Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 4
FRÁ r / LISTAHATIÐINNI í kvöld, föstudag kl. 9 í Tónabíói ttotamamtakTgld Upplestur og tónlcikar. Jóhann Hjálmarsson, Stefán Jónsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir, lesa úr verkum sínum. ílutt verða tónverk eftir Árna Björnsson, Hallgrím Helgason, Leif Þórarinsson, flutt af Averil Williams (flauta), Einar G. Sveinbjörnsson (fiðla) Þorkell Sigur- björnsson (píanó). Aðgöngumiðar við innganginn. Á laugardagskvöld kl. 7. í Austurbæjarbíói. Tónleikar, ljóð, erlend og innlnnd. Ruth Little og Guðrún Kristinsdóttir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Blöndal og við innganginn. Sunnudagseftirmiðdag kl. 3,30 að Hótel Borg. Flutt verða tónverk eftir Gunnar R. Sveinsson, Svein björn Sveinbjörnsson, Pál P. Pálsson, Magnús Bl. Jó- hannsson og Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pólífónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Þorkell Sigurbjörnsson, Einar G. Sveinbjörnsson, Gunnar Eg- ilsson, Sigurður Markússon, Magnús Bl. Jóhannsson. MUSICA NOVA. Sunnudagskvöld kl. 8.30. Listamannakvöld í Tjarnarhs^. Eftirtaldir listamenn flytja verk sín: Jón úr Vör, Stefán Júlíusson, Þorsteinn frá Hamri. Tilraunaleikhúsið Gríma flytur AMALIA, íeikþátt eftir Odd Björnsson, leikstjóri Erlingur Gíslason, leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Kristín M. Magnús, Karl Sigurðsson, Stefanía Sveinbjörnsdóttir og Erlingur Gíslason. Aðgtogumiðar við innganginn. Mánudaginn, 15. júní * Þjóðleikhúsinu kl. 20.30. Ópera, ballett og tónleikar. Ópera eftir Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnandi: höfunáur, leikstjóri Helgi Skúlason. Söngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Hjálmar Kjartansson. Ballettinn „Les Sylphides" músik eftir Chopin, Félag íslenzkra listdansara. Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Karl 0. Runólfsson og Jón Nordal. Stjórnandi Igor Buketoff. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri, bókaverzlun Sigfúsar Eymund sen og í Þjóðleikhúsinu. ' Þriðjudaginn, 16. júní, kl. 20.30 í Þjóðleikhúsinu. Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnafssonar. Lárus Pálsson og Bjarni frá Hofteigi tóku saman. Leikstjóri: Lárús Pálsson. Leikarar: Björn Jónasson, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Valur Gíslason, Stefán Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þorvaldsdóttir, Gruðbjörg Þorbjarnar- dóttir. — Allir aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal. Skólavörðustíg og Vesturveri og bókav. Sigfúsar Eymundsen. Föstudagur 19. júní. Lokasamkvæmi að Hótel Sögu. Veizlustjóri dr. Páll Isólfsson, aðalræðumaður Tómas Guðmundsson. Aðgöngumiðasala og borðpantanir í anddyri Súlnasal- arins, Hótel Sögu, kl. 2.—6. í dag og á morgun. MartmanN Eggjabakkar og sérpökkimar- bakkar fyrirliggjandi. Kristján Ó. Skagfjörð Reykjavík — sími 24120. TSj&a * kafjL " EINFALT LETURBORÖ og léffur áslátiur er aðalsmerki Addo-X reikni vélanna. Þeffa er sfílhrein vél, sferk og ending argóð. Hagsfæff verð. Ársábyrgð og eigin við gerðarþjónusfa. munið •• MÁGNUS KJAI^AN •HAFNARSTRÆTI5SÍMI24140- HAPPDRÆTTI UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Hver hefur efní á að kaupa ekki miða í Happdrætti ungra Framsóknarmanna? Ath.: Vanti yður bíl, þá er hann þar. Vanti yður húsgögn, þá eru þau þar. Síaupið miða strax í dag - Miði er möguleiki 4 T f M 1 V N. föstudagur, 12. iúní 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.