Tíminn - 09.06.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 09.06.1964, Qupperneq 15
n BÆNDUR Framhald af 1. síSu. miðað. Hagstofa íslands hafði reiknað út verðlagshækkanir, sem sýndu, að miðað við óbreyttan reksturskostnaðuririn er alltof lágt reiknaður. Bændur verða að nota2/5 kaups síns til að greiða rekstrarvörurnar. Bændastéttin getur ekki unað því, að ákvæði verðlagsgrundvöll höfðu rekstrar- framleiðsluráðslaganna um kaup gjöld hækkað um rúmlega 8% gjaldsmál bænda séu haldlaus í frá fyrra ári. Hins vegar hafði reynd. Beiðrétta verður útreikning kaupgjald hækkað um tæplega framleiðslukostnaðarins. í þessu 17,2%. Jafnframt lá fyrir, að tekj- ur viðmiðunarstéttanna, verka- marma, sjómanna og iðnaðar- tnanna, höfðu orðið allmiklu meiri árið 1962, en sem nam taxtahækk- un tímakaups, og gerði sá munur 10—11%. Bændur kröfðust þess, að þessi liður yrði einnig tekinn með, en neytendur komu með gagntillógur, sem földu í sér 10— 11% hækkun og stóðu fastir á þeim, svo málið fór til yfirnefndar en þar fengu bændur afurðaverð- skyni verður aflað sérstakra upp- lýsinga frá bændum til að styðjast við í sumar. Enn fremur er unnið að, að fá bændur til að færa rekst- ursreikmnga. Stjórnm hefur unnið að mörg- um máium á árinu, og m.a. lagt mikla vinnu í að útvega landbún- aðinum aukið rekstursfé, en ár- angurinn hefur orðið of lítill. Bændur verða að láta verulegan hluta texna sinna sem rekstursfé til þeirra aðila, sem vinna og selja ið hækkað um 20,8%. Það sem vexti af þv: fé. Þetta verður að einkenndi úrskurð yfirnefndar í heild var, að dregið var úr ná- lega öllum gjaldaliðum, að því er virðist af handahófi, en sumir tekjuliðir teygðir upp án rökstuðn ings. Gnnnar nefndi síðan sem dæmi úrskurðinn um magn fóður- bætis og áburðar, viðhald girð- inga, og vaxtaliðinn. Síðan kom hann inn á launaliðinn og sagði m. a.: „Launaliðurinn hækkaði á s.l. hausti um 24,5%, en hann er fundinn eftir tekjuúrtaki, sem Hagstofan lætur vinna árlega úr skattframtölum iðnaðarmanna, sjó manna og verkamanna á næsta umliðnu ári og síðan bætt við það meðaltali.sem fæst af taxtahækkun um, sem verða á tímakaupi verka- manna fyrri hluta árs til þess tíma að nýtt verðlag landbúnaðar- vara tekur gildi. Þetta gildir fyrir kaup bóndans. í skýrslu, sem Hag- stofan birti um tekjur atvinnu- stéttanna árið 1962, og sem sýndi, að bændur eru tekjulægsta stétt þjóðarinnar, kom fram að meðal- tekjur allra stétta á íslandi voru 131.000.00 kr., meðaltekjur allra viðmiðunarstéttanna 126.100.00, en tekjur bænda 99 þús. kr. Þá var eftir að draga frá tekjum þeirra alla vexti af skuldum vegna stofn- lána, tryggingagjöld vegna búrekst urs og viðhald og fyrningu úti- húsa. Þessir liðir eru samkv. grundvellinum 1962 26.000.00. Eftir því hafa meðaltekjur bænda orðið 73 þúsund, eða 53 þúsund breytast á þessu ári. Afkoma bænda var með lakasta móti s.l. ár, eftir þeim upplýs- ingum, sem þegar eru komnar fram, en skattskýrslur eru ekki endanlega uppgerðar. Skuldasöfn- un er taisvert mikil. Heildarskuld- ir bænda í Stofnlánadeildum Bún- aðarbankans voru við áramót um 605 millj. kr., en lausaskulda- söfnunin í kaupfélögunum jókst um 50—60 millj. og er nú um 250 millj. Stafar þetta af mjög ört hækkandi verðlagi og óvenju- miklum vélakaupum. Misræmi eykst á milli bænda, eftir því, hvort þeir voru búnir að rækta og byggja áður en verð- lagið rauk upp, eða hafa staðið í uppbyggingunni nú á verðbólgutím unum síðustu. Þetta misræmi er nú farið að ógna sveitabyggð í sumum landshlutum, sérstaklega á Austur- og Norðurlandi. Gera þarf sérstakar ráðstafanir til að jafna aðstöðu bændanna og hjálpa frumbýlingunum. Þarf að fá aðstoð ríkisins í því efni líkt og við fátæka húsbyggjendur í bæj- unum samkvæmt nýgerðum..samn- ingum Aiþýðusambandsins og rík, isstjórnarinnar Mun stjórn sam- bandsins leggja fram ýmsar tillög- ur fyrir fundinn varðandi þetta efni. Framieiðsla landbúnaðarins hef- ur þrátt fyrir allt þetta aukizt mjög mikið að undanförnu, þó að sauðfjárframleiðslan hafi dregizt lægri en viðmiðunarstéttanna, en saman um 8.6% á s.l. ári. Það sem áttu samkv. grundvellinum að af er þessu ári hefur hún aukizt vera 88.000.00 Tekjur bænda eru um 9.8%. því alltaf 20% neðan við það, semj Landbúnaðurinn hefur skilað þeim er ætlað að vera þetta ár, þó mikilli framleiðni. Útflutningur að konum og börnum bænda séu vex mjö'g ört á mjólkurvörum. ekki ætluð nein laun fyrir sína' Heildarverðmæti framleiðslunnar vinnu, og að bændur fái ekkert fyrir bústjórn né áhættu við bú- rekstur. Þetta kemur til af því, að SJÓMANNADAGURINN Framhald af 8. síðu. tvær kvennasveitir og tvær ungl- ingasveitir. Um kvöldið var sjó- mannahóf í Hótel Sögu, en einnig voru mannfagnaðir á öðrum skemmtistöðum bæjarins. í þetta skipti hlutu fimm sjó- komi í sauðfjárafurðum menn heiðursmerki Sjómanna- dagsins, og þar af hlaut einn þeirra gullmerki Sjómannadags þetta verðlagsar er áætlað kr. 1600 millj.. Útflutningsáætlunin er það há, að hann tekur allan rétt okitar til útflutningsbóta, og ekki víst, að þær dugi til. Mjólk- in tekur þannig um 100—105 millj. kr. í útflutningsbætur. Nautgripaafurðir þurfa um eða yfir 70% af heildsöluvprði í út- flutningsbætur en sauðfjárafurðir ekki nema 27—30%. Því er nauð- synlegt, að framleiðsluauki bænda Bændastéttin hefur alltaf sýn-t hófsemi, þótt á hana hafi verið hallað og hófsemin hafi ekki ver- ins, Þorvarður Björnsson, yfir-, ið virt sem skyldi. Nú er því kom- hafnsögumaður Þetta guilmerki ið svo, að nokkur hluti hennar á hafa aðeins tveir hlotið áður. framtíðartilveru sína í hættu, og þá er ekki hægt að ætlazt til sér- stakrar nófsemi af þeim mönnum, — sagði Gunnar að lokum. Að lokinni skýrslu formanns Á VÍÐAVANG! Frarr.haln at bls 3 mikili, að þcir þegja yfir ósóm-jurðu almennar umræður, og stóðu anum og látast ekki sjá liann. þær til kvölds. Þessir tóku til Við Mendingar aðrir skulum máls: Helgi Símonarson, Þverá, ntinnast þess, að það var slíkur Hermóðu? Guðmundsson, Arnesi, undiriægjuháttur við ósómann, Guðjón flallgrímsson, Margarnúpi, sem gerði Hitler kleift að ingvar Guðjónsson. Dölum, Sveinn byggja gasklefaina og kynda Jónsson. Egilsstöðum, Guðmundur mannbrennsluofnana. Leggjum j Ingi Knstjánsson, Kirkjubóli, Sit' fram okkar skerf, íslendingar, j urður I Líndal, Lækjamóti, Inp: til að sú saga verði ekki end- Tryggvason. Kálhóli. Steinþó urtekin. (Þjóðólfur, blað Fram- Þórðarson. Hala. Einar Halldó - sóknarmanna á Selfossi). son, Setbergi, Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, Grímur Jónsson, Ær- lækjaseii, Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfclli, Benedikt Líndal, Efranúpi, Vilhjálmur Hjálmars- son, Brekku, Garðar Halldórsson, Hríhkoti, og Sigurður Jónsson, Efralóni. Fundur hefst að nýju eftir há- degi á morgun. LAXNESS Framhaid aí 9 síðu i legt gildi hennar var undir núlli, í þeirri útgáfu eru Eddu kvæðin ort upp og þetta er ekki lengur sú Edda, sem fund- in verður á fornum bókum. Önnur útgáfa, jafnvesöl að út- liti en þó vonandi nær vís- indalegum hugmyndum um út- gáfur fornrita, hefur verið gef in út, að því er virðist í því einu skyni að leiðrétta ögn versta misskilninginn frá 1905. Hinsvegar hefur íslendingum, þrátt fyrir menntun og rrki- dæmi seinni ára aldrei hug- kvæmzt að gefa út Eddu, sem í senn væri vandað íslenzkt lær dómsverk og forláta útgáfa um leið. Eg telst ekki til bókasafn ara eða bókamanna, en ég hef ekki komizt hjá því að eignast viðhafnarútgáfur af Eddu á málum eins og þýzku_ og tékk- nesku. Og þar sem fslending- ar hafa aldrei gefið þetta höf- uðrit sitt út í frambærilegu formi, þá neyðist ég til að taka þessar þýzku og tékknesku út- gáfur ofan úr hillum, þegar útlendingar biðja mig að sýna sér Eddu. Ýmis nafnkunnustu verk fslendinga frá gullaldar- tímabili tungunnar hafa aldrei verið gefin út á fslandi, auk heldur þeirra, sem sjaldan heyr ast nefnd, og enginn hefur kvartað. Mér vitanlega hefur t. d. íslenzka Hómilíubókin aldrei komið hér út, en hún er samt einn af vitaðsgjöfum þeirrar tungu, sem við erum svo fúsir að gjálda varajátningu. fs- lénzk niiðaldakvæði eru ekjci aðeins óhemjuleg að vöxtum, heldur verða þar fundnir nokkr ir gimsteinar bókmennta vorra, en þau kvæði hafa ekki átt upp á pallborðið hjá fslendingum fremur en Edda, og reyndar aldrei komið hér á prent. „All- ir vildu Lilju kveðið hafa“ var sagt um Lilju áður fyrri. En það er ekki einu sinni til ís- lenzk útgáfa af Lilju, sem hægt sé að nafna. Af Flateyjarbók var Kristjaníuútgáfan frá 1860 —’68 prentuð upp hér í stríð- inu af svo mikilli nákvæmni, að í miklum hluta bókarinnar var haldið þeim villum og mis- lestrum, sem fyrir fundust í þessari gömlu norsku útgáfu. Eg hef heldur ekki heyrt þess getið, að íslendingum hafi dott ið í hug að gefa út Heilagra manna sögur, sem eru að vöxt- um eitthvað svipað og íslend- ingasögur, samdar á öndvegis- tíð íslenzkrar málssögu, og skyldi maður þó ætla, að mörg um íslendingi þætti tilbreyting í þess háttar sögum í miðju sorpbókaflóðinu, sem oft er verið að tala um hér í blöð- unum. Og þannig mætti lengi telja. En sú var tíð, að sérstæð íslenzk menning birtist í stað- reyndum en ekki Skjall og skrumi. Á 16. öld, þegar þjóð kirkja okkar, páfakirkjan, hafði verið útlæg ger úr landinu af dönsku stjórninni, en biblían var komin í stað kirkju, þá hefðum við áreiðanlega getað fengið danska biblíu ókeypis hingað til lands og þar með danskar prédikanir á sunnudög um og danskar bænir til guðs, eins og Norðmenn fengu. Var það þjóðernismetnaður, sem kom okkur til að prenta Guð- brandarbiblíu? Mun ekki sanni nær, að það verk þætti íslend- ingum svo einhlítt að vinna, að annað gat ekki flökrað að þeim Þó þeir væru fátækir, þá voru þeir enn ekki komnir á það stig þróunarinnar, eins og sagt er nú á dögum, að þeim fynd- ist íslenzkt mannréttindamál að taka við danskri Biblíu gefins. Og þó þeir væru kannski svang ir, var baunadiskurinn frægi, sem talað er um í Biblíunni, ekki orðinn þeim það hjartans mál, að þeir létu fyrir hann frumburðarrétt sinn sem bók- menntaþjóð. Þeir prentuðu sína Biblíu sjálfir í torfkofa í einum afskeíkktasta fjalladal Norðurlands. Þá bók getur ís- lendingur enn þann dag í dag stoltur hafið upp til hvaða út- lendings sem vera skal. „Eg hef gerzt fjölorðari um bókmenntir af því orðsins list hefur verið mikilvægari þáttur í lífi þjóðarinnar en aðrar list- ir. Og í öðru af því að nokkur ástæða er til að ugga, að hlut- ur bókmenntanna fari minnk- andi um sinn. Ef það skyldi reynast rétt, þá er svo fyrir að þakka, _að nú er sú öld, að fleiri íslendingar en áður stunda aðrar listgreinir en skáldskap. Af grundvallarlist- greinum er tónsmíð furðuvel vel á vegi stödd. Og um mynd ina, einkum í málaralist, má segja, að faún hafi farið langt með að taka þann sess, sem skáldskapurinn átti hér áður sem þjóðlega list. Við eigum vísi að séræfðri leikhúslist, meira að segja atvinnuleiklist, við höldum uppi sinfónískri tónlist með því einvalaliði hljóðfæraleikara, sem þar út- heimtist, og við höfum eign- azt lærða húsagerðarlist. „Eg sagði í upphafi máis míns, að á listahátíð eins og þessari leggi íslenzk nútímalist fram sérstaka skilagrein um getu sína fyrir almenningi um leið og þingið hvetur lista- mennina til nauðsynlegrar gagnrýni á stöðu sjálfra sín. Ekkert ætti að vera til fyrir- stöðu að við gerum nokkurn samanburð á afrekum okkar og þjóðum, sem okkur eru skyld- ar og við erumv vanir að bera okkur saman við, og væri þá vel, ef hann sýndi, hvar við mættum taka á betur. „Heimsfrægð nú á dögum er komin undir þunga auglýsing- arinnar, enda er auglýsingin hið eina, sem stórþjóð getur lagt eftirlætisbörnum sínum til umfram smáþjóðir. „En sá sem er listamaður af innri köllun, sannfæringu, og samvizku, fyrir honum er sá staður beztur, sem forsjónin hefur sett hann. Hann er óháð- ur auglýsingu og gæti ekki ver ið meiri meistari, þó að hann væri af öðru þjóðemi. „Þá er vel, ef sú hátíð, sem hér hefur verið sett , þer þess nokkuð vitni að hér búi smá- þjóð, sem er eldri en tvævetur í menntun sinni og þó einkum ef þetta listaþing tjáir vilja okkar til að halda áfram sjálf- stæðu þjóðlrfi við þann hJut, sem obkur hefir verið kjörinn hér vestur í hafinu.“ LÖNDUNARBIÐ Framhald af 1. síðu. af Raufarhöfn. Veður er gott á miðunum, og mikil síld, en um kvöldmatarleytið hafði frétzt af einu skipi, Jörundi III., sem feng- ið hafði 1900 mál í einu kasti á þessum slóðum, og var á leið með farminn til Eyjafjarðarhafna. Krossanessverksmiðjan hefur tekið á móti 6.300 málutn, og var byrjað að bræða þar á föstudags- morgun. Síðast kom þangað Snæ- fellið með 950 mál, en auk þess íór nokkuð af aflanum í frystingu. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa tekið á móti 4000— 5000 málum síldar. Síðast losaði þar Guðrún 1400—1500 mál, sem hún hafði fengið í 4 köstum. — Mjög lítið er ac smásíld í aflan- um, og feiknmikið af rauðátu f sfldinni. Þessi skip hafa komið til Rauf- arhafnar frá því á laugardag: Guð rún Jónsdóttir með 2300 mál í tveim ferðum, úiafur bekkur með 2100 í 2 ferðum, Snæfell 1050, Guðmundur Pécurs 2300 í 2 ferð- um, Bjarmi II 2500 í 2 ferðum, — Jón Kjartansson 1300 í 2 ferðum, Helga Guðmundsdóttir 2000 í 2 íerðum, Baldur EA 700, Bjarmi EA 500, Bára KE 700, Hannes Hafstein 600, Árni Magnússon 1000, Grótta 900, Ólafur Magnús- son EA 1200, Halldór Jónsson 1100, Gylfi II 450, Heimir SU 1000, Sigurður Bjarnason 1250, Viðey 1500, Ólaíur Friðbertsson 850, Hugrún ÍS 1250,, Náttfari 1300, Hólmanes 1300 og Stígandi 650 mál. Þ'AKKA-R-ÁVÖRP Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem á margvíslegan hátt glöddu okkur á fertugsafmæl- inu 5. júní og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Elsa D. Pálsdóttir, Magnús Kjartansson, Hjallanesi. Þökkum innilega vináttu, samúS og alia hjálp viö andlát og jaröarför. Jóns Einarssonar, Kálfsstöðum, Vestur-Landeyfum. Guð blessi ykkur öll. Gróa Brynjólfsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. Faðlr minn, Jónas Pálsson Fífuhvammsvegl 43, andaðist 5. þ. m. Jarðarförin ákveðinn frá Fossvogskirkju 11. þ. m. kl. 10,30. — Jarðarförinni verður útvarpað. Sigmar Jónasson. Eiginmaður mlnn, Guðmundur Bjarnason Álftamýri 48, andaðist aðfaranótt 6. þ. m. á Borgarspftalanum. Fyrtr hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Emelía Pálsdóttir. T í M I N N, þriðiudagur 9. júnf 1964 15 7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.