Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 14
CLEMENTINE KONA CHURCHILLS ast, þykir inér hún leið. Hún hef- ur valdið öllum, sem eneð gisti- heimfli nafa að-gera, sársauka. Því að fréttin hefur sært þá stjórnar- meðlimi, sem standa fyrir gisti- heimflum, þar sem dýnurnar eru lélegar, en hneykslað hina, þar sem dýnurnar eru góðar. Svona nokkuð svertir og nafn K.F.U.K. Ég væri yður þakklát, ef þér vilduð íhuga þetta mál að nokkru, qg athuga hvort NEWS CHRON- ICLE geti ekki gert okkur ein- hve% góðan greiða í stað þessa fljóöærnislega grikks. Maður er þakklátur því, að blöðin skuli veita verkum manns og starfi at- hygli, þó að*;í litlu sé, þegar svo imikið gengur á í heiminum, sem dregur að sér athygíi manna, en ég verð að játa, að það kom mér á óvart, að svo gott blað, sem NEWS CHRONICLE skyldi hafa birt slíka frétt sem þessa, þar sem ég hélt einngi að blaðið hefði samúð með starfsemi samtaka okkar . . . Yðar einlæg Clementine S. Churchill.'' En Clementine beið ekki eftir því, að blaðið sæi tækifæri til að gera K.F.U.K. greiða. Það sá hún gjálf og bauð þegar ritstjóra blaðs- in til kvöldverðar á Dorchester hóteli. Að Joknum kvöldverði fór ekki á milíi mála, að Clementine hafði tekizt að fá bætur fyrir það tjón, sem frétt þessi kunni að hafa valdið. Henni hafði tekizt að fá framgengt meir og betra en aðeins því. Ritstjórinn hafði lof- að, að blaðið greiddi arkitekt fyr- ir teikningar að K.F.U.K. „gisti- heimili framtíðarinnar." Ungfrá Walder segir: „Loka- teikningar voru gerðar eftir margra enánaða athuganir og við- ræður arkitektsins, frú Churchill og sérstaktar K.F.U.K.-nefndar. Hún gætti þess vel, að allt væri mgð, sem nauðsynlegt gæti talizt 1 nýtízku gistiheimili, þar sem á- herzlan væri lögð á að vera á gistiheimilinu yrði notaleg og heimilisleg. Hún vildi gera gisti- heimilin að raunverulegum heimil um fyrir stúlkurnar, forstöðukon- una og starfsliðið. Þegar frú Churchill fékk líkan af nýja gistiheimilinu, hringdi hún til mín og sagði mér að faún hefði íengið hálfgert taugaáfall, þegar það barst til hennar. Hún hefði ekki haldið, að það mundi verða svona Ijtið. „ Þetta er eins og gler búrin, sem þeir geyma í maura — eins og lítið maurahús-' sagði hún. Upphaflega líkanið var ekki stærra en svo, að setja' mátti það í handtösku. Hún bað þá að stækka það, og gerðu þeir það. Einnig fengu þeir að beiðni henn ar vatnslitamálara til að fríska iupp á útlitið innan húss og utan 'svo að iíkanið hefði meiri áhrif • á fólkið, þegar það væri haft til jsýnis við sjóðsöfnunina. Sumir þurftu að venjast nýtízku i byggingarlagi gistiheimilisins, en kom?. Hás röddin dvaldi við orð- iö. — Veit hann það? — Mamma sagði honum frá því, þegar hún heimsótti hann síð- ast. En hann er svo brjálæðislega sæll yfir því, að hún skyldi bara sleppa lífs. að það er engu likara en hann *hafi ekki áttað sig á hinni hlið málsins. En hann mun sjálfsagt komast að raun um það í júní — ef ekkert hefur breytzt með hana fyrir þann tíma. Nan leit rannsakandi á Lenoru, sem hafði snúið sér frá henni. — En það þýðir víst ekkL að vona það! Þegar hún kemur heim, rifjást áreiðanlega allt upp fyrir henni^ áður en hún hittir Mark. — Ég vona ekki neitt. Lenora kastaði sígarettunni út á hellu- lagðan stíginn fyrir utan eldhús- dyrnar. Hún var mjög horuð, og mátti sjá hvöss herðablöðin þegar hún yppti öxlum. — Hver getur svo sem vonað, þegar Mark er annars vegar? Astæðan til að ég kom og leit inn, var. að ég ætlaði að spyrja, hvort þú vildir koma og borða kvöldverð hjá okkur. Davíð er faeima yfir helgina- og hann tók Giles Conway með sér. Við vorum að bollaleggja að fara á nýja veitingahúsið sem nýlega var opnað fyrir utan þorpið, seinna um kvöldið. Hefurðu komið þangað? — Nei, auðvítað ekki! Nan strauk þykkt hárið aftur frá aug- unum með báðum höndum. — Starfið mitt er ekki beinlínis þannig að ég hitti karlmenn, sem bjóða mér út, á dýra skemmti- staði. Flestir ungir læknar eru skuldugir upp fyrir haus og hinir eldri eru kvæntir og eiga börn. Auk þess sé ég þá ekki. Þeir bjóða mér stundum á kaffistofu í molasopa. Ég fékk eitt boð um daginn frá ungum stúdent tvítug- um með fílapensa. Svo að ævin- týrið bíður mín sjálfsagt á næsta horni! Þegar Nan var í þessu skapi virtist andlit hennar ennþá minna og litlausara, hugsaði Lenora. Vesl ings Nan! Sárið gamla var ekki grætt enn — en það var tilgangs- laust fyrir hana að játa það. — Talaðu ekki eins og flón, svaraði hún án meðaumkunar. — Þú getur óskö'p vel fundið ánægju utan starf þíns. Þú hefur búið hér alla ævi, þú þekkir heilan hóp af ungu fólki. — Það er skrítið hvernig vin- átta hefur — breytzt í yfirborðs- kunningsskap síðasta árið, sagði Nan og starði niður í tóman kaffi- bollann. — Auk þess er svo ömur- Iegt hér heima núna, það er eins og húsið hafi klæðzt sorgarfötum. Mamma hefur vanrækt allt og hefur ekki orku til að bjóða nein- um heim. Ég hef látið undan henni, það er auðveldara en mót- mæla. Það mundi því vera kær- komin tilbreyting að skreppa út með ykkur í kvöld, en það er óhugsandi. s — Hvers vegna ekki? Getur þú ekki stungið af þá eftir hátíða- máltíðina eða hvað það nú er sem þið ætlið að gera til heiðurs Tracy? Hún mun sjálfsagt ekki kippa sér upp við það, úr því hún man hvort sem er ekki eftir þér. — En mamma mundi kippa sér upp við það. Sömuleiðis Brett. Og þeim þætti það ósvífið af mér. Allt á að vera nákvæmlega eins og það hefur verið, ef það^'kynni að hjálpa Tracy til að muna. Og hingað til hefur allt hér snúizt um Tracy, það veiztu vel! — Já, ég hef ekki misst minn- ið, svaraði Lenora þurrlega. — Jæja, við verðum að vona, að þú komir með seinna. það var eins og frú Churchill sagði: „Það er ekkert sem heitir að ganga aftur á bak, við verðum alltaf að ganga fram á við." Clementine gat aldrei fellt sig við neitt. sem var undir meðal- lagi. Garðyrkjubóndi nokkur komst iieldur betur í kynni við það, þegar hann bað K.F.U.K. að taka við stjórn gistiheimilis fyrir sveitastúikur, sem hann átti. í stað þess að semja um það við ein hvern fulltrúa í aðalstöðvum K. F.U.K. þurfti hann að semja um hlutína við Clementine sjálfa, og hún kom í eigin persóriu til að skoða giatiheimili hans. Fáum dögum síðar fékk garð- yrkjubóndinn bréf frá henni, sent frá heimili hennar í Hyde Park Gate. Þetta var þriggja slðna bréf þéttskrifað og þar var gistiheimili hans rifið niður og síðan sett sam- an aftur eins og það ætti að vera Af bréfi hennar var ljóst, að hvorki hún né samtö'kin í heild mundu fella sig við að vera í nokkrum tengslum við stofnun, sem ,,uppfyllti ekki Iágmarkskröf ur" Hún bætti því við, að hún héldi, að gistiheimili þetta „gæti orðið eíct unaðslegasta og bezta litla gistiheimilið í landinu. Má ég nú leyfa mér að benda á það, sem ég held að muni geta breytt því í rétt horf?" Og það var margt, sem hún taldi breytingar þurfi, Endurskipu lagningaváætlun hennar, sem var í sex köflum, var afar gaumgæfi- il Vw leg og nákvæm. Þar var talað um spegil og kommóðu fyrir hverja stúlku og þar var gagnrýnt að stúlkurnar þurftu að hengja þvott sinn til þerris yfir höfðum þeirra og þar var bent á, að mat- Stofa þeirra væri of lítil fyrir átján Stúlkur. Ekkert hafði farið fram hjá Clementine við könnun gistiheimil isins. Bréfi hennar lauk á kurteis legan hatt: „Eg vona að þér hafið lesið þetta afarlanga bréf tíl enda. Eg held, að þetta sé í rauninni allt (raunverulega allt) og ég vona að yðdr vaxi það ekki í augum. En ég held að þér sem kaupsýslu maðiir viljið frekar að athuga semdir okkar séu settar fram þeg ar í upphafi, frekar en smám sam an. Eg vona að ég sjái yður innan tíðar hér á Chartwell. Vinsamleg- ast hringið og segið mér til, hve- nær þér getið snætt hádegisverð hér. Eg hef sagt tengdasyni okk ar, Chnstopher Soames, að þér munuð koma og líta á jurtagarð ana okkar og hann skelfur bæði af kvíða og ánægju. Yðar einlæg Clementine S. Churchill Þegar hún hætti formannsstörf um í framkvæmdanefnd K.F.U.K. hélt hún áfram að hringja, eða skrifa bréf með spurningum á þessa leið: „ Ef ekki eru skálar í hverju svefnherbergi, hvar eiga þá stúlk urnar að hafa þvottasvampana?" o.s.frv. Það var ótrúlegt, hvað safnaðist í þá sjóði, sem hún kom á fót. Hún ann sér aldrei hvíldar, þeg- ar góður málstaður er annars veg ar. Einu sinni eða tvisvar á ári eru ,,opnunardagar" á Chartwell og þá koma inn um það bil 600 pund sem hreinn ágóði. Hún hefur dálítil hádegissamkvæmi fyrir fólk, sem hún vonast til að fá til að veita aðstoð við að safna fé til þeirra iiknarmála, sem hún ber sérstaklega fyrir brjósti. Ef Win- ston er nálægt, lítur hann inn til að kasta kveðju á gestina, en hverfur síðan á braut og lætur hana eina um að finna upp á nýj um ráðum til að fá fé til gistheim- ila. Allauðugur Kúbubúi, Giraudier að nafni skrifaði henni fyrir nokkr um árum, þar sem hann bauðst til að gefa til hvaða líknarmáls, sem hún kysi að nefna. Hún valdi K. F.U.K. Þá barst henni ávísun á Bandaríkjadali, og Clementine skrifaði aðalstöðvunum eftirfar- andi: ,,Mér barst jólagjöf frá hr. Ant onio Giraudier að upphæð eitt- þúsund pund, og þau vildi ég gefa til Gistiheimilasjóðsins. Hann veit um það, svo að mér finnst IþiB ættuð að skrifa honum . . ." | Léleg sykuruppskera olli erfið- leikum á Kúbu næsta ár, en Girau ! dier haf3i samt ekki gleymt þeim. ' Hann skrifaði Clementine: „Þetta ár hafa tekjur verið rýr ar hér a Kúbu bæði þjóðhagslega I séð og eins fyrir einstaklingana og ,það hefur gert hjarta mitt, sem I vanalega er stórt og örlátt, að smárri skorpinpyngju. En hugur minn er ætíð hjá vin unum tninum góðu og ég sendi ykkur mínar béztu óskir — ég vona af öllu hjarta, að þær munu skilja mig og fyrirgefa mér að ég skuli þurfa að minnka gjöfina að þessu sinni. Eg sendi yður hér með 500 pund sem jólagjöf mína til líknarstarfa yðar. Það gleður mig að sjá, að þér og sir Winston búið við góða HULIN FORTIÐ MARGARET FERGUSON Hún dró aðra sígarettu upp úr vasanum, sá að hún var brotin og stakk henni niður aftur. — Það er aðeins eitt, sem ég hef ekki fengið fullnægjandi skýringu á. Hvað var Tracy eiginlega að gera í New York? Ég var farin héðan um það leyti, sem hún lagði upp, eins og þú manst. — Þú mannst kannski eftir frænku hennar, Lauru Ramsey, sem kom hingað í heimsókn fyrir tveimur árum? Hún og Tracy hafa alltaf verið góðar vinkonur. Laura hafði unnið í Ameríku síðustu fjögur ár og þegar hún heyrði um Mark, skrifaði hún Tracy og spurði hvort hún vildi ekki koma vestur og dvelja það um stundar sakir. Það virtist ágæt hugmynd og okkur fannst það öllum. Lífið hér var ekki beínlínis neinn leik- ur síðastliðið haust. — Nei, ég get skilið það. Og svo fór Tracy — án þess að hugsa sig nokkuð um. — O, hún hugsaði sig um! svar- aði Nan háðslega. — Það var mjög áhrifamikið. En Mark vildi að hún færi, kannski fullt eins mikið okkar vegna og sjálfrar sín. Og síðan fór hún. Hún fékk stöðu sem selskabsdama og einkaritari hjá þessari frú, sem hefur borgað sjúkrahússvistina fyrir Tracy. Tracy og Lenora höfðu hugsað sér að koma flugleiðis nokkru fyrr en frúin taldi Tracy á að fresta því og hjálpa henni aS undirbúa einhveriar miklar veizlur, sem hún 'hélt. Þess vegna voru þær báðar um kyrrt og lentu síðan í flug- slysinu. — Og fórst frænka hennar? — Já. Og allur farangur, meira að segja veskin eyðilögðust. Það var þess vegna sem það tók langan tíma að þekkja Tracy. Loks gerði milljónerafrúin það. Hún hafði ekki annað en slitur úr vasaklút, passann og háralitinn að fara eftir, andlitið var gersamlega eyðilagt! Nan tók gremjulega upp kaffi- bollana. — Hún hlýtur að hafa orðið að þola margt óskaplegt. Ég geri ráð fyrir að mér skiljist það betur, þegar hún er komin, en sem stend ur get ég ekki séð Tracy fyrir mér sem hjálparlaust barn sem hefur villzt í dimmum skógi. Það er heppilegt fyrir hana að hún hefur Brett . . . til að styðja sig við þar til Mark kemur heim. — Ég er að velta fyrir mér, hvernig harin muni taka þessu minnisleysi hennar, þegar hann kemur heim aftur, sagði Lenora seinlega. — Þú veizt það fullvel! Nan skrúfaði hranalega frá krananum. — Tracy er áfram Tracy, þótt hún muni ekkert og hafi fengið nýtt andlit. Ætlar Davíð að fara heim á morgun? —Já, því miður verða þeir Gil- es að fara þá. En ég vona þeir komi bráðum aftur. Við getum skipulagt eitthvað þá. Nú verð ég að hraða mér. Hún hvarf út um dyrnar og yf- ir vanræktan matjurtagarðinn og gleymdi Nan á sama andartaki og hún sneri við henni baki. Tracy myndi alltaf vera Tracy! Mark mundi alltaf vera Mark, þrátt fyr- ir það sem hann hafði gengið í gegnum. Það voru skýrar og greinilegar staðreyndir, sem ekki þurfti að rökræða, og hún varð að sætta sig við, þegjandi og hljóðalaust. Og það var ekki í fyrsta skipti sem hún varð að horfast í augu við það, hún. ætti að vera farin að þekkja þetta til- finningaleysi, sem fylgdi í kjölfar sársaukans . . . og hún: hafði þjáðst af hvoru tveggja í meira en þrjú ár . . . í eldhúsinu þerraði Nan boll- ana með viskustykki án þess að haf a hugmynd um hvað hún gerði. Ef hún aðeins gæti losnað úr þessu húsi eitt kvöld — frá þessu ömurlega húsi og dapurlegum svip móður sinnar og skemmt sér með ungu fólki — sem var fjörlegt og skemmtilegt. En Tracy var að koma heim — og búið'með það! Tracy var alltaf þarna og varn- aði henni útgöngu við allar dyr. Hún varð að sætta sig við að vera föst í neti hennar, og komast hvorki áfram né aftur. Var Len- ora svo einföld að hún hélt að hún gæti fundið holu til að hún gæti smeygt sér út? Hún átti sér enga slíka von. 3. KAFLI — Nú erum við bráðum komin, sagði Brett. — Við verðum heima 14 T í M 1 N N, þriðiudagur 9. 'úní 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.