Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 3
Hannes á horninu Vettwangur dagsins s s s s s s I ÖAG er fúnmtudagiir 20. marz. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 6.45 síðd. til kl. 6.45 árdegis. Kvöldvörður er í læknavarð- stofunni María Hallgrífnsdóttir og næturvörður B.iörgvin Finns son. Sími læknavarðstofunnar er 5030. Næturvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvarðstofan: — Sínvi 1166. Flugferðir Flugfélag íslands. í dag verð- mr flogið til Akureyrar, Vesi- mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks og Austfjarða. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór á þriðjdags- &völd frá New York áleiðis til Cuba. Eimskip. Brúarfoss kom til Hull 16/3, fór þaðan í gær til Reykjavík- ur. Dettifoss kom til New York 15/3, f-sr þaðan 24—25/3 til Eaykjavíkur. Goðafoss kom til 'Bíldudals í gærmorgun, fór það an í gær til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Gulifoss fór frá Kaupmannahöfn 18/3 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 13/3 til Reykja- víkur. Reykjafoss for frá Ant- werpen 18/3 til Hamborgar og iReykjaví’kur. Selfoss" fór frá .Rotterdam 18/3 til Leith og •Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Davisville . 1.3/3 til Reykjavík- ux. Pólstjarnan kom til Hull 35/3, fer þaðan 20/3 til Rvíkur. Skipadeild SIS. M.s. Hvassafell átti að íara frá Rvík í gærkveldi til Ála- foorgar. M.s. Arnarfell fór frá •Álaborg 18. þ. m. áleiðis til ■Reyðarfjarðar, M.s. Jökulfell fór frá New York 18. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið, Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Ármann var í Vestmanna- eyjum i gær. SÖfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opl3 á timmtudögum, frá kí. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl 1—3. ara varð fyrir bíl og b k |,i g r I »• FIMM ÁRA gamall drengur, sem var að selja dagblöð, varð fyrir bíl laust eftir hádegið í gær. Drengurinn heitir Guð- mnudur Sigfússon og á heima í Drápuhlíð 48. Slysið bar til með þeim hætti, að jeppabíl var ekið með hægri 'ferð niður Klapparstíg. Þegar jeppinn var kominn á móts við hús númer 27, hljóp Guðmundu.r út á göt- una og lenti á stuðara jeppans. Bílstjórinn yar snar og hemlaði um leið og hann sá til Guð- mundar og bjargaði honum frá því að lenda undir bílnum. Guðmundur litli var fluttur í Landsspítalann, þar sem saum- aður var saman skurðu.r á höfði hans eftir slysið. Var hann síðan fluttur heim til sín. UTVARP REYKJAYIK 19.25 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 20.20 íslenzkt mál (B-jörn. Sig- fússon háskólabókavörður). 20.35 Tónlsikar: . Sirengjakvart ett eftir Ravel (Björn Ólafs- son, Josef Felzmann, Jón Sen og' Einar Vigfússon leika). 21.05 Skdlaþátturir.n (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 fslenzk tdnlist: Dóm- kir.kjukórinn i Stuttgart syngur lög eftir Hallgrím Hislgason (plötur). 21,50 Upplestur: Karl Sigurðs- son leikari les kvæði. 22.10 Pássíusálmur (33). 22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í D-dúr nr. 1 op. 6 eftir Paga- ' nini (Menuhin og. sinfóníu- hljómsveitin í Purís leika-; Pierre Monts.ux stjórnar). b) Sinfónía nr. 5 eftit Schubert (ríkishrljómsveitin í Berlín leikur; Leo Blech stjórnar). AB-krossgáta nr. 95 Sigfús Halldórsson og lögin hans. — Erindi Gerð- ar Magnúsdóttur. — Baldur Bjarnason gengur til spurninga. — Eftirhermur. — Samþykktir og efndir. — Banabiti. PÁLL ÍSÓLFSSON heldur organtónleika í dómkirkjunni á morgun (föstudag) kl. 6,15. Léikur hann verk eftir Swee- linck, Frescobaldi, Purcell, Clérambault, Hándel og Bach. Aðgangur er ókeypis. Höfum plyds-dregla í 70 og 90 cm. breiddum. — Einnig Verð frá kr. 1370.00. — Margar stærðir og gerðir. — Höfum pllyds-dregla í 70 og 90 cm. breiddum. — Einnig okkar sterku og viðurkenndu sísal-dregla í 70—100 cm. breiddum. GOLFTEPPAGERÐLV, símar 7360 og 6475. Nú er ódýri bókamarkaðurinn kominn til ykkar. Op- inn í Góðtemplarahúsinu í dag og á morgun frá kl. 2 síðdegis. Fjöldi nýrra bóka kom í dag Tugir bóka fyrir hálfvirði. Ódýri bókamarkaðurinn. Lárétt: 1 spillt, 6 gælunafn, 7 siður, 9 einkennisbóítstafir, 10 í hús, 12 skammsíöfun, 14 lund, 15 ekki van„ 17 tré. Lóðfétt: óhygginn. (forn end- ing), 2 ástundun, 3 síöðugt, 4 starf, 5 berir, 8 afleiðsluending, ■11 keisari, 13 knýja, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossg-átu nr. 94. Lárétt: 1 ónothæf, 6 óra, 7 iðra, 9 au, 10 inn, 12 ný, 14 nóra, 15 urt, 17 guirót. Lóðrétt: 1 óminnug, 2 Orri, 3 hó, 4 æra, 5 fautar, 8'ann, 11 nóló, 13 ýru, 16 tl. Flugblys en ekki eldsvoði Framh. af. 8. síðu. á Síðu. Veður var óhagstætt og mótvindu.r 7—8 vindstig alla leiðina. austur. Var Björn þrjár klukkustundir á leiðinni í staðinn fyrir eina og hálfa, sem er venjulegur flugtími þangað. Varð Björn að gista á Kirkjubæjarklau.stri í fyrrinótt og I gærmorgun var veður ó- hagstætt, og komst hann ekki með konuna til Reykjavíkur fyrr en klukkan þrjú í gærdag; þá lagði hann strax af stað til Ólafsvíkur. Þegar Björn kom í bæinn í gærkvöldi, lágu fyrir honum boð um að fara til Egilsstaða í dag og flytja sjúkling þaðan til Akureyrar. AB inn í hvert hús! SIGFÚS HALLDÓRSSON er orðinn vinsæll listamaður. Hann liefur alltáf verið vinsæll maður,. því að í raun og veru hefur hann frá því ég kynntist honum fyrst verið eins og sól- argeisli. Lögin hans eru létt og hugðnæm, alveg eins og hann er sjálfur ,bjart yfir þeim og seiðandi. Þetta finnur unga fólk ið og tileinkar sér þau. Þáttur hans og Ævars Kvaran á mánu dagskvöldið var mjög góður. GERÐUR MAGNÚSDÓTTIR samdi góðan þátt um daginn og vaginn og flutti hann ágætlega. Það var auðfundið, að alþýðu- kona talaði, sem þekkti. af eigin reynslu viðfangsefni alþýðu- heimilanna, gleði þeirra og erf- iðleik-a. Ég hsf alltaf álitið, að útvarpið/ætti að íá sem flesta til þess að koma fram í þessum þætti, en þinda sig ekki eins mikið og það hefur gert við sömu mennina. REYNSLAN hefur líka sýnt, að þetta er rétt. Þúttur Gerðar snerist allur um viðfangsefni húsmæðranna, en þau eru og um leið aðalviðfangsefni h-eim- ilanna. Ádeila hennar hitti í mark og þó var hún hógvær- lega fram borin, en hið bezta við erindið var það, hvað það var látlaust. Ég vildi gjarn^ að við fengjum fleiri erindi á borð við þetta. KVÖLDVAKA stúdentafé lagsins 'á sunnudagskvöld var að mör'gu leýti ágæt. Eftirherm urnar tókust oftast vel, en þó misjafnlega og spurningatím- inn var góður. Baldur Bjarna- son sló út félaga sir.a, eins og hann gerir alltaf í svona spurn- ingatímum. Minni hans er frá- bært og fróðleikur hans óþrjót- andi og sjaldan kemur það fyrir að honum vefjist tunga um tönn. ALMENNINGUK ræðir mjög um ástandið í iðnaðinum. Það | er líka ekki að ófyrirsynju. Sí- , fellt fækkar- vinnandi fólki í j þessum f jölmenna atvinnuvegi og fyrirtækin leggja upp laup- l.ana. Það er alveg rétt, sem ! haldið hefur verið fram, að j ýmsar greinar íslenzks iðnaða:r í hafa verið lélegar, en hrunið | nær ekki fyrst og fremst t:T ; þeirra, heldur vfirleitt til állra : greina hans. Það gerir ástandið svo ískyggilegt. SKRIF stjórnarblaðanna urn ‘ þessi mál eru bókstaflega orðin | hlægilsg. Þau keppast um að ; skýra frá samþvkktum, sém landsfundir, miðstjórnir, fu-11- trúaráð og flokksfélög hafi gert og sent til ríkisstjórnarinnar, c-n útkoman er núll. Ríkisstjórn'y gerir ekki nokkurn. skapað-í- \ hlut, . lætur . samþvkktirnar nægja, flaggar með þeim fram- an í kjósendur, en hefst ékki að. ÞAÐ ER EINMITT ÞETTA, sem skýrir málin fyrir almenn- ingi, sannfærir haim um stétta- pólitík ríkiss-tjórnarinnar, um- hyggju hennar fyrir hagsmun- um milliliðanna, sem flytja ih:n erlendar vörur á kostnað, ekki aðeins iðnaðarverkafólksins, heldur og alls almennings í landinu. Ríkisstjórninni ætti a5 I skiljast það, að þettá mál er sS verða banabiti hennar. Ilannes á horni'.m. Harður bllaárekstur á Iryggvagölu í FYRRADAG um kl. 16,25 varð harður bílaárekstur á l'mótum Trvggvagötu og Gróf- i arinnar. Var sendiferðabifreið- | in R 3439 að koma neðan frá ! höfn og ók eftir Grófinni, e~n ! vörubifreiðin R 2096 ók ■ Tryggvagötuna. Haf narf j örður! Haf narf jörður! - ÁRSHÁTÍÐ. - heldur árshátíð sína laugardaginn 22, marz næstk. í Alþýðúhúsinu og hefst hún klukkan 8 síðdegis. HátíSarhöldin hefjast með því að borðaður verður kaldur matur: hangikjöt, flatkökur og fl. — Fólk taki með sér hnífa. Til skemmtunar: Ræða: Gylfi Þ. Gíslason prófessor. Söngur. Kvikmynd, (m. a. mynd frá jólatrésfagnaði Alþýðuflokks- ins nú í vetur). D a n s . AÐGANGSEYRIR K R 3 0,0 0. Flokksfélagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrír fimmtudagskvöld i síma: 9114, — 9362, — 9607, — 9595 — og 9206. Stjórn Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar. Guðmundur Gissurarson, Vigfús Sigurðsson, Kristján Símonarson,, Eyjólfur Guðmundsson. Sigurður Lárus Eiríksson. AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.