Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 9
ísletak íbúBar- hús s/Bustu árífí íslenzkir arkitektar leggja það til Listahátíðarinnar 1964 að sýna úrvalsmyndir af ís- lenzkum íbúðarhúsum eftir stofnun lýðveldisins, það er sýning Arkitektafélags íslands í sýningarsalnum á 3. hæð að Laugavegi 26, og er hún opin daglega kl. 1—10 síðdegis, til 19. júní. Eg hitti þar sýningarnefnd ina að máli í fyrradag, en í hana voru kosnir arkitektarnir Hannes Davíðsson formaður, Guðmundur Kr. Kristinsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson, en þeim til aðstoðar var Jörund ur Pálsson. „Aðstaða okkar til að taka þátt i þessari faátíð er að því leyti lakari en annarra lista- manna, að þeir leggja fram sjálfverk sín til sýningar eða flutni'ngs, en við veríjum að láta okkur nægja að komá með ljósmyndir af okkar verkum' sagði Hannes Davíðsson arki- tekt. — Mundi það kannski sýna betur, ef þið hefðuð haft líkön af verkunum? „ÞaS held ég varla" anzaði Þorvaldur. „Því það er ekki ein hlltt að húsið sjáist eitt stakt, jafnvel í krók og kring, heldur hvernig það stendur í umhverf inu, lóðin og afstaðan til ann arra húsa í krihg." Sýningarmyndir eru á þrem ur veggjum, i salnuro, einn veggurinn hefur þó sérstöðu, því að þar hangir aðeins vðfc eins manns. En um verk hinna er það að segja, að þegar for ,;:''ö';í,'-:>V::;.:-;.:;V.:'':¦:¦>'..;;, '">¦' , y;p ¦ '-.'¦ ,...,^.^m ¦ ¦¦¦¦¦'-". "'''¦'¦'¦ HÉíi ~.. .::-i::Ív ¦jiWllTl^f ¦¦/'***»«*!*£ . '^fliTftWhlrti '¦¦ - .aeðMAAdHE Þessar sambyggingar bera sannarlega annan svip en hinn endalausi húsveggur i Austurbænum, sem reistur var fyrir 30—40 árum. Hér eru raunar stórir veggfletir, en ýmsum brögðum er beitt til aS brjóta hina stóru fleti, svo húsiS öolast lif á aS sjá. Þessl hús standa vio SkaftahlíS og Álftamýrl. Þessi einbýlishús standa viS Dyngiuveg, Llndarbrauf og Baugsveg, f þeirri röS taliS frá vinstri. vitnin vaknar um það, eftir hvern hvert hús sé, er það að fara ! geitarhús að leita ullar. Og einu upplýsingarnar, sem fylgja hverri mynd, er' nafn götunnar. en númer fylgir ekki. Ég spyr þá félaga, hverju þetta sæti. „Við litum svo á, að það skipti ekki höfuðmáli að nafn höfundar fylgdi hverju verki, heldur það að verkin út af fyrir sig sýnílu ótruflað af nafni eða númeri, að þau hafi til að bera sérkenni, sem að einhverju leyti er þróun fram á við í byggingarlist. það getur síðan hver [yrir sig farið í götuna, sem húsin standa við, fundið það þar sjálfur, það er jafnvel æskilegast, þvi þar á húsið að njóta sín miklu betur en hér á þessum vegg" segir Hannes. — En hér sést þó eitt nafn, er það í héiðursskyni við Sig- valda Thordarson? „Já, þessi veggur hefur, tvenns konar tilgang. Það er fyrst og fremst, að við höfum kosið að votta minningu Sig- valda Thordarson virðingu og þökk fyrir góða samvinnu með því að láta einungis teikningu eftir hann vera á veggnum. Hins vegar á þessi veggur að sýna það frá upphafi til enda, hvermg hústeikning er unnin. Allar teikningarnar á veggnum eru af einu og sama húsinu, sem stendur við Ægissíðu. Hér er frumskissa og líkan af því, og síðan teikmngar af öllu hús. inu ? hólf og gólf, og ljósmynd af húsinu fullgerðu." — Eru þessar byggingar valdar í áraröð frá 1944? • „Nei, það er ekki tekið svo Framhalo 6 13 siöu ¦^Uðð^ -'¦¦¦ '".''¦ ¦1 "¦ ¦¦'.'¦¦' .;;'/.; .¦ ¦ ¦¦.. . ¦ ::;':-::'^:?:: lllllll wsss® ¦V illlll ":ÉVí- ¦/^Sli;:':í'^ Grein ogmyndir G.B. Hér standa þeir sýningarfélagar hjá Sigvaldavegg, sem þeir hafa helgaS mlnnlngu Sigvalda Thordar- son, er lézt í vetur, meS þvi aS þek|a vegginn öllum teikningum aS einu íbúSarhús1 cftir hann. NaS.it t. v. er grunnflatarteikning og útlitsmynd af húslnu, sem er 150 ferm. hús vlS Ægis-iöu. En þelr félag- ar eru, taldlr frá vinstri: Þorvaldur S. Þorvaldsso.i, GuSmundur Kr. Kristinsson, Hannes DavíSsson og Jörundur Pálsson. *•*:¦..-'.' ifiÉÉS;:' . '.¦ ^fl i i ~-^tíJ*MÆ^g. ÞaS værl synd aS segia, að öll nýtizlcuhús séu eins. Til að finna þessl og skoða í krók og kring. verða menn að fara í Sklldinganes, Laugalæk, SkeiSarvog og á Kleppsveg, þvf 33 vlð þæ» götur standa þessl hús, en númer eru ekki gefin upp að sinni. m*M£*Hk: Á ¦ .'tii t'S í' ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.