Alþýðublaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 4
4 aeþýðuðbaðið sig þar ,,s|ómann'‘. Þó biifræð- ÍTigurjnn hiafi sýnt að hann hafi vát á fjóshaugum, þá á liaun eft- átr að sýna að hann viti hvað það er, að toga i haugasjó. ÞaÖ er þ|ví hætt við. að það sem hann skmifar um það, verði eins og margt annaö, sem birtist í „Mgbl.“ — haugalygi. St. Verðandi heldur aulsafund á niorgun (sunnudagskjviö 1 d). Stúka þessi er stsEsrsta G.-T.-stúkan á kmdinu og hefir nú 685 meðlimi, en for- gönguímennimir vilja koma með- limatölunni upp í 700, og er vænst tll þess af stúkumeðlimun- um, að þeir komi með svo marga nýliða, aö meðlimatalan komist það hátt. Geir. Heit ósk Eftir því, sem segir í „Verði“, þá óskaði Magnús J^nsson dósent ilandsstjórniWni þess, „að henni mætti. auðnast að hafa sem oftast skoðanaskifti“. Þetta getur mað- júr kallaö að elska námigann meira en sjálfan sig„ því ekki er kunnugt um, að Mágnús hafi hilaupið nema einu sinni milli flokka - þegar hann fór inn í íhaldið. Þeir hófu þangað sam- tímis Iiapphlaup, hann og Val- Itýr, annar úr „Framsöknar“- flokknum, en hinn úr „Vísis“-lib- iiiu, og komu báðir jafn-snémma. Togararnir. „Leiknir" kom af veiðuni’ í gær og för tii Englands. „Barðinn“ fór á veiðar í gær. Af veiðuni kóm „Menja“ í morgun með 70 tunnur lifrár. V. K. F. Framsókn. Á aðalfundi V. K. F. Framsókn voru þessar konur kosnar ! stjórn félagsims: Formaður Jónina Jóna- tansdóttir (endiá|asin í 14. sinn), varaformaður Jóhanna Egil'sdóttir (áður fjármáiaritari), ritari Áslaiug Jónsdóttir, féhirðir María Péturs- dóttir og fjármálaritari Steinumn Þórarinsdóttir. Stjörnufélagsfundur annað kvöld kl. 8V2- „Alf“, skip, sem kom meö kol til Ól- afs Gíslasonar & Co. o. fl„ för í morgivn. Margir líuuveiðarar og vélbátar háfa komið af vei'ðum með ágætan afla. „Roa“ s'kip, er kom með kol til Vest- mannaeyja, er komið hingað og tekur fisk hjá Ásgairi Sigurðs- symi. Sýslumannsembættið í Barðastrandarsýs!u hefir ver- ið auglýst til umsóknar. sófcnaxfrestuT ti! 1. apríl. St. Hakla nr. 219 heldur kvöldsfcemtun í húsinu annað kvöld kl. 8>,4- F. Ú. J Um- G.-T.- ,Favourite‘ pvottasápan Stjórnarfundur á morgun kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu. er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel finustu dúkum og víðkvæmasta hörunrll. Drengir, sem vilja selja iþróttaiblaðið á morgum, komi á Klapparstíg 2 kl. 10(4' til 1114 árdegis. „Goðafoss“ fór í niorguin á leið til Ham- borgar. Málinu út af Stokkseyrarbrun- anuin / hefir verið vísað heim vegna ó- ncgra ramisófcna, sérstaklega í Reykjavík. Halldór Júlíusson sýslumaður hefir verið skipaður rannsóknardómari í niálinu. Jón Lárusson f;rá Hlið á Vatrisnesi kveður rimualög' í Bárunni annað kvöld kl. 8(4■ Með kveðskap Jóns þarf ekki að mæla. Bæjarbúar hafa sýnt að þeir kunna að meta rödd hans, snild og fjölhæfni. 1 Hafn- arfixði kvað hanri í annað sinn fyrir irokkrum dögum og var að- sókn svo niikil. að fjöldi manns varð frá að hverfa. Veðrið. Heitast á Hólum í Hornafirði 4 sfiga hiti. Kaldast á Grímsstöð- um, 3ja stiga frost. Allhvass á Vestur- og Austur-landi. Djúp lægb fyrir Suðurlandi á nustur- teið. Horfur: Breytileg átt á Suð- vesturLandi og við Faxaflóa. 1 nótt vaxandi vestan og norðvest- an, Allhvass austan við Breiða- fjörð. Vestfirðir og Norðurlanfl: Stormfregn. Hvass norðaustan á Norðausturlandi og Austfjörðum. Kra{)ahríð eða smjökoma um land alt. 5 jómannastof an. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Alliir vfeikomniir. Listaverkasafn Eiuairs Jónssonar er opiö sunnu- daga og. miðvikudaga Id. 1 3. Messur á morgun. í írí’kirkjuinni: Kl. 2 séra Árni sigurösson og kl. 5 próf. Har. Níielsson. í dómkirkjurini: Kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barna- guðsþjónusta (séra Fr. H.) og kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. í Landak01skirkju hámesa kl. 9 f. h, og kl. 6 e. b. girðsþjótiíustá mieð predikun. Hjálpræðisherinn: Samkoma kl. 1! árd. og 8 síðd. Sunriudagaskóli kl. 2 e. h. og op- inber barnasamkoma kl. 51/2 sföd. Mánudaginn 6, febr.: Heimilissam- lratidssanikoma kl. 4(4 síðd. Fluft veröur erindi um hjúkrim sjúkra. Nýir félagar innritaðir. Sigurður Tómasson úrsmiður hefir sótt um einka- jeyfi á áhaldi til að sýna með kvikmyndatexta. Gengi i dag: Sterlingspund kr. 22,15 Bollar 4,55 100 kr. danskar — 121,44 100 kr. sænskar 122,22 100 kr. norslcar : 121,01 100 frankar franskir — 18,02 100 gyllini hollenzk — 183,58 100 gullmörk þýzk — 108,59 Iisxvei^as*. Eitt af málum þeim, sem Svein- björn Sveinsson á Hánuvndarstöð- uim hefir lagt fyrir fiskþingið, er um að kenna mönnum að vejða lax úr sjénum. Vill hann benda á heztu iaxveiðjstöðvar kring um ait land, og telur hann að það megi takast á fjórum árum. Þetta er afarmerkilegt mái, og orð í tíma talað. Þegar við erum Það hugsa um að fjölga kæli- skipunum, þuTfum við einnig að hugsa fy.r.ir dýrum varningi til að fiytja á þeim á heinnsmarkaðinn. Eirns og kuinnugt er, er laxinn okfcar verðmætasta. fiskitegundin, og er bágt til þess að vita, hve líitil tekjugrein hann hefir enn þá orðið landsmönnum. Mörgum smábónda og þurrabúðannanni í jxwpuni myndi reynast það drjúgur tekjuauki, að sækja á hverjiU máli ydir laxtímann lax í nótina sína. Væri betur, að þingið sæi knýj- andi nauðsyn ]>essa máls, því það er bersýnilega sitt skjótasta rábið tii velm.egu.nar landsmönm- urii, eins og nú stendur. Ætti þingið aö greiða fé til j>ess að greiða fyrir því á allam hátt. Alliir vita, hve svona nýjiungar eru seinar oð færast um og verða fcunnar í strjálbyggðu landi, og Miissulega yrðu islendingar búuir aö tapa bundruöum þúsunda, eða kanske miljónuni króna virði í laxveiði, um paö leyti sem |>essi veiðiflðferö yrði orðin ahnenn, án ííbilutunar hins opinbera. Sést nú á afdrifum þessa máls, hverjir aiauniverulega vilja hag alþýð- uninar. Alþýcumsður. Miklar byrgðir nf góðum og ódýrum solííreyjuffl. Úrsmíðasíofa Ouðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. Söludrengii' geta fengið að selja Ipróttablaoið á morgun, sunnu- dag. Komi á Klapparstíg 2 kl. 10(4 til 111/2 árd. Hús jafnan til sðlu. Húa teltin f umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Hefi hús til sölu, annast kaup og sölu húsa og fasteigna. Matthias Arnfjörð Ránargötu 10. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrwtí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kmnzaborða, erfiljóð og alla smápreDtun, sfmi 2170. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölú alls konar notaða muni. Fljót sala. Hundrað imsund krónur til íÞréttavallar. Bæjarstjórnin í óðimsvé veitti í síðast liönmn mánuði 100 þús. kr. til þess að gera fyrir Paðreim (sýningariþróttavöll). Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guömundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.