarflokka á jörðu,
bifreiða og flugvéla.
í stjórn flugbjörungarsveitar-.
arinnar eru Björ^ Br. Björnsson
formaður; Úlfar Jakobsson gjaldl
keri og Sigurður Þorsteinsson
ritari.
ffi TRIPOLiBÍÓ ffi
láflus j