Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.02.1952, Blaðsíða 7
Fé'lagstíf. Kynnikvöld verður i húsi íé lagsins í kvöld kl. 9. Grétar Fells flytur erindi: „Hin fullkomnna bæn“. Einleikur á fiðlu með slag- hörpuundirleik. Allir velkomnir. Knattspyrnumenn. Meistara, 1 fl. og 2 fl. Æfing að Hálogalandi í kvöld kl. 20.30. 3 flokkur í Austur bæjarskólanum kl. 19.50. Þjálfarinn. r » Fergaféi. \s\mús\ s heldur kynningarfund í v, Bæjarbíói Hafnarfjarðar n. \ k. sunnudag 24. febrúar kl. s 3 e. h. S l. Forseti félagsins, Geir^ G. Zoéga, vegamálastj. s skýrir frá starfi og til-s gangi félagsins. S 2. Pálmi Hannesson, rekt-; or: Erindi og skugga- ^ myndir í litum. s 3. Hallgrímur Jónasson • kennari: Ævintýri á ör^ æfum. ( 4. Ósvaldur Knudsen, mál^ arameistari sýnir litkvik • mynd úr Þjórsárdal og^ Kristján Eldjárn, forn-^ minjavörður talar með; myndinni. \ Aðgöngumiðar á kr. 5,00 ^ seldir í Bókaverzlun Valdi- ^ mars Long á laugardag og^ við innganginn. ^ S Æskan við slýrið Framh. af 4. síðu. Farley lávarður varð skemmtileg manngerð í hönd- úm Guðjóns Sigurkarlssonar og vakti mikinn fögnuð áhorf enda. Skúli og Oddur Thorar ensen fóru laglega með lítil hlutverk kaupsýslumanna, af þeirri tegund, sem ekki bein- línis stígur í vitið, en kann þó sumrt lofinu, að hér yrði til styggja. Björgvin Guðmunds- són sýndi myndarlegasta full- trúa frá viðskiptamálaráðu- neytmú; mætti Björn Ólafsson vel við þann umboðsmann una. •—o-- Vera má að þeir, sem um langt árabil. hafa sótt leiksýn- ingar menntaskólans til þess á eftir að hnýta saman nokkrum órðum um þær í blöðunum, hafi einhvern tíma baft í huga, þegar þykkast hefur verið ur hafa hér lagzt á eitt, auðvit gangurinn að helga meðalið. Nemendurnir, æskan, ættu svo margfaldlega skilið allan þann stuðning, sem liægt væri að veita þeim, svo á lciðum leik- starfsins sem öðrum. En hér þarf ekki að hugsa neitt*um ,,stuðning“ eða annarleg sjón- armið. Skólaleikurinn er að þessu sinni hin ágætasta skemmtun fyrir eldri sem yngri, berandi eins og annað, sem vel er gert, sínum meistur um lof. Leikstjórar og leikend- úr hafa hér lazt á eitt, auðvit að að ógleymdum þýðanda, Sverri Thoroddsen, og höfundi. Þakka ég glaða og góða stund, sem ég átti á þeirra fundi og spái leik og leikendum vaxandi vinsældum, því þrátt fyrir allt erum við mörg, sem Framhald af 5. síðu. heldur farið varhluta af því. En atvinnuleysi er eitt alvar- legasta mein hvers þjóðfélags. Auk atvinnuleysis hefur á síðustu tímum allur hagur al- mennings hér farið svo að segja dagversnandi. Jafnvel þeír, sem stöðuga vinnu hafa og þurfa að greiða húsaleigu á nútímamælikvarða, berjast í bökkum. Ráðamenn þjóðfélags- ins hafa séð fyrir því, að hinar svokölluðu krónur okkar yrðu vart meira en nafnið tómt. Er því lítið vit að ha’da áfram á sömu braut. En verkalýðurinn má ekki láta bugast í eymd og volæði gengishruns og atvinnuleysis. Hann verður að seíja sér nýtt mark að keppa að, — mark, sem líklegt er að veiti honum nokkru meira starfsöryggi en nú á sér stað. Og ein leiðin tii þess er stytting aimenns vinnu- tíma í landinu. Fyrirmyndin að 40 stunda vinnuviku er, eins og svo margar aðrar fyrirmyndir nú á dögum, sótt beint til Banda- ríkjanna. En þar hefur hún verið í gildi í mörg ár. Önnur ríki hafa fetað í fótspor Banda- ríkjanna í þessu efni, svo sem Suður-Ameríkuríkin, Kanada, Ástraiía, Nýja-Sjáland og svo auðvitað verkalýðsríkið sjálft, gervallt veldi Rússa í Evrópu og Asíu. í nokkrum enn öðrum löndum er farið bil beggja og unnið 44 stundir á viku. Framsýnir menn í framan- greindum löndum meðal verka manna og atvinnurekenda hafa séð, að 40 stunda vinnuvikan var spor í rétta átt til þess að draga úr atvinnuleysinu og auka afkomuöryggi þegna þjóð- féiagsins. Þá má geta þess, að árið 1935 gerði aiþjóðavinnumála- þingið samþykkt um fækkun vinnustunda niður í 40 á viku. Bókiðnaðarmenn hafa und- aníarin ár unnið 44 stundir á: viku sumarmánuðina fjóra, en annan hluta ársins 48 stundiv. sem þó raunar eru ekki nema 740 stundir á dag, ef kaffihlé er dregið frá. Flestar aðrar vinnustéttir hætta allan ársins hring kl. 12 á laugardögum og „vinna af sér“ meginhlutann af 4 klst. aðra daga vikunnar á þann hátt, sem hvert verka- lýðsfélag fyrir sig semur um, en að „vinna af sér“ fríðindi er vafasöm verkalýðspólitík. Réttara er áð nota sér fríðind- in ekki fyrr en þau eru orðin alger réttindabót. Víðast þar, sem 40 stunda vinnuvikunni hefur verið kom ið á, hefur hún verið fram- kvæmd þannig, að unnið hefur verið 8 stundir á dag 5 daga vikunnar, en hvíizt í tvo daga. Þegar við höfum öðlazt 40 stunda vinnuviku, verðum við að sjálfsögðu ekki bundnir við þessa tilhögun frekar en verk- ast viil. Það má alveg eins hugsa sér að almennur vinnu- tími á dag verði eftir sem áo- ur kl. 8—5 með lVá klst. mat- málstíma, hæfiiegum kajfihlé- um og vinnulokum kl. 12 á há- deg'i á laugardögum allt: árið. Breytingin frá þeim vinnu- tíma, sem nú er, yrði með þessu móti ekki svo ýkjamikil, því að fá eða engin verkalýðs- félög vinna fullar 48 klst. á viku, þegar öll kaffihléiii eru dregin frá. viljum í lengstu lög fljóta með þar sem æskan er viö stýrið. Sv. J. Hinn 1. júní 1952 vill svo vel til í fyrsta sinn í sögu verka- lýðshrevfingarinnar, að samn- ingar f’estra sambandsfélag- anna eru útrunnir samtímis. Hér er því einstætt tækifæri til þess að fá umbótamálum fram komið. Við höfum kom- izt að raun úm, að hver eyrir, sem við fáum í beinum kaup- hækkunum, er margfaldlega af okkur tekinn aftur í beinum og óbeinum sköttum. Við verðum því að ieita réttarbótanna á öði’um sviðum. íslenzkur verkalýður hefur jafnan verið á eftir öðrum Norðurlandabúum með hags- munamál sín, -en nú vill svo til, að 40 stunda vinnuvika er ekki en komin í framkvæmd á Norðurlöndunum. Með því að koma henni nú á hjá okkur, verðum við til fyrirmyndar verkalýð Norðurlanda. Það yrði eins konar þakkargjald fyrir allt það, sem hann hefur gert fyrir íslenzkan verkalýð með góðu íordæmi. Straumarnir að vestan liggja um ísland beint og óbeint. Því er ekkert eðlilegra en að ein- mitt við Islendingar verðum fyrstir Norðurlandabúa að taka upp 40 stunda vinnuviku. Verkleg menning okkar er ekki lengur því til fyrirstöðu. Mjög alvarlegt og víðtækt at- vinnuleysi hefur borið að hpnd um. Eftir hverju er þá að bíða? Eins og áður er sagt, varð- aði prentarafélagið veginn fyr ir 48 stunda vinnuvikuna. Ætti því vel við, að það beitti sér nú, nær 30 árum síðar, fyrir 40 stunda vinnuviku alls verka- lýðs á íslandi með óbreyttum kjörum að öðru leyti. Það væri verkefni, sem hæfði elzta og að mörgu leyti þroskaðasta. verkalýðsfélagi landsins. G. H. (Grein þessi hefur áður birzt; í „Prentaranum11, blaði prent- araféiagsins, nýútkomnu tölu- blaði þess, og er endurprentuð hér með leyfi höfundarins). Ef svo er ekki, þá lítið í gluggana lijá Gefjun- Iðunn við Kirkjustræti, en þar verða sýnd nokk ur teppi, sem gerð hafa verið af fólki, hér á landi með undranálunum ALI og ALLADÍN. Fjöldi manns hefur með þess ari nýju tómstundaiðju búið sér til stór verðmæt teppi og auk þess hlotið óblandna ánægju af starfinu, eins og jafnan fylgir allri heimilisiðn. LITIR AF GARNI Gefjunar-garn kostar að’ eins kr. 9,00, hver 100 gr. hespa, en erlent garn lcost- ar flest 20—30 krónur. Lítið á teppin í glugganum! Gefjun - Iðunn KIRKJUSTRÆTI 8 Kærar þakkir fiyt ég öllum þeim, sem •minntust mín á sextugsaímælmu þsann 17. þ. m. Ari K. Eyjólfsson. * Tm. , ':x_ i, * í ■ 5tB* : Sundráðið molmælir Framh. af 8. síðu. þróttasvæðinu í Laugardal, að lsitá' 'nú þegar hef jast handa við byggingu hinnar stóru fyrirhug uðu sundlaugar þar. Fundurinn skorar á Sundsam band íslands og stjórn SRR að beitgp sér fyrir landskeppni ís lendinga í sundi viö einhverja erlenda þjóð“. Af hálfu sundfélaganna voru tilnefndir í stjórn SRR: Einar Sæmundsson KR er kjörinn var formaður, Ari Guðmundsson, Ægi, Örn Harðarson, ÍR, Einar Hjartarson, Ármanni, Erlingur Pálsson, er kjörinn var oddamað ur í stjórn. 14 bátar frá Akra- ‘ 'Y-?i LANDLEGA hefur verið hjá Akranesbátum síðan f-yrir helgi, þar til í gær, að 14 bátar fóru á sjó. Síðustu dagana fyrir helg ina, föstudag og laugardag, var góður afli og þeir hæstu með 12—13 tonn. Annars hefur aíli verið tregur það, sera af er ver tíðinni, og stopular gæftir. Aflahæstur fram að þessu er Ásmundur með 151 tonn. Tveir báta eru í útilegu frá Akranesi og er afli þeirra svipaður og hjá hinum. ... ....________________________________________________________j, Allt á sama stað Eftirtaldar vöi’ur eru nýkomnar í margar tegundir bifreiða: Blöndungar — bcnzíndælur —• stimplar — stimp- ilhringir (Ramco patent hringir) — viftureimar — bremsuborðar — kúplingsborðar — vatnskassa- þéttir—* vatnskassahreinsari — vatnskassaelement •— vatnshosur, ljósasamlokur -— ljósavír t— perur, coi' condensar — kveikjuhlutar, headpakkningar — pakkningasett — pakkdósir, fjaftrir — fjaðrablöð — fjáðraboltar o>s fóðringar, Trico þurrkarar — blöð og tcinari Timkcn rúllulegur — Fafnir kúlulegur, rúðufyíit —»• þéttigúmmí með rúðum — rúðuvindur, /þakrennur — skrár — handföng, læst og ólæst, stýringar — búddkrækjur, rafgeymar, hlaðnir og óhlaðnir, öryggisgler, húsagler o, m. m. fleira. Ávallt cr mest úrval varahluta í bíla hjá okkuv. Ycrzlið þar sem úi’valið er mest og varan bezt og ódýrqst. ALLT Á SAMA STAÐ. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. — Sími 81812. ABZ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.