Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 12
Fasteignasala TIL SOLU OG SYNIS: Steinhús með tveim íbúðum 2ja og 6 herb. í Smáíbúða- hverfi. 40 ferm. svalir. Húseign. Á eignarlóð við Lauf- ásveg. 4ra herb. íbúð, 100 ferm. ónið- urgrafin, fokheld jarðhæð við Mosgerði. Hæð og ris. Alls 6 herb. og tvö eldhús í steinhúsi við Bræðraborgarstíg. Söluverð kr. 750.000.00. Hæð og rishæð. Alls 6 herb. íbúð, sér, ásamt rúmgóðum bílskúr við Rauðagerði. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð. Um 136 ferm. með sér hita- veitu við Ásgarð. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð með sér inn gangi og sér hitaveitu við Ásvallagötu. Nýtízku raðhús við Ásgarð. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Lindargötu. 4 herb. kjallaraíbúðir, algerlega sér við Blönduhlíð og Silf- urteig. Steinhús, með tveim íbúðum við Langholtsveg. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í smíðum í Kópa- vogskaupstað. Tvær 2ja herb. íbúðir í nýju sambýlishúsi við Háaleitis- braut, önnur fullbúin, hin til- búin undir tréverk. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni, m. a. á hitaveitu- svæði. íbúðar- og verzlunarhús á horn- lóð (eignarlóð) við Baldurs- götu. Nýr sumarbústaður við Þing- vallavatn. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð á | eignarlandi við Varmá í Mos fellssveit. Hitaveita. Væg út- borgun. Veitinga- og gistihús úti á land. Góð bújörð, sérlega vel hýst i Mosfellssveit. Skipti á hús- eign eða íbúð í Reykjavík æskileg. Jarðir og aðrar eignir úti á landi og margt fleira. ATHUGIÐ: Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljósmyndir af fíestum þeim fasteignum, sem við höfum í umboðssölu. Einn- ig teikningar af .nýbyggingum. Laugavegi 12 — Sími 24-300. SiplR SÖGU RÍKAR FASTEIGNASALAN 08 PENINGA Leifið tí! okkar TIL SÖLU Hef góðan kaupanda að 2ja úl 3ja herb. fbúð helzt í smáfbúða hverfinu, eða öðrum úthverf- um. 2ja herb. risíbúð við Njálsgötu Góð kjör. 2ja herb. nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg. Svalir. Bíl- skúr. 2ja herb. íbúð á hæð við Blóm- vallagötu. 2ja herb. fbúð á hæð við Efsta- sund. Bílskúrsréttur. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð á jarðhæð í austurborginni. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver- veg. íbúðin er í góðu standi. Góð kjör. Eignarlóð. 3ja herb. rúmgóðar kjallara- íbúðir við: Karfavog, Miklu- braut, Laugateig, Þverveg. 3ja herb. risíbúðir við,Lauga- veg og Sigtún. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti, nýjar innréttingar, sér inngangur, sér hitaveita. 10 og 15 ára áhvílandi lán fylgja. Steinhús við Kleppsveg, 4ra herb. íbúð. Góður geymslu- skúr fylgir. 4ra herb. hæð við Nökkvavog. Ræktuð lóð. Góður bílskúr. 4ra herb. hæð í steinhúsi í gamla bænum með sér hita- veitu. 4ra herb. risíbúð í smíðum í Kópavogi. Góð kjör. 5 herb. íbúð, efri hæð, ný standsett við LindargStu. 5 herb. hæð í steinhúsi vestar- lega í borginni. Verð kr. 550 þús. kr. Utborgun225 þús. kr. 1. veðr. laus. fbúðin er laus eftir samkomulagi. Glæsileg 6 herb. endaíbúð, 130 ferm. í smíðum í Kópavogi. Sér þvottahús á hæðinni. Sameign, utan og innanhúss fullfrágengin. Raðhús við Asgarð (ekki bæj- arhús). Góð kjör. Hæð og ris í timburhúsi við Bergstaðastræti, 5 herb. rúm góð íbúð. Bílskúrsréttur fylg ir. Útb. kr. 250 þús. Einbýlishús við Heiðargerði, 6 herb. íbúð. Bílskúr, 1. veðr. laus. Stór og glæsilegur garð ur. Laust til íbúðar nú þeg- ar. Múrhúðað timburhús á eignar- lóð f Skerjafirði. 3ja herb. íbúð. Rúmgott útihús fylgir. Góð kjör. Steinhús við Baldursgötu. 110 ferm. Verzlun á neðri hæð. íbúð á efri hæð. Eignarlóð, hornlóð. viðbyggingarréttur. Sumarbústaður eða lítil jörð, óskast í nágrenni Reykja- víkur eða Hafnarfjarðar. Hef kaupanda, með góða út- borgun, að raðhúsi. parhúsi eða einbýlishúsi. 2ja—3ja herb. íbúð í Smáíbúðahverfi. hæð með allt sér. 3ja—4ra herbergja ris eða góða kjallaraíbúð. ALMENNA FASTEIGNAVAL Uút og IbúOif »ia em -d ht»n 1» #1 iniin III11II JJ^^innn. |lll I n n Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 22911 og 19255. Til söliTm. a. 3ja herb. íbúðarhæð við Kambs veg. Laus nú þegar. Bílskúrs réttur. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Brávallagötu. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjalla veg ásamt tveimur herb. í risi. 3ja herb. risíbúð við Sigtún. Stór og góð lóð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklu braut. 4ra herb. íbúðarhæð við Tungu veg. 4ra herb. rishæð að mestu full gerð við Þinghólsbraut. 4ra herb. efri hæð við Kárs- • nesbraut. 5 herb. efri hæð við Digra- nesveg. Hagstæð kjör. 5 herb. íbúð á 1. hæð Skafta- hlíð. Allt sér. 5 herb. efri hæð við Smára- götu. Stór bílskúr. 5 herb. íbúðarhæð við Holts- götu. Falleg íbúð. 5 herb. efri hæð í tvíbýlisihúsi við Kambsveg. Snoturt einbýlishús við Breið- holtsveg ásamt 40 ferm. bíl- skúr. (Hentugt fyrir hesta- menn). Raðhús 5 herb. o. fl. við Ás- garð. í smíðum Höfum 2ja—6 herb. íbúðir og einbýlishús á hvers konar byggingarstigi í Reykjavík, __ Kópavogi og Garðahreppi. Önnumst hvers konar fasteigna viðskipti fyrir yður. ATH. að eignaskipti eru oft mögulég. Teikningar liggja ávallt frammi á skrífstofu vorri. Lögfræðiskrifstota Fasteignasals JÓN ARASON lögfræðingm HILMAF VALDIMARSSON sölumaðm íbúðir í smíðum 2ja—3ja og 4ra herb íbúðir við Meistaravelli (vestur- bær). íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. sameign f húsi fullfrágengin Vélar 1 þvotta húsi. Enn fremur íbúðir aí ýmsum stærðum Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Bíla & búvétesalan Til sölu Rafstöð: Vatnsaflstöð ásamt rörum. Tætarar I Ámoksturstæki ; Deutz. | Færíband (fyrir hey). ! Blásarar (fyrir súgþurrk). i Saxblásarar Dráttarvélar. VANTARl Tarðýtu og vtuskóflu. VIÐ VITATORG FASTEIGNASALAN Bíla & búvélasalan LINDARGATA 9 SÍMI 21150 MALMTYR PETURSSC v/Miklatorg Sími 2-31-36 Til sölu: i í KÓPAVOGI 2ja herb. jarðhæð, sér hiti, sér ínngangur. 3ja herb. íbúðir við Álfhólsveg, Digranesveg og Melgerði. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg. Sumarbústaðaland við Vatns- enda, Vz hektari. Glæsilegar hæðir og einbýlis- hús í smíðum. Jfflffll ___ ,1 SKJÓIBRAUT 1 • SÍMl 40647 Kvöldsími 40641 Fokhelc! einbýlis- OPIÐ 5.30-7.1 LAUGARD. 2-4i \ Til sölu TIL SOLI M.M. iHúseign með tveim íbúðum. 2ja herbergja iarðhæð við Blönduhlíð. 5 herbergja rif í gamla bænum 2ja herbergja ris við Miklu- braut. 3ja herbergjii íbúð í Skeria- firði. 2ja herbergja íbúð á 1 hæð við Frakkastíg 4ra herberg,J3 ris í smíðum. 5 herbergja hæð með sér aita og sér inngangi. Hæð og ris í Túnunum. 3ja herbergja ris við Sigtún Einbýlishús i Silfurtúni. 2ja herbergj.i nýlegt ris með svölum. 3ja herbergia ris við Asvaíla- götu lðnaðarhúsnæfij (jarðhæð). f smíðum 4ra herberg.ja íbúðarhæð í aust urbænum. Sér inngangur Jg sér hitake>-fi. Rannv^. Þorstelasíiéttir, hæstaré*tarlögma8ur '.aufósvegr 2 Sími IOO/.0 0g 13243 hús (keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogs- kaupstað. Á hæðinni verða 3 j svefnherb., samliggjandi stofur þvottahús, línstofa m. m. — í kjallara bílskúr geymslur, stórt vinnuherbergi, sem mætti gera að tveim svefnherbergjum W.C., fataklefi m. a. Hitaveita (sameiginleg upphitun fyrir öll húsin). Glæsileg nýtízku hús, teiknuð af Sigvalda Thordar- sen. Mílflutnln9*$krlfilefíi ¦;.. ¦:¦¦- :K$:. t>4»ryar8ur. 'K. Þorsfelrissor Miklubraújí 7f. \ .:¦:.. F*Í*»!án»vJ8tklptl» ' Guðmundur Tryggvason s Slml iJ7»ð.; Heimkeyrður nússmngar sandui og '•tkursandur sigtaðureð a osigTaður við húsdvrnar eða kominn ripp á hvaða hæð sem eT eftir óskum naupenda Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920 EIGNASALAN Til sölu Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Háaleitisbraut, teppi fylgjp.. Vönduð ný tvcggja herb. jarðhæð við Brekkugerði, sV inng. sér hiti. 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi, útb. kr. 100 þús. 2ja herb. kjailaraíbúð í vestui-- bænum, sér inng. 2ja herb. rjshajð í Hlíðunum. útb. kr. 125 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum, sér hitaveita. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sér inng. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Stóragerði, sér inng. sér hiti, teppi fylgja. 3ja herb. rishæð við Melgerði, væg útb. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Álfheima, I. veðr. laus. I Nýleg 4ra heit. íbúð við Forn- | haga. ! Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Melabraut, sér hiti. Vönduð 4ra herb. rishæð við | Sogaveg. i Glæsileg ný 4i-a herb. íbúð vií Laugarnesveg. sér hitaveita E herb. jarðhæð í Austurbæn- um, sér inrig. sér hitaveita Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skólabrsut, sér inng s?- hiti. 5 herb. íbúð í miðbænum, hat;. stæt verð, væg útb. 4ra til 6 herb íbúðir fokheldsr og tilb. undir tréverk, enn- fremur raðhús í smíðum. tlGNASALAN ttófr'fc&JrJ.J A.VI K , Pórður <§. 3lal\d&rt*on l&ggittur jaiUSgnataU tngólfsstræt) S Símar 1954*» og 19191 eftir kl 7. sími 20446 55 ^"bílttaqiij SUÐM U fsl P A E? Bergþörugötii 3 Símar 19032, 20070 Hefuj availr UJ söJu aJJai teg undir blfrelða rökum, bifreiðii i umboðssölu örusaasta blftnnstan Bergþðrugötu 3 Símar 19032, 2007t> Við seljum Concul ctasslc 63 Renault statlon R4—63 NSU Prini 62 Zodiac 60 Opel Rekord 60 Mozkowiti 59 Volvo station 415—59 Chevrolel 59 - mpala Chevrolet 56 - station Chevrolet 55-6 cvl bíll Comer 63 með ") manna húsl Chevrolpi 55 — sendiferðab1 með qluggu^r op «?' fyrir 8 LATID ílLINN S7AMOO HJA OKKUR OG HANN CtTI C"» RAUÐARA SKÚLAGATA 55 — SÍMt I58U 12 T í M I N N, föstudagur, 12. iúní 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.