Tíminn - 12.06.1964, Síða 8

Tíminn - 12.06.1964, Síða 8
Bryn|ólfur Jóhannesson sem Arnór og Gfsli Halldórsson, séra Jón. Leikfélag Reykjavíkur: Brunnir kolskógar eftir Einar Pálsson - Leikstjóri Helgi Skúiason. Leikíélag Reykjavíkur frum- sýndi Brunna kol'skóga, einþátt- ung Einars Pálsr.onar, á þriðju- dagskvöldið. Höfundurinn heíur látið þess getið í blaðaviðtali, að þátturinn sé hliðstæða Trilainnar, sem Menn ingarsjóður verclaunaði, og tel ir því æskilegt að leikirnir séu flu'.t ir sama sinnrs. Hvort svo er, mun koma betur í ljcs, ef LR flytur báða leikina að hausti, en Brunn ir kolskógar eru greinilega sjálf- stætt verk. Lárus Sigurbjötnsson kemst svo ið orði um Einar Pálsson í leik- krá, að hann sé að mestu óráðin !áta: leikari, heimspeCdngur, ungumálagarpur og náttúrufræð- agur — ef til vill allt í senn. >essi upptalning gefur vísbend- ngu um óvenjulegan hæfileika- nann, sem hefur margt á prjón- um, en segir fátt um árangur. Niðurstaða leiirsýningarinnar er hin sama. Hún sýnir hugmynda- auðgi Emars Pálssonar, en gáta hans sjalfs er ekki ráðin. Hug- myndin kemur til Einars, en hann virðist skorta festu og úthald til að gera úr henni staðgóðan mat. Sýningin tekur mann sterkum ; tökum í upphaf' Grannur stúlku- | líkami birtist í daufum roða hægra | megin baksviðs, en til vinstri i djarfar fyrir hrörlegri húsgrind. | Stúlkan stendur á hól, teygir I hendur sínar til himins og sveigist ! um í hring. Tveir menn ræðast ! við framcni fyrir skilvegg í hinni ! hrörlegu vistarvcvu: Arnór bóndi ; á Öræfum og séra Jón, prestur í Meðallandi. Handan við bæinn ér til fjalla í rauðu eidsikini, gegn'im bláa móðu. Áður en sviðið_ birtist var leik- in tónlist Páls ísólfssonar, se;n j hann hefur samið við leikinn; hug j þekk tónlist, sem ég held að feli j i sér þann geðbiæ, sem við á. En I því miður var þtssi tónlist flutt j áheyrendum úr Látalara, svo rám ! um, að reiði Páts ísólfssonar hlýt ! ur að koma yfir þá, sem nota þetta j apparat til að flytja mönnum verk j hans. Leikurinn gerist haustið 1783, á þeien miklu hörmungartímum Móðuharðindanua Einar hefur tekið upp málfar og aldarfarslýs ingu séra Jóns Steingrímssonar. en í þessu, málfarinu, er fólgin sú meinloka, sem gerir leikinn vand- hæfan til flutnmgs. Það er fjarri lagi að ritmál st-ra Jóns Stein- grímssonar geti verið bein heim- ild um mælt mál á þeirri tíð, og að fyrna mál eítir gömlum bók- um er aðeins á færi höfuðsnillinga. Leikur krefst máls sem fer eðli- lega í munni, cn samansúrraður orðabögglingur er ekki nothæfur til leiks, hvort sem hann er gam aldags eða módei ne. Þetta mál var svo tyrfið, að Brynjólfi Jóhannes- syni vafðist tunga um tönn í hlut verki Arnórs bónda, og mun það sjaldan hafa komið fyrir áður. Gísli Halldórsson komst frá hlut verki prestsins án þess að mis- mæla sig, og pað er í sjálfu sér aðdáunarvert. Sama er um Helgu Bachmann í hlutverki Steinvarar, systur bónda og Kristinu Önnu Þórarinsdóttur, sem leikur Geir- laugu dóttúr hans, en hlutverk Kristn Anna Þórarinsdóttlr sem Geirlaug þeirra eru miklci orðfærri en hinna. Mest bar á þessu vandræðaorð færi framan af leiknucn, en síð- an slaknaði nokkuð á því. Síðast i leiknum heyröusí fagrar, skáld- legar orðræður og ljóðrænar frá sagnir án stirðlrika. í þessu felst nokkurt ósamrænii, sem maður hefði þó blátt áíram þakkað fyr- ir, ef annað ósamræmi hefði ekki komið til sögunnai um leið: Fram an af byggist ieiKurinn á samtöl- um, en snýst út í frásagnakennda tjáningu undir íokin. Þetta mis- ræmi virðist óþörf afleiðing hinna velhugsuðu sinnaskipta, sem þar Sviðia i Brunnum lcolskðgura. eiga sér stað í leiKnu*u Brynjólfur Jóhannesson genr Arnóri skil, með fasi og- lát- bragði nins volaða bónda. sem bilast fyrir ofstækisfulla hörku prestsins og gefur legorðsseka dóttur sína undir Stóradóm úl að komast sjálfur í rúginn í Með allandinu. Misma-Iin stafa af því, að leikaranum er uppálagt að segja, það sem eKki verður heiir.t að með sanngirm Gísli Halldórsson mótaði hér eftirminmlega persónu, fremur með þungu fasi sínu, en hiklaus- um taianda, og • Helga Bach- mann fór vel op, áreynslulaust með lítið hlutverk Steinvarar. And iitsfarði Helgu ciugði ekki til að sýna kaunumslegna og hrörnanoi konu, en vera má. að það sé erfitt að mála svo yfi - reglulegt and- litsfall leikkonutirar, að hún sýn ist skar Kristín Annu barst vel af í hlutverki Geirlaugar og notaði möguleik? til hreyfingar og !át bragðs með ágæium, en ofnotkun þriggja hollenzl.n. orða spillti íyr ii leikkonunni — Pétur Einars son kom fram sem þögull svipur ungs manns. (Hcl’.enzkur barm- faðir Geirlaugar , Leikstjórn Helga Skúlasonar bar vott um, að hann hefur gen sitt tezta til að hefja leiklnn og ha.d.n honum í skorðum með þeim ann- mörkum, sem nann fær ekki við gert, og leiktjöid StelnÞór«. Si > ! urðssonar ásam’ noetsta-aiegri j beitingu tjósa. attn rikan þátt i því, sem er vei um syninguna, JJaliíuc Oskarsson. f Í il föítudagur, TL fÓn(W« ^

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.