Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALfctÐUBIiAÐIÐ ".•'■SKJ T>1S -J. ÍALÞÝÐUBLAÐIB \ j kemur út á hverjum virkum degi. j J Afgreiðsía í Alpýöuhúsinu viö t < Hverfisgötu 8 opin írA kl. 9 úrd. í J til kl. 7 síðd. r « Skrifstofa ú sama stað opin kl. í J 9','a— 10’/s árd. og ki. 8 — 9 siðd. t j Slmar: 988 (aígreiðslan) og 1294 í J (skrifstofan). f | Verðlag: Áskriftarverö kr. l,50^á í j mánuði. Auglýsingarverökr.0,15 | 5 hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (í sama húsi, sömu simar). HviSdairBðgiiB. Sarja málsins. Eijis og vænta mátti, hefir mál- gagn íhaldsins j>egar flutt villaindi gjreiin um hvildarlögin, er gilda á togurum, og um gang [>e.ss máls á pingi. A1 jjýöubiaöinu [>ykir j>ví rétt, að rekja hér í stuttu máli gang þess. Þegar sjómannaféiagið var stofnað hér, haustið 1915, j>á var 'stofnendum pegar ljóst, að nauð- synlegt væri, að félagið bsrðist fyrir pvi, að lag kæmi í staö hins gegndariausa ólags, sem átti sér stöð um vinnutíma á togurum, engu síður, en að félagið berðist fyrir sanngjörnu kaupi, sjóroönn- unum til handa. Það leið pó hálft fjórða ár, áð- ur en féiagið treysti sér til pess að hefjast handia, hvað hvíldar- tímanum viðvék, og mun pað, hvernig pingið var skipað, mestu hafa ráðið um dráttinn, en mjög oft hafði miálið verið tii umræðu á fiundum íélagsins. Sunnudaginn 29. júí 1919 haíði verið boöaður piingmálaíundur í barnaskólaportiniu, og sama dag var auglýstur sjómannafélags- fundur í Bárunni. Á fundinum í Bárunni var borin fram svo h'jóðandi tillaga: „Fundurinn skorar á pingmenn kjördæmiiSins, að hlutast til um, að iögleiddur veröi minst 8 stunda óslitinn svefn í sólar- hring á íslenzkuim boínvörpung- um.“ Tíllagan var samþykt með at' kvæðum allra viðstaddra íélags- manna. En er fundinum lauk, var órðið mái að fara á þinginála- fundinn, og var haidið beint af •íundinum í Bárunni í barna- skólaportið. Þar voru saman koinnir um púsund kjósendur. viarsama tiilaga borin uppþar, og greiddi enginn atkvæði ’á móti. Það var sumarjjing [>á, og var málið boir.ið fram í frumvarps- fonni á, Alþingi skömmu seinna; pað gerði Jörundur Brynjólfisson. Málið olli miklum æsingum meðal útgerðarmanna, sem héldu, að gróði þeirra kynni að minka, ef hásetar væru ekki hálfdrepn- ir af svefnleysi, og voru pví hínir ve'rstu. Flutti „Morgunblaði'ð“ hverja greinina annari svívirðf- legri ,og var engu betra en nú (og var Vaitýr pó ekki kominn að pví þá). Fór svo að lokum, að frumvarp Jörundar var felt í neðri deild 26. ágúst, með 14 atkv. gegn 11. Þegar sjómannafélagið hélt fund næst á eftir, sem var 21. sept., var sænpykt svohljöðandi tillaga og yfirlýsing: , „Þar eð Morgunblaðið og ýmisir. pingmenn í ræðum sínum á ping- inu hafa haldið fram peirri fjar- stæðu, a'ð lagafrumvarpið, sem áfti að tryggja hásetum á togux- um 8 stunda hvíld á sólarhring, væri ekki fram komið samkvæmt óskum háseta sjáifra, finnur Há- setaféiag Reykjavíkiur ástæðu til að iýsa p'vi yfir, að slíkt eru til- hæfulauö ósannindi, og að féiagið álítur 8 istunda hvíld í sólarhriing vera nauðsynlega togarahásetum, heilsuninar \egna. 'Jafnframt lýsir fé’.agið pví yfir sem skoðun 'SÍrrni, að engin ástæða sé til. pess að ætla, að minna aflist á togurum, þö hásetar fengju aldrei minna en 8 stunda hvíld á sólarhring við veiðar. Féiagið skorar á sjó- menn, svo og aðra alpýðu víðs- vegar á iarudinu, að gefa ekki þeim mðnnum atkvæði sín við næstu alpingiskosningar, sem sví- irtu sjómannastéttina með pví, aÖ virða að vettugi hina réttlátu kröfu hennar um hæfilcgan hv'ild’'- artíma, að eins til þess að pókn- ast nokkrum auðmönnum í Reykjavik.“ Þá var og sampykt önnur til- laga, og var hún þess efnts, að fundurinn pakkaði peim þing- mönnum, er fylgt hcfðu málinu, lýsti óánægju sinni með hina, sem reynt hefðu að eyðileggja fram- gang pess. Málið var aftur til umræðu á féiagsfundi 1. febrúar. Bkki voru menn þá á eitt sáttir, hvort koma skyldi málinu inn á alpingi, sem þá stóð fyrir dyrum. Að lokum var samþykt að fela stjórninni að koma togaravöku- málinu inn á þing pá urn vetur- inn, en af pví varð ekki. Var þá samþykt að vísa málinu til full- trúaráðs verklýðsfélagainna í Reykjavík og stjóm ^ Alþýðusam- bandsins. Samþykt var að safna áskorana- und irskriftum sjömanna ti! alpingis, og tíu dögum seinna (11. febr.) var á fimdi félagsins pkýrt írá pví, að pegar væru komnar undirskri[tir 200 sjó- mairna. Ekki varð pó úr að máfið kæmi fyrir pingið pá um veturinn. Frh. Erlend sfimskeytS. Khöfn, FB., 4. febr. Brezka afturhaldið. Frá Genf er sámað: Fulltrúi Breta á stjómarfundi alþjóða- \ intrumálastoiunnar hefir tilkynt, að England vilji ekki sampykkja Washinglon samninginn um át a stunida viimudag, og muni bera fram óskir um, að samningnum verði breytt. Öliklegt er taiið, að hdn stórveldán samþykki samning- inn, par eð England neitaði sam- . Þykt- , Stórbruni. Frá Boston er símað: Tuttugu stórar byggingar i bænum Fall River hafa brunnið, par á meðai gistihús, leikhús og verksmiðjuir. Fimm brunaliðsmenn létu líf sitt í bruinanum. Eignatjón' er taiið nema tíu milljónum dollara. (Fail River er borg í Bristol county í ríkinu Massachusetts, StenduT borgin við Narragansett- víkiná. ibúatala ca. 140 000. Fall River er 'mikil iðnaðarborg, og eru verksmiðjurnar þar allflest- ar reknar með vatnsafli. í Fall River eru stærstu baðmullarvefn- aðar-verksmiðjur Bandaíríkjanna.) Atkvæðagreiðslur utan kjðr- staða. Haraldur Guðmundsson fiytur frv. pess efnis, að gera iög um atkvæðagreiöslur utan kjörstaða við alþingiskosningar svo úr garði, að með þeim verði framL vegis gert svo torvelt seím unt er að íalsa atkvæði. Kjörgögnán séu af tiitékinni, vandaðri gerð og hvert kjörblað um sig' tölu- sett framhaidandi tölum. Skal stranglega gengið eftir því, að hreppstjórar og skipstjórar sendi pegar eftir kjördag bæjairfógeta eða sýslumanni öll kjörblöð og umslög, sem ónotuð eru eðe 6- nýzt hafa, svo að séð verði með fullri vissu, hvernig hvert ein- asta kjörbiað með tilheyrandi um- slagi hefir verið notað, en sýslu- menn og bæjarfógetar standi sfjörnarráðinu aftur skil á peim, en bæði stjómarráðið og sýslu- menn og bæjarfógetar haldi ná- lívæ-ma bök yfir kjörgögnin. / Slysatryggingar. Héðinn Valdiinarsson flytur frv. um nokkrar endurbætur á slysa- tryggiugalögunum. Undir trygg- ingarskyldar vinnugreinar koini áulv þess, sem nú er, hvers kon- ar bifreiðaakstur, hvort heldur er til \öruflutninga eða mannflutn- inga. Dagpeningar sóu greiddir slösuðum mönnum, ef slysið veld- ur sjúkieika langur en viku, í stað fjögiurra vikna nú. örorku- bætur týöfaidist þannig, að full- ar bætur verði 8 þúsund kr., í stiað 4 púsumd nú. ’Dánarbætur, ef slys veidur dauða innan árs, verði 5 þúsund kr., en eru nú 2 pús. kr., og umframgreiðsiur eftir barna- fjölda hins dánla hækki úr 200 og 400 kr. upp í 500 og 1000 kr. á barn. i greinargerö frv. er bent' á, aó í nágrannaiöndunnm eru bæturnar mikiu hærri. T. d. eru örorkubætur í Danmörku »m 12 þúsumd kr., dánarbætur 840Ö kr. og bætur til hvers biarns geta, náð 3150 kr., alt danskar kr. EnK fremnr er bent á, að heilsá og vmnuprek manna er lítt bætt með 4 púsund kr., og að ekki er með sanni hægt að segja, að líf verka- manna sé hátt virt, pó að slysa- bætur séu hækkaðar svo, seœr frv. petta fer fram á, „og kostn- • aðurinn, sem af iögjaldahækkxm stafaði, myndi litlu nema í árs- reikningi flestra atvinnufyrrin- tækja“. -7 Einnig er lagt til í frv., að innheimtulaun af iðgjö'ld- um siysatryggingarinnar falli nið- ur. Segir svo í greinargefðmni: „Innheimtuiaun tii lögreglustjór- anna virðast æðimikil og ekki á- stæða tii að greiða þau af ið- gjöldum slysatryggingarinnar frekar en af tollum. Innheimtu- iaunin námu 1926: í sjómanna- tryggingunni um kr. 5500,00, f iðntryggingunni um kr. 2500,00.. Alls um kr. 8000,00.“ Eftirlit œeð loftskeytanoikun fiskiskipa. Sveinn Ólafsson flytur frv. unt eftirlit með loftskeytanotkun , ís- lenzkra veiðiskipa. „Landsstjóm- inni skal heimilt að hafa eftirlit eins og henni þurfa þykir með pvj, |að ioftskeyti séu ekki notuð til stuðnings ólöglegum veiðum i landhelgi á nokkurn hátt. Hver útgerðarmaður eða forstjóri út- gerðarfélags á íslandi, sem hefir skip með loftskeytatækjum við veiðar hér við land, skal skyldur að láta dómsmálaráðuneytmu í té lykil að hverju pví dnlmáll sem notað kann að vera í skeyta- sendingum niilli útgerðarinnar og veiðiskipa hér við land eða miili íslenzkra weiðískipa innbyrðis.", Skipstjóri á veiðiskipi ellegar út- gerðarstjöri eða umboðsmaður hans undirriti í hvert skifti, sera skeyti er sent til eða frá veiðí- skipi, drengskaparvottorð á skeyt- isbLabib um, að ekkert í efni skeytisins geti orðið til að hjálpa veiðiskipi til að brjóta lanidhelg- islöggjöfina eða forðast varðskip þau, er gæta eiga lamihelginnar. — Nákvæmar bækur skal halda yfir skeyti þessi, og á ákveðnum. fresti skal senda stjörna'rrábinu bækurniar og frumrit skeytanna, en stjórnarráðið leggi hvort tveggja fyrir sjávarútvegsnefndir alpingis til endurskoðunar. — Brot gegn ákvæðum. Laga þessara varði, 15—5o þúsund kr. sekt fyr- ir útgerð skipsins, en skipstjóri, sem verður sannur að pví að misnota ioftskeyti til að geta framið landhelgisbrot, skal i fyrstia sinn missa rétt til skip- stjórnar lim tveggja ára skeið. Brjóti hann aftur, missi han» skipstjónar.éttinidi að fullu og ölíu. Nú sannast eða leikur mjög sterk- ur grunur á misraotkun loftskeyta í þeim tilgangi, áð fxemja eða dylja landhelgisbrot, og sé þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.