Tíminn - 12.06.1964, Síða 10

Tíminn - 12.06.1964, Síða 10
EINS og ský-t var frá í sunnu- dagsblaðinu kom nýtt fiskiskip til Akureyrar 4. júní — Þórður Jónasson, RE CSC. Skipið er smið a8 í Noregi hjá Stord Verft og er fyrsta skipið, sem þar er smið að fyrir (slendinga. Umboðsmað- ur hér á land! er Pétur Nikulás- son, Reykjavík. Þórður Jónasson er 300 tonn, hið glæsilegasta skip, elns og sjá má á myndinni hér að ofan. í dag er föstudagurinn 12. |úní Áskeli biskup í hásuðri kl. 15.00 Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring tnn. — Næturlæknir kl 18—8; sími 21230. Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 6. júní til 13. júní er í Vestur- hæjarapóteki. (Sunnud. Austur- bæjar Apóteki). Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 13. júní ennast Bragi Gu5- mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Jakob Jóhannesson Smárl kveður (úr Tregarjmu): Örmum vefjast sól og sef sævar hefjasl dun. Ei skal tefja. Öld ég gef oddhent stevjahrun. Skipadeild SÍS. Arnarfell er i Þorlákshöfn. Jök- ulfelt fer í dag frá Haugasuni til Siglufjarðar. Dísarfell átti að fara í gær frá Mántyluoto til Hornafjarðar. Litlafell l'osar á Austfjörðum. Helgafell fór vænt- anlega í gær frá Stettin til Kign, Ventspils og íslands. Hamrafeil fór væntanlega í gær frá Batuir.i tit íslands. Stapafell losar á Eyjafirði. Mæiifell er á Seyði > firðl. Jöklar h. f. Drangajökult er í Leningrad, fer þaðan álelðis til Helsingfors. Ventspils og Hamborgar. Hofs- jökull er í Keykjavík. Langjök ull er í Cambridge U.S.A. Vatna jökull er væncanlegur tii Grims- by á sunnudag. Kaupskip h. f. Hvjtanes lestar í Vestmannaeyj- um, og siglir • kvöld áleiðis til Spánar. Skipaútgerð rjkislns. Hekla fer frá Reykjav. kl. 18.00 a morgun til Norðurlanda. Esja er cá Austfjörðum á norðurleið. Her jólfur fer frá Hornafirði í dag tit Vestmahnaeyja. Þyrill fór írá Reykjav. í gær til Álesund og Bergen. Skjaiubreið er í Rvík. Herðubreið fer frá Reykjav. 1 dag vestur u:n land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavikur h. f. Katla- er á leíð til Húsavíkur og Raufarhafnar frá Torreveija. Askja er í Napoli. Flugáætlanir Flugsýn: Flogið til Norðfjarðar kl. 9,30. Loftleiðlr h. t. Bjarni Herjójfsson er væntanleg- ur frá NY ki. 07.30. Fer til Lux emborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer itl NY kl. 01,30. Snorri Þoi- finnsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Fer 'il Osló og Kaup- mannahafnar kl. 11.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kt. 23.00. Fer til NY kl. 00,30. Árnab heilla Ástríður Bárðcidóttir frá Ljótar stöðum í Skaftártungum er sex- tiu ára í dag. Dvelur hún Hvassaleiti 9. í dag föstudaginn 12 júní verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-2701—R-2850. í DAG eru sem fyrr opn- ar sýningarnar þrjár, sem haldnar eru vegna Listahá- tfðarinnar, mál verkasýnlng Listasafninu, - bókasýning i Bogasalnum og húsagerðarsýn- ing á Lauga- vegi 26. En það sem verður ó boðstólum í kvöld og ekki oftar, er lista- mannakvöld i Tónabíól. Þar Ies3 þessir rithöfundar úr verkúm sínum: Jóhann 'Hjálmarsson, Stefán Jónsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Þess á mllli verða tónleikar, og þa flutt þessl verk: Fjögur íslenzk þjóðlög fyrir flautu og píenó eftlr Árna Björnsson, Rómanza eftir Hail- gr|m Helgason og Mósaik eftlr Leif Þórarinsrrn. Flytjendur eru Averil Williams (flauta), Einar G. Sveinbjörnsson (fiðla) og Þor- kell Sigurbjörnsson (panó). — Listamannakvöldio hefst á slag- inu níu í kvðld. Féíagslíf Gestamót. Þjóðræknisfélagsins verður að Hóte. Sögu, Súlnasal, n. k. mánudag kl. 3 síðd, Allir íslendingar staddir hérlendis eru sérstaklega boðnir til mótsins. — Heimamönnum er frjáls aðgang- ur á meðan hiúsrúm leyfir. Mið- ar við innganginn. Ferðafélag Tslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi á laugardag er farið til Vestmanna eyja, 1 Þórsmörk og í Landmanna laugar. Á sunnudag kl. 9.30 er farið í Brúarárskörð. Nánarl upplýsingar i skrifstoíu F.í. Túngötu 5, simar 11798 — 19533. — Þú ætlar ekki að skjóta, þótt ég kalli þlg þetta? — Nei, alls ekkl. — Þú ert bjánll Bjánil — Allt I lagi, þá arum við jafnir. Farðu nú, því að vagninn fer að koma. — Sjáðu. Þarna hefur tré fallið og lok- að leiðinnl. Dreki syndir hægt og hljóðiega til þess að vekja ekki athygl! hákarlanna á sér. Hann kemur auga á nokkra hákarla, en til allrar hamingju eru þeir í mlkilll fjar- lægð. — Hljóðlega, Djöful: . . þeir halda áreiðanlega vörð dag og nótt á eynni, hverjir sem þelr eru — Þetta líkist ekk! hljóði frá fiskafurða- verksmiðju — hér hlýtur að vera um eltt- hvað annað að ræða . . — Ef til vlll hafa beir knúið þessa ná- unga frá Helm-húsinu rl þess að segja sannleikann . . . vlð komumst bráðum að því . . . Hjónaband Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. HaMdórssyni, ungfrú Sæunn Hafdis Oddsdóttir og Kjartan Sigur jónsson. Heimdi þeirra er á Skúlagötu 55. (Ljósm. Stúdfó Guðmundar). Söfri og sýningar Lístasafn Einars Jónssonar er op- ið alla daga frá kl. 1,30 til 3,30. Asgrmssafn Bergstaðastræti 74, er oplð sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1,30—1 Tæknibókasafn IMSl er opið aUa virks daga frá kl 13 til 19, nema Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn fslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- ílinu opið á priðjudögum. mið- vikudögum fimmtudögum og föstudögum kl 4,30—6 fyrir börn vlO T í M I N N, föstudagur, 12. júnj 1964.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.