Tíminn - 09.06.1964, Side 8

Tíminn - 09.06.1964, Side 8
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurblörn Einarsson, heldur mlnnlngararS um þá 16 sjómenn, sem látizt hafa síöan á síðasta sjómannadegi. Var þetta eitt fyrsta atriðið í hátíðahöldum sjómannadagsins á Austurvelll. Róðrarsveit kvenna flskiðjuvers fsb|arnarlns hlaut fs bjarnarblkarinn 1 róðrarkeppnlnni, en bikarlnn var ( fyrsta sklpti geflnn í fyrra og þá hlaut hann kvennasveit úr fisklðjuveri Bæjarútgeröarlnnar. Sigurvegararn- Ir ctjinrlji hnrnji nnn viH híl trÁ íshlrninum. Þetta er róðrarsveltin af Guðmundi Þórðarsynl, sem hlaut I. verðlaun í róðrarkeppni tjómannadagslns. — Skipstjórlnn á Guðmundi Þórðarsyni, Haraldur Ágústsson, var fyrirliði sveltarinnar og það er hann, sem er með blómsvelginn á myndinni, en það er lárviðarsveígur sjómannadagsins. Auk þess hlaut sveitin Fiskimann Morgunblaðslns. Þetta er í flmmta skipti í röð, sem róðrarsveitin af Guðmundi Þórðarsyni, hlýtur fyrstu verðlaun f róðrarkeppnl sjómannadagslns. Jóhannes Briem, fyrlrliði róðrarsveitarinnar af Gfsla J. Johnsen, tekur þarna við June Munktell-bikarnum af Geira Ólafssyni, framkvæmdastjóra sjómannadagsins. Þessi bikar var gefinn sjómannadeginum af Gísla J. Johnsen, stórkaupmanni, fyrir 25 árum. Það hittist svo skemmtilega á í þetta skipti, að róðrarsveitin af björgunarbátnum Gisla J. Johnsen, sem einnig er gefinn af samnefndum aðila, hlaut þennan bikar. Bikar þessi er gefinn þeim skipum, sem eru fyrst í flokki skipa, sem eru undir 200 smálestum. Róðrarsveitin af Gísla J. Johnsen hlaut annars 2. verðlaun í kappróðrunum. ÞESSI MYND sýnir siðustu lotu kappróðranna á sjómannadaginn. Fremst er róðrarsveltin af m.s. Lundey, þá er róðrarsveitin af Gísia J. Johnsen og þá er unglingasveit Sjóvinnu- námskeiðs Reykjavfkur. SJÓMANNADAGURINN — glæsileg hátíðahöld Sjómannadagsins í Reykjavík HF-Rej'kjavík, 8. júní. Sjómannadagurimi var hátfð- legur haldinn í Reykjavík í gær í góðu veðri að viðstöddum miklum fó'ksfjölda. Daguriim hófst með hátíðaguðsþjónustu í Laugarás- bíói, prestur var séra Grímur Grímsson. Húsið var troðfullt og forsetahjé'iiin voru meðal gesta. Klukkan tvö hófust svo hátiða- höld'm á Austurvelii. Þar var mynduð fánaborg með sjómanna- félagsfáuum og islenzkum fánum. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, flutti minn- ingarræðu, þar sem hann minnt- ist druknaðra sjómanna. Ávörp af svölum Alþingishússins fluttu j Emil Jónsson, sjávarútvegsmála- ráðherra, Valdimar Indriðason frá Akranesi, fulltrúi útgerðarmanna; . Örn Steinsson, vélstjóri, fulltúi sjómanna; og loks Pétu Sigurðs- 'son, alþm., formaður sjómanna- dagsráðs, sem afhenti heiðurs- ' merki sjómannadagsins, en ekki voru veitt nein björgunarverðlaun, þar sem ekki varð fundin nein björgunaraðgerð, sem uppfyllti nauðsynieg skilyrði. Lúðrasveit Reykjavikur aðstoðaði við hátíða- höldin á Austurvelli og Erlingur Vigfússon, tenórsöngvari, söng. Næsta atriði á dagskrá voru kapróðrar, og þyrptist fólkið niður að innsiglingu hafnarinnar til að fylgjast með. Alls kepptu átta sveitir, þar af fjórar skipshafnir, FMmu>iia é 15. sfðu TÍMINN, þrlðjudagur 9. júní 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.