Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 1
V0RUR BRAGÐAST BEZT m <9 130. tbl. — Föstudagur 12. júní 1964 — 48. árg. Auglýsingar á bíla Utanhúss auglýsingar ( allskonarskiltio.fi.' AUGLYSINGAsSKILTAGERDIN SF Bergþórugötu 19 Sími 23442J Eftm að veiSum í ElllSaánum í gær. Hann byrjaði effir hádegl og myndin tekln skömmu síðar. Það var því varla von að hann væri búinn •8 « á Sngunnn. (Tímamynd, GEl HVER VEIDDUR LAX NÚ í TÆPÖM 8 ÞÚS, BÓ-Reykjavík, 11. júní Laxinn hefur verið dýrkeyptur það sem af er veiðitímanum, kostar tæpar 8 þús- undir króna hver.fiskUr samkvæmt lauslegri úttekt, sem blaðið gerði á laxveiðinni í dag. Vitað er um 24 veidda laxa úr 4 ám, og er kostnaðurinn á þá samtals kr. 191.100,00 miðað við dagafjölda og fulla sölu ^eiðiieyfa. Dýrasti laxinn kost- ¦r 36.300 kr., eh hann er úr Laxá í Kjós. Ódýrasti laxinn kostar 4950 kr. Hann er úr Norðurá. Gert er ráð fyrir, að fleiri laxar hafi veiðzt í Mið- fjarðará en vitað var um í dag og lækkar það meðalverð lax- anna nokkuö. — Laxá í Þing- eyjarsýslu var opnuð í gær, en ekki er kunnugt um veiði þar. Blaðið talaði við Axel Aspe lund, gjaldkefa Stangaveiðifé. lags Reykjavíkur í dag og fékk hjá honum þessar upplýsing- ar: Fjórði laxixnn veiddist í Ell iðaánum í morgun, veiðin hófst 5. þ.m., og þar eru seldar tvisv- ar sinnum þrjár stengur á dag fyrir samtals 4200 kr. daglega eða 29.400 kr. í 7 daga. Neðsta svæði Laxár i Kjós var opnaö \ þ:m.. Þar eru þrjár stengui seldar á dag fyrir ea. 1100 kr hver, eða 36,300 kr. samtals í 1.1 daga. Einn lax hefur veiðzt og kostar hann því 36.300 kr. Miðsvæðið og efsta svæðið verða opnuð 15. þ.m. Norðurá var opnuð 1. þ.m Þar hafa fengizt 12 eða 13 lax- ar. Sex stengur eru leyfðar og kosta 900 kr. hver á dag, eða 5400 kr. alls. Það gerir 59.400 kr. í 11 daga, og kostar laxinn því 4950 kr m.v. að þeir séu 12. — Miðfjarðará var opnuð 1. þ. ¦ A Horfa á sjon varp um borö VMMííMí. ¦ , .^' OPINBERIR VINNA AF SÉR LAUG- ARDAGINN HF-Reykjavík, 11. juní Samkvæmt kjaradómi starfs manna rfkis og bæja er þeim heimilt a'o leggja niour vinnu á laugardögum á tímabilinu 1. iúní til 30. , september ár hvert, en lengja vinnu- tímann, þannig að full vinnu- vika náist á fimm dögum. — Ekki mun þetta þó koma til framkvæmda nema í samráði við forstöðumenn hlutaðeig- andi stofnana. Tíminn hafði í dag samband við ¦ ýmsar ríkisstofnanir og forvitn- aðist um það, hvort lokaS mundi vera hjá þeim á laugardöguan í sumar, Eins og allir vita getur það verið mjög óþægilegt fyrir borgarana, ef þeir komast ekki á laugardöguim til að borga opin- ber gjöld og annað þess hlttar. Margar stéttir vinna ekki á laug- Fr«mh«ld é 15. stðu. m. Kristján Sigurmundsson, framkvæmdastjóri, kvaðst vita um 7 veidda laxa, en gerði fáð fyrir að þeir væru nú orðnir fleiri. Sex stengur eru seldar á dag, kosts 1000 kr. hver. og gerir það 66.000 kr. það, serh af er. Flestar aðrar ár verða opn- aðar 20. júní. — Þetta er 6- venjuiéleg byrjun, og þurrkun- um um að kenna og snjóleysi á afréttum í vetur. Flestar ár eru mjög vatnslitlar. Maðkur er vandfenginn í slíkum þurrki, og er gangverð á maðki 2—3 kr. stykkið Silungsveiði hefur verið dágóð. t.d. í Meðalfells- vatni. Fyrsta Eyja- síldin SK-AÁ, Vestm.eyjum, 11. júní. í gær kom Pétur Ingj- aldsson með fullfermi af síld til Vestmannaeyja, og fór síldin öll í bræðslu. Þetta er fyrsta síldin, sem berst til Vestmannaeyja á þessu sumri, en í fyrra veiddist töluvert af síld á svæðinu milli lands og Eyja. Síðasta sumar kom fyrsta síldin cil Vestmannaeyja 12. júni. Jöklar h.t. fengu nýjasta skip sitt, Hofsjökul, til iandsins i dag Það er 2,500 tonna kæii skip og skipstjóri er Ingólfui Möller. Hofsjökul) er smíðaður Grangemouth Dockyard skipa jiníðastöðinni ' Skotlandi, og er fullkomlega einangrað frysti skip, Það getur því flutt bæði fisk o'g ávexti. Skipið er útbúið óllun, fii'Ilkoiitmistu siglinga tækjum, m.a. styrkt fyrir ís- siglingar. Ganghraði skipsin-;. er 13,5 itn'lui. Þess má geta að sjónvarpstæki eru til afnota i'yrii- •kipshöfiniia i skipinu, on petta mun vera fyrsta skipið hér. scin þessum þægindum er \ Framhald o 15. sfðu. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.