Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 2
(THE REO ÐAN'UBE) Spennandi og áhrifamikil ný amerísk kvikmynd. Walter Pidgeon Peter Lawíord Janet Leigli Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. (Nuiís de Paris) Vegna rnikillar aðsóknar f.'íðustu daga verður :þessi framúrskarandi gaman- mynd sýnd enn í kvöld. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Á SPÖNSKUM SLÓÐUM itíin spennandi litmynd með Roy Itogers, Sýnd kl. 5. Skýjadísin íburðamikil dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverk: Rita Hayworth Lary Park. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Oviðjaf nanlega skemmti- leg ný amerísk gaman- mynd, um furðulegan asna, , sem talar!!! Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn og er tálin einhver allra bezta gamanmynd, sem tekin hefur verið í Ameríku á seinni árum, Donald O’Connor Patricia Medina „Francis mun enginn gleyma svo lengi sem hann getur hlegið.“ Sýnd M. 5, 7 og 9. £6 AUSTUR- 88 €B BÆJAR BÍÓ £8 Afars’pennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Aðalhlutverlc: Kichard Denning Trudy Marshall Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. $ NÝJA BiÓ £8 WOÐLEIKHUSIÐ Þess vegna skili- um við eftir Guðmund Kamban. ! Pýð.: Karl ísfeld, Leikstj. Har. Björnsson. F R UMSÝNING í kvöld kl. 20.00. Gollna hliðið Sýning fyrir D-agsbrún og Iðju, föstud. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Sími 80000. | Kaffipantanir ' miðasölu. sr pfflfi í fi Bandaríski sendiherrann á ísíands heinv sótti Grétar Oddsson I siúkrahúsinu ! Washíngton. Þessi bráðskemmtilega norska mynd verður eftir ósk margra sýnd í kvöld kl. 9. DAKOTA LIL Hörkuspennandi ný ameir- ísk ævintýramynd í litum. George Monfgomery Rod Cameron Marie Windsor Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd á öllum sýning um: Fréttamynd frá láti Georgs VI. Bretakonungs og váldatöku Elísabetar II. drottningar. Égvar amerískur (,,1 Was an American spyý) Hin afar spennandi ame- ríska njósnaramynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“. Ann Dvorak Gene Evans í myndinni er sungið iagið „Because of you“. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9! Gissur hjá fínu fólki. Sýnd kl. 5. GRETAR OÐDSSON varð fyrir jþví slysi er hann var að* eins sex ára gamall, að vélbyssuskothríð frá þýzkri flugvél, sem gerði árás á herskip á Syðisfirði, tók af honum annan fótinn. Gréíar féklc þá gerfifót, en í vetur gekkst sendiráð Bandaríkj- anna hér og ameríska varnarliðið á Keflavíkurflugvelli fyrir því að Grétar var sendur á amerískan herspítala vestan hans, þar sem hann fær nýjan gerfifóí. Sendiherra Bandaríkjanna á ís- landi, Edward B. Lavvson hefur að undanförnu dvalið í Banda ríkjunum og heimsótti hann Grétar á sjúkrahúsið. Sagðist Grétar kunna mjög I vel við sig þar Vestra, en hann j dvelur á sjúkralrúsi flughersins j við Bolling Field í Washington, meðan verið er a3 ganga frá hinum nýja gervifæti, sem er af fullkomnustu gerð. Það tek- Síld ísluii æ ! gardínueini i * ■ - ■ m ■ « * ■ • ■ ■ ■ j Glasgoivbúðin \ Freyjugöíu 26. hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. HAFNAR- €8 FJARDARBlð ffl Srúðkaup íígarés Hin vinsæla ópera Mozarts, flutt af frægum þýzkum leikurum og söngvurum. Erna Berger Domgraf Fassbaendér Tiana Lemnitz Mathieu Ahlersmeyer o. fl. Sýnd aðeins tvö kvöld. Sýnd M. 7 og 9. Sími 9249. HAFNA8 FIRÐI r v NEFND SAMEINUÐU ÞJÓÐ ANJ*A, sem á að hafa éftirlit með kosningum í öllu Þýzka- landi, mun hverfa aftur til Genf á sunnudag, ef henni hefur ekki bprizt svar frá koinmún istastjórn Austur-Þýzkalands áður varðandi það, hvort hún fái leyfi til að ferðast þar um og starfa að vild siimi. Bonnstjórnin hefur veitt nefndinni sörnu réttindi og full trúum erlendra ríkia, og lét formaður hennar, Kri'itján Al- bertsson, svo um iriælt í gær, að hún hefði ekkert undan stjórn Vestur-Þý/.kalands að kvarta. Nefndin fer í dág t'l 'Rerlín ar, en þaðan fer hún til Genf á j sunnuda.g. ef kommúnistastiórn ! Austur-Þýzkalands lætur ékki1 frá sér heyra áður. ur nokkurn tíma að venjast fæt inum ,en þegar Grétar verður honum vanur, mun hann að sögn lækna geta gengið án þess að stinga við og jafnvel dansað, Búizt er við því að Grétar verði enn á sjúkrahúsinu um mánað- ar tíma meðan hann tr að venj- ast fsetinum. Grétar sagði sendiherranum, að að því er hann bezt vissi, væri hann eini íslendingurinn, sem slasazt hefði á landi af völdum hernaðaraðgerða Þjóð- verja hér við land í síðasta stríði. „Þýzku flugvélarnar skutu á tundurspilli á höfninni, en hittu í fótinn á mér þar sem ég var að leika mér í fjörunni. Grétar er nú 16 ára og um 180 cm á hæð. Gervifót þann, ,er hann fékk eftir slysið, gat hann því ekki lengur notað. í FYRRINÓTT um kl. 2,20 ók drukkinn maður bifreið aftan undir vörubíl, er stóð kyrr á Laugaveginum á móts við húsið nr. 135. Einn farþegi var í bílnum og meiddist bæði bílstjórinn og hann, og bíllinn. sem lenti á vörubílnum, skemmdist mikið. Hættulegur Eig~ (Woman in Hiding) Efnismikil og pennandi ný amerísk mynd, byggð á þekktri sögu „Fugitive from Terror“. Ida Lupino Stephen McNally. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Það hefur orðið að samkomulagi að H.f. Ræsir taki til viðgerða AUSTIN fólks- og vörubifreiðir. Munu þeir leggja áherzlu á að framkvæma aðgerðir í samræmi við kröfur verksmiðjunnar. Verkstæðið á Hverfis'götu 6 hefur jafnframt aukið möguleika til viðgerða og getur mætt auknum kröfum. Garðar Gíslason h.í. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér tekið að oss við- gerðir á Austin-bifreiðum. Væntanlegir viðskiptamenn eru vinsamlegast beðnir að hafá tal af verkstjórum vorum, H.F RÆSIR. ENSK DRENGJAFOT ArerS frá 380. kr. SPABTA — Garðastræti 6. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.