Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTÍR ÍÞRPTTIR W^^WPW^WW RITSTJORí HALLUR SÍMONARSON ttC He me mann Stefánsson og Ármann Dalmannsson. rki ÍSÍ á sambandsráðsfundinum. Þeir voru sæmdir gull- SAMBANDSRÁÐSFUND- UR f.S.f. Á AKUREYRI HS-Akureyri, 9. júní Laugardaginn 6. júní var haldinn fundnr hjá Sambands ráði íþróttasambands íslands hér á Akureyri. Fund þennan sóttu formenn sérsamhanda ÍSÍ, svo og einn fulltrúi úr hverjum landsfjórSungi. Er þetta í fyrsta skipti, sem slík- ur fundur er haldinn hér á Akureyri. Fundurinn hófst klukkan 11 f.h. á laugardag með því, að skýrsla fra<mkvæmdastjórnar ÍSÍ var les- in. í henni kemur fram, að starf ÍSÍ hefur verið athafnaríkt og Þessa mynd tók GE frá leik KR og Þróttar í fyrrakvöld Ellert skorar hér f jórða markið, eftlr aS hafa fengið sendingu frá Jóni Slg., sem ekkl sést á myndinnl. Varnarmenn Þróttar fengu engum vörnum viS komið eins og sést. framkvæmdir verið miklar, eða eins og fjárhagur hefur leyft. Á fundinum voru tveir forvígis menn íþróttamála á Akureyri sæmdir gullmerki ÍSÍ, þeir Her- mann Stefánsson, íþróttakennari, og Ármann Dalmannsson, fyrrver- andi formaður ÍBA um 20 ára skeið, eða frá stofnun þess. Fulltrúar sátu hádegisverðarboð bæjarstjórnar Akureyrar í Skíða- hótelinu í Hlíðarfjalli, þar sem fundurinn var haldinn. Bæjarstjóri Akureyrar bauð fulltrúa velkomna, en Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, þakkaði bæjarstjóra síðan fyrir einlægan og árangursríkan stuðn- ing að íþróttamálum bæjarins. — Sæmdi Gísli bæjarstjóra heiðurs- merki ÍSÍ. Síðar um daginn, að afstöðnu kaffiboði íþróttaráðs Akureyrar, bauð ÍBA og UMSE til hringferð- ar um fjörðinn og var í leiðinni skoðuð hin veglega sundlaug, sem nú er svo til fullgerð á Laugar- landi í Öngulsstaðahreppi. — Um kvöldið sátu fundarmenn kvöld- verðarboð ÍBA og síðar voru þeir kvaddir í kaffiboði, sem Skíðaráð Akureyrar h'élt þeim. Millisvæðamótið eftir Friðrik Ólafsson f 16. UMFERD ;, mlllisvæðamótinu urSu úrsttf þessi: Lengyel—Spassky Va:Vá. Larsen—Qulnones 1:0. Evans—Tal 0:1. Bilek—Smyslov 0:1. Vranesic—Bronstein 0:1. Ivkov—Tringov Vi:Vi. Reshevsky—Stens %:%. Rosettó—Darga Vi:Vi. Portiseh—Poratit 1:0. Perez—Gligoric 0:1. Berger—Pachman VárVai Benkö—Fogueiman bið. Eftir þessar 16. umferðir er staS- an þannig: 1.—2. Larsen og Spassky 12Vi v. 3.—5. Bronstein, Smysiov, Tal 12. 6. Ivkov V v. 7.-8. Reshevsky og Steln lOVi. 9. Darga 10 v. 10. Lengyel 9Vi v. 11. Portlsch 9 v. 12. Gligorlc 8Vi v. 13. Paehman 8 v. og biðsk. 14. Evans 7 v. 15. Rosettó 6Vi v. 16___17. Quinones og Tringov 6 v. 18. Foguelman 5 v. og biðslc 19. Benkö 4Vi v. og 2 biðsK. 20.—21.Bllek og Porath 4V2. 22. Vranesic 3Vi v. 23. Perez 2Vi v. 24. Berger 2 v, Biðskákir úr 15. umferð fóru þnnn Ig, að Bronsteln vann Evans, Fogjel man vann Perez, 1 ringov vann Vran esie en jafntefll varð hjá Rosettó cg Guinones. Skák Benkö og Pachmin tór í bið í þriðja sinn og höfðu bí verið tefldir 110 '.cikir. í 13. Umfe'3 gerðu Rosettó og Portisch jafntefli. 13. UMFERÐ. 13. umferðin markar að ýmsj leyti þáttaskil í mótinu. Larsen bsi'T Larsen enn í efsta sætí rú sinn fyrsta ósigur, og tapaði þav með forystunni í hendur Spassky o ; Tal, sein hafa gergið berserksgant;, síðan þeir hættu aC tefla við landa sína. Ósigur Larfen hefur það í för með sér, að ýmsir-hættulegus:u keppinautar hans meðal ,,ekki-so/- étmannanna" hafa nálgast hann og verður nú æ tvísýrna um lyktir þeir- ar baráttu. Þá viröist nokkurn veg- inn útséð um það, að þeir Gligoric og Portisch komn vart til greina lengur í baráttunni um efstu sæv- in, og er nú ekfci um aðra að ræða en Larsen, Ivíkov. Reshevsky, Lengy el og Darga. Af þessum fimm standa ! þrír þeir fyrstnefndu bezt að vígi, en Darga gæti orðið þeim skeinu- bættur, því að hann hefur þegar teflt við tvo sovétmannanna. Skák þeirra La'sen og Ivkov var viðureign dagsins. Eftir gangi skiic- j arinnar í byrjun að dæma virtist : manni, sem Larsen væri að ná góZ- ' t,m tökum á andstaeðingi sínum, cn fe&ov tákst að bægja öllum hættuja frá með tímabærum uppskiptum. - ! Orsakirnar fyrir tapi Larsen má ef laust rekja til þess, er hann drepur | með c-peði sínu á d3 (19. cxd3) í j stað 19. Dxd3. T>á var og vafasamt ] að leyfa svarta 'iddaranum að lifa, 1 þvi að drottning og riddari vinna oft betur saman en drottning og biskup, ekki sízt i stöðum þeirrir tegundar, sem hér gefur að líta: Hvítt: LARSEN. Svart: 'VKOV. 1. e4, — íLarsen sagði einhvern tíma við mig, að hann heíði ekkert á mó'i því að leika 1. e4, ef hann gæti vor ið öruggur um þ tC, að andstæðing- urinn svaraði með —, c5 (SUcileyjar- vörn), en hins vegar væri honam meinilla við að þurfa að tefla á móti —, e5. Af þeirri ástæðu léki hann sjaldan e4 i fyrsta leik. Eia- hver breyting virrist hafa orðið í. þessari afstöðu hans, því að í þessu móti hefur hann ávalit leikið e4 í fyrsta leik!). 1. —, c5. 2. Rf3, e6. 3. d4, exd4. 4. Rxd4, a6. '». Bd3, Bc5. 6. Rb3 Ba7. 7. o-o, — (Ýmsir telja 7. De4, Rf6. 8. Dg3 bez'.s áframhaldið). 7. —, Rc6. 8. Rld2, Rf6. 9. Re4, d5. 10. exdS, exd5. 11. De2;-, Be6. 12. RaS, Rxe5. 13. Dxe5. o-o. 14. Rd4, Dd7. 15. Bh6, _ (Smá brandari. Svartur hótaði illi- lega 15. —, Rg4, f.n þessi leikur kem ur í veg fyrir það). 15. —, Bxd4. (Svartur sér þann kostinn vænstan að leita uppskipra í stórum stll. — Ekkert hefði áunnizt með 15. —, Bb8. 16. Dg5, Rf-7. (16. —, BxhZf? 17. Khl og vinnur). 17. Dh4, þvf að svartur má nú ckki drepa á h6: 17. —, gxh6? 18. DxhP, f6. 19. Rxe6 og vinnur). 16. Dxd4, Bf3. 17. Hael? — (Ekkert lá á því oð vaða beint í upii- skiptin. Með 17. Bg5! gat hvítur tryggt sér varanlegt frumikvæði. T d. 17. —, Bxd3. 18. cxd3!, Re8. 19 Hfel, f6. 20. Bf4. E'ða 17. _, Re4. 18 Bf4 með betri slöðu. Eftir hróka- kaupin einfal'dast staðan og yfir- burðir svarts fjara út). 17. —, Hfe8. 18. Bg5, — (Bara einum of seint). 18. —, Bxd3. 19. cxd3? (Þessi leikur er ^-afalaust undirró*- ii að öllum meiri háttar erfiðleik- um hvíts. Eftir i9. Dxd3, þarf h'it ur ekki að óttast það, að svarti ridd arinn komist til e4, því að alltaf má reka hann á brott með f2-f3). 19. —, Hxel. 20. Hxel, He8. 21. 'Hxe8, Rxe8. 1%. h3, — (Larsen er sennilega ekki nógu vel á verði hér. Með 22. Bf4 gat hann komið í veg fyrir, að riddarinn kæm ist á e6-reitinn, þar sem hann stend ur, eins og klettur). 22. —, Rc7. 23. Bd2, Re6. 24. Db6, h6. 25. Kh2, h5. 26. g3, — vVafasamur leUcur. sem veikir kóngs stöðu; hvíts geigvænlega). 26. —, d4. 27. Db3„ Dc6. 2%. Ddl, Dd5. 29 a4, Df5. 30. De2, Rc5. (Það er í rauniuni stórmerkil'egt, hversu skjótt staðan hefur breytzt svarti í vil. Svartur á nú unnið tafl) 31. g4, hxg4. 32. hxg4, «Dg6. (Eftir 32. —, Dxd3. 33. De8f, Kh7. 34. Dxf7 hefði ;ivítur ágæta mögu leíka til jafnteflis). 33. De7, Re6. 34. Bcl, Dxg4. 35. Dxb7, Dh5f 36. Kg2, Dg6f 37. Kh2, Dh5f (Til að vinna tím-i). 38. Kg2, Dg6. 39. Kh2, Dxd3. 40. De8f Kh7. 41. b4, — (Hvítur reynir að færa sér peði- meirihluta sinn á drottningarvængn um 1 nyt, en svarlur á auðvelt al sporna viS því. I*au er í rauninni að- eins tímaspursmál, hvenær hvít-rr gefst upp). 41. —, De2. 42. Kg3, Ddl. 43. b5, axb5. 44. a5, — (Allar smugur eru notaðar). 44. —, d3. 45. a6, d2. 46. Bxd2, Dxd2. 47. a7, Dd6f. 48. Kgl, Rc7. 49. Dh3f, Dh6. 50. Dd7, Df4. 51. Dh3f, Kg6. 52. Dd3i", f5. 53. Dd7, b4 54. Dxe7, Dxc7. 55. o8 —D, Díjí. (Hvíta staðar er nú algjörl'ega von- T f M I N N, föstudagur, 12. júní 1964. — laus og ekkert unnið með því a5 rekja skákina iengra. Hvítur gafst upp eftir 15 leiki, en hefði getað gert þafj þegar í þessari stöðu. PEREZ fór ekki troðnar slóðir, fremur en fyrri daginn, í skák sinni við SMYSLOV, og var kom- inn í yonlausa aðstöðu þegar í 20. leik Öflug kóngssókn frá hendi Smyslovs gerði út um skákina í 33. leik. SPASSKY byggði smám saman upp betri stöðu í skák sinni við BENKÖ og tókst að viðhalda frum kvæðinu, þrátt fyrir mikil upp- skipti í miðtaflinu. í endatafli, sem upp kom að lokum, tókst Spassky að vinna peð vegna betri samvinnu manna sinna, og varð það vísirinn að sigri hans. STEIN náði fljótlega betri stöðu gegn BERGER, en þurfti aldrei að hafa fyrir því að vinna úr henni, þar eð andstæðingurinn varð sjalfum sér aldurtila með misheppnaðr: mannsfórn. BRONSTEIN tefldi byrjunina |helzt til rólega gegn LENGYEL, ^sem náði að byggja upp geysi jsterka stöðu. Þegar Bronstein sá, að hann mundi ekkert komast á- I leiðis, oauð hann jafntefli, og 'var það að sjálfsögðu þegið. I BILEK tefldi byrjunina afar veikt gegn TAL og afleiðingarnar jlétu eksi á sér standa. Með ridd- arafórn, sem sundraði kóngsstöðu Bileks, 'agði Tal grundvöllinn að sigri sínum og Bilek mátti gefast upp í 23. leik. — Með skemmtilegri taflmennsku, sem i senn var „pogitionel" og takrisk, lagði DARGA að velli oandaríska stórmeistarann EVANS, og jók þar með mögu- leika sína til að riá í eitt af efstu sætunum: < Frcmhald á 15. síBu. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.