Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 4
I 4 'ACBttÐUÐlSAÐlÐ IB | með löngum ermum | aíar ódýrir, Mopguaa« - kjólar, Svemtur, á börn og fullorðna. | Matthílclur Bjarusdóítir I B f ursmíðastofa Goðm. 1. Kristjánssouar, BaldursgötulO. [AlpýÍHpreBtsvlSjai,! j Hveríisgöíu 8, \ 2 tekur að sér alls konar tækifærisprent- J un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu og af- | í verði. | af norðvestri. Annars staðar hæg- viðri. Djúp lægð fyrir austan land. Grunn lægð yfir Faxaflóa a sTiðausturleið. Horfur: Breytileg átt á Suðvesturlandi. Snjókoma. Hægviöri í dag við Faxaílóa. Dá- lítil úrkoma. Norðaustan , í nótt. Úrkomulaust. Norðaustan við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Norðanátt á Norður- og Austur- landi. „ísland“ fór til útlanda á laugardaginn. Togararnir. „Egill Skallagrímsson“ og „Menja“ fór,u á veiðar á laugar- daginn. 1 gær fór „Baldur" á veiðar. „Gyllir“ kom í gær frá Engliandi. „Fagerstrand“, fisktökuskip, kom hingað á laug- ardaginn. Tveir jiýzkir togarar komu hingaö dnn til pess að taka kol og. vatn. Lagt að jöfnu. „Morgunb!aðið“ leggur að jöfnu hinar stórfenglegu atkvæðafalsan- ir og mútwg’jaíir, seni sannast haía á íhaidiö ' vestra og skjalið úr Skaftafellssýslu, þar sem 17 menn segjia upp íhaidsmálgagniriu „Verði“. En við hverju er að bú- ast hjá blaði, sem alt af er að hæla Mussolini og Jóni Þorláks- syni á víxl! Jón Lárusson frá Hlíð kvaö í gær í Bárunni fyrir fullu húsi. Urðu afarmargir frá að hverfa. Mun langt síöan Reykvíkingar hafa sótt svo nokkra skemtun, sem kveðskap Jóns. Út af aðsendum greinarstúf, sem birtist hér í blaðinu á föstudag undir yfir- skriftnini „Frétt frá Vífilsstöð- um“, liafa nokkrir Hafnfirðingar heðið þess getið, að álit Hafn- firðinga á Árna prófasti Björns- syni i Görðum sé alt annað og betra en það álit Vifilsstaðasjúk- linga, sem fram kemur í nefndri grein. Félag ungra jafnaðarmanna Fundur verður baldinn annað kvöld ld. 8V2 í Góðtemplarahús- inu uppi. Mörg merkileg félags- mál verða til umræÖu. Tekin verður ákvörðun um, hvort end- urtaka skuli skemtunina. Marg- ir- nýir féiagar sækja um upp- töku. Rætt verður um 21 árs kosn- ingarrétt 0. fl. o. fl. Allir ungir alþýðumenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagssldríeinum verður útbýtt á fundinum. Hjónaefni. Birt hafa lijúskaparheit sitt ung- frú Elsa Kristjánsdóttir hjúlkrujn- 'arkoina og Stefán Kr. Guðnason stU'd. med. AHir Þeir, sem sótt hafa um upp- itöku í F. U. J. og æt'a að gerasí ié'agai’, eru beðnir að mæta kl. 8,15 í Gó ötem p laraJiús inu annað kvöld. Tuttugu og sex manns tóku þátt í skíðaför þeirri, er skíðafélagið stofnaði til. Var færi og veöur hið allra á- kjósanlegásta, og komu þátttak- endur glaðir og ánægðir niður að Grafarholti í gær kl. 6 e. m. Nokkrir höfðu orð á því, að ferö- rn ihetöi veriö full löng. Um næstu helgar ínun félagið, ef færi helzt, stofna til skíðaferöa og sjá þá um, að leiðin verði eigi lengrí en svo, að byrjendur geti fylgst xneð án þess að jfreyta sig nm of. — (Frh.) Emn hátsmannanna var settur á vörð við kjötið, en hermennirnir tíiKlust smátt og smátt til vinnu sinnar — þó í móti vilja sinurn Þeir ákváðu ailir a'ð eta ekki kjötiö. Sumir, er peninga áttu, keyptu sér mát, en aðrir átu rúg- brauö og drukku vatn. Eftir að miðdegisverðurinn hafði veri'ð borinn á borð, iágu matarílátin óhreyfð, og enginn kom til máltiðarinnar. Umsjónarmaö'urinn Golikow kom hlaupandi inn í eldhúsið og spurði, hv.að stæði til. „Það er víst vegna þess, að maðkar eru í súpunni,“ var hon- tim svarað. „Þeir vilja heldur eta brauð og te.“ Þá skipaði Golikow, að til skar- ar skyldi skríða. „Allir upp á þilfar!“ Hann ætlaði að kenna þessum baldstýrugu bjálfumaðhlýða; [>eir voru þó ekki nema réttir og slótt- ir bændur og verkamenn, og þeim fórst ekki aö gera sig matvanda. Skipshöfninni að nndianskildum öllum yfirmönnum var skiipað í tvær fylkingar á þilfarinu. Golikow tók sér stöðu fyri r framan þær og hrópaði: „Nú, jæja, piö viljið ekki eta súpuna og kjötið, en ég vil hér með til- kynna ykkur, aö þið komist ekki hjá því. Ég liefi fyrr sagt ykkur, hvaða afleiðingar það hefir i för með sér að sýna óhlýðni. Fyrir óhlýðni og upphlaup komist þið þarna upp,“ og hann benti upp í siglutoppmn. Allir litu upp. í augum þeirra skiftist á þótti, hræðsla, fyrirlitn- ing og hatur. Golikow hrópaöi þv/ næst með þrumandi röddu: „Allir, sem eru ánægðir með matinn, gangi fram!“ Tveir eða þrír undirforingjar gengu fram; hinir stóðu kyrrir. Eldrauður af vonzku hrópaði Golikow enn á ný: „Ég skipa ykkur! Gangið fram!“ En hermennimir stóðu kyrrir eins og þeir væru neghlir við þil- farið. „Neitið þiö að' hlýða? Ég skal kenr.a ykkur hlýðni!“’ Hann snéri sér að einum undiffornigjanum; „Sækið refsiliðið!“ Það komst hreyfing á fylking- arnar tvær. Nú var nóg komið. „Tökunt fallbyssurnar! Tii vopna!“ hrópaði' Matsjuschenko. Vinstri fylkingin og stór hluti hægri íylkingarimiar hurfu á svip- stundu. En eftir stóðu .30 menn óákveð'\iir, hrajddir og flóttalegir. „Standiö kyrrir!“ hrópaði Gil- jarowsky yfúrf0ringi. Refsáliðið kom á vettvang, 27 menn. Giljárowsky skipaöi þeim að skjóta hina 30 fyrst. Hinir 30 litu upp á stjörnpall- inn, þar sem félagar j>eirra voru að safnast saman með ixyssu við kinn. Þá hrópaði Wakulintschuk lúð- urþeytari: „Bræður! Hvers vegna eigið jjið að deyja?" Nl. Þagði í þrjátíu ár. I Galizíu, sem heyr.ir til Pól- lftndi., en áður var partur af Austurríki, - dó um daginn Gyð- ingur, sem ekki hefir mælt eitt. einasta orð í þrjátiu ár. Var hann ^r- m, m* mti Smára- ssra|©rlikli&, pvs a® pal ®p eisaislsetra eaa alt ansiall sm|5rlild. liaffi og aðraf veitiugas* er bezt að kanpa ú Lauga» vegs 24 C. (Þar sem netagerð- iu var áðrarj. Hólaprentsmiðjan, Hafnarsíræti 13, prentar smelikleg«st og ódýr- ast feranzaborða, erfíljóð og aíia smáprentan, aimi 2170. Vdrusalimi, Ilverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða munj. Fljót sala. Rjómi fæst allan daginn i Al- þýðuhrauðgérðinn i. Tapast hefir stórt karlm.úr, með skrúfuðu ioki, finnandi vinsan.1. beðin að skila gegn fundarlaunum á Óðinsgötu 16 B. Stúlka óskást í vist, strax eða 14. febr. uppl. i dag á Lindargötu 8 E. Sími 1918. svo fra;gur fyrir Ipetta', að tiu þús- und manna fýlgdu honum til grafar. En saga þessa manns var sú, að hann íyrír þrjátíiu áruiu )varð ósáittur við konu sína, og j>aö svo mjög, að hann óskaði oé hún brynni imni. En stvio einkemni- iega 'VÍkli til, að tveim dögum eftir að liann talaði jressi orð, fcviknaöi í jhúsinu, og hrann lcon- an inni og tvö bcirn jreirra. En upp frá þeirri stumiu mælti maóurinn aldrei orð. Haiwi var kaiupmaður og hét Samúel Fram- mer. Ritstjóri og ábyrgöarmaðm Haraldur Guðmundssan. A1 þýðupren ts m ið jan. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.