Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR, 11. júní. NTB-Washlngton. — ISanda- ríska utanríkisráðuneytið lil kynnti í kvöld, að Bandaríkin muni halda áíram könnunar- flugi sínu yfir Krukkusléttu. NTB-Washington. — Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dana, sagði i dag, að nauðsyn- legt væri aö verpda einingu Vesturveldauna. NTBStokkhólmi. — Stór- njósnarinn Stig Wennerström verður dæmdur á morgun. Tal- ið er líklegt. að hann fái ævl- langan fangelsisdóm. NTB-Pretoria. — A morgun fellur dómur í máli Nelsoi Mandela og félaga hans. — Flokksþing sósialdemókrata í Svíþjóð skorað' í dag á Suður Afríkustjórn að koma í veg fyrir dauðadúm. NTB-Nýju Delhi. — Shastri, forsætisráðherra Indlands, sagð ist í dag vilj.i reyna að jafna deilur Indlands við Pakistan ,og Kínverska Alþýðulýðveldið. NTB-Frankfurt. — Vitni l Auschwitz-réttarhöldunum sagði í dag. z'ð einn SS-mann- anna hefði notað nýfædd börr. sem brennsluefni við upphitun fangabúðanna NTB-Luxemburg. — Æðsta- ráð Kola- og stálsamsteypu E\r ópu mun reyna að ná samkomu lagi við helztu stálframleiðeml ur utan samsteypunnar um samræmingu tolla á stálvörum NTB-Tel Aviv. — Fram- kvæmdum við að veita vatninu úr Genesarei-vatni í Nege-*'- eyðimörkina miðar vel áfraim. Áveituskurðarinn er nú kom- inn í nágrenni Tel Aviv. NTBLondon. — Sara, dóttir Churchills, fyrrverandi forsæt isráðherra Breta, var dæmd í sektir í dag fyrir drykkjuskap og ólæti á ahuannafæri. NTB-Aþena — ÁTTA NATO ríki hafa undirritað samning um að koma á fót æfingastöð fyrir eldflaugar á grísku eyi- unni Krít. NTB-New.Vork. — Fjögur Afríku- og Asíurfki skoruðu í gær á Öryg^-isráð Sameinuðu þjóðanna að gangast fyrir því, að S.-Afríka verði sett í við- skiptabann. Málið verður rætt síðdegis á morgun. NTB-New York. — Haust- fundi allsherjarþings SÞ hefur verið frestað til 10. nóvember vegna kosninganna í Bretlandi og Bandaríkju.rum í haust. NTB-Rio de Janeiro. — Lög- reglan í Rio de Janeiro í Braz- ilíu hóf í dag herferð gegn þeim ' bifreiðastjórum, sein Icggja bflum sínum rangt. — Hleypti hún loftinu úr dekkj' unum hjá þfini. dtekinn í Florida Á fundi meS blaSamönnum: Etjil Ahlsen frá norska AlþýSusambandlnu, Jakob Gíslason rtforkumálastjóri og John Andrésen frá norska vinnuveitendasambandinu. (Tímamynd, GB). RáBstefna um hagrœðingu / íslenzku atvinnulífí GB-Reykjavík, 11. júní Umræðuþing um hagræðingu í íslenzku atvinnulífi var haldið að Hótel Bifröst í Borgarfirði fyrri hluta vikunnar á vegum Stjórnun arfélags íslands, að því er forvíg- ismenn sögðu fréttamönnum frá í morgun, þar sem og voru við- staddir forustumenn launþega- sambandanna og vinnuveitenda, og enn fremur tveir erlendir sér- fræðingar, sem sóttu ráðstefnuna stöðumaður hagræðingadeildar norska alþýðusambandsins. John og Andersen frá norska vinnuveitenodasambandinu, til að kynna íslendingum hagræð- ingu í Noregi, sem þar var skipu lögð fyrir minnst þrjátíu árum. Markmið ráðstefnunnar í Bifröst var að kanna, hvar íslendingar væru á vegi staddir í hagræðing- armálum almennt, í samanburði við grannþjóðirnar, einkum Norð að tilhlutan ASÍ og vinnuveitenda , menn, Og í öðru lagi að gera álykt sambandsins, þeir'Egil Ahlsen for anir um, hvernig íslendingar geti Vegleg sjómannahá- tíð í Bolungarvík Krjúl-Bolungarvík, 10. júní Sjómannadagurinn rann upp í Bolungarvík í blíðskaparveðri. Há- tíðahöldin hófust með því að sjó- menn söfnuðust saman á Öldu- brjótnum kl, 10 um morguninn og gengu fylktu liði til kirkju og hlýddu þar á messu sóknarprests- ins. Að messu lokinni héldu sjó maður hér í byggðarlaginu. Þakk- aði Einar sér sýndan sóma og vel- vildarhug af hálfu sjómanna. Að- alræðu dagsins hélt Gunnar Ragn- arsson, skólastjóri, og hinn aldni sjómaður Finnbogi Bernódusson, las upp úr hinu merka safni sínu ýmsan fróðleik frá fyrri dögum. Að lokum söng Karvel Tómasson ,! mesta sóma. menn í kirkjugarðinn og var blóm; logregluþjonn gamanvisur. Siðan sveigur lagður á minnisvarða! var dansað fram eftir nottu og er drukknaðra sjómanna. Klukkan! Það a!mannaromur' ?? fjomanna- tvö um daginn hófst svo kapp-1 dagshatiðm hafi fanð fram með róður Sjomannadagsms, þar sem| þátt tóku fjórar sveitir. Sigurveg-! ari í kappróðri skipshafna varði skipshöfnin á mótorbátnum Einari | Hálfdáns, fyrirliði var Hálfdánj Einarsson, en sigurvegari í kapp- j róðri landssveita varð róðrarsveit \ in frá hraðfrystihúsi Bolungar-! víkur. Klukkan fjögur hófst kapp; beiting og sigurvegari þar varð; Hörður Snorrason. Er þetta í ann-1 að skiptið í röð, sem Hörður vinn- í ur þessa keppni, en verðlaunin; fyrir beitingarkeppnina er bikar, sem vinnst til eignar, ef sami mað urnn hlýtur hann þrisvar í röð. Kvöldskemmtun hófst svo um kvöldið í Félagsheimili Bolungar- víkur með því að Gísli Hjartar- son hélt tölu og setti skemmtun- ina. Tveir aldraðir sjómenn voru heiðraðir með heiðursmerki Sjó- mannadagsins, þeir Páll Þórmunds son og Stefán Ólafsson, en báðir þessir menn eiga 39 ára starfs- feril að baki á sjónum. Þá var Einari Guðfinnssyni afhent sér- stakt heiðursmerki Sjómannadags ins, en hann á um þessar mundir á árangursríkastan hátt og á sem stytztum tíma stofnað til varan- legrar starfsemi á sviði hagræð- ingar í þágu atvinnulífsins. Hinir noröku sérfræðingar voru aðal- ræðumenn ráðstefnunnar, fluttu báðir erindi báða umræðudaga þingsins, en aðrir ræðumenn voru Sveinn Björnsson framkvæmda- stjóri IMSÍ, Sigurður Ingimundar- son forstöðumaður •verkstjórnar- námskeiða, Benedikt Gunnarsson deildarstjóri IKO, Björn Svein- björnsson iðnaðarverkfræðingur, Egill Ingibergsson verkfræðingur, Glúmur G. Björnsson skrifstofu- stjóri, Guðmundur Einarsson fram kvæmdastjóri, Helgi H. Bergs framkvstj., Helgi G. Þórðarson forstjóri og Jón E. Böðvarsson iðn aðarverkfræðingur. Einar Bjarna- son ríkisendurskoðandi, Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar, Egill Guttormsson stórkaupmaður, Óskar Hallgrímsson rafvirki, Gísli V. Einarsson viðskiptafr. og Gunn- ar Friðriksson forstjóri. Þá fóru fram hópumræður, og voru starfandi sex umræðuhópar, sem tóku mál til skipulegrar um- ræðu, hagræðingu í ýmsum at- vinnugreinum. Eitt hið eftirtekt- arverðasta umræðuefni ráðstefn- unnar var rammasamningur um Framhald a 16. síðu NTB-St. Augustine, 11. júní Bandaríski blökkumanna- leiðtoginn dr. Martin Luther King, var handtekinn í bæn- um St. Augustine í Florida í dag, þegar hann neitaði að hverfa burt af tröppum veit- ingahúss, þar sem einungis hvítir menn fá inngöngu. — Kynþáttaóeirðir hafa vérið harðar í St. Augustine síðustu tvo daga, og King sagði í dag, að hann ætlaði að biðja John- son forseta um að senda sam- bandsherlið til bæjarins til þess að koma á friði. Martin Luther King og nokkr- ir félagar hans reyndu að komast inn í veitingahútið, sem aðeins er ætlað hvítum viðsMptavinum, en forstjórinn stöðvaði þá í dyrun- uim. Þeir fóru þá út á tröppur veitingahússins og neituðu að fara þaðan. Forstjórinn lét þá kalla á lögregluna, og var Luther King og félagar hans handteknir og farið með þá niður á lögreglu- stöð bæjarins . Undanfarin tvö kvöld hafa orð- ið harðar kynþáttaóeirðir í St. Augustine. Blökkumenn hafa far- ið í kröfugöngur til þess að sýna stuðning sinn við borgararéttinda frumvarpið, sem nú er til jim- ræðu í Öldungadeild Bandaríkja- þings. Hvítir menn hafa í bæði skiptin ráðizt á blökkumenn mað grjótkasti og lögreglan síðan bætzt í hópinn með táragas- sprengjur og hunda. Áður en Luther King var hand tdkinn í dag, hafði hann sagt, að hann ætlaði að biðja Johnson for- seta um að senda sambandsherlið til bæjarins, til þess að koma á friði í bænum. Keflavíkurganga 21. júní Miðnefnd Samtaka hernámsand- stæðinga# saimþykkti nýlega að efna til' Keflavíkurgöngu sunnu- daginn 21. júní og útifundar í Reykjavík að kvöldi þess dags. Jafnframt var ákveðið að efna í sumar til fundahalda víða um land til undirbúnings Landsfundi her- námsandstæðinga, sem haldinn verður við Mývatn helgina 5.—6. septemfoer n.Jc. Hlutafélagið HAMAR, sem hefur ufrboð fyrir Deutz-vélar hér á landi hefur tvo viðge.-Sa'bíla sem stöíugt eru á ferSinni um landið og veita eigendum Deutz-dráttarvéla vlðgerðarþjónustu. Um þessar mundir er t. d. bíllinn í Dölunum, og fer, þaSan austur í Húnavatnssýslur. Fyrir nokkru var staddur hér á landl fulltrúi frá verksmlðjunum, og fór hann um landið meS sundurtekna og skorna Deutz-vél tll a8 sýna hina elnstöku vél> arhluta. Hér á myndinni er hann a3 kenna á námskeiði í Reykjavík, sem haldiS var fyrlr vlígerSamenn Deutt- véla. — 16. október í haust muiiu Deutz-verksmiSjumar halda upp á 100 ára afmæli sitt en þær eru lang- 40 ára starfsafmæli sem útgerðar I stærstu dráttárvélaframlelðendur í Þýikalandi með um 33 þúsund manna starfsliS. T f M I N N, föstudagur, 12. |úní 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.