Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 2
BANKA MENN ÞINGA Að undanvörRU hefur verið Þri'ðjudag’ur 23. júní- NTB.Vientiatic. — Bandaríshu hcrþoturnar í Laos hafa fengi'ð fkipun um að slcjóta hiklaust 1 sjálfsvörn, verði gerð skotárás á þær í eftirlitsflugi. f dag gcVk sterkur ojðrómur um það í Vientiane, að bandarískir og thaí,e»v'kir ihigmenn stjórn- uðu flugvél'um þeim, sem nú ha’da uppi loftárásum á her- svritir Pathet Lao, af hálfu hlutlausra. Fyrirsvarsmenn hiutlausra hafa hins vegar neit að. að þessi orðrómur hafi við nokkur rök að styðjast. hatdið hér í Reykjavík þing ncrrænna bansamanna, og sækja það fulltrúar allra Norðurland- anna. Fulltrúar hafa þingað að Hótei Sögu, ert í gær og á mánudag ferðuðust þelr um hér sunnanla: o's, og í mórgun fóru hinir er'endu fulltrúar ut- an. Þetta er ' þriðja sinn, sem nonænir bankastarfsmenn halda þlng sitt hér, en stéttin telur rúmiega séx hundruð manns hér á landi. Aða’viðfangsefni þessa þirigs var að semja starfsreg'ur fyrir sambandið, og einnig var ráðlnn framkvæmdastjóri pess P (í. Bergsti óm frá Svíþjóð. Myridin af fulltrúun|m var tek- in í þinghléi á sunnudaginn i Hótel Sögu. (Timamynd K.J.). NTB-Stokkhólmi. — Krústjoff er r.ú kominn til Svíþjóðar og hefur þegar átt viðræður við Tage Erlandeir, forsætisráð- licrra. Mikilvægasta niðarstaða viðræðna þeirra er sú yfirlýs- íng Krústjoíts, að Sovétrikfri séu reiðubúin til að hafa sam- vinnu við Sviþjóð um rannsókn ir á sviði landbúnaðar og trjá iðraðar. NTB-París. — Erlendar flug- vé’ar töfðus' allt upp f 4 klukkustundir á Orly-flugvcíl- tni-m í París f dag, vegna verk falls hjá eftirlitsmönnum vél- anna á flug,olIinum. Starfs- mennirnir geiðu verkfall til að mótmæla refsiaðgerðum. sem einn staTfsmanna var b?i't ur 'd hálfu flugstjómarinnar fyrir að hafa tekið þátt í ver r- faiil fyrir nckkru. NTB-Washington. f dag héldu áfram viðræður milli Ismet Inönu, forsætisráð herra Tyrklands og bandarískra ráðamanna í Washington. Hafa viðræður þessar verið mjög vin samlegar. Seinna í kvöld átti að verða viðræðufundur með Lyndon B. Johnson, forsætis- ráðherra, um Kýpurmálið. NTB-Stokbhólmi — Öryggislög reglan í Stokkhólmi handtók í morgun ungverskan flóttamann sem búsettur er í Svíþjóð, grun aðan um að hafa haft í huga tiiræði við Krustjoff, forsætis- ráðherra, er hann kæmi til Haga-hallarinnar, þar sem hann býr meðan á hinni opinberu heimsókn stendur. Morgunblöðin sögðu, að mað urinn hefði verið á stómm flutningabíl og meðal annars haft meðferðis vélbyssur. f yfirlýsingu í dag dró rík- issaksóknarinn úr fréttum þeim sem blöð höfðu birt um þennan atburð. NTB-Gautaborg. — Rann- sóknarlögreglan í Gautaborg hefur komið upp um fjölmenn- an og öflugan glæpamanna- hring, sem samkvæmt fyriri liggjandi upplýsingum lögregl- unnar, sem hefur stolið og smyglað verðmætum fyrir ná- lægt 200 þúsundir sænskra króna. Um 40 manns eru við- riðin glæpamannahring þennan en foringi hans er 25 ára gam- all áhugahnefaleikamaður, sem hefur gefið sig út fyrir að vera verzlunarmaður. PanAm fíýgur NTB-Berlín og Washington, 23 ;úní. Farþegaþota frá bandaríska ílugfélaginu Pan Anj á hinni nýiu flugleið n illi New York og Berlínar, leuti í dag í Berlín án nokkurra1 seinkunar eoa srfiðleika, þiátt fyrir aðvar- amr Sovétrii’ianna og Austur- Þýzkalands u:n, að ríkisstjórnir isndanna tækju enga ábyrgð á óhoppum, sen.i fyrir kynnu að koma á þesrfri flugleið, þar sen, þær álitu hana ólögléga Síðar í dag sagði talsmaður bandaríska utanríkisráðuneyt- isins, að Bandaríkin myndu hins vegar skoða Sovétrfkin ábyrg fyrir óryggi flugvéla á þessari leið, tn formlegt svar bsridarísku stjórnarinnar við mÓLmælaorðccndingu sovézku stjórnarinnar yrði ekki sent, fyrr en samráð hefði verið hait við ríkisstjómir Bretlands og Frakklands. Þó væri þegar ljó‘t, að mótmæluhúm'ý]íöi'rvís að á bug, sagði talsimaðurinn. LUÐRAR A HVAMMSTANGA BS-Hvammstanga, 23. júní Á laugardaginn heimsótti Lúðra sveit Selfoss Hvammstanga og lék hér úti undit beru lofti. Lúðra- GOB UFSAVEIÐI BS-Ólafsfirði, 22. júní Ufsaveiði Ólafsfjarðar er nú far in að glæðast. í nótt kom Anna inn með 13 lestir og síðar kom Ármann inn með um 30 lestir. — Ufsinn var nokkuð smár. og fór því dálítið af honum í bræðslu, en annars er hann saltaður, og fæst fyrir hann gott verð. AUKA ÞARFALÞJÓÐLEGA STÖÐLUN í FISKIÐNAÐI Tjeká-Reykjavík, 23. júní 9. norrænu fiskimá'laráðstefn- unni var fram haldið í dag Kl. 9 í moirgun fóru fulltrúar á ráðstefn- unni í heimsókn í 3 frystihús, ís- björninn, Búr og frystihús Júpí- ters og Marz á Kirkjusanði. Kl. 10 hélt Jöran Hult, forstjóri frá Svíþjóð, erindi um sænsku laxarannsóknastofnunina og starf- semi hennar, og einnig talaði Þór Guðjónsson veiðimálastjóri, um laxveiði á íslandi. Kl. 2,30 hélt Poul Fr. Jensen, verkfræðingur, yfirmaður iðnaðar- deildar danska fiskimálaráðuneyt- |isins, erindi um alþjóðlega stöðl- jun á fiski og fiskafurðum. Taldi jhan afar mikilvægt, að framfarir jyrðu í stöðlun og samræmingu á umbúðum og vigt í fiskiðnaðinum til að örva þróun á hinum alþjóð- legu fiskmörkuðum og auka þá. Alþjóðleg nefnd væri starfandi til rannsókna á þessu sviði, og hefði hún gert tillögur til úrlausnar þessum málum. Að ei'indi Jensens loknu, var sýnd litkvikmynd um fiskirann- sóknir við Austur-Grænland, ogverður (íagstætt. flutti dr. phil. Paul M. Hansen frá Danmörku, skýringar með myndinni. í kvöld var fulltrúum boðið til kvöldverðar á Hótel Sögu af sam- tökum fiskframleiðenda og fisk- útflytjenda. Á morgun kl. 10 mun Lind- skog, forstjóri frá Svíþjóð, flytja erindi um aðstoð við vanþróuðu löndin á sviði fiskveiða. Og ráð- gert er, að heimsækja hvalstöðina í Hvalfirði eftir hádegið, ef veður sveitin lék kl. 5 í garði kvenfé- lagsins, og að leiknum loknum þakkaði Ingólfur Guðnason hrepp stjóri sveitinni fyrir komuna og góðan leik. Um kvöldið lék lúðra- sveitin aftur í félagsheimilinu Víðl hlíð, og að því loknu var dansað og lék Óskar Guðmundsson fyrir dansinum. Ásgeir Sigurðsson er stjórnandi lúðrasveitarinnar. Göngumenn kæra lögreglustjóra IIF-Reykjavík, 23. júní. Jögreglustjóra hefðu innan við 120! Hernámsandsfæðingar fóru fram Samtök hoTnámsandstæðinga ; manns xagt af sta? i gönguna. Frétt! á það, að leiðrétting á frétt lög- hafa nú sent saksóknara ríkisins j þessi var lesin mtc samþ. mennta-! xeglustjóra yrði birt í hádegisú’- fcréf, þar sem ].au fara fram á ; ínálaráðherra. að opinher rannsókn fari fram a því, hvers vegna lögreglustjórin’i í Reykjavík, Sigurjón Sigurjóns- son, láti ríkisútvarpið birta rang- bermi rm Kefij.íkurgönguna, Að sögn Hexnámsa' astæðinga lögðu 200 mar.ns upp í Keflavíkurgöng- rna við vallarh iðiö og sagði ú‘ '.arpið 'rá því í fcádegisfréttum i tyrradag í kvöldfréttum daginn eftir var lesin leiðrétting við þessa fi'ótt í út-.arpinu og þar var sagt, að samkvæmt upplýsingun. Þetta segja hernámsandstæðing- ar, að séu ósanindi, og augljóst sé að þetta séu cmbættisglöp af fcálfu logreglustjórans í Reykj:*- vík og misnoti hann vald sitt. Þeir segjast vera reiðubúnir tii þess hvenær s^m er, að leggja lram sannanir íyiir máli sínu og iara jafr--«^ t f.-am á það í hréfi til saksóknara að lögreglustjóri ver-ði dæmdur r.amkv. 139. greín icfsilaganna, en það mundi ve.’a tveggja ára fangeisi. varpinu í dag, en það var ekki gert og var þessi leiðrétting borin ondir fund út’’a-psráðs klukican fimm í dag. Á fundi útvarpsráðs var samþykkt með þremur atkvæð um á móti tveiirur, að leiðrétting- in skyldi ekki Ir.'in Þeir Þórarirm Þórarinsson og Þorsteinn Hanes- son greididu atkv. með því, að leið- réttingin yrði lesin, vegna þess sem á undan er gengið í málinu, án þess þó að þeir með því tækiu sfstöð’i til dcilumálsins sem slíks. IK-Siglufirði, 23. júní Frá því klukkan 8 í gærmorg- un til 8 í morgun fengu 47 sfld- arskip samtals 27,750 mál á mið- unum fyrir austan land. Skipin eru þessi: Sæfari 400, Ernir 900, Þráinn 400, Sæfell 400, Gissur hvíti 500, Hávarður 400, Mummi 700, Berg- vík 350, Gnýfari 300, Sigurjón Arnlaugsson 300, Skagaröst 350, Máni 550, Otur 300, Sæfari SH 400, Runólfur 300, Víðir II. 1100 Stapafell 400, Sigurbjörg 300, Steingrímur trölli 600, Kópur 300, Árni Géir 200,_ Höfrungur II. 300, Valafell 400, Ágúst Guðmundsson 1050, Friðbert Guðmundsson 800, Guðmundur Péturs 900, Sigurpáll 1000, Eldborg 1200, Loftur Bald- vinsson 1000, Höfrungur III. 1000, Draupnir 650, Bergur 700, Ás- bjöm 700, Grótta 700, Sigurður Bjamason 1250, Hannes Hafstein 1150, Björgúlfur 750, Einar Hálf- dáns 450, Náttfari 600, Pétur Jóns son 300, Hrafn Sveinbjamarson II, 400, Þorbjörn II. 700, Engey 300, Framnes 550, Gulltoppur 250 Hilmir II. 700, Ásþór 500 mál. NTB-Rabat, Marokkó. — Her- dómslóll í Noröaustur-Marokkó dæmdi f da-> sex menn til dauða fyrir að hafa ógnað ör yggi ríkisins. Ménn þessir til- heyrðu 19 manna hópi, sem haiidtekinnn "Si íyrir nokkru er hann hrauzt yfir landamæ:- in frá Alsír. T í M I N N, miðvikudagur 24. júní 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.