Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 6
Vilja stofna hestaskóla RITSTJÓRl OLGA 'ÁGÚSTSDÓTTIR Ung hjón úr Reykjavík drífa sn; upp í sveit og'íaia að búa. Það er ekki daglega, sein maður fréttir slíkt. En þetta gera þau Rosemary Þorleifsdóttir og Sigfús Guðmund.s son sem fluttu að Vestra-Geldinga- holti fyyir rúmum 2 vikum. Bæði eru þau 22 ára. Þegar við rer.rum í hlað, eru þar fyrir 4 bílar svo auðséð er, rð býsna gestkræmt er hjá hinni splunkunýju sveitakonu. Bónd- inn er að labba með gesti úti á túni, auðsjáanlega að sýna þeim jörðina. Við náum taii af ungu frúnni og spyrjum, hvort við meg um ekki tjalda í landareigninni. Það er auðsótt mál, og hún býð- ur okkur að tjalda niðri við vatn- ið, eða þá í skóginum við húsið, en þar standa 3 hríslur, eða ,,bara þar, sem þið viljið ég er satt að segja svo ókunug hérna ennþá, að cg veit ekki, Lvar er bezt að tjalda“. Svo býÖur hún okkur inn í kaffi, þegar við vorum búin að tjalda. Og hún bregður sér ínn 1 bæ til þess að sinna skyldum húsmóðurinnar. Við ökum fram og - í Siófatatfzkan læður nú ríkjum í Danmörku o-j má sjá aðra hverja stúlku klædda upp á þann máta, með kaskelti og tösku úr strlga. Einnlg er hægt að fá keypta sokka með mynd af akkeri. Hér að neðan er heppileg taska til þess að hafa með sér I sumar- fríið. Taskan er líka í sjófata- sVI, og það rúmgóð að hún rúm- ar bókstaflege allt, t. d. snyrti- vörur, sólargleraugu og smá nesti. aftur en finnu,n ekkert hentugt tjaldstæði, svo að endirinn verður sá að við ökum niður að ánni og tjölduta í rólegheitum í einhverri annarri landareign. íbúðarhúsið að Vestra-Geldinga holti stendur uppi á hæð, svo að útsýni er þar fagurt og sést til jökla. Verið er að byggja upp úti- húsin. Þegar við komum í kvöldkaffið var mikið um að vera. Til þess að komast inn i stofuna verður að ganga í gegnum eldhúsið, og þar er allur mannskapurinn sam- ankominn til pess að rífa burt gamla koksvél. Hún verður að hverfa, svo að eg fái meira pláss í eldhúsinu, gegir Jiúsfreyjan. Kaik ið liggur eins og rykský í loftinu og gamall sveitamaður er að bisa við að ná hedunum af. „Þetta skalt þú nú geyma og setja upp á loft“, segir iiann. — Nei, ég held nú ekki, segir ungi bóndinn, það þýðir ekkert að vera að geyrna svona drasl, bezt að láta það hvería einhverja nótt- ina, bætir hann við hlæjandi. Yfir. kaffibollanum segir hús- freyjan okkur írá búraunum sín- um. „Eg pantaði 20 hænur ír Reykjavík, en það komu bara 19, ein hlýtur að hafa gleymzt hjá þeim, svo dó eí.i með það sama. Eg setti þær út daginn eftir að ég fékk þær og var dauðhrædd um að þær mundu strjúka. En duglegar voru þær að verpa, fyrsta daginn komu 11 egg, 8 ann on daginn, svo ícru þau niður í 2—4, en nú fer það vaxandi aft- ur. Svo er ég líka að ala upp kettl- ing og svo kálfinn, sem fæddist stuttu eftir að við tókum við búi og varð strax Viúiður Búbót. Ann ars fékk ég harðsperrúr fyrst eftir að ég flulti í sveitina, við það að eltast við rollurnar og klifra yfir girðingar. Þau hjónin hafa 19 kýr, 1 trakt- or, og 4 hesta. Sigfús segir frá því, að fyrst sé að kiára fjósið, svo að byggja hlöðu og stækka túmð Rosemary á hesibekl. og gera betta að almennilegu búi, þá fyrst geti haac farið að byggja almennilegt íbúðailiús. Húsfreyjan virðist vera nægjusöm, því hún segir ekki neitt við þessu, heldur fer að sýna okkur húsakynnin. Uppi á lofti ætlar Rosemai-y að hafa baðstofu í gömlum stíl, og er þegar farin að draga að sér ýmsa gamla muri i því skyni. Þau hjónin cru á einu máli um það, að búskapur sé lífrænt og skemmtilegt starf, en stóri draum urinn þeirra er að stofna hesta- skóla. Hcstaskóli. Eins og mörgum er kunnugt, er Rosmary Þorlcifsdóttir þek.it hestakona, og hefur haft á henrii kennslu í reiðmennsku fyrir börn og unglinga í nágrenni Reykjavík ur. Þau hjónin eru því að velta því fyrir sér, hvort ekki sé mögu- leiki á að setja á stofn hestaskóla yfir sumarmánuoina — Eg hafði hugsað mér að taka 12 unglinga í einu á aldrinum 10 —14 ára, og nafa þá í tveimur tiokkum, annan fyrir hádegi en hinn eftii hádegi. Aðalvandamálið héma er húsnæðið, en þegar við erum búin að laga til húsið, þá Framhald 6 13. siðu. RÉTTUR VIKUNNAR Svínakjötfars, % dl hveiti 1 dL mjólk 500 gr. hakkað nauta- og svína- kjöt 1 egg salt og pipar 2 matsk. citronsaft 200 gr. sveppir. 25 gr. smjörlíki 50 gr. bacon i þunnum sneið- um. Þeytið hveitið og mjólkina saman, hrærið jafningnum sam an við kjöt, egg og krydd Hreinsið sveppina og skerið í sneiðar, ristið þá sterkt í smjör líki og látið ut í farsið. Látið allt í smurt e'dfast fat, leggið haconsneiðar ofan á og bakið í 170 gráðu hita í ca. klukku- tima. Borðið grænmeti og bræit smjör með. Makkarónuterta. i 25 gr. smjörlíki 230 gr. hveiti 125 gr. sykur Vz tsk. lyftiduft. 2 eggjarauður Makkarónutnassi. 2 eggjahvítur 230 gr. sykur 8 muldar tvíbökur Möndludropai eða 50 gr. möndl ur. Setjið smjörlíkið út í hveitið, blandið sykr: og lyftidufti í, síðan eggjarauðunum. Hnoðið deigiii Rúllið 2/3 af deiginu út og þekið lagkökumót með því. Hrærið eggjahvítur, sykur og rvíbökur saman og iátið möndlu dropa í. (eða fínhakkaðar af- hýddar möndiur.) Breiðið massann yfir deigið, fletjið afganginn af deiginu ú*. skerið í rimle og leggið yfir kökuna. Bakist í 25—30 mín. í 200 gráðu heitum ofni. Kakan helzt frísk í marga daga ef hún er geymd í plastpoka. T f M I N N, föstudagur, 12. júní 1964. 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.