Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 16
Föstudagur 12. júní 1964 130. tbl. 48. árg. ÁTTA NÝÚTSKREFAÐIR Átta læknastúdentar útskrifuðust úr háskólanum í vor og að venju voru læknisefnln boTíín í Ingólfsapótek til aS fagna loknu prófi, skoða apcrekið og kynnast ýmsum nýjungum. Læknaefnin eru fallð fri vtnstrl i myndinni, Kári Sigurbergsson, Aðalsteinn Pétursson, Helgi Þ. Valdlmarsson, Páll Þórhallsson, Anna Katrín Emllsdóttir, Sverrir Bergmann, Matthj'as Kjeld og Gísli G. Guðmundsson. Hæsta próflð að þessu slnnl Mk Helgi Þ. Valdlmarsson, þriðii trt, vinstri, og hfaut hann T. einkunn. Þess má gefa, að prír pllfanna fara úf á land og starfa þar í sumar. ' (Tímamynd, GE). Fá skip með lítinn feng FB-Reykjavík, 11. júní Nú mun hafa náðst samkomulag um bræðslusíldarverðið í sumar, og verður það að öllum líkindum 182 krónur fyrir málið, eða 32 krófium meira en í fyrra. Verð- lagsráð sjávarútvegsins hefur set- iS á fundum undanfarna daga, og rætt verðlagsmálin í sambandi við sildvciðarnar í sumar. Hækkun á sfldarmálinu mun stafa af því að lýsi og síldarmjöl hafa hækkað mikio á erlendum mörkuðum, — Lýsið hefur hækkað um 15 til 20 sterlingspund, hvert tonn og mjöl ið nm 3—4 pund á hvert tonn. SfLDARSKIPIN hafa ekki veiW mikið í dag, a5? því er blaðið fregnaði á Raufarhöfn. Veður er slæmt upp undir landi, en heldur betra þegar komið er um 100 mil- ur út. Lítfl veiði var í nótt, og er síldin mjóg djúpt úti, 130—140 mflur. Síðasta sóiarhringinn tilx. 26 skip síldarleiíinni um afla sinn samtals um 26 mál. ¦¦ SOLU- BÖRN! SÖLUBÖRN óskast til að selja happdrættismiða ', Happdrætti ungra Fram- soknarmanna. Há söhilaun og glæsilcg söluverðlaun. — Hver vill ekki fá frítt far til Kaupmannahafnar. — Happdrættismiðar eru af- greiddir í Tjarnargötu 26 alla daga íil kl. 10 að kvöldi — Takið þátt í sölukeppn- inni frá byrjun. f dag frétti síldarleitin á Rauf- arhöfn uim 6 skip sem fengið höfðu cinhvern afla, e.n flest lítinn, og fara skipin vestur þar eð síldar- bræðslan á Raufavhöfn annar ekki meira um sinn, en því, sem hún er þegar búin að taka á móti. Frá því í gærkvöldi hafa þessi skip landað á Raufarhöfn, Bjarmi 603 mál, Gullborg 1100, Halldór Jóns- son .950 mál, Guðrún 1000, Bára Fríinil 310 a 15. sfðu. Höfðu aðeins salt í kaf f ið oa hættu a FB-Reykjavík, 11. júní. f Vestmannaeyjum hefur ekki komið dropi úr lofti í langan tíma, og þar sem Vest- mannaeyingar verða að láta sér nægja að drekka rigningar vatn eða yfirborðsvatn, sem þeir safna í tanka heima hjá sér og í brunna, er nú svo kom ið að daglega eru keyrðar út til manna um 50 lestir af vatni. Vatnið, sem keyrt er út, er tekið úr brunni undir Hlíð- arbrekkum, en í brunninn kemst oft sjór, þegar lækka tekur í honum. Segja sumir, að vatnið sé farið að verða nokkuð salt, og í gærkvöldi varð einn veitingastaður bæj- arins meira að segja, að hætta I að selja kaffi vegna seltunn- I ar. i En Vestmannaeyingar eru samt ! eklri svo langt leiddir enn, að þeir [ séu hættir að vökva blómin sín, sagði Ólafur Kristjánsson hjá ! Vörubílastöðinni okkur, en stöð- jin sér um dreifingu á vatni. — Við erum með tvo 5 tonna tankbíla, sagði Ólafur, — og þeir eru á ferðinni frá því klukkan 8 á morgnana og fram úndir mið- nætti. Þeir flytja daglega um 50 tonn af vatni, til þeirra, sem búnir I eru með birgðir sínar. j — Undir venjulegum kringum- istæðum nægir vatnið, sem safn- | ast yfir veturinn, á milli þess sem jrignir. En nú hefur ekki rignt hér jsvo lengi, að maður man varla hvenær rigndi síðast. í vetur kom Surtur í veg fyrir, að safnaðist eins mikið vatn og venjulega, en þá tóku 'menn vatnstanka sína úr sambandi, til þess að fá ekM nið- ur í þá ösku eða sót, sem allt var fullt af. — Vatnstankar húsanna eru mjög misjafnlega stórir, svona frá 15 upp í 45 tonn, og suaiir stærri. Þetta vatnsmagn nægir því flestum, en þegar menn settu leiðslurnar í samband aftur eftir að Surtur fór að gjósa hrauni, hætti að ri'gna, og síðan hefur varla komið dropi úr lofti, ekki einu sinni nú síðustu dagana, þeg- ar þið í Reykjavík hafið fengið rigninguna með ferðamönnunum. — Vatnið, sem fólk fær keypt, ef tankarnir tæmast, kemur úr: Herjólfsdal, en þar er nú allt orð- ið þurrt, eða úr vatnsbólinu undirj Hlíðarbrekkum. Þarna er um yfir-' borðsvatn að ræða, og þegar lítið verður í bólinu, kemst sjór í það, og nú sr vatnið orðið dálítið salt. Þess má að lokum geta, að fimm tonn af vatni kosta 200 krónur í Vestmannaeyjum, heimkomin og í tankana. Kaupmannahafn- arferð F.ll.F. UPPSELT er í hina árlegu Kaup- mannahafnarferð Félags ungra Framsóknarmanna. Þátttakendur eru beðnir að sækja farmiða sína á skrifstofuna að Tjarnargötu 2*5 sem fyrst og eigi síðar en fimmtu- daginn 18. þ.m. og taka þar jafn framt nánari upplýsingar um ferð ina. — Stjórnin Hart í bak í Færeyjum f gær bættist nýtt skip í íslenzka kaupskipaflotann, Jarlinn, sem er elgn Gunnars Halldórssonar, útgerðar manns. Þetta er 665 tonna skip, keypt notað frá Gautaborg í Svíþjód, og sklpstjóri er GuSmundur Kristinsson. I Jarllnn er smíðaður árið 1954 í Sv;pióf, en er búinn öllum nýjustu sigllngatækjum. Tíu tn<>nna áhöfn er á ' skipinu og er skipinu ætlað aí nr.ast allar venjulegjr millilandanglingar. Frá íslandi flytur það fiskimjöl og ! sjávarafurðir. Elnnig er ætlunir 5,8 skipið flytji síld frá AusturlancM og norður, þegar liða fer á sumarið. Kaupverð skipsins var rúmleg., sex milljónir króna. (Tímamynd, G£). ¦ BO-Reykjavík, 11. júni Eins og blaðið hefur áða: sk.ýrt frá ætiar Leikfélag Reykjavíkur að senda flokk tii Færeyja cg sýna þar Hart í bak. Sveinn Eina?ásoii íeikhússtjóri og forráðamenn LR i-aKÍdc vi5 frétUmenn i liag og skýfðu frá leikförinni. FariS verður í tyeim hópum, sá fyrri fer með Heklu á iaugardaginn, en seinni hópurinn flýgur á þriSjudáginn. Allur flokk urinn kemur samskipa aftur • til Reykjavíkur 24. júní. Fruoisýnt verður í Sjónleikarhúsinu í Þórs- höfn 17. júní. Havnarsjónleikarfé- ;ag teku. i» móti leikflokknum. I iionum eru 19 manns, þar af all- :: þeir sömu, sem hafa leikið í liart í bak lengst af. Þetta ér í lyrsta smn, að ísl. leikflokkur fer til Færeyja. — Hart í bak verSur leikið í 190. sinn ánnað kyöid. - - LR sýnir Sunnudag í ;,c\v Vork á landsbyggðinni í sum ar, en sá flokkur leggur upp um næstu mánaðamót. Æfingar á Geirs Kristjánssonar eru hafnar, Vanja frænda (Tjekov) í þýðingu en það er fyrsta nýja verkefni LR á hausti komanda. Gísli Hall- dórsson stjórnar. Munið skyndihappdrætti F.U.F. og S.U.F. \ \ 1 -i 1- 1 ».,",¦ i fi \ ) \ M fltfi^í { t 1' <*4 .J '¦ r ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.