Alþýðublaðið - 09.04.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.04.1952, Blaðsíða 8
s V V s 's s s s s s s s s V, s s s s s s s s s s s s s s s s s Um 1000 sóttu um vinnu á Keflavíkurflugvelli! ---------*-------- AÐSÓKNIN að vinnu á Keflavikurflugvelli hefur orðið meiri en nokkurn mun hafa órað fyrir. Samkvæmt upp- lýsingum frá Agnari Kofoed-Hansen fiugvallastjóra eru umsóknirnar, sem skrifstofu hans hafa borizt um vinn- una, orðnar nær einu þúsundi, en umsóknarfrestur var eins og auglýst hefur verið til kl. 6 síðdegis í gær. Langflestar kvað flugvallastjóri umsóknirnar vera frá mönnum úr Reykjavík, en einnig nokkrar utan af landi. Og ekki kvað hann símann hjá sér hafa þagnað þessa dagana vegna fyrirspurna utan af landi um þessa vinnu. Ekkert hefur verið birt enn um fjölda þeirrá manna, sem vinnu fá á vellinum, enda eru nokkur vandræði á að koma þeim fyrir til dvalar þar syðra. Mun vart af þessu fréttast fyrr en nokkru eftir páska. Hin gífurlega aðsókn að þessari vinnu vitnar Ijósast um það, hversu mikið atvinnúleysið er orðið hér í Reykjavík. Ber þess þó að gæta, að fjöldi manna hefur ekki aðstöðu til að vinna íjarri heimili sínu og sækir því ekki um þessa vinnu, þótt atvinnulaus sé. Flugvél brolnaði í spón á Mosfellsheiði í gær -------+------- SÍÐDEGIS f GÆR féll lítil véifluga til jarðar á Mosfells- heiði og brotnaði í spón. Flugmaðurinn, Pétur Símonarson, sem var einn í vélinni, fótbrotnaði á öðrum fætinum, en slapp að öðru leyti ómeiddur. vitað með argjöld með Gullfaxa milii ánda lækkuð um 8 prósen ------*----- Lækkunin gengur í gildi 15. apríi. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur ákveðið að lækka fargjöld trieð „Gullfaxa“ milli landa frá og með 15. apríl. Nemur lækk- uniri um 8% til jafnaðar, en fyrr í vetur hafði félagið lækkað fargjaldið milli Reykjavíkur og Kaupmannaliafnar, þannig að iækkunin á þeirri leið verður nálægt 17 % miðað við s.l. áramót. Ekki er vitað meö vissu, hvernig slysið bar til, en líklegt þykir að flugvélin hafi flogið of lágt og rekist á, en um þetta leyti dimmdi af éli og mun flugmaðurinn ekki hafa vitað um hæð vélarinnar. Pétur flaug í gær austur að Þingvallavatni og lenti á ís á vatninu. Um þrjú leytið skall yfir él, og var hringt úr flug Selveiðiskipin.,. Framh. af 1. síðu. sel“ kominn inn á vík eino, sem reyndist vera Selvík á Hafða/3trönd. Vissu skipverjar ekkert hvar þeir voru staddir, enda höfðu þeir engan uppdrótt af norðurströndinni. Skipver.i- j á bátnum voru 13 að töli. I ALÞYBUB LAÐIB Kjötshortiirinn Hin nýju fargjöld á milli- landaflugleiðum Flugfélags ís- iands verða sem hér segir: Til Kaupmannahafnar kr. 1659,00; til London kr. 1470,00; til Prestvíkur kr. 1143,00 og til ,Osló kr. 1470,00. Sé keyptur farseðill báðar leiðir, fá farþeg- s:r 10% afslátt af þessu verði. Ástæðuna fyrir þessari lækk- Búðir opnar í dag )il kl. 6, á iaugar- dag iil kl. VERZLÁNIR í Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar í dag til kl. 6, á skírdag og föstudag- inn langa lokaðar allan dag- inn, opnar til kl. 4 á laugar- dag og lokaðar á páskadag og annan páskadag allan daginn. „Sólskinsdagar á ísiandi", sýnd á Akureyri á skírdag KJARTAN Ó. BJARNASON Iiefur að undanförnu sýnt kvik- mynd sína „Sólskinsdagar á ís Jandi1-1 í Danmörku. Eftir um- mælum dönsku biaðanna má ráða að myndin hefur hiotið fá ciæma vinsældir þar í landi. Keppast þau öll úm að ljúka- Iofsorði á myndina og kalla hana „ljóð í litum og formi11,, „hrifandi ástarjátningu mynda tökumánnsins til iands síns“. Pólitíkin líkir henni við ævin- týraheima og Berlinske Tidende 'segir að hún sé meistaraverk. Kjartan er nú kominn heim með myndina og verður hún ‘ eýnd í kaupstöðum landsins. .Fyrsta sýningin verður á Akur- eyri á skírdag, Veðurúttitið í dag: Norðan stinningskaldi; léttskýjað. un á fargjöldum með „Gull- faxa1' má- telja Ivíþætta: í fyrsta lagi þá að skapa íslenjþ- ingum aukna möguleika á að ferðast til nágrannalandanna, og í öðru lagi standa vonir til að hægt verði að ná til stærri hópa utlendinga, sem hyggja á íslandsferðir, en haía ekki til þessa getað lagt út í slík ferða- lög sökum fjarlægðar og kostn- aðar. Til að gera þessa fargjalda- lækkun mögulega, þá hefur ver ið ákveðið að breyta innrétt- ingu „Gullfaxa11 þannig að flug vélin geti flutt 52 farþega í stað 40 eins og tíðkast hefur til þessa. Skilrúm þau, sem skipt hafa farþegarúmi flugvélarinn- ar í fjóra klefa, verða fjarlægð. Breyting þessi á innréttingunni er þegar hafin, en hún verður framkvæmd í Reykjavík af fyr irtækinu Stálhúsgögn, sem inn- réttað hefur nokkrar íslenzkar flugvélar, m. a. Catalina-flug- báta Flugfélags íslands. Ráð- gert er, að breytingin verði framkvæmd milli áætlunar- ferða „Gullfaxa" á einum mán- úði eða svo, og mun því áætl- unarflugið ekki raskazt af þeim sökum. í sambandi við umrædda lækkun fargjalda með „Gull- faxa“ má geta þess, að öll flug- fargjöld innan Evrópu hækk- uðu nú í vetur og munu hækka enn frekar þann 15. apríl. Far- gjöld milli Bandaríkjanna og Evrópu lækka hins vegar 1. maí á sérstökum leiðum, svO- nefndum ferðamannaleiðum, og verða þá svipuð og hin nýju fargjöld F.í. FORMENN samtaka Ind- værja og blökkumanna í Suð- ur-Afríku hafa boðað til óvirkr ar mótspyrnu þessara kynþátta gegn kynþáttakúgunarlögum dr. Malans. Mótspyrnuhreyf- ingin er í því fólgin, að óhlýðn ast þessum lögum og sagði for seti samtaka Indverja, að hver einstakur meðlimur þessara samtaka væri reiðubúinn að taka út refsingu, sem á hann væri lögð- fyrir að brjóta hin illræmdu lög. turninúm á Reykjavíkurflug- • þejr ixfbát og réru velli austur til að aðvara Pet- 1 ur, en hann var þá nýfarinn. Þegar hann var ókominn til Reykjavíkur á tilætluðum tíma var hafin eftirgrennslan eftir honum og flaug Björri Pálsson austur til að svipast um eftir flugvélinni. Er hann kom á miðja Mosfellsheiði, sá hann hvar flugvélin lá mölbrotin skammt frá veginum og stóð Pétur við flugvélina. Flugbjörgunarsveitin brá skjótt við og fór austur á bíl- um. Tókst að komast á jeppa alveg að slysstaðnum. Komu þeir með Pétur til bæjarins í gærkveldi; reyndist hann vera fótbrotinn og var fluttur í Landspítalann. Flugvélin er talin hafa ger- eyðilagzt. 275 krónor iil mömmu, 1100 í vín og skemmianir ÍSLENDINGAR fá orð fyr ir a@ verffa eyffslusamir og hyggjast ekki fyrir í fjármál um síinnn. Oftast nær er tek ið til þess, aff unga fólkið fari illa meff fjái-muni, en sannleikurinn er sá, aff þar eiga hinir fullorffnu einnlg sök. En, sem dæmi um eyðslu- semi unglinga skal eftirfar- andi saga sögff-. Hjá fyrirtæki einu hér í bænum vinnur sem land, og komust að Bæ á Höfða strönd. Þar feng'u þeir hinar beztu viðtökur, enda voru þeir orðnir hraktir og. svangir eftir volkið, og einn skipverjanna var kalinn í andliti. f gærdag var ,.UngseI“ siglt til Siglufjarðar, en þar mun fara fram viðgerð á bátnum. Skipstjórinn á „Ungsel11 seg- ir, að margir norskir selfangar ar hafi verið í ísliafinu, þegar óveðrið skall á, og voru flestir norður undir ísröndinni. Voru margir bátanna búnir að fá góða veiði, m. a. var „Ungsel" búinn að fanga 500 seli, þegar óveðrið dundi yfir. Annar bátur að nafni Arild kom til Bíldudals í gær. Hafði hann lent í miklurn hrakning- um og misst út einn mann. FIMM BATA SAKNAÐ. Skipstjórinn á „Ungsel1 tel- ur fleiri báta hafa verið í mik illi hættu og óttast um afdrif þeirra, sem ekki liafa látið til sín heyra. M. a. telur hann sig hafa séð einn bát það illa á sig kominn, að litlar líkur séu til að hann sé ofan sjávar, en máske muni áhöfnin hafa kom izt upp á ísinn. Loftskeytastöðin á, Siglufirði hafði í gærdag haft samband við öll selveiðiskipin eftir ó- veðrið, að undanteknum sjö. Síðar í gærdag náðist þó sam- band við eitt þeirra, „Flemsoy11, og virtist þar allt vera í lagi um borð. Og enn síðar fréttist af Arild á Bíldudal. Bátarnir, sem ekkert hefur vinu nvi a uo/uuiu vijluiui oom , , ... p . _ . sendisveinn 17 ára gamall1 furzt . 0VReðrlð’ e/u piltur og er hann sonur iffnaff ■'!vss^ ■ us °> e s> ln®e > , o -ii , íld, Brattend og Varglimt. armanns, sem hefur att við at i ’ . . . . , , . ur. j > a> . a Er • norski selveiðiflotmn x vinnuleysi að stnða i vetur f ... ... .. oS beíur múbir „ilfiue fvi "S"“ orðiff aff leita sér atvinnu ut- an heimilisins. Daginn áður en hann átti aff fá greidd laun sín, sem eru 1500 krónur á mánuffi, fannst bréfmiði í fyrirtækinu, sem dregurinn hafffi skiliff eftir, og var þaff „fjárliagsá- ætlun hans“ fyrir næsta mán uð. Leit hún þannig út: „Til mömmu kr. 275,00 I bila kr. 300,00 Sígarettur kr. 300,00 Vín kr. 300,00 Böll kr. 200,00 Stælbindi kr. 60,00 Klipping og rakstur I sumarleyfis- sjóð Undirballans Á góffi af tyggigúmmissölu og öðrum bissnis dekkar hall kr. 30,00 kr. 100,00 kr. 65,00 um afdrif þessara báta, og hef- ur beðið Slysavarnafélagið um aðstoð við leit að þeim. Er í ráði að fá flugvél til þess að fljúga norður yfir íshafið til þess að svipast um eftir skipun um strax og veður leyfir. í ÞRJÁR VIKUR hefur ástand- ið nú verið þannig á matvæla markaðinum, að dilkakjöt hef- ur alls ekki verið fáanlegt í verzlunum; og samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum er það svo til þurrðar gengið í landinu, að ekki er neins dilkakjöts að vænta í verzlun um eftir þetta, nema einhvérs lítilræðis fyrir páskana. Eftir þá verður ekkert kjöt annað að hafa en nautakjöt og hrossakjöt; en hvort tveggja er nú þegar selt við okurverði í skjóli skortsins á dilkakjöti. ÞANNIG ER NÚ KOMIÐ fyrir ráðsmennsku Framsóknar- flokksins og þá ekki hvað sízt útflutning dilkakjötsins í haust og vetur, sem sá flokk- ur beitti sér fyrir. Fyrir hann verða íslenzk heimili nú mán- uðum saman að vera án nokk- urs kjöts annars en rándýrs nautakjöts og hrossakjöts. Og ekki nóg með það: Þar sem nýrnamörinn var einnig flutt- ur út með dilkakjötinu, er mör og tólg einnig gengin til þurrðar í landinu, og ekkert viðbit annað að fá en smjör- líki eða hið rándýra íslenzka smjör, sem aðeins efnað fólk getur veitt sér. ÞETT’A HEFÐI nú líklega þótt lítil fyrirhyggja, ef það hefði verið einhver annar flokkur en Framsóknarflokkurinn, . sem þannig hefði haldið á matvælabirgðamálum þjóðar- innar. En af því að það er hann, er Tíminn auðvitað hinn ánægðasti með kjöt- skortinn og viðbitsskortinn. Og ekki þarf að gera því skóna að Morgunblaðið hafi neitt við slíkt að athuga; því að auðvitað þorir það ekki að segja svo mikið sem eitt orð, þegar stórbændahagsmunirn- ir eru annars vegar og Sjáif- stæðisflokkurinn í kapphlaupi við Framsóknarflokkinn um bændafylgið. Þá er ekki verið að horfa í það, þótt hagsmun- um fólksins í bæjunum sé fómað, — og það svo frek- lega, að nauðsynlegustu mat- væli eins og kjötið og viðbit- ið sé látið vanta mánuðum saman á borð þess! SÍÐUSTU sex sólarhringa hefur verið svo að segja lát- laus hríð á Siglufirði og hefur kingt niður svo miklum snjó, að menn muna varla eftir slíkri snjókomu á jafnstuttum tíma. Hafa götur bæjarins ver ið mokaðar jafnóðum með jarð ýtum. , , t;_, Líklegf að sláliðnaðarmenn í USA geri verkfall í dag ---------------- ALLAR LÍKUR benda til þess, að 760 000 stáliðnaðarmenu í Bandaríkjunum hefji verkfall í dag. Stáliðnaðarmenn hafa krafizt hærra kaups, en kaupkröfum þeirra hefur ekki verið sinnt. Sáttasemjari stjórnarinnar mun í nótt gera síðustu tilraun til að ná samkomulagi, en litlar líkur eru taldar til þess að þaS náist. framleiða og annast dreifingu á járnvörum. í gærkvöldi var tilkynnt að söfnun væri hafin á fé í verk- fallssjóði og hyrjað væri að komu upp matstofum, þar sém matargjafir væru afhentar til verkfallsmanna. Um 100 000 stáliðnaðarmenn hafa þegar lagt niður vinnu eða verið sagt upp starfi og eldurinn í stálbræðsluofnum víðs vegar um Bandaríkin er nú að kulna út. Ef til verkfallsins kemur, munu, auk stáliðnaðarmanna, þúsundir járnbrautarstarfs- manna verða atvinnulausir og mun verkfallið einnig snerta svo til allar atvinnugreinar er í gærkvöldi var aflétt af- greiðslubanni á stáli til ýmis3 ar framleiðslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.