Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 1
MNZ1N LÁND^' ^ROVER O.ESU mwm ELEKTROLUX UMBOOIO IAUGAVEGI M líml 21800 127. tbl. — Þriðjudagur 9. júní 1964 — 48. árg. MYNDIN er frá aðalfundl Stérrarsambands bænda í Bændahöllinni í gær. FormaSur sambandslns, Gunnar Guðbjartsson frá Hjarðarfelli, í ræðustól. GUNNAR 6U0BJARTSS0N, FORMAOUR STÉTTARSAMBANOS BÆNDA, Á AÐALFUNDI ÞESS í GÆR: (Tímamynd-G. i!ft*%|4 ændur fá ber skv. stm M sgrundvelli EJ-Reykjavík, 8. júní. Aðalfundur Stéttarsambands bænda hófst í Bændahöllinni í morgun kl. 10, og í skýrslu sinni sagði formaður sam- bandsins, Gunnar Guðbjarts- son, bóndi á Hjarðarfelli, að afkoma bænda hafi verið með lakasta móti á s.l. ári, og að verðlag landbúnaðarvara hafi ekki verið í samræmi við reksturskostnaðinn. Bændur hafi því ekki fengið það kaup sem þeim ber samkvæmt verð lagsgrundvellinum, og að kaup þeirra sé miklu lægra en laun þeirra stétta, sem við sé miðað. Einnig hafi skulda söfnun bænda verið talsvert mikil á árinu og þeir hafa orð ið að láta verulegah hluta tekna sinna sem rekstursfé til þeirra aðila, sem vinna og selja landbúnaðarvörur, án þess að fá vexti af því fé. Þrátt j fyrir þetta hafi framleiðsla landbúnaðarins aukizt mjög ' mikið að undanförnu og hann skilað mikilli framleiðni. Gunnar Guðbjartsson setti aðal- fundinn kl. 10 í Bændahöllinni <með stuttu ávarpi, en síðan tók Kristján Karlsson, erindreki sam- bandsins til máls ,og gerði tillögu um Bjai-na Halldórsson, bónda á Uppsölum, sem fundarstjóra, og Guðmunu tnga Kristjánsson, Kirkjubóli, sem fundarritara og sem varamenn þeirra: Sigurður Snorrason, Gilsbakka, og Einar Halldórsson, Setbergi Var það samþykkt. Að loknum störfum kjörbréfa- nefndar fluttu gestir ávörp, og tók Kristján Thorlacius. formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, *il máls. Þvi næst flutti Gunnar . Guðbjartsson, Hjaiðar- felli, lormaður sambandsins. skýrslu áina. Sagði hann m.a.. „Verfðlag landbúnaðarvan. héf- ur ekki verið í samræmi við r.ékst- urskostnað og bændur hafu því ekki fengið það kaup, sem þeim ber samkvæmt verðlagsg und- veilinum og miklu lægra kaup. en.laun þeirra stétta, sem við er Framhaio a 15 síi^u Strax löndunarbiö FB-Reykjavík. HH-Raufarhöfn, 8. júní. ÞEGAR er kon^in löndunarbið á Raufarhöfn, og bíða þar fimm skip, en bræðslan er búin að lak.i á móti um 45 þús. málum. Síldin rirðist vera að tærast nær landi, sum skipin liaí-.i fengið sfld 50 míl'iir norðaustUY af Raufarhöfn, cn önnur allt upp í 80 mflur. — Veður er gott á miðunum og mikil sfld, að sögn sjóniannanna. Frá því á laupardag hafa 24 skip komið til Raufarhafnar með síld ,þar af sex t»isvar sinnum. — Hafa þau samtal:: komið með um 30 þúsund mál af stórri og fallegri síld, sem öll fer i bræðslu. Síld- arbræðslan hefur nú tekið á móti um 45 þús. málum. og bíða í kvold fimm skip löndunai Má búast við að brátt verði skipin að fara að m snúa sér anna?, et ekki verðar hægt að byrja að bræða, en inik- iil skortur er á starfsliði til -<íM- arbræðskmnar, og sömuleiðis -.u vélar bræðslunnar ekki allar kóm'ii ar í lag. ^æntanlega verður hæít að byrja að bræða á morgun. Síldin hefur nú færzt nokkuð nær landi en áivv, og veiðist á svæðinu 50—80 mílur norðaus'.ir Framhalö á 15 si^ Eieendur kjörbúða hafa orðið að gn pa til sérstakra ráðstafana til þess að smjörinu sé ekki stolið' SMJÖRID RÝRNADI UM 20%! KJ-Reykjavík, 8. júní. Hér á myndinni að ofan gef- . ur að líta sjón, sem hefur und anfarið orðið algengarí í kjiir búðum bæjarins: smjörstykkin eru höfð í bakka við hlið pen- ingakassanna og í umsjá af- greiðslustúlknanna. Þetta kem ur til að þvi, að kjörbúðir geta nú orðið ekki haft smjörið í kæliborðunum, því að miklu af því er hreinlega stolið það- an. Hafa þessir þjófnaðir geng' ið svo langt, að fimmta hverju smjörstykki, var stolið úr verzl un éinni daglega. Það er því ekki að ófyrir- synju, að smjörið hefur verið sett í bakka og körfur við pen- ingakassa kjörbúðanna, til þess að koma í veg fyrir frekari þjófnaði. Verzlunarstjórar gerðu könnun á rýrnun smjörs ins í kæliborðunum, og síðan töldu stúlkurnar nS peninga kassana smjörstykkin, sem við skiptavinirnir fóru með úr búð inni — og þeir borguðu fyrir. Niðurstaðan varð sú, að rýrnun in var allt að tuttugu prósent, en algengasta rýrnunar prósent an var 12—16%, og komst nið- ur í 8% þar sem heiðarlegustu viðskiptavinirnir voru. Smjör- kílóið kostar nú kr. 123,— svo í mörgum verzlunum, þar sem mest var stolið hafa hundruð króna farið forgörðum daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.