Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.06.1964, Blaðsíða 16
MsíimiMiii ijii 'M! Þriðjudagur 9. júní 1964 127. tbl. 48. árg. Kiev-balletinn kemur FB-Reykjavík, 8. júní. SÍÐAST í þessum mánuði er væntanlegur hingao til lands hinn frægi Kiev-ballcfl, og mun hann halda 6 sýningar í Þjóðleikhúsiuu, on ballettinn heíur að undanföriHi haldið sýningar í Stokkhólmi og Oslo og vakið þar geysilega hrifn- ingu. » Þjóðleikhússt.ióri brá sér til Osloar í síðustis viku, og ræddi þar við forstjóra ballettsins, og samdi hann um, að ballettinn kæmi hingað til lands 30. júní og dansaði á 6 sýmngum í Þjóðleik- húsinu. Fyrsta sýningfh verður 1. júlí. í baUettflekknum eru 45 manns, þar af 32 dansarar. Sinfóníuhljómrveitin mun leika á sýningunum, en stjórnandinn verður rússneskur og kemur hann hingað 26. júní tii þess að æfa faljómsveitina. Kiev-ballettinn er- Framh. á 2. síðu ViS opnun $ýnlngarinnar í Listasafni rfkisins. Frá vinstri: Forseti lslands, Ragnar Jónsson Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú, Jón Þórarinsson og kona hans. Erlendir listamenn fram- vegis meö á listahátíðum ii m íi ^4a> ** 4» I 4 fenftil'....."" 1».......W. Kw>......UMWHmtMI BRAZIL í HEIMSOKN Hér fyrir utan höfnina liggur nú bandaríska skemmtiferSaskipiS B>-az IL ÞaS kim hingaS frá New York meS á þriSja hundraS farþega og héð- an er ferSinni heitið til Npregs. SkipiS ketnur hingaS tvisvar á sumri. hefur viðdvöl hér í Reykjavik og Noregi, en snýr svo aftur til Bnnd-,- rfkjanna. ferazil er 20.000 tonna skip og er væntanlegt hingaS aftur 11. iúli. (Tímamynd, GE). GB-Reykjavík, 8. júní Listahátíðin hófst eftir hádegi á sunnudag með setningarathöfn í samkomuhúsi Háskólans. Sam- kór úr Fílharmóníu og Fóstbræðr um og Sinfóníuhljómsveit íslands fluttu þjóðsönginn í upphafi, en síð'an ávarpaði formaður Banda- lags íslenzkra listamanna, Jón Þór arinsson, ávarp. Hann kvað Pál fsólfsson hafa átt frumkvæðið að þvi, að farið var að halda listahátíðir hér á landi, en þær nefndust fyrst lista mannaþing pg var hið fyrsta hald- SKEMMTIFÓR FRAM- SÓKNARKVENNA FÉLAG Framsóknarkvenna fer í skemmtiför til Þingvalla fimmtu daginn 11. júní. Farið verður frá Tjarnargötu 2J5 ki. 1. Félagskon. ur fjölmennið og, Mfið með ykk- ur nesti. Tilkynnið þátttöku í síma 1 55 64 f rá kl. 1 til kl. 6. ið 1942. Minntist Jón orða í grein, er dr. Páll reit um það leyti, „að frjáls andi og frjáls hugsun ríkti í listum á voru landi." Jón sagði, að þetta væri í fjórða sinn, sem listamenn efndu til slíkrar hátíð- ar, en nú fyrsta sinn tmeð þátttöku erlendra listamanna, söngkonunn- ar Ruth Little frá Englandi og píanóleikarans Vladimir Asjkenazi frá Sovétríkjunum. Taldi Jón, að ef framhald yrði á listamannahá- tíðum hér á landi, mætti búast við, að þessi háttur yrði hafður framyegis, gera þær alþjóðlegri með þátttöku listamanna frá öðr- um löndum. Þá benti Jón á það, að í ár væru liðin 350 ár frá fæðingu Hallgrims Péturssonar, 100 ár frá fæðingu Einars Benediktssonar og á þessu ár hefði látizt Davíð Stef ánsson -frá Fagraskógi, en hann hefði verið forseti Listamanna- þingsins 1945, sem helgað hafi verið 100. ártíð Jónasar Hallgríms sonar. Bað Jón hátíðargesti að heiðra minningu þessarra og ótal annarra íslenzkra skálda og lista- 150 á norrænu templaranámskeiBi hér FB-Reykjavfk, 8. júní. í JÚLÍ koma hingað til lands 150 þátttakendur í rorrænu góðtempl- aranámskeiöi, en þaS verSur haldiS dagana 17. til 28. júlí. NámskoiS þetta er haldiS á vegum Norræna GóStemplararáSsins. en framkvstj. þess, Karl Wennberg frá Svíþjóð. Hefur hann verið hér að undan- förnu og fyigzt með undirbúninji en framkvæmdastjóri ísl. undirbún- ingsnefndarinnar er séra Kristinn Stefánsson. I Norræna góötemplararáðið er j 12 Norðmenn, cn íslenzku þátttak- samband 225.000 meðlima, og var ' endurnir verða vantanlega um 130. l.að stofnað árið 1956 í Árósum í l Fengnir hafa verið ýmsir þekktir Danmörku. Ráðið hefur staðið :yr- menn tii þess að balda fyrirlestra á ir 5 góðtempla'-anámskeiðum líl þessa tvisvar sinnurr í Noregi, einu sinni í hinum Norðurlöndunum, en þetta er í fyrsta sinn, sem slík't nám skeið er hadlið hér. Fyrstu 7 da^r mótsins dveíjait þátttakendur hér i Reykjavík, og eru væntanlegir liingað 115 Svíar, 13 Danir, 5 Finnar, 2 Færeyingar og meðan á mótinu stendur. Jón R. Hjálmarsson talir um sögu íslands, Baldur Jónsson roag. art. h'eldur £yr Framhald á 2. síðu. manna, sem unnið hefðu að því að skapa íslenzka þjóðmenningu, með því að rísa úr sætum. Síðan sagði Jón Listahátíðina 1964 setta. Þá fluttu næst ávörp Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Aðalræðumaður við setninguna var Halldór Laxness, og vakti ræða hans feikna athygli og birt- ast kaflar úr henni á öðrum stað hér í blaðinu. Þrír rithöfundar fluttu frumsamið efni, Guðmund- ur G. Hagalín las kafla úr ævi- Framh. á 2. síðu ¦¦ SOLU- BÖRN! SÖLUBÖRN óskast til að selja happdrættismiða í Happdrætti ungra Fram- sóknarmanira. Há söMaun og glæsilcg söluverðlaun. — Hver vill ekki fá frítt far til Kaupmannahafnar. — Happdrættií'miðar eru af- greiddir ¦ Tjarnargötu r.si alla daga 01 kl. 10 að kvöldi — Takið þátt í sölukeppn- inni frá byrjun. Hótelgrunnurinn á flot FB-Reykjavík, 8. júní. Á SUNNUDAGSmorguninn var botninn undir Hótel Víking, sem koma á fyrir á Hlíðarvatni Hnappadalssýslu, dreginn út úr Reykjavkurhöfn, og er hann nú á lelSlnnl vestur», NokkuS hefur uppsetnlng hótelslns dreglzt á langinn, þar eð meira verk var aS smfSa flotholtin, en ætlaí, var i fyrstu. Búizt hafði veriðvi? aS hóteliS gæti tekiS til starfa einhvern tíma eftir fyrstu viV u'na af júní, en nú verSur það ekki opnaS fyr' en eftlr tvær til þrjár vikur. Allt efni í vfirbygginguna e- komlð vestur fyrlr nokkru og bíSa iðnaSarmenn þar eftir aí> geta haflzt handa um samset-i- ingu hótélsins, aS sögn HarSar Sigurgestssonar, sem verSur hat elstjóri. (Ljósra.: Albert Jónass.i. Munið skyndihapptíi ætti F.U.F. og S.U.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.