Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 3
u Kvikmyndaleikstjórinn Rog- er Vadim, sem nú er 37 ára. er talinn frekar lauslátur og fljótur að skipta um konu- efni. Nýjasta „vinkona" hans er Jane Fonda en hún lék i nýjustu kvikmynd haris, La Konde- Vadim var kvæntur B. Bar- dot í sex ár, en daginn eftir að ' þau skildu árið 1957, fæddi danska stjarnan Anette Ströy- berg honum uóttur, Nathalie. Hjónaband þeirra varaði ekki lerigi, og í júní í fyrra fædiíi leikkonan Catherine Deneuve honum son, Christian. Ham segist ætla að kvænast henni „einhvern tíma". Faðir Jane, leikarinn Henry Fonda, er alls ekki hrifinn a' þróun mála hjá dóttur sinni, en hún fer sínu fram hvað seni tautar. Brezki ríkisarfinn, Charles prins, vill óður og uppvægur stofna eins konar sambland af tvlst- og bítla-hljómsveit, og a það að vera tríó. Hauin hefur æft sig af mikilli kostgæfni á nýjan ráTmagusgítar, sem hann fékk Iijá einum helzta ,,bítla- hljóðfærafráriileiðanda" Breia- veldis. Phillip faðir hans og systir hans, Anna, hafa gefið honum ýmis hljófæri í hljómsveitina, m. a. flygil og trommur, og spila þau á þessi hljóðfæri endr um og eins Charles prins til samlætis. En móðir hans, Elizabeth drottning, er síður en svo hrif • in af þessu uppátæki sonar síns, þar sem svo hátt lætur í tríói þess'ii, a'ö nýfædda barn- ið hennar fær engan frið til að sofal • Finnskir íannlæknar hafa fundið upp góða aðferð til þess að fá börn cg unglinga til þess að láta gera við skemmdar tennur sínar meira, en verið hefur. Þeir gefa nefnilega þeii 1 börnum, sem láta gera við tennur sínar reglulega, ýmis leikföng, og unglingarnir fá ókeypis miða á dansleiki eða aðrar skemtmanir. • Carole Linley, sem lék ungu stúlkuna í stórmyndinni „Kardi nálinn", ætlar að reka mikinn áróður fyrir þvi- að Pierre Sal inger fyrrverandi blaðafulltrúi Kennedys forseta, verði kjörinn sem öldungadeildarþingmaður fyrir Kaliforniu. Hún telur, að hann verði ágætur þingmaður og ætlar því að ferðast um og halda ræður fyrir hann, taka í hendur kjósendanna og kyssa litlu börnin þeirra. Júgóslavíska kvikmyndaféla? ið Triglav-film og sænska fyr- irtækið Bison ætla sér að gara í sameiningu söngvamynd, sem fyrst um sinn hefur fengið nafn ið „Bláklædd)- drengir", 03 bendir það tii þess að um sjómannamynd sé að ræða. Er þetta í fyrsta sinn, sem þesöi tvö lönd gera söngmynd sam- an. Sænski le'kstjórinn Arne Matson sér um upptöku mynd- arinnar og ir.iðal leikendanna er þýzka söii'ikonan Katerina Valente. • Forstjóri BCA, David Sarn- off hershöfðingi, er bjartsýnn maður. Hann segir, að árið 2000 muni það taka einungis fjóra tíma að fara með þotu frá eiii'uin esida jarðarinnar til annars. Og þá munum við m. a. hafa þrívíddar-l'itasjónvarp, sem verður uotað á sama hátt og við notum síma í dag, lækn - 'mmm^ * ^Jmfflgm Bandarískar kúrekamyndir eru sýndar um allan heini, t>n þó við mismunandi undirtektir Og nú hefur bandarískur kú- rekasjónvarpsþáttur náð mikl- Það vakti mikla athygli í Danmörk, þegar einn af rit- stjórum bandariska tímaritsins Playboy, Vicíor Lowens, korn til Kaupmannahafnar í þeiin tilgangi að k.ynna sér kvenlega fegurð þar í landi og fá góðar myndir í blað sitt. En Victor hafði ekki erindi sem erfiði. E>að kom nefnilega i ljós, að danskar stúlkur höfðu lítinn áhuga á honum og Play- boy. Hann var einnig að leita að stúlkum til starfa í hinum svonefndu Play-Clubs, en var'3 ekkert ágengt í þeim efnum heldur. Aftur á móti var hann dálit ið heppnari 1 EnglandL eins og sjá má á MYNDINNI hér að neðan. arnir munu hafa vélar, sem finna út, hvaða sjúkdóm sér- hver sjúklingur er með. Að auki verði hægt að lækna jafm sálfræðilega sem líkamlega va.i sköpun í sæðiDU áður en frjóvg un fer fram. Einnig' 'télur Sarnoff hers- höfðingi, að árið 2000 verði ýmsar tilraunastöðvar úti í geimnum og á ýmsum plánet- um, sem geri jairðarbúum kleift að sjá fyrir, og jafnvel hafa vald yfir veðrinu. • Henry Hathaway er nú a'ð /gera enn eina stórmynd og kallast hún „Sirkuslíf", og er hún tekin í Madrid á Spáni og fyrir utan strönd Barcelona. Myndin gerist fyrir stríð á tímum hinna stóru sirkusa. Há mark myndarinnar er þegar sirkusskip, fullt af dýrum, lista mönnum og éhorfendum rekst á eitthvað og sekkur á örstutt um tíma. Svo er að sjálfsögðu ástarævintýri í myndinni. John Wayne, sem verið hs»'- ur aðalleikarinn í mörgum kú rekamynda Henrys Hatha- ways, leikur a'^alhlutverkið sein sirkusstjóri. Claudia Cardinal^ leikur dóttur hans o£ Rita Hayworth leikur eiginkonu hans, en það er í fyrsta sinn, sem Rita leikur eldri konu. um vinsældum, bæði í Banda 1 íkjumim, og a meginlandi Evr ópu. Þátturinn kallast ,,BON- ANZA", og fjaUar um ævin- týri Cartwright-fjölskyldunnar, A MYNDUNUM hér að ofan sjáum við Cartwright-fjölskyld una. Yzt til vinstri er herra Cartwright, leikinn af Lorne Qreen og þá koma synir hans þrír Adam, leikinn af Pernell Roberts, Littie Joe, leikinn at Mike Londons og Hoss, leikinn af.Dan Blocker. Rex olíumálning fæst í n a (Q> Hverfisgötu 52 — Sími 15345. 13 ára drengur sem er vanur allri sveita- vinnu óskar eftir plássi á góðum bæ. Nánari uplýsingar í síma 35983. Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar Suður- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíikur, Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Viljum taka börn Viljum taka nokkur "börn í sveit í sumar á aldrinum 4 ára til 10 ára. Nánari upplýsingar í síma 19523 Annast UTSETNING AR fyrir einstakltnga, nljómsveitir, mlnnl og stærrl sönghópa o. fl. MAGNÚS INGIMARSSON, Lang- holtsvegl 3. Sími 12068 vlrka dagn kl. 6—7 s. d. T f M I N N, föstudagur, 12. júní 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.